Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Side 1
Gísli Helgason fær sjón á öðru auga eftir skurðaðgerð: - sjá viðtal við Gísla á baksíðu „Herdis konan min var með heiðblátt hár og skærgræn augu,“ sagði Gísli Helgason úr Vestmannaeyjum um fyrstu viðbrögðin við veröldinni. Gísli gekkst undir augnaðgerð á Landakotsspítala í siðustu viku, sem gaf honum tiu prósent sjón, þannig að ný veröld hefur opnast þessum kunna tónlistar- og útvarpsmanni. Myndin var tekin á heimili hans og Herdísar Hallvarðsdóttur þegar hann kom heim eftir aðgerðina og með á myndinni er Bryndis, dóttirin á heimilinu. Dv-mynd gva. -baj Úttekt á verðlagi á veiðileyfum í sumar: Dagurinn kostar 35 þúsund í dýrustu ánni - sjá bls. 3 Draumaprins betri en Kari Bretaprins - sjá bls. 28 Leynífyrir- tæki í Hveragerði - sjá bls. 6 Frflasirkus í Bergen? - sjá frettaljos um Eurovision á bls. 2 Hvaðan Davíð kem- ur fylgið - sjá bls. 4 og 5 DV lítur á framboðsmálin á Húsavík norounanua- mót í blaki að hefjast í Kópavogi - sjá íþrottir á bls. 16 og 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.