Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Page 29
41
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986.
Bridge
„Tíguláttan" var spil dagsins kall-
að í frægri bók Ungverjans Robert
Darwas, sem kom út 1939. Spilið var
spilað á millistríðsárunum og vestur
spilaði út spaðakóng í sjö hjörtum
suðurs. Ekki ætlum við á neinn hátt
að útskýra hvernig N/S komust í sjö
hjörtu en handbragðið í úrspilinu var
glæsilegt.
Norduk
A 653
v K42
0 ÁG
+ Á9542
VtPTl l( Austur
4> KD982 A G10
^ D10 8765
0 D109 o 7653
+ DG10 + 876
SUÐUR
♦ Á74
V ÁG93
0 K842
* K3
Útspilið, spaðakóng, varð suður að
drepa á ás. Svínaði síðan tígulgosa
og tók ásinn. Þá hjartakóngur og
hjarta á ásinn. Spaða var kastað úr
blindum á tígulkóng og suður gat
síðan stoltur spilað tíguláttu. Aftur
spaða kastað 'úr blindum og austur
fylgdi lit.
Vinningurinn var þó ekki í höfn
þó spaði væri trompaður með síðasta
trompi blinds. Laufi spilað á kóng
og staðan var þannig:
Norður A V-- 0-- + Á954
V E5TUR Au.-tur
* D9 A -
- - V 87
0 -- 0 - -
+ DG SutHJK + 7 t? ÁG o -- + 3 * 87
Suður tók nú ás og gosa í trompinu
og vestur var í algjörri kastþröng.
Gat kastað spaðaníu á hjartaás en
mátti síðan ekkert spil missa. Ef
vestur kastar laufi fær blindur tvo
síðustu slagina á lauf. Ef vestur kast-
ar spaða er spaðasjöið slagur í
sögunni um tíguláttuna.
Skák
í skák Bramanis og Sawko 1984
kom þessi staða upp. Svtirtur átti
leik.
1,—Re2 + ! 2.Rxe2 - Hxf5 3.Hel -
Hfe5 og hvítur gafst upp. Ef 2.Dxe2
- Dxf5!
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögieglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222. '
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 18. - 24. apríl er í Vesturbæjar-
apóteki og Háaleitisapóteki.
Þ>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyíja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartím^ og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfj arðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virkai
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- j
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali:. Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14—18
alla daga. Gjöi-gæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15 16 og. 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19 20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14 15.
Lína stjórnar heimil inu eins og skipi.
sökkvandi skipi.
Lalli og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. april.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Einhver gæti reynt að
selja þér eitthvað sem þú hefur enga þörf fyrir og hefur alls
ekki efni á. Þú verður hissa á hve margir af hinu kyninu
dá þig.
Fiskarnir (20. febr.-20.mars): Sennilega verður þér boðið
eitthvað óvænt. Vandaðu valið á félagsskap í dag.
Hrúturinn (21.mars-20.apríl): Þú færð óvenjulega hug-
mynd um skemmtun, en hún reynist dálítið dýr í framkvæmd.
Einhver sem rekur inn nefið truflar þig í verkunum.
Nautið (21. apríl-21. maí): Ef þú ætlar að skrifa undir ein-
hverja pappíra vertu þá viss um að lesa smáa letrið.
Kunningi þinn öfundar þig af hæfileikum þínum til að láta
ljós þitt skína meðal annarra. Ástamálin eru óstöðug.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Símtal eða bréf gefur þér
frið í ákveðnu persónulegu máli. Vertu ekki of viðkvæmur
með eitthvað sem þér er falið.
Krabbinn (22. júni-23.júlí): Neyddu ekki álit þitt á aðra
þó að það sé sannfæring þín. Vertu ekki svona ákafur. Eitt-
hvert samband, sem þú fékkst aldrei næði fyrir, er að kólna.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ráðleggingar þínar í ákveðnu
máli þjóta eins og vindur um eyru. Fáðu sérfræðilegar ráð-
leggingar. Athugaðu velferð annarra í dag.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú hefur áhyggjur af at-
hyglinni sem þú hefur vakið. Þú þarft að tileinka þér meiri
sjálfsstjórn. Fjármálin þarfnast endurskoðunar.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Haltu ekki með einum frekar
en öðrum í rifrildi. þá verður þú ásakaður um rifrildið. Forð-
astu að lána vini þínum eitthvað sem þú veist að hann
skilar aldrei aftur. Það er kraftur í þér um þessar mundir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú gætir þurft að skipu-
leggja ferð með stuttum fyrirvara en þú vinnur vel undir
pressu. Vertu varkár í peningamálum.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Vandaðu fataval þitt í
dag því það gæti komið upp að þú hittir einhvern mikilvæg-
an í þínum málefnum. Þú ert þreyttur og ættir að fara
snemma að sofa nokkur kvöld.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Hæfileiki þinn til þess að
fást við erfitt fólk bregst í dag. Eitthvað óvænt kemur upp
í dag, líklega eitthvað sem viðkemur rómantíkinni.
Bilanir
Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur, sirni
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti
29a. sími 27Í55. Opið mánud.-föstud. kl.
9-21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard.13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl.10 11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl.10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-fóstud. kl. 9-21.
ept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
.3 16. Sögustund fvrir 3ja- 6 ára börn á
. miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13 17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögunt. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimnttudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er*^
alla daga frá kl. 13.30-18 nema múnudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: !
Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið j
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá I
kl. 13-18. *
' .................................. >
Krossgátan
7 T~ T~ r~ ! * 1 * 4
7 j e
)0 ii & 1?m
)Ý liT 10 <
W~ )<i
lo
\'l\ \ L 2Z j
Lárétt: 1 sterk, 7 vitur, 8 fugls, 10
skortur, 12 draup, 14 gangflötur, 16.
ótti, 18 pússa, 19 gruna, 20 hnökra,
21 afa, 22hringa.
Lóðrétt: 1 skræfa, 2 auðug, 3 þröng, ,
4 kvennabósa, 5 tæki, 6 varðandi, 9K j
skafa, 11 skrökvuðu, 13 óhrein, 15 •
ljá, 17 vænu, 20 leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ósínkum, 7 láta, 8 ota, 10 í
æla, 11 stál, 12 tælir, 14 læ, 16 ið, 17 >
ísak, 19 hrat, 20 ani, 21 haf, 22 élið.
Lóðrétt: 1 ólæti, 2 sál, 3 Ítalía, 4 nasi, j
5 kotra, 6 mal, 9 tálkn, 13 æðra, 15^
ærið, 18 sté, 19 hh, 20 al.