Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1985, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER1985.
45
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Draumaprinsar
og prinsessur, fáiö sendan vörulista
yfir hjálpartæki ástarlífsins. Sendið
kr. 300 eða fáið í póstkröfu, merkt Pan,
póstverslun, box 7088, 127 Reykjavík.
Símatími er alla virka daga frá 10—12 í
síma 15145.
Af hverju að baka heima
þegar það er ódýrara að láta okkur um
það? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta-
kökur, hnoðaðar tertur, marengs-
botnar, svampbotnar og tartalettur.
Líttu inn og fáðu að smakka á
smákökunum okkar. Bakaríið
Kringlan, Starmýri 2, sími 30580, og
Dalshrauni 13, sími 53744.
Tapað-Fundið
Demantshringur tapaðist
í Reykjavík miðvikudaginn 18. des.
Finnandi vinsaml. hringi í síma 78373
eftir kl. 18. Fundarlaun.
Kvengullúr tapaðist
17. desember sl. við pósthúsið í Kópa-
vogi eöa Landsbankann, Álfabakka.
Skilvis finnandi vinsamlegast hringi í
síma 74868.
Síðastliðið föstudagskvöld,
13. des., tapaðist silfurarmband með
svartri „emaleringu”, annaðhvort á
Hagamel eða á Hótel Sögu. Skilvís
finnandi hringi í síma 685169. Fundar-
laun.
Þjónusta
Athugið:
Tek að mér ýmsar lagfæringar í
heimahúsum. Á sama stað eru til sölu
25 ferm af teppum. Uppl. í síma 17981.
Tek að mér viðgerðir og
uppsetningar á jólaseríum. Uppl. í
síma 77489. Lúlli rafvirki.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuidir, víxla, reikninga, innstl.
.ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúla
4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5
mánud.tilföstud..
Stifluþjónusta — pipulagnir.
Tökum að okkur alls konar stiflulos-
anir, notum fullkomin tæki. Einnig við-
gerðir á pípulögnum. Uppl. í símum
79892 og 78502.
Flisalagnir — múrverk.
Tökum að okkur flísalagnir og múr-
verk. Gerum föst tilboð. Uppl. í símum
91-24464 og 99-3553.
Dyrasimar — loftnet — þjófavarna-
búnaður.
Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör-
unar- og þjófavamaþúnaði. Vakt allan
sólarhringinn. Símar 671325 og 671292.
Við leigjum þér bilasima
í einn dag eöa lengur, vetrarkjör á 60
daga leigu. Bílasíminn s.f., hjá sölu-
turninum Donald við Sundlaugaveg,
sími 82331. Akureyri: Bílaleigan Geys-
ir.
Tilkynningar
Sólargeislinn
tekur á móti gjöfum og áheitum til
hjálpar blindu fólki. Blindraiön,
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Skemmtanir
Tætum og tryllum. . .
. . . um jól og áramót. Eftir að fólkið í
fyrirtækinu er búið að skella í sig jóla-
glögginu og piparkökunum er tilvaliö
að skella sér í villtan dans með Dollý.
Rokkvæðum litlu jólin. Rosa ljósa-
show. Diskótekið DoUý, sími 46666.
Jólasveinar einn og ótta,
pottasleikir og nornin Sandra ætla að
bregða undir sig betri fætinum og
skemmta krökkum á jólaböUum. Þeir
sem hafa áhuga á að fá þau í heimsókn
hringi í síma 20050 og 621126 mUli kl. 17
og20.
Tökum að okkur
jólatrésskemmtanir, árshátíðir og
þorrablót. Hljómsveitin Hálft í hvoru.
Sími 621058.
Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson,
löggUtur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir
og aðstoðar við endurnýjum eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóU. ÖU próf-
gögn. Kennir aUan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bUa-
sími 002-2002.
ökukennsla, æfingatímar.
Kenni á ^litsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og ÖU prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin
biö. ökuskóli, ÖU prófgögn. Aðstoð við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma-
fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni
aUan daginn. Góð greiöslukjör. Skími
671358.
ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722
FordSferra ’84, bifhjólakennsla.
Geir P. Þormar, s. 19896
Toyota Crown.
Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749
Mazda 626 GLX ’85.
Gunnar Sigurösson, Lancer. s.77686
GuðmundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760
Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s.81349
Snorri Bjarnason, s.74975
Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236.
Sigurður S. Gunnarsson s.73152,27222,
Ford Escort ’85 671112.
Ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega ÖU prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni aUan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bUprófiö.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
I _________________________________
ökukennsla — æfingartimar,
kenni á Galant GLX ’85 með vökva- og
veltistýri á skjótan og öruggan hátt,
engir lágmarkstímar. ökuskóU og öU
prófgögn ef óskað er, nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik Þorsteins-
son, simi 686109.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. KennslubíU Mazda 626. Siguröur
Þormar ökukennari. Símar 75222 og
71461.
Líkamsrækt
Nýlegur Iftið notaður
sólbekkur tU sölu, verð kr. 35.000.
Uppl. í síma 17678 eftir kl. 18.
Jólatilboð:
Nú býðiu1 Sól og sæla viðskiptavinum
sínum jólaafslátt. Notið tækifærið og
fáið faUegan, brúnan Ut fyrir hátíðam-
ar. Erum einungis með hina viður-
kenndu MA Jumbo lampa. Opiö mánu-
daga tU föstudaga kl. 6.30—23.30, laug-
ardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—
20. Verið hjartanlega velkomin. Sól og
sæla; Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími
10256.
Jólatilboð Sólargeislns.
Já, þvi ekki að hressa upp á sig í
skammdeginu og fá sér lit fvrir jólin.
Nú bjóðum við ykkur 20 tíma kort á
aðeins 1200 kr., gildir til 23. desember.
Góð þjónusta og hreinlæti i fvrirrúmi.
Komið og njótið sólargeisla okkar. Viö
erum á Hverfisgötu 105, sími 11975.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist með því nýjasta og
býður aðeins það besta, hollasta og
árangursríkasta. Hvers vegna að
keyra á Trabant þegar þú getur verið á
Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími
22580.
Nudd.
Vöðvanudd og svæðanudd. Mýkið
vöðvana, þætið heUsuna. Einnig
líkamsrækt, vatnsgufa, leikfimi og
ljós. Orkulind, sími 15888.
Hreingerningar
Hreingerningar á ibúðum,
stigagöngiun og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. FuU-
komnar djúphreinsivélar með miklum
sogkrafti skUa teppunum nær þurrum.
|Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og
lódýr þjónusta. Sími 74929.
Hreingerningafélagið
SnæfeU, Lindargötu 15. Tökum aö okk-
ur hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á
teppa- og húsgagnahreinsivélum og
vatnssugum. Erum aftur byrjuð með
mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í
síma 23540.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingemingar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og
bUasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg
þjónusta. Sími 40402 og 54043.
Teppahreinsun — hreingerningar.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga,
skrifstofur o.fi. Pantanir í síma 685028.
Karl Hólm.
Hólmbræður —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fvrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnai- djúp-
hreinsivélar með miklum sogkrafti,
skiia teppunum nær þurrum. Gerum
föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
72773.