Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRlL 1986. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ódýrir — vandaðir — skór. Skómarkaðurinn, Barónsstíg 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S. Waage og Toppskónum, á alla fjöl- skylduna. Þar má fá vandaða skó á gjafverði. Daglega nýir valkostir. Opið virka daga kl. 14—18, sími 23566. 9 kw rafhitunarkotill með neysluvatnsspíral til sölu. Uppl. í síma 82785.________________________ Nilfisk ryksuga, 2 þús., sjónvarp, s.hv., tekur töflur, 2.500, plötuspilari með hátölurum, 2 þús., Motorola altemator, 12 v., 1.500, Super Power Marshall gítarmagnari, 8 inn- tök, 2 úrtök, aðeins 8 þús., Apeck vökvaljósritunarvél 12 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-931. Búslóðtil sölu vegna flutnings til útlanda: eldhús- borð, sófasett með boröi, tágasófasett með borði, hjónarúm, furustofuskáp- ar, hillusamstæða, rimlabamarúm með skáp, bastspegill, koffort, + speg- ill, frystikista, kassivél, rafmagns- panna, minútugrill, sjónvarp, hljóm- flutningstæki og hljómborð, saumavél- ar, bamakerra, þríhjól og bamastóll. Uppl. í síma 28293. Þurrkari, ksrruvagn. Til sölu þýskur Zanker þurrkari, sem nýr og ónotaður, og Simo kermvagn, ónotaður. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 79144 í kvöld og næstu kvöld. Grœna línan, Týsgötu: Marja-Entrich heilsuvörur fyrir húð og hár. Hálsfestar, armbönd, eyrna- lokkar, heiðursmerki, leðurpokar o.fl. Líttu inn, þú sérð ekki eftir því. Gjafa- úrval við öll tækifæri. Sjáumst. Græna línan, s. 622820. Rapromaster til sölu, í góöu lagi, verðkr. 40 þús. Uppl. í sima 95-5711. Kjamaborvél til sölu. Uppl. í sima 35919. Elactrolux eldavól m/klukkuboröi og mínútugrill til sölu, einnig Clairol fótanuddtæki og ljósa- krónur. Uppl. í síma 35799 eftir kl. 17. Philips litsjónvarpstceki til sölu, 20”, 1 árs og 4ra mán., verð25 þús., JVC videotæki, VHS 1 1/2 árs, verð 30 þús., staðgreiðist. Bæði tækin era sem ný. Sími 79389. Papplrsskurðarhnífur, 80 cm, til sölu, verð kr. 65 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-834. Rúmdýnur — svefnsófar — svefnstólar, margar gerðir, úrval áklæða. Lagfærum einnig og endumýj- um. Fljót og góö afgreiðsla. Pétur Snæ- land hf., v/Suðurströnd, Seltjamar- nesi, simi 24060.__________________ Meltingartruflanir — hægöatregða. Holl efni geta hjálpaö. Þjáist ekki aö ástæðulausu. Höfum næringarefni og ýmis önnur efni við þessum kvillum. Ráðgjafarþjónusta. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, simi 622323. Weiter lyftingasett til sölu. Uppl. í síma 681517 eftir kl. 18. Bllkerra til sölu, opnanleg í báða enda, stærð 2,10X1,10, tilboð óskast. Uppl. í sima 73441. Tilsölueru 3 afgreiðsluborð af skrifstofu úr spón- lagðri eik, 2 era ca 2 metrar og 1 er bogadregið, ca 4—5 metrar. Uppl. í síma 46377. Oskast keypt Óska eftir aö kaupa notuö bílhljómtæki. Uppl. í sima 18225 , eftir kl. 19. Kjötsög óskast (bandsög). Uppl. í sima 666103 eða 866665.____________________________ Óska eftir aö kaupa froskköfunarbúnaö. Uppl. í sima 688277. Jakob. Verslun Mikið úrval af voriaukum, yfir 50 tegundir, allt til blómaræktun- ar: pottar, fræ, mold, ker, áburður o.fl. Sendum um allt land. Kreditkortaþjón- usta. Opiö til kl. 22 öll kvöid. Blóma- skálinn, Nýbýlavegi 14, sími 40980. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn, sem aðeins eitt barn hefur verið í, til sölu, er á stálgrind, og Emelia skerm- kerra frá Vörðunni. Sími 71335. Tviburavagn. Oska eftir að kaupa tvíburavagn. Uppl. í sima 672149. Stór Marmet bamavagn til sölu með stálbotni, vel með farinn, verðkr. 10 þús. Uppl. í síma 54807. Silver Cross bamavagn til sölu, grár að lit, er með bátalaginu, verð kr. 12—14 þús. Uppl. í síma 77102 milli kl. 19 og 22 í kvöld. Húsgögn 2 mjög vel með farnar skápaeiningar frá Old Charm til sölu. Uppl. í sima 671382 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardag. Vel með farinn svefnsóf i óskast keyptur. Uppl. í sima 26421 eftir kl. 17. Til sölu nokkrir stórir og notalegir hægindastólar, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 76533. Bólstr- un Héðins, Steinaseli 8. Ikoa rörasófasett, rautt að lit, til sölu, 3+2, og borð. Uppl. ísíma 666317 og 666813. Til sölu grrann sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 92-2701. Hljóðfæri Bassaleikarar, takið eftir: Til sölu bassagræjur, Peavey MK 4, mjög vel með famar. Verð eftir sam- komulagi, skipti á ódýrara möguleiki. Sími 94-4067 eftirkl. 18. Pianó til sölu, tegund Kemble. Uppl. í sima 671759. Gott Dixon trommusett til sölu. Uppl. í síma 40252 eftir kl. 17. 120 bassa Victoria professional pianóharmóníka meö Ex- celsior pickup til sölu. Skipti á ódýrari möguleg. Simi 93-8049 á kvöldin. Pianó- og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Gerum einnig við gít- ara. Hljóðfæraverkstæðið Tónninn, sími 79164. Tónlistarmenn, ath.: Góður söngvari eða söngkona óskast til að syngja inn á hljómplötu. Tónlistin er kraftmikiö popprokk í nútímalegri kantinum. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-640. Vídeó Video — stopp. Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Ávallt það besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opið 8.30-23.30. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð þjónusta. Sími 687258. VC 2300 VHS Sharp til sölu. Uppl. í síma 79421 eftir kl. 17. Videotraki. Tilboð aldarinnar: Leigirðu videotæki á mánudegi og skilar því aftur fyrir kl. 17 næstkomandi fimmtudag greiðir þú aðeins kr. 1.000 og færð 10 videospólur aö auki. Ath.: okkar verð á videotæki og 3 spólum er aðeins kr. 500 aðra daga. Nýja videoleigan, Grensásvegi 5, sími 30600. Foreidrar fermingarfoama: Athugið að panta upptökur í tíma. Myndbandaleigur, skiptimarkaður og sala á myndböndum. Opið kl. 14-18/- símsvari allan sólarhringinn. Heimild- ir samtimans, Suöurlandsbraut 6, sími 688235. Videoskólinn: Mikið úrval af nýjum spólum, allar á 100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál- inn, Efstasundi 99, sími 688383. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- imar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott bamaefni og frábært úrval af góðum óperam. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101.___________________________ Tökum á myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. VerdveWHI mhmlngune á myndbandi. Upptökur við öll tæki- fcri (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum alides og 8 mm filmur á mynd- band. Geram við slitnar videoepólur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóðeetja eða f jiflfalda efni í VHS. JBmynd sf„ VHS þjónusta, Skiphotti 7, simi 622426. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opið kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið við- skiptin. Tölvur Nýir leikir í Commodore: Lord of the Rings, klúbbv. 1700, The Eidolon, klúbbv. 1070, Bounder, klúbbv. 935, Basildon Bond, klúbbv. 935, Gyroscope, klúbbv. 890, Koronis Rift, klúbbv. 925, Blade Runner, klúbbv. 600, Space Doubt, klúbbv. 600, Yabba Dabba Doo, klúbbv. 790, The Arc of Yesod, klúbbv. 890, og fjöldi annarra leikja. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 2-30-11. Nýir leikir f Amstrad: Three Weeks in Paradise, klúbbv. 960, Battle of the Planets, klúbbv. 960, Yie Ar Kung-Fu, klúbbv. 800, Gyroscope, klúbbv. 800, Tau Ceti, klúbbv. 675, Rocco, klúbbv.890, Elidon, klúbbv. 810, 4 leikir í pakka, klúbbv. 1500. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 2-30-11. Opið laugardaga kl. 9—14. Sjónvörp Lftiö notað Orion litsjónvarpstæki til sölu af sérstökum ástæðum, gott staögreiðsluverð. Uppl. í síma 93-8049 á kvöldin. Nýtt 20" Orion litsjónvarp til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 681517 eftir kl. 18. Sjónvarpsviðgerðir samdœgurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Dýrahald Tvair bráðsnjailir 4ra vetra folar til sölu, vel töltgengir, þægir og viljugir. Sími 92-7670. ' Grár 8 vatra tötthestur til sölu, þægur og góður i umgengni. Uppl.ísima 651931. Stór og myndariegur rauöblesóttur 7 vetra hestur til sölu. Uppl. i síma 672372 eftir kl. 19. TH söiu • mánaða Irish Setter tik, vel alin, selst aðeins á gott heimlli, helst i sveit. Uppl. í sima 96-22115. Raiðhestabtandan frá Stórólfsvallabúinu fæst nú hjá Guð- bimi Guðjónssyni hf„ Komgörðum 5, R„ simi 685677. Hentugar plastumbúð- ir, 33 kfló í sekknum, á aðeins kr. 600. Opið mót í hestafþróttum hefst laugardaginn 19. aprfl, kl. 9 f.h., með fundi knapa og dómara. Kynntar verða nýjar reglur og breytingar. Keppni hefst kl. 10. Mjög áríðandi að allir mæti. Dansleikur um kvöldið. IþróttadeildFáks. Byssur Rlffilskyttur, athugið: Hlöðum í flest algengustu rifflacaliber, mjög hagstætt verö. Uppl. í sima 96- 41009, kl. 16—18 virka daga. Kvöld- og helgarsími 96-41982. Hlað sf„ Stórhóli 71, Húsavík. Ljósmyndun Nýleg og Iftið notuð Pentax ME Super myndavél til sölu, 50 mm standard linsa, 1:1,7, og glært hlifðarfilter fylgja. Uppl. í síma 39675 eftirkl. 16. Vetrarvörur Válsleðafólklll Nú er óþarfi að vera rakur og rass- blautur!!! 100% vatnsþéttir, hlýir vél- sleöagallar, loðfóðruð, vatnsþétt kuldastígvél, hjálmar, margar tegund- ir, móöuvari fyrir hjálma og gleraugu, tvígengis-olia og fleiri vörur. Vélsleðar í umboðssölu. Hæncó hf„ Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum. Til sölu Tecnica skíðaskór, Tecnus Comp, verö um 8 þús. kr. Uppl. í sima 681371. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góöir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf„ Smiöjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höföaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, sími '686171. Hjól 10 gira karimannsreiðhjól til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 611258. Hæncó auglýsir!!! Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól, demparaolía, loftsíuolía, O-hrings keðjuúöi, leðurhreinsiefni, leöurfeiti, keðjur, tannhjól, bremsuklossar p.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó hf„ Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Honda MTX til sölu, árg. ’83, verð 50 þús., 40 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 99-3622. Endurohjól. Til sölu Kawasaki KL 250 i toppstandi, árg. ’82, nýupptekin vél, ný dekk o.fl. Verð 65—75 þús. Uppl. í síma 681135 alladaga. Válhjólamennl Alvöramenn velja alvöradekk! Litið undlr kraftmestu hjól landsins og sjá! Pirelli: alvöradekk á hlægilegu verði, allt frá sand-cross heimsmeistara sið- ustu 6 ára til 140/70 slika fyrir malbik- ið. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálk- anum),sími 685642. Verðbréf Vlxlar — varðbráf. Er kaupandi að stuttum vixlum og verðbréfum. Lysthafendur sendi svör til DV, merkt „Verðbréf 699”.______ Annaet kaup og eöki vfxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafn- an kaupendur að traustum viðekipta- vixlum, útbý skuldabréf. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, simi 26984. HelgiScbeving. Bókhald Það borgar sig að láta vinna bókhaldið j jafnóðum af fagmann Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Fasteignir Öska eftlr að kaupa 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð eða hús sem mætti þarfnast standsetningar á Stór- Reykjavíkursvæðinu eða á Suðumesj- um. Greiðsla meö góðum stationbfl + peningum og stuttu bréfi. Sími 31893. Óska eftir að leigja litla íbúð, hús eða sumarbústað, í ná- grenni Hveragerðis, hugsanlega í Þor- lákshöfn, má vera með húsgögnum. Leigutimi verður í sumar og síðan gæti orðið um kaup aö ræða. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. ______________________________H-510. Keflavik — Njarðvik. Oska eftir að kaupa íbúö í Keflavík eða Njarðvík. Bíll + peningar. Uppl. í síma 92-3501. Sumarbústaðir Sumarbústaðadýnur — svefnsófar, margar geröir með úrvali áklæða. Fljót og góð afgreiðsla. Lítið inn eöa hringiö í síma 24060. Pétur Snæland hf„ v/Suðurströnd, Seltjam- amesi. Sumarbústaður í Eilifsdal í Kjós til sölu, 40 km frá Reykjavík. Fæst á góðu verði, hugsan- legt að taka skuldabréf upp í hluta kaupverðs. Uppl. í síma 44905. Sumarbústaðalönd til leigu í Eyrarskógi, Hvalfjarðar- strandarhreppi. Uppl. í sima 93-3832. Teppaþjónusta Teppaþjónusta —útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Bólstrun Bólstrun Karis Jónssonar. Viö eram eitt elsta bólsturverkstæði í Reykjavík. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá eram viö til þjónustu reiöubúnir. Klæðning á sófasettum, hægindastól- um, borðstofustólum o.fl. Ath„ viö eig- um öll þau bólsturefni sem þarf til aö lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin.^ Karl Jónsson húsgagnabólstrara- meistari, Langholtsvegi 82, simi 37550. Klraðum og gerum við bólstrað húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og geram verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstran, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Bátar 6,7 tonna finnskur plastbátur á vagni til sölu, einnig tvö stk. rafmagnsrúllur, 24 volta. Símar 51355 og 41884 ákvöldin. Bátahiutirtilsöhi: uppgerð 60 ha. Lister bátavél, 24 volta rafmagnsrúlla, Sólóeldavél, vagn og 6 tonna bátsskrokkur sem þarfnast lag- færingar. Sími 92-7670. Óska eftir báti, útbúnum til handfæraveiöa. Æskileg stærð 4—6 tonn. Uppl. í síma 93-6729 kl. 17-20. Iveco bátavélar. Bjóðum frá einum stærsta vélafram- leiðanda Evrópu hinar spameytnu og sterkbyggðu Iveco dísilvélar, vélar- stM-ðir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv- ar. Hagstætt verö, greiöslukjör í sér- flokki. Glóbus hf„ Lágmúla 5, sími 68- 15-55. Fiskkör, 310 Iftra, ódýr, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og 1000 lítra karanna. Borgarplast, simi 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi. Notaður utanborðsmótor óskast, 10—20 hö. Uppl. í síma 92-6096.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.