Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1986, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986. 31 Þriðjudagur 29. apm Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 10. mars. 19.20 Fjársjóðsleitin. Fjórði þáttur. (The Story of the Treas- ure Seekers). Breskur mynda- flokkur í sex þáttum, gerður eftir sígildri bama- og unglingabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.60 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Grænhöfðaeyjum. Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi í Atlantshafi beint suður af ís- landi skammt fyrir norðan miðbaug. Ibúar eyjanna eru um 330.000. Þær hafa verið sjálfstætt ríki síðan 1975. Undanfarinfimm ár hafa Islendingar veitt eyjun- um þróunaraðstoð við fiskveiðar og hafrannsóknir. Myndin sýnir starf Islendinga ú eyjunum og farið er á túnfiskveiðar með fiskiskipinu Feng en á því eru stundaðar veiðar og rannsóknir. Sagt er frá þjóðlífi, atvinnuhátt- um og sögu eyjanna og brugðið upp myndum af lífekjörum eyjar- skeggja. Myndina gerðu: Sigurð- ur Grímsson og Karl Sigtryggs- son. Þulur: Páll Magnússon. Framleiðandi: Þumall kvik- myndagerð. 21.30 Gjaldið. (The Price). Ann- ar þáttur. Bresk/írskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk Peter Barkworth, Harriet Walter og Derek Thompson. Þýðandi Bjöm Baldursson. 22.20 Umræðuþáttur. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. ~ Útvaip rás I 13.30 1 dagsins önn - heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. Miðdcgissagan: „Hljómkviðan eilífa“ eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegitónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrú. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Ed- vard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helgadóttir. 17.40Úr atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Margrét S. Bjömsdóttir talar. 20.00 Milli tektar og tvitugs. Þáttur fyrir unglinga í umsjá Sólveigar Pálsdóttur. 20.30 Grúsk. Umsjón: Lárus Jón Guðmundsson. (Frá Akureyri.) 21.00 „Borgarljóð 1986“. Knútur R. Magnússon les ljóð eftir Gunnar Dal. 21.05 íslensk tónlist. Tríó í a- moll eftir Sveinbjörn Svein- bjömsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Krist- insdóttir leika á fiðlu, selló og píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Berlínarútvarpið kynnir ungt tónlistarfólk á tónleikum sínum 10. október í fyrra. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Uftrasp xás n 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Sal- varsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðnr klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Utvarp Sjónvarp Rætt verður um neytendur og kaup á notuðum bílum í þættinum Neytendamál í dag. Útvarpið, rás 1, kl. 18.00: Neytendur og notaðir bílar Þátturinn um neytendamúl er á dag- skrá útvarps í dag samkvæmt venju í umsjón Sturlu Siguijónssonar. Hann ætlar að þessu sinni að ræða um sölu á notuðum bifreiðum og í framhaldi af því þjónustu bílasala við neytendur. Fjallað verður vítt og breitt um þessi mál og m.a. rætt við einn gest í þættinum, Finnboga Ásgeirsson, formann Félags bifreiðasala. -BTH í íslenskri heimildarmynd um Grænhöfðaeyjar segir frá lífsháttum eyjáskeggja og þeirri þróunaraðstoð við fiskveiðar og hafrannsóknir sem íslendingar hafa veitt þeim. Sjónvarpið kl. 20.40: íslensk mynd um Grænhöfðaeyjar Grænhöfðaeyjar (Capo Verde) eru eyjaklasi í Atlantshafi beint suður af íslandi, úti af vesturströnd Afiríku, skammt fyrir norðan miðbaug. íbúar eyjanna eru um 330.000. Þar var útskipunarhöfn fyrir þrælaflutn- ing fyrr á öldum og Portúgalir réðu þar lögum og lofum allt til ársins 1975 en síðan þá hafa þær verið sjálfstætt ríki. Undanfarin fimm ár hafa íslend- ingar veitt eyjunum þróunáraðstoð við fiskveiðar og hafrannsóknir en úr haf- inu fá eyjaskeggjar að mestu sína lífsbjörg því að eyjamar eru nær gróð- urlausar og engir málmar eru í jörðu. Myndin sýnir starf íslendinga á eyj- unum og farið er á túnfiskveiðar með fiskiskipinu Feng sem á eru stundaðar veiðar og rannsóknir. Sagt er frá þjóðlífi, atvinnuháttum og sögu eyjanna og brugðið upp mynd af lífi eyjabúa. Myndina gerðu Sigurður Gríinsson og Karl Sigtryggson og þulur er Páll Magnússon. Framleiðandi er kvik- Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggson, sem gerðu myndina, vinna við klipp- myndagerðin Þumall. ingu á henni. Veðrið Veðríð ísland kl. 6 i morgun: Akureyri skúr 5 Egilsstaðir rigning 3 Galtarviti skúr 4 Hjarðames skúr 4 Keflavíkurflugv. hálfskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur skúr 3 Raufarhöfh rigning 3 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmannaeyjar skúr 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 6 Ka upmannahöfn þokuruðn. 8 Osló skýjað 6 Stokkhólmur þokumóða 7 Þórshöfh skýjað 5 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 18 Amsterdam þokuruðn. 6 Berlín léttskýjað 17 Chicago alskýjað 13 Frankfurt skýjað 17 Glasgow rigning 8 London alskýjað 12 Lúxemborg þokumóða 12 Madrid léttskýjað 13 Malaga léttskýjað 17 (Costa Del Sol) Mallorca hálfskýjað 15 (Ibiza Montreaf heiðskírt 21 New York léttskýjað 24 Nuuk léttskýjað -3 París hálfskýjað 13 Winnipeg súld 4 Gengið Gengisskráning nr. 79 - 29. april 1995 kl. 09.15 I dag verður austlæg átt á landinu, víðast 3-6 vindstig, rigning verður á austanverðu landinu og skúrir við suðurströndina en þurrt og víða létt- skýjað á Vestur- og Norðvesturlandi. Hiti 3-7 stig. Dollar 40.540 40.660 41.320 Pund 62.796 62.982 62.207 Kan.dollar 29,352 29,439 29.738 Dönsk kr. 5.0446 5.0596 5.0017 Norsk kr. 5.8766 5.8940 5.8136 Sænsk kr. 5.7819 5,7990 5.7521 Fi. mark 8.2198 8.2441 8.1379 Fra.franki 5.8580 5.8753 5.7762 Belg.franki 0.9150 0.9177 0,9038 Sviss.franki 22,3078 22.3739 22.0080 Holl.gyllini 16.5537 16.6027 16.3275 V-þýskt mark 18.6704 18.7257 18.3972 It.lira 0.02717 0.02725 0.02686 Austurr.sch. 2.6527 2.6606 2,6218 Port.Escudo 0.2786 0.2795 0,2782 Spá.peseti 0,2928 0.2937 0.2902 Japanskt yen 0.24196 0,24267 0.23484 irskt pund 56.797 56.965 56.024 SDR(sérstök dráttar- réttindi) 47,7645 47.9060 47.6896 Einingkl. 12.00 Kaup Saia Tollgengi Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Utvarpið, rás 1, kl. 14.00: Hljómkviðan eilrfa - ný miðdegissaga Ný miðdegissaga hefur göngu sína í dag á rás eitt. Það er sagan Hljóm- kviðan eilífa eftir spænsku skáld- konuna Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson þýddi úr frummálinu og les hann söguna. Skáldsagan, sem ber nafriið Nada á frummálinu, kom út árið 1944 og hlaut höfundurinn bókmenntaverðlaunin Premio Eugenio Nadal sama ár. Bókin seldist í stórum upplögum í spænsku- mælandi löndum og þótti vera bókmenntaleg opinberun en framsetn- ing sögunnar einstæð og frumleg. Sagan er sögð í fyrstu persónu og Andrea, unga stúlkan sem segir frá, kemur utan af landi til móðurfólks síns sem býr í Barcelona þar sem ætl- unin er að hún dvelji meðan á námi hennar stendur. Allt er í kröm og nið- umíðslu á heimilinu þar sem allt er mjög breytt frá því er hún dvaldist þar sem bam. Á heimilinu búa þrjú móðursystkini hennar, Angustias, sem leggur henni lífsreglumar í borginni, Juan sem býr með konu og bami, og hljómlistar- maðurinn Román sem er ekki allur þar sem hann er séður en hann dregur að sér konur eins og segull stál. Enn er ótalin sú persóna sem rís yfir allar aðrar, en það er Ena, skólasystir Andreu í háskólanum. ívaf litríkra náttúrulýsinga er í sög- unni. Og yfir borginni hvelfist blár Miðjarðarhafshiminn sem óðar en varir getur dökknað með yfirvofandi þrumuveðri. .RTH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.