Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986. 37 Ijós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Tiskuhönnuðurinn ítalski og heimsfrægi, Giorgio Armani, mætti líka og er þarna í félagsskap Marie Helvin, Anjelicu Huston og Shirley Bassey. Gamlir popparar létu sig ekki vanta, Ringo Starr, Roger Wat- ers og Pete Townshend. Höfuðpaurinn Bob Geldof hertogaynjan af Kent. og Rollingurinn Mick Jagger var á staðnum ásamt sambýliskonunni sem liklega er ein þekktasta sýningarstúlka heims. Hann kembdi hár hennar samviskusamlega og sýndist hinn efnilegasti her- bergisþjónn. Fulltrúi gömlu og góðu leikar- anna, Michael Caine og eigin- konan, Shakira. Boy George lét sig ekki vanta á staðinn. I nýja skólanum var hátiðardagskrá i tilefni dagsins og nemendur báru hitann og þungann af flestöllum atriðum hennar. Gamli og nýi versló- andinn fluttur um set Sem kunnugt er af fréttum flutti aðan cn síungan anda skólans milli nótt. Meðfylgjandi myndir tók ljós- Verslunarskólinn frá Grundarstíg staðanna tveggja, hátíðardagskrá myndari DV, KAE, afþessum tíma- og upp í Ofanleiti á dögunum og í var að því loknu á nýja staðnum. mótaatburði í sögu Verslunarskóla tilefni þess voru ýmsar táknrænar Skólakórinn söng við raust og Islands. uppákomur. Hlaupið var með aldr- nemendur dönsuðu fram á rauða ■ Baldur Brjánsson töframaður sýnir nið- urskurð á eigin skrokki. Fyrst er handleggurinn látinn fjúka og svo... á næstunni. Að lokum skal þess svo getið að myndina tók bróðir Haf- liða, Guðmundur Hallgrímsson. Hafliði Hallgrímsson á sýn- igunni að Kjarvalsstöðum. Sigurverkið Poemi að baki. Mynd: Guðmundur Hall- grimsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.