Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Offita — reykingar. Nálarstungueyrnalokkurinn hefur hjálpað hundruðum manna til að megra sig og hætta reykingum. Hættu- laus og auöveldur í notkun. Aðferð byggð á nálarstungukerfinu. Uppl. í síma 622323. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. Körfugerðin Blindraiðn. Okkar vinsælu bamakörfur ávailt fyr- irliggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum, ásamt ýmsum öðrum körf- um, smáum og stórum. Einnig burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærð- um. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta- þjónusta. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ótrúlega ðdýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Hárlos — skalli. Hárlos getur stafað af efnaskorti. Holl efni geta hjálpaö. Höfum næringar- kúra við þessum kvillum. Persónuleg ráðgjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11. Ódýri bókamarkaðurinn er á Hverfisgötu 46, þar em þúsundir íslenskra og erlendra bóka til sölu á 25—100 kr. stk. Bókavarðan. 5 ára Electrolux eldavél, með klukkuboröi og viftu, til sölu, rauð að lit, einnig 2 hringlaga vaskar og gamall ísskápur. Uppl. í síma 99-2243 eftir kl. 18. 20 tonna stáltankur er til sölu. Tankinn er hægt að nota fyrir þrýsting. Uppl. í síma 92-6021 og 92-3988. Borðstofuborð og 5 stólar til sölu. Uppl. í síma 84129 eftir kl. 17. Mótordreki til sölu, mjög lítið notaður. Verð 130.000, út- borgun 50.000. Uppl. í síma 612674. Hlffðargirðing utan af gróðri til sölu, lengd 50—60 metrar. Uppl. í síma 74339. Til sölu vegna breytinga eldavél með tveim ofnum og grilli, einnig eldhúsborð á stálfæti. Uppl. í síma 44989. Loksins — Loksins. Bók fyrir matreiðslu í örbylgjuofni, uppskriftir og leiðbeiningar á íslensku. Þetta er bók sem lengi hefur vantað og er nauösynleg handbók fyrir alla eig- endur örbylgjuofna. Helgi B. Helgason matreiðslumeistari gerir í þessari bók grein fyrir matreiðslu í örbylgjuofni á skýran og einfaldan hátt. Sendi í póst- kröfu um allt land. Uppl. í síma 96- 21345 og hjá Skjaldborg, Akureyri, í síma 96-24024. Bambusrúm til sölu, breidd 140 cm, einnig telpna- hjól fyrir 6—10 ára. Uppl. í síma 33293. Kringlótt borð og vínarstólar úr veitingahúsi til sölu, einnig 100 plaststólar m/stálfæti (Múlakaffistólar). Uppl. í sima 38833— 11095 í dag og næstu daga. Taylor ísvól og stórt, upplýst ísskilti til sölu. Uppl. í síma 45617. Verslunin Ingrid — þýskar gæðavörur. Prjónagarn frá Stahl í mörgum tegundum ng litum. EVORA-snyrtivörumar vinsælu, þekktar úr heimakynningum. Tísku- skartgripir, prjónauppskriftir, prjóna- aöstoð (leiðbeiningar). Littu inn. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 24311. Ódýrir — vandaðir — skór. Skómarkaðurinn, Barónsstig 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S. Waage og Toppskónum, á alla fjöl- skylduna. Þar má fá vandaða skó á gjafverði. Daglega nýir valkostir. Opið virka daga kl. 14—18, sími 23566. Rúmdýnur — svefnsófar — svefnstólar, margar gerðir, úrval áklæða. Lagfærum einnig og endumýj- um. Fljót og góö afgreiösla. Pétur Snæ- land hf., v/Suðurstr<md, Seltjamar- nesi, simi 24060. Meltíngartruflanir — hægðatregða. Holl efni geta hjálpaö. Þjáist ekki aö ástæðulausu. Höfum næringarefni og ýmis önnur efni viö þessum kvillum. Ráðgjafarþjónusta. Opiö laugardaga frá kl. 10—16. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, simi 622323. 2 tölvustýrð kúluspil til sölu, tilvalið fyrir sjoppur úti á landi. Uppl. í síma 91-621977. Einstaklingsfururúm frá Ikea, breidd 90 cm, hvítt barna- rúm, 4 púðar fylgja, gamall, hvítur klæðaskápur, barnatekkskrifborð og hvítar hillur til sölu. Sími 28727 eftir kl. 17. Hvít eldhúsinnrétting, 2X2,60 á lengd, til sölu, vaskur og heimilistæki geta fylgt, selst ódýrt, einnig lítil, brún hillusamstæða, ódýr. Sími 50461. Símsvari til sölu. Uppl. í síma 74998. Afgreiðsluborð — vagga. Til sölu afgreiðsluborð úr furulímtré og gleri, einnig vagga úr dökkum viöi og húsgögn í unglingaherbergi. Uppl. í síma 42720 og 651720. Fatalager til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3S6. Notaðir fataskápar til sölu. Uppl. í síma 39846. T eppahreinsunarvél til sölu, Clarke. Uppl. í síma 92-7774 eft- irkl. 17.30. Útsalan, Vitastig 8: Buxur kr. 200, skyrtur kr. 250, jakkar kr. 400—600. Opiðfrákl. 10-18.30. Artícat El Tiger til sölu, árg. ’81, einnig Cortina ’76 station. Á sama stað óskast japanskur bfll, ’79—’82, helst í skiptum. Sími 99- 4299 og 4417. Vegna flutnings: Borðstofuborð, sófasett, 3+2+1 + sófaborð, hjónarúm, skrifborð og stelpureiðhjól til sölu. Uppl. í síma 72724 millikl. 18og22. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: Borðstofuskenkar, sófasett, eldhúsborð, eldhússtólar, borðstofu- borð, klæðaskápur, tvíbreiður svefn- sófi, spegill í forstofu meö kommóðu undir, málverk; Vestmannaeyjar og Þórsmörk, og ótal margt fleira. Sími 24663. Wild hœðarkíkir, NOS, til sölu. Sími 83146. Silver Solarium professional. Sólbekkur með 24 perum og andlits- ljósum til sölu, verðhugmynd 150 þús. staögreitt eða 180 þús. meö af- borgunum. Uppl. gefur Halldóra í Sol saloonísíma 24610. Borðstofuborð. Borðstofuborö og sex stólar og hillu- samstæða óskast keypt. Uppl. í síma 73988 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Eldavól og uppþvottavól fyrir veitingahús óskast til kaups. Uppl. í síma 44003. Garðhellur óskast til kaups, 16—30 fm. Uppl. í sima 45880. Úska eftir að kaupa mjög lítið sjónvarpstæki, svarthvítt eöa lit, einnig lítinn kæliskáp. Uppl. í sima 11920. öska eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél, hefilbekk og þvingur ásamt ýmsum rafmagnsverk- færum. Uppl. í síma 21187 eftir kl. 19. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristall, silfur, postulin, B&G og konunglegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, Oldugötu 29. Heimasími 611106. Fyrir ungbörn Silver Cross bamakerra til sölu. Uppl. í síma 92- 1441. Stór Silver Cross bamavagn til sölu, verð 8.000. Uppl. í síma 37048. Barnavagn og burðarrúm til sölu, selst saman á kr. 10 þús. Uppl. í sima 35080. Silver Cross barnakerra til sölu, vel með farin (kermpoki og innkaupanet fylgja). Nánari uppl. í síma 41731 eftir kl. 18. Heimilistæki Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i sima 31706. Húsgögn Leðursófasett, 3+2+1, nýtt, mjög fallegt, til sölu. Uppl. í síma 79610. Veggsamstæða. Til sölu hillusamstæða úr tekki, 4X3 einingar með áföstu baki. Uppl. í síma 39038. Borðstofusett. Til sölu mjög vel með farið borðstofu- borð og 6 stólar. Uppl. í síma 16345 eftir kl. 19. Nýbólstraðir hægindastólar. Höfum á lager ýmsar gerðir stóla fyrir stofuna, snyrtistofuna, svefnher- bergið, biðstofur og fleira á ótrúlegu verði. Fyrsta flokks fagvinna á öllum húsgögnum. Bólstrun Héðins, Steina- seli8,sími76533. Hljóðfæri Píanó. Nokkur nýleg og nýuppgerð píanó og flyglar til sölu, hagtætt verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars Arna hf., Ármúla 38, sími 32845. Vídeó Thomson Videotæki, hálfs árs gamalt, til sölu, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 72046 eftir kl. 20. Tökum ó myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræöslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, simi 688235. Video-gæði. Erum með allar nýjustu myndirnar með ísl. texta, nýjar myndir í hverri viku. Leigjum einnig videotæki. Næg bílastæði. Við stöndum undir nafni. Sölutuminn, Video-gæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- imar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni i hverri viku. Einnig gott bamaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. Varðveitið minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaupo.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videospólur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu tíl að klippa, hljóðsetja eða f jölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Videoskélinn: Mikið úrvai af nýjum spólum, allar á 100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál- inn, Efstasundi 99, sími 688383. Video — stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sund- laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opiðkl. 8.30-23.30. Tölvur Sinclair QL til sölu, 128 K tölva með 11” gulum skjá, snúm fyrir prentara og 5 forritum. Uppl. í sima 611135 eftirkl. 15. Commodore 64 tii sölu ásamt diskadrifi, segulbandi og mjög miklu magni alls kyns forrita og fylgihluta. Uppl. í síma 667182 eftir kl. 7 á kvöldin. Amstrad CPC 664 með litskjá og innbyggðu diskadrifi og talboxi og hátölurum til sölu, einnig ca 50 leikir á diskum og kassettum. Uppl. ísima 42481. Sjónvörp Litsjónvarpstæki óskast til kaups, 14—20”. Uppl. í síma 92-7183. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Ljósmyndun Ný Konica fc-1 ásamt 3 linsum og töskum til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 23913 eftir kl. 17. Dýrahald Góð reiðhross til sölu, m.a. jarpstjörnóttur 6 v. þægur og viljugur töltari, 70 þús., moldóttur, 6 v., þægur, alhliða, 70 þús., grár, 6 v., viljugur, viðvæmur töltari, 100 þús., rauður, 6 v., gullfallegur, alhliða, 70 þús. Til sýnis að Fluguvöllum 1, And- vara. Uppl. í sima 74626,23605. Verðlaunaður 8 vetra gæðingur, hágengur, viljugur og flugvakur, til sölu. Verð 150.000. Uppl. í síma 39143. Hestamenn. Otrúlegt úrval af hófhlífum, m.a. nýjar partahófhlífar. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins, Háaleitis- braut68. Sheffer hvolpar undan Rex og Petru til sölu. Uppl. í síma%-25925. 8 vetra jarpstjörnóttur hestur til sölu, góður fyrir byrjendur. Verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 671865 eft- irkl. 19. 7 vetra rauðglófextur, blesóttur klárhestur með tölti til sölu, með góðan vilja og fallega reistur. Uppl. í síma 54713 eftir kl. 19. 6 vetra brúnstjömóttur, hágengur töltari til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-352. Hestamenn. Töframélin komin aftur. Pantanir ósk- ast sóttar strax. Astund, Austurveri, sérverslun hestamannsins, Háaleitis- braut 68. Hjól Viltu gefa pening? Viltu gefa 1000? Viltu gefa 2000?!! Ef ekki, kauptu þá dekkin hjá okkur. Pirelli eru alvörudekk á fáránlegu verði. Opið alla daga til 6, Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, simi 681135. Honda MT árg. '82 til sölu, svart og silfurlitað, með nýjum kubbadekkjum. Uppl. í sima 94-2565 á kvöldin. Vespa. Til sölu vespa 125, árg. ’82, ekin 4500 km, mjög vel með farin og mikið af aukahlutum. Verð 70 þús. Uppl. í vs. 641200 oghs. 16639. Kawasakl Z 550 LTD til sölu, góður kraftur, góðkjör. Uppl. i sima 11968 á vinnutíma og eftir það 688531. Sæmundur. Vel með farið Kalkhoff drengjareiðhjól til sölu, 3ja gíra, 24”. Uppl. í síma 40354. Göthjól til sölu, Suzuki GN 400, árg. ’81, góð kjör. Uppl. í sima 688531 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Reiðhjólið, verkstæðið í vesturbænum. Geri við öll hjói. Góð aðkeyrsla. Notuð hjól i um- boðssölu. Viðgerðir utan af landi á for- gangshraða. Reiðhjólið, Dunhaga 18, bak við skósmiðinn. Sími 621083. Hæncó auglýsirlll Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autosól, ** dempara-olía, loftsíu-olía, Ohrings keöjuúði, leðurhreinsiefni, leðurfeiti, keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól i umboðssölu. |Hæncó hf., Suður- götu 3a, símar 12052 — 25604. Póstsend- um. 700 km ekið Peugeot bifhjól árg. ’85, verð um 90 þús. Skipti á bQ, staðgreiði allt að 70 þús. milligjöf. Uppl. í síma 93-1143 og 2602. HondaCR 125 árg. 78 til sölu, fallegt hjól, þarfnast smálag- færingar, verð 12.000. Uppl. í sima 92- 6666. Vólhjólamenn! Alvörumenn velja alvörudekk. Lítiff undir kraftmestu hjól landsins og sjá! Pirelli: alvörudekk á hlægilegu verði, allt frá sand-cross heimsmeistara síð- ustu 6 ára til 140/70 slika fyrir malbik- ið. Vélhjól og sleöar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Vagnar Combi Camp 202 tjaldvagn til sölu með stóru fortjaldi. Vagninn þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 54062 eftir kl. 18. Tjaldvagnar, 13" hjólbarðar, hemlar, eldhús, fortjald, einnig hústjöld, tjaldstólar, gas- miðstöðvar og hliðargluggar í sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, helgar kl. 11.00-16.00. FríbýU sf., Skipholti 5, sími 622740. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafn- an kaupendur að traustum viöskipta- víxlum, útbý skuldabréf. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Annast kaup og sölu víxla og annarra verðbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð, sími 622661. Fyrirtæki Sólbaðsstofa í fullum rekstri til sölu, góðir tekjumöguleikar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-344. Af sórstökum ástæðum er fiskeldisstöö á Suðvestur- landi til leigu til margra ára. Ahuga- samir hafi samband viö DV í sima 27022. H-213. Óska eftir að kaupa fyrirtæki, allt kemur til greina. Tilboð sendist til DV fyrir 1. maí, merkt „Traustur kaupandi”. Likamsrækt til sölu, fullkomin aerobic-aðstaða og tækja- salur, ljósalampar og gufuböð. Tilboð sendist DV, merkt „Líkamsrsrirt 10”. Fasteignir Hveragerði — hús. r Nýlegt einbýlishús á góðum stað i Hveragerði, laust nú þegar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 99- 4153. Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara i gamla vesturbænum til sölu, sérhiti, sérinngangur. Verð tilboð. Hafiö samband við auglþj. DV<t sima 27022. H-079.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.