Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986. 43 NEWYORK LONDON 1. (2) KISS Prince 2. ( 3 ) MANIC MONDAY Bangles 3. ( 6 ) ADDICTED TO LOVE Robert Palmer 4. (1 ) ROCK ME AMADEUS Falco 5. (8) WEST END GIRLS Pet Shop Boys 6. (5) WHAT YOU NEED INXS 7. ( 7 ) LET'S GO ALL THE WAY Sly Fox 8. (9) HARLEM SHUFFLE Rolling Stones 9. (12) WHY CAN'TTHIS BE LOVE Van Halen 10. (10) TENDER LOVE Force MD's RASII 1. (1 ) LA LÍF Smartbandið 2. (2) LITTLE GIRL Sandra 3. (-) GLEÐIBANKINN lcy 4. (9) ÖNNUR SJÓNARMIÐ Hilmar Oddsson & Edda Heiðrún Bachmann 5. (4) ABSOLUTE BEGINNERS David Bowie 6. (3) WAITING FOR THE MORN- ING Bobbysocks 7. (-) BROTHER LOUIE Modern Talking 8. ( 5) MOVE AWAY Culture Club 9. (6) KISS Prince 10. (7) A DIFFERENT CORNER George Michael A-Ha - norsku bítlarnir aftur á uppleið. Bretland (LP-plötur 1. (1) HITS4................hinir&þessir 2. (2) BROTHERSINARMS.......DireStraits 3. (6) HUNTINGHIGHANDLOW...........A-Ha 4. (3) PLEASE...............Pet Shops Boys 5. 8 5) WHITNEYHOUSTON .....WhitneyHouston 6. (4) PARADE....................Prince 7. (11) HITSFORLOVERS .....hinir&þessir 8. (9) NOJACKETREQUIRED.....PhilCollins 9. (13) ONCEUPON ATIME......SimpleMinds 10. (7) WELCOMETOTHEREALWORLD ..Mr.Mister ísland (LP-plötur 1. (5) PARADE......................Prince 2. (1) DIRTYWORK............Rolling Stones 3. (2) ABSOLUTEBEGINNERS.....úrkvikmynd 4. (18) 5150....................VanHalen 5. (6) LUXURYOFLIFE.............FiveStar 6. (10) SKEPNAN...............úrkvikmynd 7. (3) TOPPSÆTIN...........hinir&þessir 8. (8) BORGARBRAGUR......GunnarÞórðarson 9. (7) BRQTHERSINARMS.......DireStraits 10. (9) WHITNEYHOUSTON .....WhitneyHouston Van Halen - fyrsta sætið frátekið eftir viku. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) WHITNEY HOUSTON ....Whitney Houston 2. (2) HEART.......................Heart 3. (13) 5150....................VanHalen 4. (3) PROMISE.....................Sade 5. (5) FALCO 3.....................Falco 6. (8) PRETTYINPINK..........úrkvikmynd 7. (6) THEULTIMATESIN .....OzzyOsbourne 8. (4) SCARECROW..............JohnCougar 9. (21) DIRTYWORK............Rolling Stones 10. (7) BROTHERSINARMS..........DireStraits 9 % U® íslensk lög hafa átt miklu fylgi að fagna á lista rásar tvö allar göt- ur frá því skömmu fyrir áramót. A þessu verður ekkert lát og nú eru þrjú af fjórum efstu lögum listans íslensk. La Líf er enn í efsta sætinu en arftakinn, Gleðibankinn, fer beint í þriðja sætið þrátt fyrir að platan hafi ekki verið komin út þegar listinn var valinn. Þriðja ís- lenska lagið á listanum er Önnur sjónarmið sem Edda Heiðrún Bachman syngur. Vert er svo að vekja athygli á nýju lagi í sjöunda sætinu, Brother Louie með Modern Talking. í London nær George Michael toppnum af Cliffa og félög- um en Falco og Queen gætu reynst Gogga skeir.uhætt í næstu viku. Síðar gætu Simple Minds og Big Country komið við sögu toppsæt- anna og enn síðar' Five Star og Janet Jackson sem fara geyst. Vestra verður Falco að víkja fyrir Prince sem nú á bæði topplögin; Kiss, sem hann syngur sjálfur, og Manic Monday sem Bangles flytja. -SþS- 1. (2) A DIFFERENT CORNER George Michael 2. (1 ) LIVING DOLL Cliff Richard & The Young Ones 3. (5) ROCK ME AMADEUS Falco 4. (7) A KIND OF MAGIC Queen 5. (4) TOUCH ME (I WANT YOUR BODY) Samantha Fox 6. (3) WONDERFUL WORLD Sam Cooke 7. (6) YOU TO ME ARE EVERYTHING Real Thing 8. ( 9 ) TRAIN OF THOUGHT A-Ha 9. (15) ALLTHE THINGS SHE SAID Simple Minds 10. (18) LOOK AWAY Big Country 11. (10) SECRET LOVERS Atlantic Starr 12. (8) PETER GUNN The Art of Noise 13. (11) E = MC2 Big Audio Dynamite 14. (36) CAN'T WAIT ANOTHER MINUTE Five Star 15. (14) HAVE YOU EVER HAD IT BLUE Style Council 16. (37) WHAT HAVE YOU DONE FOR ME LATELY Janet Jackson 17. (23) THE FINEST SOS Band 18. (12) CHAIN REACTION Diana Ross 19. (17) Hl HO SILVER Jim Diamond 20. (25) CMON C’MON Bronski Beat slys verður að taka einsog hverju öðru hundsbiti. Það versta við þessa slysaöldu var þó það að yfirvöld skyldu vera að skipta sér af henni. Fólk hlýtur þó fjandakomið að hafa rétt til þess að lenda í slysum án þess að yfirvöld séu með puttana þar í. Þetta hefur sá sem hvað verst lenti í þessum slysum komið auga á og hefur því slysast úr landi þangað sem menn fá frið til að lenda í svona fjármálaslysum. Hans konunglega ótukt Prince hefur nú sest í hásætið á íslandslistanum og ruddi ekki minni mönnum en Rolling Sto- nes úr vegi. Hins vegar er óvíst hversu lengi Prince tollir á toppnum því Van Helen nálgast óðfluga. Aðrar plötur verða ekki í toppslagnum á næstunni en síðar meir eru Goggi og félagar i Culture Club væntanlegir til leiks. Þangað til böðum við okkur í hinum konunglega ljóma. -SþS- Five Star - fimm stjörnur í fimmta sætinu. Hagstæð Slys hafa hingað til talist til ógæfu og þeir sem fyrir slysum hafa orðið hafa átt samúð annarra vísa. Nú bregður hins vegar svo við að saksóknari hefur fundið upp nýja tegund af slysum, sem mörg hver hafa ekki mikil óþægindi í för með sér, eiginlega þveröfúgt, geta fært þeim sem fyrir slysinu verða bjartari tíð og blóm í haga. Þessi nýja tegund slysa er fólgin í því að fólk, sem á aukreitis aura handa á milli, slysast til að missa þetta fé í hendur okurlánara. Hann slysast siðan til að lána þessa aura með ríflegum vöxtum og áður en menn vita hvaðan á sig stendur veðrið hafa þeir slysast til að græða heilu Qárfúlgurnar. Það kann að vera að saksóknara þyki þetta hin mesta ógæfa og telji þvf æma ástæðu til að hlífa þessu aumingjans fólki sem í henni hefur lent. Skítt með það að þessi slys hafi bitnað á fjárhag fólks útí bæ sem ekki var svo heppið að lenda í slysi; það er bara venjuleg ógæfa, sem Prince - tvö lög á toppnum vestanhafs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.