Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Qupperneq 26
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
I
Sími 27022 Þverholti 11
Smáaugíýsingar
Ökukennsla
Okuksnnsla, brfhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursrikt og ekki sist mun ódýrara
en verið hefur miðað við hefðbundnar
kennsluaðferðir. Kennslubifreið
Mazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
Skemmtanir
Dansstjóri Disu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl-
breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós
ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar:
Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor-
ið. Diskótekið Dísa, simi 50513.
Samkomuhaldarar, athugið:
Leigjum út félagsheimili til hvers kon-
ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta,
giftinga, fundarhalda, dansleikja, árs-
hátíöa o.fl. Gott hús í fögru umhverfi.
Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga-
land, Borgarfirði, simi 93-5135 og 93-
5139.
Líkamsrækt
Breiðholtsbúar:
Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býður ykkur inniiega vel-
komin í ljós. Ath.: t>að er hálftimi í
bekk með árangursrikum perum. Selj-
um einnig snyrtivörur í tískulitum.
Sjáumst hress og kát.
Glasnýjar porur,
frábær árangur, þægilegt umhverfi.
Sólbaösstofa Siggu og Maddý, Hring-
braut 121, í porti JL-hússins, simi
22500._____________________________
Minnkið ummálið!
Kwik slim vafningar og Clarins megr-
unarnudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma
46633. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýla-
vegi 14, Kóp.
Hreingerningar
Þvottabjörn — nytt.
Tökum aö okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir
40 fm á 1.000 kr., umfram þaö 35 kr.
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppunum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góöum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukurog Guðmundur Vignir.
Handhreingemingar,
teppahreinsun, gólfhreinsun og kísil-
lireinsun, einnig utan borgarinnar.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaöa vinnu. Þorsteinn Kristjáns-
son og Stefán Pétursson, símar 28997
og 11595.
Hreingemingaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingemingar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sót-
hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun
og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir. Símar 614207 —
611190 - 621451.
Hrelngemlngaþjónusta
Magnúsar og Hólmars. Tökum að okk-
ur hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga-
þvottur og teppahreinsun. Fljót og góð
þjónusta. Ath., allt handþvegið. Lands-
byggöarþjónusta, leitið tilboða. Uppl. í
síma 29632 («12727.
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
bkitwð. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Ymislegt
Kafarar.
Höfum til sölu þurrbúninga og annan
kafarabúnað fyrir atvinnukafara og
sportkafara, einnig þurrbúninga fyrir
siglingamenn og til björgunarstarfa,
varahlutaþjónusta. Gullborg hf., sími
46266.
4 kvtgur,
burðartimi maí-júní, Deutz dráttarvél,
24 hestafla, og Nass dráttarvél til sölu,
svo og ýmis önnur tæki. Uppl. í síma
99-8551.
Kennsla
Vomámskeið, 8—10 vikur.
Kennslugreinar píanó, harmónika,
rafmagnsorgel, gítar, munnharpa,
blokkflauta. Hóptímar og einkatímar,
allir aldurshópar. Innritun daglega,
símar 16239 og 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Spákonur
Spái í lófa,
spái i spil á mismunandi hátt, fortiö,
framtíð, nútíð. Góð reynsla. Uppl. í
sima 79192 alla daga.
Einkamál
Stúlkur, konur, hjón:
25 ára maður vill kynnast frjálslyndu
fólki á öllum aldri með tilbreytingu í
huga. Tilboð, merkt „100% trúnaður”,
sendist DV fyrir 1. maí.
30 ára maður
óskar eftir að kynnast konu á svipuð-
um aldri. Svar sendist DV, merkt
Sveit
Góður starfskraftur óskast
til sveitastarfa á bæ í nágrenni Reykja-
víkur, þarf helst að vera vanur al-
mennum sveitastörfum. Uppl. í síma
667051.
Bólstrun
Kksðum og gerum við húsgðgn.
Aklæöi eftir vali. Fast tilboðsverð. 1.
flokks fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstr-
un Héðins, Steinaseli 8,109 Reykjavik,
sími 76533.
Einstakur ferðabill.
vel meö farinn og vel útlítandi, fjór-
hjóladrifinn, til sölu. Hús frá Ragnari
Valssyni. Skipti möguleg á ódýrari bif-
reið. Uppl. í síma 99-4260.
Hestakerra + Land-Rover.
Ný hestaflutningakerra til sölu, einnig
Land-Rover dísil árg. 70. UppL í síma
96-23749 eftirkl. 19.
KORIT iKII AIIK.A
GRÍMKII.S
Sími: 46.119
Athugið, sama lága verðið
alla daga. Körfubílar til leigu í stór og
smá verk. Körfubílaleiga Grímekls,
sími 46319.
Varahlutir
Tridon bremsukiossar,
stýrisendar, spindilkúlur og þurrku-
blöð í japanskar og evrópskar bifreið-
ar. Gæðavörur — gott verð.
VARA HLUTAVER S LJJNiM
Til sölu seglbátur
af gerðinni P.B. L. 6,34, br. 2.45. Mjög
vönduð mahóníinnrétting, svefnpláss
fyrir 4, eldavél, salemi, dýptarmælir,
logg, VHF talstöð, vagn. Sími 95-1526,
Magnús, 95-1406, Vilhelm.
Þiónusta
OKAL
JUI6LÝSIN6A6ERB
ÞORSGÖTD 14
©622360 622063
ÚTVARPSSJðNVARPS
06 BLADAAUGLÝSINGAR
Ef ofangreint vekur
áhuga þinn hikaðu þá ekki við að hafa
samband og viö veitum þér allar nán-
ari uppl. Verð og gæði koma þér á
óvart. Með bestu kveðju. Lókal, hljóð-
stúdió.
Leggjum þakpappa
í heitt asfalt. Nýlagnir og viðgerðir. 20
ára reynsla. Uppl. i símum/3453, Karl,
og 73500, Guöjón, í hádegi og eftir kl.
19.
Glnsilegt úrval
af Gazella ullarkápum — og nú Gazella
vor- og sumarkápur. Póstsendum.
Kápusalan, Borgartúni 22, sími 91-
23509. Kápusalan,. Hafnarstræti 88,
Akureyri, sími 96-25250.
Rýmingarsala
vegna brottflutnings: kvenskór, blúss-
ur frá kr. 500, sumarbuxur kr. 900,
jogginggailar kr. 1.500, ullarkápur frá
kr. 2.990. Einnig geysilegt úrval af nýj-
um sumarvörum í glæsilegum tískulit-
um meö 10% afslætti. Allt nýjar, fyrsta
flokks vörur. Verksmiðjusalan, Lauga-
vegi 20, sími 622244. Póstsendum.
Þessi frábœri vörulisti
er nú til afgreiöslu. Tryggið ykkur
eintak timanlega í símum 91-44505 og
91-651311. Verð er kr. 200 + póst-
buröargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garðabæ.
Sárvarslun mað saxy
undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpar-
tæki ástarlífsins f yfir 1000 útgáfum —
djarfan leðurfatnað — grinvörur í
miklu úrvali. Opiö frá kl. 10—18. Send-
um í ómerktri póstkröfu. Pantanasími
15145 og 14448. Pan — póstverslun sf.
Brautarholti 4, box 7088,127 Rvk.
Getum afgreitt
með stuttum fyrirvara hinar vinsælu
baöinnréttingar, beyki, eik eða hvítar,
einnig sturtuklefa og hreinlætistæki.
íþróttagrindur,
sendum i póstkröfu. Húsgagnavinnu-
stofa Guðmundar 0. Eggertssonar,
Heiðargerði 76, Rvk., sími 91-35653.
ÁL OG PLASThf
Ármúla 22 - Pósthólf 8832
Sími 688866 - 128 Reykjavík
Sérsmiði úr álprófílum
og akrýlplasti: Sturtuklefar, af-
greiðsluborð og fleira, plast undir
skrifborðsstóla, í stiga- og svalahand-
rið, statif, standar, húsgögn o.m.fl.
Sagað eftir máli. Setjum upp sturtu-
klefa. Góðþjónusta. Simi 688866.
Smíðum allar g'erðir stiga.
Stigamaðurinn Sandgérði, simi 92-7631
eða (91) 42076.