Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986. 5 Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál sent. Þannig yrðu úrslitin, ef nú yrði kosið til borgarstjómar. Þetta þýddi, að Sjálfstæðisflokkur- inn fengi 10 borgarfulltrúa, Alþýðu- bandalagið 3 og Alþýðuflokkurinn og Kvennalistinn einn hvor listi. En sama fólk var í könnuninni spurt, hvaða lista þð mundi kjósa í þingkosningum. Reykvíkingar skipt- ust töluvert öðmvísi í afstöðu til þingkosninga en borgarstjórnarkosn- inga. Ef nú yrði kosið til þings fengi Alþýðuflokkurinn 13,5 prósent þeirra, sem afetöðu taka í Reykjavík. Fram- sóknarflokkurinn fengi 8,7 prósent, ólíkt betri útkomu en í borgarstjórnar- kosningum. Þá fengi Bandalag jafnað- armanna 3,2 prósent. Sjálfstæðisflokk- urinn fengi 43,7 prósent atkvæða í Reykjavík í þingkosningum sam- kvæmt könnuninni. Alþýðubandalag- ið fengi 17,5 prósent og Kvennalistinn 13,5 prósent atkvæða Reykvíkinga í þingkosningum. Þessar tölur sýna, að D-listinn fengi miklu meira í borgar- stjómarkosningum en í alþingiskosn- ingum í Ileykjavík. Sjá nánar um niðurstöður, ef kosið yrði til þings, í meðfylgjandi töflum og súluriti. Úrvinnsla úr þessari skoðanakönn- un sýnir, að af þeim 17 Reykvíkingum, sem í könnuninni segjast mundu kjósa Alþýðuflokkinn í þingkosningum, segjast 7 einnig munu kjósa Alþýðu- flokkinn í borgarstjómarkosningum. 5 af kjósendum Alþýðuflokks í þing- kosningum kveðjast mundu kjósa Sjálfetæðisflokkinn í borgarstjómar- kosningum. Einn segist mundu kjósa Alþýðubandalagið í borgarstjórnar- kosningum, og 4 segjast óákveðnir í borgarstjómarkosningum. 11 segjast mundu kjósa Framsóknar- flokkinn til þings. Af þeim segjast aðeins 2 mundu kjósa Framsókn í borgarstjómarkosningum, 3 segjast mundu kjósa D-listann til borgar- stjómar, 2 segjast mundu kjósa Alþýðubandalagið til borgarstjómar og 4 segjast óákveðnir í borgarstjóm- arkosningum. 4 Reykvíkingar segjast í könnuninni mundu kjósa Bandalag jafnaðar- manna í þingkosningum. Af þeim segist einn mundu kjósa Alþýðuflokk- inn til borgarstjómar, 3 segjast kjósa D-listann í borgarstjómarkosningum. 55 Reykvíkingar segjast í könnun- inni mundu kjósa Sjálfetæðisflokkinn í þingkosningum. Af þeim segist 51 mundu kjósa D-listann í borgarstjóm, en 4 segjast óákveðnir í borgarstjóm- arkosningum. »»»»i»»»»i»»»»»»»»»»»»^, ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21 Laugardaga kl. 9-14 ÍSIMINN ER 270221 E3 AFGREIÐSLA ; Þwerholti 11 - Sími 27022; ^IIIIIIMIIhlllMIIIIIIIIKMIIIIIIIII# 22 segjast mundu kjósa Alþýðu- bandalagið til þings. Af þeim segjast 2 kjósa D-listann í borgarstjómar- kosningum. 18 segjast einnig kjósa Alþýðubandalagið til borgarstjómar. Einn segist kjósa Kvennalistann til borgarstjómar og einn er óákveðinn í borgarstjómarkosningum. 17 segjast mundu kjósa Kvennalist- ann til Alþingis. 3 þeirra segjast kjósa D-listann í borgarstjóm. 2 segjast kjósa Alþýðubandalagið til borgar- stjómar. 6 segjast einnig kjósa Kvennalistann til borgarstjómar og 6 em óákveðnir í borgarstjómarkosn- ingum. 76 em óákveðnir, ef kosið yrði til Alþingis. Af þeim segjast 3 mundu kjósa Alþýðuflokkinn í borgarstjóm- arkosningum. 23 segjast kjósa D-list- ann í bogarstjómarkosningum. 3 segjast kjósa Alþýðubandalagið í borgarstjóm. 2 segjast kjósa Kvenna- listann í borgarstjóm. 44 em einnig óákveðnir í borgarstjómarkosningum, og 1 vill ekki svara spumingunni um borgarstjómarkosningar. Loks em 34 Reykvíkingar, sem vildu ekki svara spirrningunni um afstöðu í þingkosningum. 33 þeirra svömðu heldur ekki um borgarstjómarkosn- ingar en 1 kvaðst kjósa D-listann til borgarstjómar- Sjá einnig meðfylgj- andi „köku“ um, hvaðan fylgi D-list- ans í borgarstjórnarkosningum kemur. -HH Fylgi D-listans i borgar- stjórnarkosningum kemur samkvæmt skoð- anakönnuninni úr þess- um áttum: Frá Alþýðuflokki 5,5% Frá Framsóknarflokki 3.3% Frá Bandal. jafnaðarm. 3.3% Frá Sjálfstæðisf lokkí 56% Frá Alþýðubandaiagi 2,2% Frá Kvennalista 3.3% Frá óákveðnum 25,3% Frá þeim sem svara ekki um þingkosningar 1.1% Davíðskakan. - Þessi kaka sýnir, hvaðan fylgi D-listans í boigarstjórnar- kosningum kemur miðað við skoðanakönnun DV. Annars vegar er athugað, hvað Reykvíkingar mundu kjósa í þingkosningum, og síðan, hvernig það fólk mundi skiptast í borgarstjórnarkosningum. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar um þingkosningar í Reykjavík urðu þessar: Til samanburðar eru niðurstöður könnunar DV í janúar síð- astliðnum og úrslit síðustu þingkosninga í Reykjavík: Alþýðuflokkur 17 Nú eða 7,2% Jan. '86 5,8% Framsóknarflokkur 11 eða 4,7% 4% Bandal. jafnaðarm. 4 eða 1,7% 3,1% Sjálfstæðisflokkur 55 eða 23,3% 28,6% Alþýðubandalag 22 eða 9,3% 7,6% Kvennalisti 17 eða 7,2% 3,1% Óákveðnir 76 eða 32,2% 33,5% Svara ekki 34 eða 14.4% 14,3% Ef aðeins eru teknir þeir, sem tóku afstöðu, verða niðurstöður um þingkosningar í Reykjavík þessar: Nú Jan. '86 Kosn. Alþýðuflokkur 13,5% 11,1% 10,8% Framsóknarflokkur 8,7% 7.7% 9,4% Bandalag jafnaðarm. 3,2% 6% 9,5% Sjálfstaeðisflokkur 43,7% 54,7% 43% Alþýðubandalag 17,5% 14,5% 19% Kvennalisti 13,5% 6% 8,4% Hveragerði: Sameiginlegur framboðslisti fé- lagshyggjufólks í Hveragerði hefur verið ákveðinn. Að honum standa Framsóknar-, Alþýðubandalags- og Alþýðuflokksfélögin á staðnum. Efetur á lista er Gísli Garðarsson kjötiðnaðarmaður. { öðru æti er lngibjörg Sigmundsdóttir garð- jTkjubóndi, í þriðja Valdimar Ingi Guðmundsson garðyrkjumaður, í fjórða Sigríður Kristjánsdóttir hjúkrunaifræðmgur, í fimmta Bjöm Pálsson skrifstofustjóri og í sjötta sæti er Stefán Þórisson véla- fræðingur. Sjálfstæðismenn í Hveragerði eru nú með meirirhluta í Iirepps- nefndinni. Framsóknarmenn eru með tvo fúlltrúa og Alþýðubanda- lag með einn. -APH G-listinn í Gríndavík Sjö efstu menn á framboðslista Alþýðubandalagsins í Grindavík em þessir: 1. Kjartan Kristófersson sjómaður. 2. Hindrik Bergsson vélstjóri. 3. Sigurður Enoksson iðnnemi. 4. Ásdis Hildur Finnbogadóttir verkakona. ö. Steinþór Þorvaldsson sjómaður. 6. Unnur Haraldsdóttir húsmóðir. 7. Siguijón Sigurðsson stýrimaður. Nyr urvalsmyndaflokkur a þremur spolum til dreifingar Mýr, afar spennandi úrvalsmyndaflokkur, yerður eftir samnefndri metsölubók 1““ Jon Clearys (High Road to China). Cleo Spearfield er ung, myndarleg og metnaðarfull blaðakona sem leggur lif sitt fúslega í liættu til þess að ná i -------------- gðða frétt. Hún lendir i átökum Vietnamstriðsins, kynnist ógnvekjandi hliðum borgarastyrjaldarinnar á N-Írlandi, og i Þýskalaodi ræoa hryðjuverkamenn henni. Mynd um átök, ástir og hatur. Í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir Christopher Plummer, Mancy Marcli- anri, Steve Railsback og Kim Braden. Framleiðslu þessa myndaflokks lauk fyrir rétt rúmum mánuði. . STÓRKOSTLEGUR MYMDAFLOKKUR SEM EMGIMM MA LÁTA FRAH/1 HJÁ SÉR FARA. fimmtudaginn 8. mai Jor ClBaru ÍSLENSKIR TEXTI CHRISTOFFER PLUMMER Y MARCHAND RAILSBACK KIM BRADEN SPEARFIELDS DAUGHTER ÁRNAR-VIDEO MYNDBANDAUMBOÐ sími 82128 |DEL3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.