Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1986, Side 33
Olyginn sagði... Denni dæma- lausi varð þrjátíu og fimm ára þann tólfta mars siðastliðinn. Þessi unglegi Framsóknardrengur ber aldurinn býsna vel og virðist ekk- ert að vanbúnaði að velgja nábúanum Wilson betur undir uggum. Það hefur verið fremur hljótt um hátiðahöld íslenskra Framsóknarmanna i tilefni þessa merkisafmælis eins þeirra þekkt- ustu sona en vafalaust hefur Denni formaður á norðurhveli ekki gleymt bróður sínum i vestri. Leikarinn Michael Caine hefur þeirri forsendu að hann heföi ekk- sérkennilegt áhugamál, í frístund- ert höfuð í vandamál. um dundar hann við að skrifa niður Lengsti koss í kvikmyndum var ýmislegt sem ekki er á allra vitorði í myndinni You’re in the Army og helst þá staðreyndir sem koma Now með Regis Toomey og Jane mönnumspánsktfyrirsjónir. Þetta Wyman. Hann tók þrjár mínútur hefur orðið eins konar einka Tri- og flórar sekúndur. vial Pursuit og er núna koraið i í bardagasenu mikilli í stórmynd- bók vestra sem nefnist Michael inni Ben Hur sést rauður smábíll Caine’s Almanac of Amazing In- á hraðferð í bakgrunninum. formation. í síðari heimsstyrjöldinni var óskarinn gerður úr viði vegna Vissuð þið til dæmis að pylsuæð- málmskortsins á markaðinum. ið kemur upprunalega frá Iíína -- Páll páfi fjórði varð sárhneyksl- sú staðreynd leiðir hugann að aður þegar hann sá nektina á nafninu hot dog vestra. hersingunni ' í Sixtínsku kapell- Fornegyptar þjálfuðu bavíana í unni. Hann skipaði Michelangelo þjónshlutverk og gekk ekkert verr að setja allan skarann í siðsam- en hjá mörgum neraum í virtum legri búning. veitingahúsum stórhorga nútím- Þetta er einungis sýnishorn gull- ans. kornanna sem Michael Caine AlbertEinsteinvarboðiðforseta- dundar við að safna og bókin með embætti í ísrael. Hann hafnaði á fróðleiknum rennur út vestra. hittir sjaldan 007 á vappi um ver- öldina. Sean Connery elskar nefnilega Marbella á Spáni út af lifinu en Roger Moore er með skiðadellu og velur Gstaad Sviss. Sean segir loftslagið á Marbella það besta í allri Evrópu en Roger bendir á að í Gstaad verði aldrei óþægileg mannþröng og Sviss- lendingar láti frægt fólk gersam- lega afskiptalaust í daglega lifinu. ....... . er gripið snarlega til skrif- fauanna. Allt er breytingum og tísku und- irorpið. Núna hefur barneignaald- ur kvenna tekið slík stórstökk að menn þurfa að hafa sig alla við að melta byltinguna. Áður fyrr þótti besti tíminn til slíkra hluta aldurirm rétt fyrir tví- tugt og yfir en með breytingum á þjóðfélaginu er það síður en svo hentugt. Konur eru á þessum tíma önnum kafnar við að afla sér menntunar og finna rétta lífsmyn- strið og fæstar kæra sig um að fórna öllu fyrir eiginmann og börn. Velgengni utan veggja heimilisins verður þeim sífellt mikilvægari og því fjölgar þeim stöðugt sem verða mæður - jafnvel í fyrsta sinn - um og eftir fertugt. Frægar leikkonur eru fordæmið - kvensur eins og Ursula Andress, Goldie Hawn, Oli- via Newton-John, Farrah Fawcett- Majors og Jessica Lange. Fyrir- brigðið er orðið tíska meðal þeirra frægu og ríku og þeir óþekktu og fátæku fara ekki ósennilega að dæmi þeirra innan tíðar. Sú sívinsæla pylsa - hot dog - er upprunnin í Kína. Fornegyptar þjálfuðu baviana til þjónustustarfa. George og Madonna eru kölluð Beauty and the Beatle i pressunni ytra. Gamli bítillinn George Harrison er framleiðandi kvikmyndarinnar Shanghai Sur- prise þar sem Madonna fer með aðalhlutverkið. Á blaðamanna- fundum reynir hægláti bítillinn Harrison að kenna Madonnu réttu hegðunina gagnvart pressunni og það er víst ekki nokkur maöur sem öfundar hann af þeirri kenn- arastöðu. Tvö fræg andlit á Andlitinu á Manhattan - Grace Jones og Dolph Lundgren á nætur- klúbbnum Visage. Dolph er ánægður með lifið núna eftir að velgengni Rocky IV gerði hann aö ekki minni stjörnu en hans fræga sambýlis- kona var við þeirra fyrstu kynni. Goldie Hawn með dóttur sína, Kate. Hún er fertug og á von á þriðja barninu. DV. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1986. 45 Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviósljós

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.