Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir iðs íþróttafréttamanna og Ribe frá Danmörku í Laugardalshöllinni í gær- I í þetta skipti því andartaki síðar lá knötturinn í danska markinu. DV-mynd itíKalíforníu: ði í spjóti - í sérflokki :ökk 8,33 m í langstökki McCoy þriðji á 45,64 sek. og heims- meistarinn Bert Cameron, Jamaíka, fjórði á 45,93 sek. I sleggjukasti sigr- aði Jud Logan, kastaði 80,88 m. Það er bandarískt met. Juha Tiainen, Finnlandi, ólympíumeistarinn 1984, varð annar með 77,60 m. Ölympíu- og heimsme.thafinn Evelyn Ashford sigraði með miklum yfirburðum i 100 m hlaupi kvenna. Hljóp á 11,11 sek. Sheilla Echols önnur á 11,46 sek. í 200 m hlaupinu sigraði Pam Mars- hall á 22,28 sek. Diane Williams önnur á 22,60 sek. Þegár annað er ekki tekið fram í greininni er um bandarískt íþróttafólk að ræða. hsim • Einar Vilhjálmsson - sigraði í Kaliforníu. íir leikmenn í ðshópinn á EM og Kristinn Einarsson gefa ekki kost á sér fyrirEMíkörfu ekki verið með en i þeirra stað hafa verið valdir þrír leikmenn sem æfa þessa dagana með landsliðinu fyrir Evrópukeppnina í Belgíu í næsta mánuði. Þessir þrír leikmenn eru Björn Steffensen, ÍR, Sigurður Ingi- mundarson, ÍBK, og Leifur Gústafs- son, Val. Landsliðið æfir nú af miklu kappi fyrir mótið í Belgíu og ekki mun af veita þar sem andstæðingar okkar í b-keppninni eru mun sterkari en í c-keppninni hér heima. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður gegn Pólverj- um 16. maí en auk Pólverja eru Svíar, Tyrkir, Ungverjar og ísraelsmenn með okkur í riðli í Belgíu. -SK Atakalítill úivalssigur Áhorfendursungu Gleðibankann þegar úrvaislið íþróttafréttamanna vann Ribe, 27-23 Úrvalslið, valið af íþróttafrétta- Nokkrar tölur úr Ieiknum: 0-2, 2-2, mönnum, átti ekki í umtalsverðum 3-3,4-4,5-4,6-4,6-6, 7-7,9-7,9-9,10-9 örðugleikum með að sigra danska og 11-9 í leikhléi. 12-11, 13-11, 13-12, handknattleiksliðið Ribe í Laugar- 15-12, 16-12, 16-15, 18-15, 18-17, 19-19, dalshöll í gærkvöldi. Úrvalið skoraði 20-19, 21-19, 21-20, 22-20, 23-20, 24-21, 27 mörk en Ribe 23 og staðan í leik- 25-21, 25-22, 26-22, 26-23 og lokatölur hléi var 11-9 úrvalinu í vil. 27-23. Fáir áhorfendur mættu á leikinn i Mörk úrvalsins: Júlíus Jónasson, 5/1, Höllina í gærkvöldi og leikm»n beggja hða voru frekar ahugalitlir Jónsson 3, Þorbjörn Jensson 2, Geir sem og áhorfendur, sem sumir hverj- Sveinsson 2, Hermann Björnsson 1, ir voru farnir að syngja Gleðibank- Kom á^ð Ólafsson 1 og Héðinn Gilsson ann á meðan leikmenn létu sér þó Gísli Felix Bjarnason lék ekki með nægja að reyna að leika handknatt- Ribe vegna meiðsla en Gunnar Gunn- leik, virtust ekki hafa mikið meiri arsson lék svo til allan leikinn og stóð ábuffa á bví sem fram fór sig nokkuð vel °f? skoraði 5 mörk en anuga a pvi sem tram tor. var óheppinn með mörg skot gR Teitur lék á I U U miðjunm - þegar Öster og Hammarby gerðu jafh- tefliíAllsvenskan Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, blaða- ar.„Við vorum sáttir við þessi úrslit manni DV í Svíþjóð: og ég er nokkuð bjartsýnn á keppnis- „Þetta er í fyrsta skipti sem ég leik tímabilið þrátt fyrir að við séum með á miðjunni á mínum ferli sem knatt- mjög ungt lið,“ sagði Teitur enn- spyrnumaður og þessi ákvörðun fremur en hann er elsti leikmaður þjálfarans kom mér mjög á óvart því liðsins. Urslit í öðrum leikjum urðu ég hef í nokkuð langan tíma æft sem þessi um helgina: aftasti maður í vörninni,“ sagði Teit- Brage-AIK. 0-0 ur Þórðarson, knattspyrnumaður Elfsborg-Djurgárden......4-0 hjá sænska liðinu Öster, í samtali við Örgryte-Halmstad.3-0 DV í gær en um helgina lék Öster Malmö FF-Gautaborg.1-1 fyrsta leik sinn í Allsvenskan. Kalmar FF-Norköping.1-1 Öster lék gegn Hammarby á úti- Malmö FF og Gautaborg eru efst velli um síðustu helgi og skoraði með 3 stig en nokkrum leikjum hefur hvort lið eitt mark. Öster skoraði verið frestað þannig að ekki er alveg fyrst á 71. mínútu en Hammarby að marka stöðuna enn sem komið er. jafnaði metin þremur mínútum síð- -SK Redbergslið þurfti aðeins fjóra leiki - til að hljóta sænska meistaratitilinn Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- þar að auki í 21 árs landsliðinu sem ritara DV í Svíþjóð: fékk silfurverðlaun á HM í fyrra. Gautaborgarliðið Redbergslid -SMJ tryggði sér sænska meistaratitilinn í handknattleik þegar liðið sigraði Warta í fjórða úrslitaleiknum um tit- ilinn. Leikurinn fór 31-19 eftir að staðan var 18-9 fyrir Redbergslid í hálfleik. Það liðið sem fyrr sigraði í þrem leikjum af fimm vann titilinn. Warta kom mjög á óvart með því að sigra í fyrsta leiknum en eftir það vann Redbergslid þrjá leiki í röð. Liðið hefur verið yfirburðalið í sænskum handknattleik í vetur og búist er við að liðið verði nánast óbreytt næsta vetur enda meðalaldur liðsmanna aðeins 23 ár. Redbergslidleikmaðurinn Magnus Wislander, sem er aðeins 22 ára, var valinn handknattleiksmaður ársins í Svíþjóð. Þetta hefur verið mjög glæsilegt ár hjá hinum unga Wis- lander því auk þess að vinna meist- • Magnus Wislander hampar arat.itilinn með Redbergslid þá var sænska bikarnum eftir sigurinn á hann í sænska landsliðinu sem náði Warta í fjórða leik liðanna um fjórða sætinu í HM í Sviss og var sænska meistaratitilinn. • Karl Allgöwer, Stuttgart, varð að láta sér annað sætið nægja þrátt fyrir tvö mörk gegn Werder Bremen á laugardag. Áhorfendum fækkaði í V-Þýskalandi Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV í V-Þýskalandi: Það voru alls 5.347.000 áhorfendur sem lögðu leið sína á leiki Bundes- ligunnar á leiktímabilinu. Er þetta um 1/2 milljón færri áhorfendur en í fyrra. Á keppnistímabilinu voru skoruð 992 mörk en i fyrra voru skor- uð 1074 mörk. Rauðum spjöldum fjölgaði hins vegar frá því í fyrra. Nú voru þau 31 en voru 19. Gulum spjöldum fjölgaði líka - eru 810 en voru 752. Stefan Kuntz hjá Bochum var markahæstur með 22 mörk. Karl Allgöwer hjá Stuttgart skoraði 21 mark en Frank Neubarth hjá Werder skoraði 20 mörk. -SMJ Real Zaragoza bikarmeistari Real Zaragoza vann Barcelona í úrslitaleik spánska bikarsins. Leik- urinn, sem fór fram í Madrid um helgina, endaði 1:0 fyrir Real Zaragoza. Það var besti leikmaður Real Zaragoza, Uruguay maðurinn Ruben Sosa, sem skoraði markið. Sosa, sem varð tvítugur daginn fyrir leikinn, skoraði beint úr aukaspyrnu af 35 metra færi. Spánski landsliðs- markvörðurinn í liði Barcelona. Xavier UiTutikoetxea, átti enga möguleika á því að verja skot Sosa. -SMJ Fram-Valur fyrsta maí -leik KR ogVíkings frestaö Fyrri leikurinn í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins milli Fram og Vals verður fimmtudaginn 1. maí á Hallarflötinni. Hefst hann kl. 20.30. Hins vegar hefur leikur KR og Vík- ings i undanúrslitum, sem vera átti í kvöld, verið færður til föstudagsins 2. mai vegna aðalfundar hjá KR í kvöld. Leikurinn verður á Hallarflöt- inni og hefst kl. 21. Leikur Ármanns og Þróttar um sjö- unda sætiö verður 4. maí. Leikur ÍR og Fylkis um fimmta sætið 5. mai. Sjötta maí verður leikið um þriðja sætið. Þar leika þau lið sem tapa i undanúrslitum. Úrslitaleikur móts- ins verður 8. mai. hsim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.