Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Danskeppnin í Tónabæ er enn til umræðu, spurningin er hvort svörtu ekkjurnar hafi veri bestar eða ekki. Dans í Tónabæ Óneínd skrifar: Ég ætla tvímælalaust að mótmæla því sem birtist hér um daginn um svörtu ekkjumar sem unnu íslands- meistaratitilinn í Freestyle dansi i Tónabæ. Þetta var alls ekki ákveðið. IVÍér fannst rétt að stelpumar úr Garðabæ ynnu, hitt vom ekkert nema feitar jússur. Þær gerðu alltaf sömu sporin og dansinn var alveg eins og í fyrra. Það var annað að sjá stelpumar i svörtu ekkjunum, þær em allar svo grannar og dansinn þeirra alveg frá- bær. Ossur var frábær Reykvíkingur skrifar: Eg er alveg sammála 1732-7984 sem HRINGIÐ ÍSÍIVIA MXLLIKL. 13 OG 15 EÐASKRIFQ) skrifaði lesendabréf hér í D V á mánu- daginn var. Það er nú varla hægt að sitja orðalaust undir framkomu Ag- nesar Bragadóttur, spyrilsins í þættin- um „Á líðandi stundu" á miðvikudags- kvöldið 9. apríl sl. Það virtust lítil takmörk vera fyrir því hvað spyrillinn leyfði sér í munnsöfnuði og yfirheyrsl- um við ritstjóra Þjóðviljans, Össur Skarphéðinsson. Þrátt fyrir það átti Össur samt ekki í neinum vandkvæð- um með að svara þessum spumingum innan hins þrönga ramma „málfrels- is“ sem frk. Agnesi þóknaðist að marka. Að minnsta kosti er þó hægt að gleðjast yfir því að loksins virðist vera kominn fram sæmilega heilsteyptur frambjóðandi á vinstri vængnum hér í borginni sem kann að svara fvrir sig og sem eitthvert bein er í, ólíkt því sem við Reykvíkingar höfum mátt búa við undanfarin ár. - Enda tími til kominn. - Og þó fyrr hefði verið. Yfir því ætti þó 1732-7984 að geta glaðst. Annars er greinilega algjör óþarfi að verja Össur. Hann virtist alveg geta það auðveldlega sjálfur. Það vantar ein- mitt svona röska borgarfulltrúa hér i þessari niðurlægingarborg Davíðs! /* Nýkomin furuborð og stólar Borð og fjórir stólar. Verð aðeins kr. 19.500. * Vershð þar sem úrvalið er mest og kjörin best. Munið Opið til kl. 20 i kvöld Barnahornið og kl. 9-16 á morgun á 2. hæð. i öllum deildum. JIS KORT /A A A A A A □ ccc cjEaugai' c. - u uuuaj jvp1™ u Liijpg jj _vta HkMÍ lUUUUUlll Mlii, Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 LAUSAR STÖÐUR Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður lektora við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla ís- lands: Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein er barnahjúkrun. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein er hjúkrun sjúklinga á handlækninga- og lyflækninga- deildum. Hálf staða lektors í hjúkrunarfræði. Hálf staða lektors í félagsfræði Staða lektors til kennslu í fósturfræði, vefjafræði og frumulíffræði ásamt umsjón með kennslu í líffæra- fræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 15. maí 1986. 15. apríl 1 986. Menntamálaráðuneytið. AUKABLAÐ UM fylgir helgarblaði a morgun - laugardag Fullt af vönduðu efni, unnu af blaðamanni DV á Akureyri - Jóni G. Haukssyni - AKUREYRINGAR! Takið vel á móti sölufólki um helgina Gerist áskrifendur Sími afgreiðslu DV á Akureyri er 96-25013.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.