Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Qupperneq 25
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Suzuki Atto sendibifraifl
til sölu, árg. ’81, ekin 80 þús. km, þarfn-
ast smáviðgerðar, lágt númer, selst
með 50 þús. kr. staðgreiðslu. Simi
681517 eftirkl. 18.
Voivo 142 73 til sölu.
Uppl. i sima 54375.
Einn fyrir litið:
VW bjalla árg. ’75 til sölu, skoðuð ’86,
þokkalegur bíll, lítið keyrður, góð
dekk, útvarp. Verð 25 þús. staðgreitt,
annars 15 þús. út og 5 þús. á mán. á 35
þús. Uppl. í síma 19483 eftir kl. 19.
Seljum i dag:
BMW 316 ’82—’84, Subaru 4X4 ’81-’83,
Mazda 929 ’80, Mazda 626 ’80, Polonez
’81, Daihatsu Charade ’79, Daihatsu
Charmant ’78, Benz 280 SE ’71, Audi
100 ’76, Ford LTD ’79, Citroen C-35
sendibíl ’81, Daihatsu Taft ’82, Scout II
’77, GMC pickup ’81, Bronco ’72—’74,
Volvo Lapplander ’81, Lada Sport '81—
’82, Dodge Ramcharger ’77, Land-Rov-
er Safari ’70, auk fjölda annarra bíla.
Kjör viö flestra hæfi, reyndir sölu-
menn. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23,
sími 671720 og 672070.
Cortina órg. 74 til sölu,
útlit nokkuö gott, verð 15—20 þús. kr.
Uppl. í síma 92-6096.
Chevrolet Impala '78,
2ja dyra, til sölu, bíll í sérflokki, verð
tilboö. Uppl. í síma 31405.
Chevrolet '56
í góðu standi til sölu, uppgerður að
þrem fjórðu, meö góðri vél, 4ra gíra
Muncekassa. Á sama stað er til sölu
Canon AE 1 prógram. Uppl. í síma 92-
3143.
Lada 1500 station árg. 79
til sölu, ekinn 92 þús., þarfnast lagfær-
ingar. Fæst fyrir sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44969 milli kl. 17 og 20.
Mazda 929 árg. 76 til sölu.
Verðhugmynd 75 þús. Uppl. í síma
671438.
Húsnæði í boði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, lát-
ið okkur annast leit að íbúð fyrir ykk-
ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12
og 13—17, mánudaga til föstudaga.
Til leigu 3ja herb. ibúð
í Breiðholti, engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð óskast sent fyrir 22. apríl til DV,
merkt „Breiðholt 755”.
Skipti:
Er með hús rétt fyrir utan Hveragerði.
Oska eftir leiguskiptum á húsnæði í
Reykjavík í 1 ár. Uppl. í síma 99-4324
eða 76697.
3ja herb. ibúð
til leigu nálægt Landspitalanum. Alger
reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Ibúð 800”, fyrir mánudags-
kvöld.
Ca 8 fm geymsluhúsnnði
til leigu, einhver fyrirframgreiðsla.
Tilboð, merkt „12”, sendist auglþj.
DV.
Til leigu er 2ja—3ja herb.
íbúð á Skóiavörðuhæðinni, laus 1. maí
nk. Umsóknir meö nánari uppl. óskast
sendar auglþj. DV, merkt „Skóla-
vörðuhæð80”.
Húsnæði óskast
Kona mefl eltt bam
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 38662 eftirkl. 17.
3ja—4ra herb. ibúfl óskast
til leigu í 1 1/2—2 ár. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Simi 27262.
Par mefl eitt barn
vantar 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar, er
á götunni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er.Sími 76881 eftirkl. 18.
Oska eftir herbergi meö aögangi að
snyrtingu og baði sem fyrst. Fastar
mánaðargreiðslur og reglusemi. Hafiö
samband við auglþj. DV í sima 27022.
H-748.
Herbergl óskast.
Ungur maður óskar eftir herbergi í
Reykjavík, góðri umgengni heitið.
Uppl. veitir Eiríkur í síma 622327.
38 ára maflur
óskar eftir herbergi strax, er reglu-
samur og í góðri vinnu. Svör sendist
DV, merkt „Herbergi 827”.
Ungt, roglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu sem
fyrst. Uppl. í sima 72220 eftir kl. 18.
2ja—3ja herta. Kópavogi.
Ungt par meö eitt bam óskar eftir að
taka á leigu íbúð í Kópavogi. Uppl. í
síma 44202.
Reglusöm ung hjón
með tvö böm (tölvufræðingur) óska
eftir 3ja herb. íbúð til leigu á Reykja-
víkursvæðinu. Sími 79294.
4ra herb. ibúfl óskast
til leigu fyrir hjón með eitt bam, helst í
Breiöholti. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl. í síma 72696 eftir kl. 19.
Erum ungt par, nýgift,
og vantar íbúð á leigu á góðum kjör-
um. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 44257 kl. 19.30—
20.30.
Atvinnuhúsnæði
70—80 fm húsnæði óskast
fyrir teiknistofu. Uppl. í síma 83406 og
671630.
Til leigu nýtt og bjart
skrifstofuhúsnæði á besta stað við
Laugaveg, 65 fm, á 2. hæð. Uppl. í síma
688404 og 84404.
50—100 fm húsnæfli óskast
fyrir föndur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
_____________________________H-784.
Öska eftir húsnæfli
í Reykjavík undir bílasölu, þarf ekki
innisal, skilyrði að 20—30 bflastæði
fylgi. Hafiö samband viö auglþj. DV í
sima 27022.
H-862.
Bjartur súlnalaus salur
á jarðhæð, 270 fm, hæð 4,5 m, stórar
rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess
skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl.
Gott húsnæði, samtals 370 fm. Uppl. í
síma 19157.
Hveragerfli — atvinnuhúsnæfli.
420 fm atvinnuhúsnæði á byggingar-
stigi til sölu í Hveragerði, seist í heilu
lagi eða hlutum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-860.
Atvinna óskast
21 árs hraustur maflur
óskar eftir vel launaðri vinnu sem
fyrst. Uppl. í síma 10542 eftir kl. 19.
Lárus.
23 ára gamall maflur
óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til
greina. Uppl. í sima 681028 eftir kl. 16.
Ung kona óskar eftir vlnnu,
góð enskukunnátta, margt kemur til
greina, reglulegur vinnutími æskileg-
ur. Hafiö samband viö auglþj. DV í
sima 27022.
H-792.
Atvinna í boði
Óskum eftir vönu starfsfóiki
í sal. Uppl. á E1 Sombrero eða í síma
23866.
Starfsfóik óskast
til framtiðarstarfa hjá Sportvöruversl-
uninni Utilif, Glæsibæ. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á skrifstofu okkar í
Glæsibæ, Alfheimum 74.
Óskum afl ráfla
laghentan mann, vanan kolsýrusuöu
og jámsmíöi. Uppl. á verkstæði, ekki í
sima. Fjöðrín, Grensásvegi 5.
Starf skraftur óskast
í matvöruverslun. Hálfsdagsstarf
kemur til greina. Umsóknir leggist inn
á DV fyrir 18. aprfl, merkt „Matvöru-
verslunlOO”.
Málarasveinarl
Oska eftir málurum í vinnu, mikil
vinna framundan. Uppl. í sima 42223
eftir kl. 18.
Hafnarfiörflur.
Afgreiðslufólk óskast sem fyrst. Kosta-
kaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar-
firði.
Sumarvinna — hótal. Starfsfólk óskast á sumarhótel i 2—3 mánuöi. Reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-820.
Starfskraftar óakast til skrúðgarðyrkjustarfa, helst fag- fólk eða fólk vant skrúögarðyrkju- störfum. Hafiö samband við auglþj. DVÍsima 27022. H-818.
Trésmiður efla maflur vanur smíðavinnu óskast í vinnu á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 92- 6061.
Getur einhvar komifl heim og passað bömin okkar allan daginn, mánudaga til föstudaga? Uppl. i sima 621574.
Barnagæsla
Ef þú hefur gaman af bflmum og ert auk þess reiðubúin að sinna létt- um heimilisstörfum má vera að hér sé eitthvað fyrir þig. Starfið felst aðal- lega í umsjón meö þremur bömum, 1 árs, 5 ára og 8 ára. Fjölskyldan býr i nýju einbýlishúsi í Breiðholti og öll að- staða er mjög góð. Æskilegt að viðkom- andi geti hafið störf 1. maí nk. Vinnu- tími er frá kl. 12—18. Æskilegur aldur er frá 25—60 ára. Viðkomandi má hafa með sér bam. Nánarí uppl. em gefnar á skrifstofu Liðsauka hf., Skólavörðu- stíg la, frá kl. 9-15. Sími 621355.
8 mánafla gamla stelpu vantar dagmömmu i Mosfellssveit fyr- ir hádegi, góð laun. Uppl. í sima 666299.
Vantar stúlku í nokkrar vikur til að gæta bama 3svar í viku frá 13—17. Er í Suðurhlíðum. Uppl. í sima 32987.
Garðyrkja
Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn, ennfrem- ur sjávarsand tfl mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjamt verð — greiðslukjör — tilboð. Skrúðgarðamið- stöðin, garöaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymiðauglýsinguna.
Garfleigendur. Nú er rétti tíminn til aö eyöa mosa. Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyöingar og undir gangstéttarhellur. Við dælum og dreifum sandinum ef óskaö er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., simi 30120.
HúsdýraóburAur: hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tím- inn til að dreifa húsdýraáburði, sann- gjamt verð. Gerum tilboð. Dreifum ef óskað er. Leggjum áherslu á góða um- gengni. Garöaþjónusta A.A. Sími 681959. Geymiöauglýsinguna.
Garðskipulag. Tek að mér leiöbeiningar við skipu- lagningu garða, hugmyndir að skipu- lagi og uppbyggingu nýrra lóða og end- urskipulagi eldri lóða. Utbý kostnaðar- áætlun varðandi fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Uppl. í síma 671265.
Ódýr húsdýraóburflur til sölu á aðeins 900 kr. m1 heimkeyrt. Uppl. í síma 44965.
Húsdýraóburður. Höfum til sblu húsdýraáburð (hrossa- tað), dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568.
Húsdýraóburður. Höfum til sölu húsdýraáburð, dreift ef óskað er, gerum tilboö. Uppl. i síma 46927 og 77509. Visa, Eurocard.
Garðeigandur: Húsdýraáburöur til sölu. Gerum viö grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. í sima 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18.
Húsaviögerðir
Qscum vlð stsyptar þekrsnnur.
Sprunguviðgeröir, háþrýstiþvottur,
sflanúöun o.Q. 17 ára reynsla. Uppl. i
sima 51715. Sigfús Birgisson.
Viðgerðir og breytingar,
múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu-
lagnir, málun, sprunguþéttingar, há-
þrýstiþvottur og sflanböðun. Föst til-
boð eöa tímavinna ath. Samstarf iðn-
aöarmanna, Semtak hf., sími 44770 og
36334.
Kvörflun hf., s. 841684.
Onnumst hvers konar viðgerðir og við-
hald steyptra mannvirkja, s.s. múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir og málningu.
Verkfræðileg úttekt á ástandi húsa
ásamt tillögum um úrbætur. Kvörðun
hf., Hamraborg 11, s. 641664 eða 42196.
Háþrýstiþvottur —
sprunguþéttingar. Tökum að okkur há-
þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt-
ingar og sílanúðun, gerum við þak-
rennur og benun í þær þéttiefni. Einn-
ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð
vinnubrögð og viöurkennd efni, kom-
um á staðinn, mælum út verkið og
sendum föst verðtilboð. Sími 616832.
Múrviflgerflir, sprunguviflgerflir.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir á
húsum, einnig háþrýstiþvott og sflan-
húðun, notum aðeins viðurkennd efni.
Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
42873.
Verktak sf., simi 79746.
Háþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur að 400 bar, sflanhúö-
un með lágþrýstidælu (sala á efni).
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, múrviðgerðir, viðgerðir á
steyptum þakrennum. Látið faglærða
vinna verkið, það tryggir gæðin. Þor-
grímur Olafsson húsasmíðameistari.
Verktekaþjónusta,
s. 53095, tekur að sér stór og smá verk-
efni, sprunguviðgerðir, þéttingar á
múr, rennuviðgerðir o.fl., einnig
brflnavarnir, þéttingu, þjófavöm,
grindur og net o.fl. Tekið á móti pönt-
unum eftir kl. 18.
Þiónusta
Sérsmiði.
Tökum að okkur ýmiss konar smíði úr
tré og jámi, s.s. innréttingar, húsgögn,
plastiimingar, spónlagningar, alls kon-
ar grindur o.fl. úr próffljámi. Tökum
einnig að okkur sprautulökkun, bæði
glær og lituö lökk. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002-
2312. Heimasími 672417.
Nýtt - nýtt.
Höfum opnað saumastofu. Tökum aö
okkur viögerðir og breytingar á fatn-
aði. Gerum einnig viö leður- og mokka-
fatnaö. Opið frá kl. 9—18 virka daga.
Saumnálin sf., Vesturgötu 53 B, sími
28514.
Méiningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti sem inni, einnig sprunguviögeröir,
háþrýstiþvott, sflanúðun o.fl., aðeins
fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18
og allar helgar.
Tökum að okkur viðgeröir á gömlum
húsum og alla nýsmíði. Tilboð — tíma-
vinna — greiðslqþjör. Uppl. í símum
16235 Og 82981.
Ptpulagnir — viflgarflir.
Eru ofnamir vanstilltir, lekur vaskur-
inn eða rörin? Annast viðgerðir, ný-
lagnir og breytingar. Geri kostnaöar-
áætlun. Uppl. i sima 671373.
Borflbúnaflur til loigu.
Leigjum út alls konar borðbúnað fyrir
fermingarveislur og önnur tækifæri,
s.s. diska, hnífapör, glös, boila, veislu-
bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún-
aöarleigan, sími 43477.
Húaavork af., afmi 821939 og 78033:
Onnumst alla nýsmíöi og viðhald hús-
eigna, skiptum um gler og glugga,
klæðningar og jára á þökum, utanhúss-
klæðningar, sprunguviðgerðir, þétting-
ar vegna leka og steypuviðgeröir. Til-
boð eða tímavinna.
Falleg gólf.
Siípum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa með níðsterkri akrýlhúöun. Full-
komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207
— 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir.
Smiðir.
Tökum að okkur allar smiðar, inni sem
úti. Tilboð eöa timavinna. Uppl. í síma
27629 eftir kl. 18. Kari Þórhalh Asgeirs-
son.
JK-parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og gömul
viðargólf. Vönduð vinna. Komum og
gerum verðtilboð. Sími 78074.
Pipulagningameistari
getur bætt við sig vinnu, bæði stórum
og smáum verkefnum. Uppl. í síma
34436,666787 og 13159.
Taiknarar óska eftir
verkefnum, snjöll, ódýr auglýsing sel-
ur. Uppl. í sima 621310 á skrifstofu-
tíma.
Þekklng — raynsia.
Húsasmiðameistarí sér um viðgerðir
og hvers kyns breytingar á húsum,
isUptir um jám á þökum eða öUu hús-
inu, einnig uppsláttur o.fl. Verðtilboð
að koetnaöarlausu. Uppl. i síma 78720 á
kvaldin.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatímar,
ökuskóh, kenni á Fiat Regata árg. ’86.
Valur Haraldsson, sími 28852.
ökukennsla — bifhjólapróf
— æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz
190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif-
hjól, engir lágmarkstímar. OkuskóU
og ÖU prófgögn ef óskaö er. Greiðslu-
kortaþjónusta. Magnús Helgason, sími
687666. Bflasimi 002 — biðjið um 2066.
ökukannsla — brfhjólakennsla.
Læríð aö aka bfl á skjótan og öruggan
hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól.
Greiðslukortaþjónusta. Siguröur Þor-
mar. Sími 75222 og 71461.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteiniö, góö greiöslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóU, ÖU próf-
gögn. Kennir aUan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bfla-
sími 002-2002.
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Tek fólk í æfingatima, hjálpa
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að'
öðlast það að nýju, útvega öll próf- gögn. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896.
ökuksnnarafólag íslands auglýsir: ElvarHöjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s.27171.
Sigurlaug Guömundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s.40106.
JóhannG.Guðjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL.
Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829.
Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 FordEscort’86. —671112.
Jón Eiríksson, s. 74966—83340. VolkswagenJetta.
Þorvaldur Finnbogason, FordEscort ’85. s. 33309.
Gunnar Sigurösson, Lancer. s.77686.
Jóhanna Guðmundsdóttir, SubaruJusty '86. s. 30512.
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s.81349.
Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo340GL '86. bflasími 002-2236.
Guðbrandur Bogason, s. 76722. FordSierra ’84, bifhjólakennsla.
Olafur Einarsson, Maxda 626 GLX ’86. S. 17284.
Hannes Kolbeins, Maxda626GLX. s. 72495.
Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS ’85. S. 33240.
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’85. s. 73760.