Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986.
3
Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir
Laxá í Kjós er veiðileg þessa dagana og hafa margir rennt fyrir sjóbirting.
Veiðileyfi í henni kosta frá 6.000 til 25.000 á laxveiðitímanum.
DV-mynd G.Bender
Verð á veiðileyfum í sumar:
Laxá á Ásum
langdýrust
Það eru víst ekki nema nokkrar stytta biðina. Það sem við höfum
mínútur í að fyrstu veiðiómar verði gert síðustu vikur er að kanna verð
opnaðar og veiðimenn fari að fá á veiðileyfinn í veiðiánum í sumar
hann. í vetur hafa veiðimenn hnýtt og kemur ýmislegt merkilegt í ljós.
flugur, farið á dorg og ennþá fleiri Hvaða veiðiá er dýrust í sumar?
sagt mergjaðar veiðisögur til að Hvererdýrastitíminníveiðiánum?
Elliðaár 2.700, hálfur dagur
Úlfarsá (Korpa) 2.700, hálfur dagur
Leirvogsá 3.800-9.800
Laxá í Kjós (Bugða) 6.000-25.000
Meöalfellsvatn 650
Laxá í Leirársveit 2.700-9.000
Andakílsá 1.200-3.800
Brennan 2.000-7.500
Straumar 3.500—7.000
Grímsá og Tunguá 3.500—20.000
Flókadalsá 2.300-7.500
Reykjadalsá 1.000-4.100
Þverá (Kjarrá) 4.000-19.000
Norðurá 4.000-18.000
Gljúfurá 3.200-7.400
Langá á Mýrum 2.900—15.000
Álftá 3.000-11.500
Haffjarðará 6.000-10.000
Vatnsholtsá og vötn 1.500
Setbergsá 6.000
Hörðudalsá 4.000
Miðá í Dölum 3.500-5.900
Haukadalsá 11.000-22.000
Laxá í Dölum 5.000—20.000
Fáskrúð 2.000-9.000
Glerá 800-2.000
Krossá á Skarðsströnd 1.700-4.000
Flekkudalsá (Kjallaksstaðaá) 1.800-8.500
Hvolsá og Staðarhólsá 3.150-6.600
Laxá og Bæjará 2.000—2.500
Fjarðarhornsá 2.500
Laugardalsá í ísafjarðard. 3.000-9.000
Hvannadalsá 3.300
Hrútafjarðará og Síká 5.400-11.500
Miöfjarðará 6.000-20.700
Víðidalsá og Fitjá 20.000 dýrast
Vatnsdalsá 3.500-21.000 laxinn, 600—3.200 silungurinn
Laxá á Ásum 15.000-35.000
Ytri-Laxá 1.200-5.000
Blanda 1.000-8.400
Svartá 2.800-7.800
Laxá í Refasveit 2.000-4.800
Hallá 2.500-5.500
Flókadalsá i Fljótum 1.000
Hörgsá 1.000
Eyjafjarðará 600-1.000
Fnjóská 1.800-3.300
Mýrarkvísl 1.200-6.000
Reykjadalsá 2.200-4.800
Djúpá 500, silungurinn
Laxá í Aðaldal 1.000-13.500
Laxá í Þing. 1.400, urriðinn
Selá í Vopnafirði 2.200-6.000
Hofsá í Vopnafirði 3.300-11.400
Breiðdalsá 600-2.800
Grenlækur 1.300
Geirlandsá 800-2.800
Vatnamótin 1.300
Kerlingardalsá og Vatnsá 1.600
Tungufljót 1.300
Rangárnar 800-1.300
Kálfá 1.000-2.500
Stóra-Laxá í Hreppum 3.000—7.000
Hamrar (á mótum Brúarár og Hvitár) 3.500-6.300
Snæfoksstaðir í Hvítá 2.900-3.900
Langholt í Hvítá 5.000
Sogiö 1.000-6.400
Hólaá 300 S..
Laugarvatn 300
Laugarbakkar í Ölfusá 900-1.800
Þorleifslækur 650
Hlíðarvatn 500
Elliðavatn 360 (3.300 sumarkort)
G.Bender
Breytingar hjá Menntaskólanum í Hamrahlíð:
„Gerum enga
stórbyltingu''
- segir Ömólfur Hioriacius lektor
„Við höfum ekki hug á að gerá stór-
byltingu í sambandi við kennsluna í
skólanum. Þar sem skólinn er þröngt
setinn höfum við verið að velta fyrir
okkur smávægilegum breytingum til
að einfalda kennslu," sagði Ömólfiir
Thorlacius, rektor Menntaskólans í
Hamrahlíð.
Ömólfur sagði að það væri í athugun
hvort ekki væri tímabært að gera
breytingar á fyrstu önn þannig að val
nemenda yrði ekki eins frjálst og áð-
ur. Allir nemendur verða að taka viss
fög þannig að gott væri að leiðbeina
um og sameina áfangaval á fyrstu
önn. Þannig væri hægt að gefa út
bundnari stundatöflu.
„Þá hefur verið rætt um breytingar
á tímalengd. Mörgum hafa fundist 40
mínútna tímar of stuttir og 2x40 mín-
útna tímar of langir. Menn hafa velt
því fyrir sér hvort ekki væri rétt að
hafa kennslutíma lengri, eða 60 mín.
hluta vikunnar. Það er ljóst að við
þurfum að gera lagfæringar á stunda-
töflu til að nýta tímann og aðstöðuna
sem best,“ sagði Ömólfur.
Ömólfur sagði að menn heföu verið
að velta fyrir sér breytingum að und-
anfömu. „Við erum búnir að vera með
áfangakennslu hér á annan áratug.
Það er því gott að setjast niður að
fenginni reynslu og sjá hvort ekki sé
hægt að betrumbæta kennslufyrir-
komulagið. Hugmyndin er að vera
með markvissar leiðbeiningar fyrir
nýja nemendur - leiðbeina þeim í sam-
bandi við valgreinar,11 sagði Ömólfur.
-sos
Hringganga Reynis Péturs:
Níu milljónir hafa safnast
„Hringganga Reynis Péturs befur
verið geysileg lyftistöng fyrir okkur.
Við áttum svo sannarlega ekki von á
að móttökumar yrðu svona miklar.
Nú þegar hafa safiiast 8.5 milljónir í
peningum og okkur hafa borist efiús-
gjafir að verðmæti um hálfa milljón
króna. Enn em peningar að berast til
okkar frá fólki sem skrifaði á áheitas-
eðla sl. sumar,“ sagði Halldór Júlíus-
son, forstöðumaður Sólheima í
Grímsnesi.
fþróttahúsið er risið að Sólheimum
og nú er verið að ganga frá ýmsu inn-
anhúss. Húsið verður tekið í notkun
í september. „Þegar við fórum af stað
.
Reynir Pétur Ingvarsson sést hér á
göngunni góðu. Myndin var tekin þeg-
ar hann gekk eftir Skeiðarársandi.
DV-mynd:GVA
með Sólheimasöfiiunina reiknuðum
við með að geta komið íþróttahúsinu
upp á tiu árum. Hinar miklu móttökur
sem ganga Reynis Péturs fékk, hefur
Ðýtt þessum framkvæmdum ævintýra-
lega mikið,“ sagði Halldór.
„Reynir Pétur, sem er nú í siglingu
með Eimskip, hefur fengið mikið út
úr göngunni sjálfur. Sjálfstraust hans
hefur aukist og almenningsáiitið
gagnvart þroskaheftu fólki hefur
breyst mikið. Já, gangan hefur verið
mikil lyftistöng fyrir alla starfsemi hér
að Sólheimum," sagði Halldór Júlíus-
son.
-SOS
VORRÚLLUR
4stk
NÝTT! BEINT fi PÖNNUNfi-,
Fást í flestum matvöruverslunum