Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1986, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1986. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Erum að selja: borðstofuborð + stóla, sófasett, 3+2+1, með sófaborði og vel með farið stelpuhjól og skrifborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45634 milli kl. 19 og 22. Rival bandpússvól til sölu, í topplagi, fæst á góðum kjör- um. Uppl. í sima 39423 eftir kl. 19 í dag ognæstudaga. 3ja óra vel með farinn svefnbekkur með skúffum og tvískipt- ur fataskápur í stQ. til sölu, gott í ungl- ingaherbergi. Verð kr. 6.500. Uppl. í síma 34667 eftirkl. 17.____________ Nýleg Yasu talstöð og pallettutjakkur til sölu, einnig Hairia gjaldmælir, ennfremur Blazer árg. ’74, lítiö ekinn, góður bfll. Sími 437040.____________________________ Kawasaki Invader 340, árg. ’80, vökvakældur með sjálfblönd- un til sölu, góður sleði, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 96-33112. Mjög lítið notað tjald til sölu, 2ja manna. Uppl. í síma 74773. Nýtt tvöfalt seglbretti til sölu. Uppl. í síma 621190. 22 rúmmatra f ry stigámur til sölu. Uppl. í síma 95-6454. Göð eldhúsinnrétting, Husqvama veggofn og 4ra hellna plata, ísskápur, borðstofuskápur, sófa- borð og blátt gólfteppi til sölu. Sími 624862. Oskast keypt Óska eftir að kaupa flísasög. Uppl. í síma 36444. Hjólaskautar. Oskum eftir að kaupa notaða hjóla- skauta, allar stærðir. Uppl. í síma 73550 eða 73580. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahúlur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristall, silfur, postulin, B & G og konunglegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Verslun Prjónagarn, prjónagarn. Bómullarblandað vélprjónagam, slétt og hrokkið, í sumarlitunum. Prjóna- stofan Iðunn hf., Skerjabraut 1, við Nesveg, Seltjamamesi. Prjónabútar, prjónabútar. Prjónabútar í miklu úrvali, m.a. pakk- aðir bútar. Prjónastofan Iöunn hf., Skerjabraut 1, við Nesveg, Seltjamar- nesi. Blómabarinn augiýsir: Allar atvinnustytturnar komnar, hvít- ar, svartar og bleikar blómasúlur úr leir, koparpottar og vogir, gerviburkn- ar í 5 stærðum og diffimbakkiublöð, pottaplöntur í úrvali, afskorin blóm. Sendum í póstkröfu. Blómabarinn Hlemmi, sími 12330. Bækur Bókamenn, athugið: 6 eintök af bók minni, Auðnuþeyr, fást í bókaverslun Sigfúsar' Eymundssonar, Austurstræti. Væntanlega fæ ég nokk- ur eintök í viðbót innan tíðar af sömu bók sem þið áhugasömu getið fengið hjá mér. Höfundurinn Gunnar Sverris- son, Þórsgötu 27, sími 26967. Fatnaður Leðurjakkar. Hef til sölu leðurjakka á frábæru verði. Uppl. í síma 672533. Fatabreytingar Fatabreytinga- ft viðgerðaþjónustan. Breytum karl- mannafatnaði, kápum og drögtum, einnig kjólum. Fatabreytinga- & við- geröaþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Fyrir ungbörn Nýiegur barnavagn til sölu og nýr Babysitter. Uppl. í síma 18479. Heimilistæki Singar saumavól. Nýleg, vel með farin Singer saumavél til sölu. Uppl. i sima 18920 allan dag- inn. Notuð 2751 frystikista til sölu. Uppl. í sima 20142 eftir kl. 20. Vel með farinn Atlas kæiiskápur til sölu. I skápnum er 70—80 lítra frystihólf. Hlægilegt verð, það er 6 þús. kr. Uppl. í sima 92-2461. 11/2 órs gömul Philco þvottavél til sölu, vel með farin. Verð kr. 17 þús. Uppl. í sima 29045 milli kl. 13 og20.______________________________ 8 stk. AEG þvottavólar til sölu í toppstandi. Simi 45126. Til sölu vegna flutninga Electrolux ísskápur, hæð 155, breidd 60, verð 12 þús., og Philco þurrkari, verð 9 þús., hvort tveggja nýlegt. Uppl. í síma 681748. Húsgögn Nýbólstraðir hægindastólar. Höfum á lager ýmsar gerðir stóla fyrir stofuna, snyrtistofuna, svefnher- bergið, biðstofur og fleira á ótrúlegu verði. Fyrsta flokks fagvinna á öllum húsgögnum. Bólstrun Héðins, Steina- seli8,simi76533. Leðursófasett með borðum, bókaskápur, skápur, borðstofuborö og stólar, furuhjónarúm og furukomm- óða til sölu. Uppl. í síma 39380 eftir kl. 16.30.______ Hjónarúm úr palesander með áföstum náttborðum og ljósa- kappa til sölu, nýlegar dýnur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73439. Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, einnig hillusamstæða. Uppl. í sima 41261._________________ Sem nýr svefnsóf i til sölu á kr. 9 þús. Uppl. í síma 21149 eftir kl. 18. Hljóöfæri Ödýrt Gretsch trommusett til sölu. Uppl. í síma 99-2399. Pianó til sölu, tegund Kemble. Uppl. í sima 671759. Notað enskt píanó til sölu. Uppl. í sima 31238. Hljómtæki Hljóðjafnari. Til sölu litiö notaður 3ja ára Akai EA- G40 2 X8 rása hljóöjafnari (equalizer). Nýr kostar 10 þús. en þessi 6 þús. kr. Uppl. í síma 43599 eftir kl. 19. Safnarar Óska eftir ótakmörkuðu magni af Asgeiri Asgeirssyni, 15 kr. Uppl. í síma 93-7216 eftir kl. 19. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meöferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum aö okkur teppa- : hreinsun í heimahúsum, stigagöngum ;og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Vídeó Hefur þú áhuga á að stofna videoleigu? Þá get ég leigt þér myndir og videotæki á mjög sanngjömu verði. Mikið úrval af titlum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-389. JVC vidaotœki til sölu (portable) ásamt tuner, hleðslutæki og upptökuvél. Uppl. i sima 79514. Nýlagt Panasonic videotæki til sölu. Uppl. i sima 74838 eftirkl. 19. Videonómskeið 12.-29. maí: Þú iærir að gera þínar eigin video- myndir. Þáttagerð á myndbandi gefur framtíöarmöguleika. Takmarkaður fjöldi. Skráning og uppl. í síma 40056. Myndmiðlun sf. Tökum ó myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfímun slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtimans hf., Suðurlandsbraut 6, simi 688235. Vidao — stopp. Donald sölutum, Hrisateigi 19, v/Sund- laugaveg, simi 82381. Leigjum tæki. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opið kl. 8.30-23.30. Video-gæði. Erum með allar nýjustu myndimar með ísl. texta, nýjar myndir í hverri viku. Leigjum einnig videotæki. Næg bílastæði. Við stöndum undir nafni. Sölutuminn, Video-gæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- iraar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott bamaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. Varðveitið minninguna á myndbandi. Upptökur viö öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videospólur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Tölvur Apple-eigendur tölvuáhugamann: Tölvuklúbburinn Eplið heldur 5. fé- lagsfund sinn 1986 miðvikudaginn 6. maí kl. 20 í Armúlaskóla (gengið inn vestanmegin). Mætiö vel og stundvís- lega. Athugiö, síðasti fundur fyrir sum- arfrí. Stjómin. Apple IIC til sölu með aukadrifi, mús og Imagewriter prentara. Simi 651108 milli kl. 20 og 22 i kvöld. Sinclair. Vel með farin og lítiö notuð Sinclair til sölu með 50 leikjum og stýripinna. Uppl-ísíma 16893. Apple llc 128K til sölu + skjár, mús, forrit: A Works, A Writer, Multiplan, Mouse Point leik- ir. Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 32583. Commodore 64 tölvukarfi, skermur, diskettustöð, prentari og hugbúnaður til sölu. Uppl. í síma 35116. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Nordmende Super color stereo með fæti og loftneti til sölu. Tilboð ósk- ast sent til DV, merkt „101”. Núvirði 80—90 þús. Ljósmyndun Til sölu bak, A 16 (6X4,5), f. Hasselblad, sem nýtt, notað tvisvar. Verö 19 þús. kr. Gerard, sími 38590. Til sölu alvöru 35 mm ljósmyndavél, Leica R4-S, 50 mm Sumicron, mótordrif, handfang. Uppl. ísíma 17533 eftirkl. 18. Dýrahald Tveir hestar til sölu, jarpur, mjög góöur, hágengur klár- hestur með tölti, 8 vetra, og rauðskjótt- ur alhliða hestur. Uppl. í sima 38840 eftirkl. 13. Agúst. Aligsesir. 20 eins árs aligæsir af ítölskum stofni til sölu ásamt 600 eggja útungunarvél. UppUsima 681793. Athugið: Til sölu brún 8 vetra alhliða hryssa og sótrauð 9 vetra alhliða og brúnn 5 vetra, allur gangur, lítiö taminn. Uppl. í sima 93-7619 eftirkl. 19. Rauður 7 vetra hestur undan Neista frá Skollagróf til sölu. Verö 40 þús. Uppl. í síma 667032. 9 vetra rauðblesóttur hestur til sölu, vel taminn og fallegur, verð kr. 60 þús. Uppl. í sima 666958 á kvöldin. Hvitasunnukappreiöar Fáks fara fram á skeiövelli Fáks. A og B flokkur gæðinga, unglingakeppni, töltkeppni og hlaupagreinar. Tekið á móti skráningu á skrifstofu Fáks, síð- asti skráningardagur er 9. maí. Móta- nefnd. Góðar angórakanínur til sölu. Uppl. í síma 97-8973. Hnakkar. Hef Sigrúnar-hnakka til sölu. Uppl. í síma 20811 eftir hádegi eða á Hörpu- götu 14B. Hiól | Vólhjólamenn 1 Alvörumenn velja alvörudekk. Lítið undir kraftmestu hjól landsins og sjá! Pirelli: alvörudekk á hlægilegu verði, allt frá sand-cross heimsmeistara siö- ustu 6 ára til 140/70 slika fyrir malbik- iö. Vélhjól og sleöar, Tangarhöföa 9, simi 681135. Hæncó auglýsirlll Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autosól, dempara-olía, loftsíu-olía, O-hrings keðjuúði, leöurhreinsiefni, leðurfeiti, keðjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól í umboðssölu. ;Hæncó hf., Suður- götu 3a, símar 12052 - 25604. Póstsend- um. Viltu gefa pening? Viltu gefa 1000? Viltu gefa 2000?!! Ef ekki, kauptu þá dekkin hjá okkur. Pirelli eru alvömdekk á fáránlegu verði. Opið alla daga til 6, Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Reiðhjólið, verkstæðið í vesturbænum. Geri við öll hjól. Góð aðkeyrsla. Notuð hjól í um- boðssölu. Viðgerðir utan af landi á for- gangshraöa. Reiðhjóliö, Dunhaga 18, bak við skósmiðinn. Sími 621083. Óska eftir að kaupa Kawasaki 650 eða 1000, mætti þarfnast viðgerðar eða sprautunar. önnur hjól gætu komiö til greina. Uppl. i síma 36210 og 99-1903. Honda ATC 200 órg. '82 til sölu, verð aðeins kr. 85 þús. Uppl. í síma 92-2410. Vagnar Tjaldvagnar, 13" hjólbaröar, hemlar, eldhús, fortjald, einnig hústjöld, tjaldstólar, gas- miðstöðvar og hliðargluggar í sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, hclgar kl. 11.00-16.00. FríbýU sf., Skipholti 5, sími 622740. Óskum eftir vel með f ðmum Combi Camp tjaldvagni. Uppl. í síma 99-2162. Hjólhýsi óskast, má vera ónothæft á vegum, eða litill kaffiskúr. Uppl. í síma 626423 eftir kl. 18.30 eöa um helgar eöa 39130. Óska eftjr að taka á leigu hjólhýsi í 3 mánuði i sumar. Uppl. í síma 51422. 14 feta hjólhýsi óskast, árg. ’74—’80, þarf að vera í góðu standi. Uppl. í sima 92-8553 eftir kl. 18. Byssur Utið notuð haglabyssa til sölu, 3” magnum, pumpa. Uppl. í sima 96-41839. Hagiabyssa — riffill. Mossberg haglabyssa með magasíni, 2 3/4 til 3”, með stillanlegri hlaupvídd, og 22 cal. riffill meö taskókiki. Uppl. í síma 671786. 111 sölu Smith og Wasson veiöiriffUl, 243 cal., meö Weaver 12x sjónauka. A sama stað er til sölu 120 bassa harmónika. Uppl. í sima 79901 eftirkl.18. Innrömmun Állistar, viðarlistar, tugir geröa, karton, álrammar, spegl- ar, smellurammar, einnig frábær plaköt o.fl. Fljót og góð þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Til bygginga Timbur — vinnuskúr. Til sölu 1X6, einnotað, 2300 m, ýmsar lengdir, — einnig 2X4, ennfremur ágartur vinnuskúr. Uppl. í síma 671561 ákvöldin. Vinnuskúr. Til sölu vinnuskúr, 2,50x5 metrar, með rafmagnsofnum og töflu. Uppl. í síma 74378 á kvöldin. Mótatimbur, ca 2.800 m af 1X6” til sölu. Uppl. í síma 14922 og eftir kl. 20.30 í sima 672432. Timbur til sölu (11/2X4” og 1X6”). Uppl. í síma 76465 eftirkl. 19. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt aö þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góöir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Simi 641544. Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.O. Höföaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, sími 686171. Í grunninn: Einangrunarplast, plastfolía, plaströr, brunnar og sandfög. öllu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisins. Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- arnesi. Sími 93-7370, 93-5222 (helgar/- kvöld). Fyrirtæki Meðeigandi óskast að starfandi fyrirtæki í veitinga- rekstri, þarf helst aö geta starfað við reksturinn. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á auglþj. DV, merkt „Dans og veitingar”. Firmanafn. Þeir sem era að huga aö góðu nafni á fyrirtækið sitt í sambandi við tækni- þróun: ég er með nafn undir höndum, sérlega gott, skráð nafn. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og simanúmer inn á DV, merkt „Firma”. Fasteignir Stykkishólmur: Til sölu litið einbýlishús á fallegum staö, laust nú þegar. Uppl. í síma 93- 8487. Akureyri. Til sölu er 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk, mjög vel staðsett. Nánari uppl. í síma 91-30272. Lftil einstaklingsibúð til sölu á 550 þús. Uppl. i sima 26849 eft- irkl. 17. Sumarbústaöir | 52 fm sumarbústaður með stórri verönd til sölu. Húsið er á góðu 15400 fm landi í Borgarfirði. Uppl. ísíma 46589. Bólstrun Bólstnin Karte Jónssonar. Við erum eitt elsta bólsturverkstæði í Reykjavfk. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá eram við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning á sófasettum, hægindastól- um, borðstofustólum o.fl. Ath., viö eig- um öU þau bólsturefni sem þarf til að lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viöskiptin. Karl Jónsson húsgagnabólstrara- meistari, Langholtsvegi 82, simi 37550. Veröbréf Annast kaup og söiu vixla og annarra verðbréfa. Veltan, verð- bréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæð, sími 622661. Annast kaup og sðlu vfada og almennra veðskuldabréfa. Hef jafn- an kaupendur að traustum viöskipta- vixlum, útbý skuldabréf. Markaðs- Iþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. HelgiScbeving.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.