Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1986, Blaðsíða 34
46 DV. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR1986 | > f > i : J í i ■M 11544. Frumsýnir gamaiunyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitar- innar kemur á vettvang eftir ítar- legan bílahasar á götum borgar- innar. Með löggum skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk. Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Salur A Læknaplágan Ný, eldfjörug bandarísk gaman- mynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámið lífi. Með hjálp sjúkiinga sem eru bæði þessa heims og annars og hjúkrunar- kvenna og fjölbreyttum áhöldum verða þeir sannkölluð plága. En þeim tekst samt að blása lifi í ólíklegustu hluti. Aðalhlutverk: Parker Stevenson, Geoff rey Lewis, Eddie Albert. Sýnd kl.5,7,9og11. Sýndkl.5.7og 9. 9. og allra siðasta sýningar- vika. Ath. kreditkortaþjónusta. SalurB Aftur til framtíðar Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Salur C Vísindatruflun Sýndkl.9og11. WOÐLEIKHÚSIÐ UPPHITUN 8, sýn. í kvöld kl. 20, hvit aðgangskort gilda sunnudag kl. 20. MEÐ VfFTÐ ÍLÚKUNUM laugardag kl. 20, miðnætursýning laugardag kl. 23.30, KARDIMOMMU- BÆRINN sunnudagkl. 14, fáarsýningareftir. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200. Athugið, veitingar öll sýn- ingarkvöld í Leikhúskjallar- anum. Tökum greiðslur með Euro og Visa í síma KBtOIIKOm LEiKFÉLAG REYKIAVÍKUR SiM116620 íkvöld kl. 20.30, uppselt, 90. sýn. laugardag kl. 20.30, uppselt, sunnudag kl. 20.30, uppselt, fimmtudag, 27. febr. kl. 20.30, föstudag 28. febr. kl. 20.30, örfáirmiðareftir. laugardag 1. mars kl. 20.30, uppselt, sunnudag 2. mars kl. 20.30, miðvikudag 5. mars kl. 20.30, fimmtudag 6. mars kl. 20.30. Forsalaisíma13191. Biddu þér dauða Sýndkl.5og7. Kairó- rósin Stórbrosleg kvikmynd. Hvað gerist þegar aðalpersónan I kvik- myndinni gengur út úr myndinni fram i salinn til gestanna og draumurinn verður að veruleika? Umsagnir blaða: „Kairórósin er enn ein sönnun þess að Woody Allen er einstakur I sinni röð." Mbl. „Kairórósin er leikur snillings á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Miss- ið ekki af þessari rísarós i hnappagati Woody Allen." Tíminn Helgarpósturinn ☆ * <r * „Myndin er tilnefnd til óskars- verðlauna fyrir handrit. Aðalhlutverk: Mia Farrow Jeff Daniels Danny Aiello Stephanie Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl.5,7og9 H/TT Lr Íkhúsið # M iðasala í sima 16620. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru eftir. SEXÍSAMA RÚMI Miðnætursýning í Austurbæjar- biói laugardagskvöld ki. 23.30. Miðasala f Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Mjðapantar i síma 11384. Forsala í slma 13191 kl. 10-12 og13-16. 13. sýning föstudag kl. 20.30, 14. sýning laugardag kl. 20.30, 15. sýning sunnudag kl. 20.30 Miðasala opin i Gamla bíói frá kl. 15-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga Símapantanir frá kl. 10-15 alladagaisima11475. Allir í leikhús. Minnum á slmsöluna með VISA. r , , , , , Hkhftsi8 Sannur snillingur (Real Genius) Galsafengin, óvenjuleg gaman- mynd um eldhressa krakka með óvenjulega háa greindarvisitölu. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jerrat. Tónlist: Thomas Newman. Leikstjóri: Martha Goolidge. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. St. Elmos eldur Sýnd í B-sal kl.7,9og11. Frumsýning ástórmynd með Richard Chamberlain: Námur Salomóns kommgs Mjög spennandi, ný, bandarisk stórmynd í litum, byggð á sam- nefndri sögu sem komið hefur út i isl. þýð. Aðahlutverkið leikur hinn geysi- vinsæli Richard Chamberlain (Shogun og Þyrnifuglar). Sharon Stone. Dolbystereo Bönnuðinnan12ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. SALUR2 Lögregluskólinn 2 Sýndkl.5,7,9og11. D.A.R.Y.L. Sýnd í B-salkl. 5. TÓMABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir: í trylltum dans (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 mín- útur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekinaf lifi fyrirmorð á Englandi. Miranda Richardson Rupert Everett Leikstjóri: MikeNewell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatímaritið breska gaf myndinni níu stjörn- uraftíumögulegum. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 SALUR3 Frumsýning: Æsileg eftirför Með dularfullan pakka I skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir vélarhllfinni, reynir ökuofurhug- inn að ná á öruggan stað en leigumorðingjar eru á hælum hans.... Ný spennumynd I úrv- alsflokki. Dolbystereo. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 12 ára. ALÞÝÐULEKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TOIM oo VIV 13. sýn. laugardag kl. 20.30, 14. sýn. sunnudag kl. 20.30. Pantanir teknar daglega frá kl. 14—191 sfma 26131. Muniðaðpantamiða tímanlega. Kjallara- leikhúsið Vesturgötu3. REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU 71. sýn.föstudag kl. 21. 72. sýn.laugardagkl. 17. 73. sýn.sunnudag kl. 17. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 14 að Vesturgötu 3, sími 19560. Síminn sem aldrei S Síminn er Hafir þú abendirtgu eða vitneskju um frétt hrtngdu þa t sima 68-78—58. Fyrir hverf fréttaskot. seiti birtist íDV. gieiðast 1.000 kr og 3.000 krónur fyr.tr besta frettaskotið t hvern viku. Fullrar nafnleyndar er gætt Við tokum við fréttaskotum állan sólarhrmgmn. Frumsýnir sunnudag grínmyndina ,,Rauöi skórinxi" Tl.tE H AtiWI J.H.Ohi£ RFJ7 SHQf iiiíSSS Splunkuný og frábær grinmynd með úrvalsleikurum, gerð af þeim sömu og gerðu myndirnar „The Woman in Red" og „Mr. Mom". Það var aldeilis óheppni fyrir aumingja Tom Hanks að vera bendlaður við CIA njósnahring- inn og geta ekkert gert. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney Coleman, Lori Singer, Charles Durning, Jim Belushi, Framleiðandi: Victor Drai (The Woman in Red) Leikstjóri: Stan Dragoti (Mr. Mom). Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðverð. Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones „Rocky IV“ Bönnuð innan 12ára. Hækkaðverð. Sýnd kl.5,7,9og11. Undrasteinninn (Cocoon) Sýndkl.5og9. Frumsýnir ævintýramyndina: Buckaroo Banzai Sýndkl.7og11. Grallararnir Sýndkl.7og9. Hækkaðverð. Bönnuð innan 10 ára. Ökuskólinn Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðverð. Heiður Prizzis Sýndkl.9. Hækkaðverð. Urval viö allra hœfi LEIKFÉLAG AKUREYRAR SILFURTÚN GLIÐ eftir Halldór Laxness föstudag 21. febr. kl. 20.30, sunnudag 23. febr. kl. 20.30. Forsala og miðapantanir á söngleikinn Blóðbræður er hafin. Miðasala opin í Samkomuhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími I miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiðatil Akureyrar. Frumsýriir: Kúrekar í klípu Hann er hvitklæddur. með hvitan hatt og ríður hvítum hesti. Sprell- fjörug gamanmynd sem fjallar á alvarlegan hátt um villta vestrið. Myndinni er leikstýrt af Hugh Wilson, þeim sama og leikstýrði grinmyndinni frægu Lögreglu- skólinn. „Handritið er oft talsvert fyndið og hlægilega fáránlegt, eins og vera ber..." Mbl. Tom Berenger G.W. Bailey, AndyGriffith Myndin er sýnd með stereo hljómi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Heimsfrumsýning: Veiðihár og baimir Blaðaummæli: „En ég hló ofan í poppið mitt yfir Veiðihárum og baunum. Mörg atriði I myndinni eru allt að því óborganlega fyndin, þó svo þau séu ekki ýkja frumleg. Leikurinn er þokkalegur og allt yfirbragð myndarinnar á einhvern hátt notalega kærulaust." *★* (þrjár stjörnur) Tíminn 12/2 ★★ (tværstjörnur) Mbl. Gösta Ekman og Lena Ny- man. Sýndkl. 3.05,5.05, 9.05 og 11.05. Frumsýiúng Ágústlok Hrifandi og rómantísk kvikmynd um ástir ungs manns og giftrar konu, mynd sem enginn gleymir. Aðalhlutverk: SallySharp, David Marshall Grant, Lilia Skala Leikstjóri: BobGraham. Sýndkl.7.05. Indianajones Ævintýramyndin fræga. Endursýnd kl.3.10,5.10og 7.10. Bolero Sýnd kl.9.15. Footloose Svellandi músikmynd. Endursýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 ogll.15. Bylting „Feikistór mynd ... umgerð myndarinnar er stór og mikilfeng - leg ... Al Pacino og Donald Sutherland standa sig báðir með prýði. Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Sutherland. Sýndkl.3,5.30,9 og11.15. *-k*-k-**-K*-K*-K***-M<***-M< ★ ! NÝTT I ! aaan \ umboð | á íslandi, * ★ ★ ★ ★ Skeifunni 8 $ ! Sími | i 68-88-501 ★-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-KK-K-K-K*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.