Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 4. JtJLÍ 1986. 31 Iþróttir Iþróttir Iþrottir Heimsfrægur Tékki til HK - Papiemik leikur með og þjátfar HK Iþróttir i gærkvöldi. Skagamenn náðu forystunni í fyrri hálfleik með marki Guðbjöms rátt fyrir góð tækifæri. Hér sést Janus Guðlaugsson skalla knöttinn að marki Skagamanns á leiðinni í átt að marki. Ekkert var dæmt og Birkir varði þrátt fyrir DV-mynd Brynjar Gauti ur Framara Skaganum im og sigruðu ÍA í skemmtilegum leik skæður frammi og vömin og Friðrik ávallt traust. Dómari: Friðgeir Hallgrímsson og lét hann leikinn ganga. Og ef mið er tekið af dómum hans var það líklega eins gott. Gul spjald: Hörður Jóhannesson. . Rautt spjald: Sveinbjöm Hákonarson fyrir Ijót brot á Viðari Þorkelssyni. Liðin: Fram. Friðrik Friðriksson, Jón Sveinsson, Ormar Örlygsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Houseman er úr sögunni - argentínski draumurínn úti hjá KR-ingum „Marcello Houseman hefur ekki enn látið sjá sig og gerir það ekki úr þessu. Hann hefirr haft samband við okkur og samkomulag hefur tekist á milli okkar og hans um að hann komi ekki aftur til KR,“ sagði Haukur Gunnars- son, gjaldkeri knattspymudeildar KR, í samtali við DV í gærkvöldi. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa KR-ingar átt í eilífu basli með argentínsku bræðuma, Marcello og Rene Houseman, en þeirra hlutverk átti að vera að styrkja 1. deildar lið félagsins á yfirstandandi keppnistíma- bili. Til að byrja með kom aðeins Marcello til landsins en Rene lét ekki sjá sig. Fljótlega varð ljóst að hann myndi ekki koma. KR-ingum líkaði hins vegar ágætlega við Marcello sem þjálfara yngri flokka en alls ekki sem I Haukur Magnósson, knatfspymu- * maður sem leikur með liði Isfirðinga I í 2. deildinni, verður frá keppni ^næstu tvo mánuði. Hann sleit lið- leikmann. Þeir hörðustu sögðu að hann myndi stórlega veikja 1. flokks lið félagsins. Loks kom upp eitt vanda- málið enn. Tengdafaðir kappans átti að liggja fyrir dauðanum erlendis og hann sagðist verða að fara utan þess vegna. Loks komu fréttir af andláti tengdapabba og einnig settu meiðsli Marcello strik í reikninginn. Hann fór utan og hefur ekki sést tangur né tet- ur af honum síðan. „Sendi dótið í fyrramálið“ „Eftir að Marcello þurfti að gangast undir uppskurð var auðvitað alltaf spuming hvernig hann yrði á eftir. Þetta mál er nó ór sögunni og ég sendi honum dótið sitt í flugi í fyrramálið," sagði Haukur Gunnarsson í samtali við DV í gærkvöldi. -SK í 2 mánuðfj l)önd nýlega og er þetta mikið áfall I fyrir lið ÍBÍ sem berst þessa dagana ■ fyrir lifi sínu í 2. deild. I -sk ; „Viðræður við Papiemik em á loka- stigi og við lítum björtum augum til næsta keppnistímabils," sagði Þor- steinn Einarsson, formaður hand- knattleiksdeildar HK, í samtali við DV í gær. Þeir HK-menn em í þann veginn að ganga frá samningum við einn þekkt- asta handknattleiksmann Tékkósló- vakíu, Jamslav Papiemik. Hann hefur leikið fjölmarga landsleiki og var um árabil þekktasti leikmaður tékkneska landsliðsins. Hann er liðlega þrítugur að aldri og þjálfaði 1. deildar liðið Kovica í Tékkóslóvakíu síðasta keppnistímabil, lék einnig með liðinu sem hafnaði í 3. sæti. Papiemik mun einnig leika með HK og verður liðinu ömgglega mikill styrkur. Hann er mjög snjall miðjuleikmaður og leik- stjómandi og auk þess er hann sterkur vamarmaður. „Við erum virkilega ánægðir með þessa þróun mála og höfum sett stefh- una á 1. deild. Við erum með mjög ungt en efnilegt lið sem ætti hæglega að geta gert góða hluti í framtíðinni" sagði Þorsteinn. -SK Viðar Þorkelsson, Gauti Laxdal, Pétur Ormslev, Janus Guðlaugsson, Kristinn Jónsson, Guðmundur Torfason og Guð- mundur Steinsson. ÍA. Birkir Kristinsson, Hafliði Guðjóns- son, Sigurður Lárusson, Sigurður B. Jónsson, Heimir Guðmundsson, Júlíus P. Ingólfsson, Ólafur Þórðarson, Sveinbjöm Hákonarson, Hörður Jóhannesson, Val- geir Barðason og Guðbjöm Tryggvason. Maður leiksins: Guðmundur Torfason. -SMJ Roma fékk stórsekt - en ársbannið ógilt Afrýjunamefrid UEFA - knatt- spymusambands Evrópu - ógilti í fyrradag ársbann, sem sett hafði verið á ítalska félagið Roma af aganefnd sambandsins fyrir nokkru vegna meints mótumáls sem uppkom í sam- bandi við leik Roma í undanórslitum Evrópubikarsins. Hins vegar staðfesti áfrjýjónamefhdin fjögurra ára bann á forseta Roma, Dino Viola. Hann hafði upp á sitt eindæmi reynt að móta franska dómaranum Michel Vautrot, sem dæmdi leik Roma og Dundee Utd í Rómaborg í apríl 1984. I I - Coca Cola J Hannes Eyvindsson, GR, er sem | stendur efstur í stigakeppni til lands- ■ liðsins í golfi. Að loknum tveimur I stigamótum hefiir Hannes hlotið 62 Istig en Úlfar Jónsson, GK, er einn í öðm sæti með 43 stig. I Röð næstu manna er þessi: I RagnarÓlafsson.GR.............40 ■ Sigurður Pétursson. GR........27 ■ Tryggvi Traustason, GK........27 I GeirSvansson.GR...............27 ^veinn Sigurbergsson, GK........25 Rudolph Rothenbuehler, talsmaður UEFA, sagði í Ziirich í gær að Roma hefðí hins vegar verið dæmt í 200 þós- und svissneskra franka sekt vegna málsins eða rómlega 4,6 milljóna kr. Það jafnar hæstu sekt sem UEFA hefur dæmt félag í. Annað ítalskt fé- lag, Inter Milanó, var í apríl í fyrra dæmt í 200 þósund franka sekt þegar ekki var hægt að hefja leik Inter og Köln í UEFA-keppninni á réttum tíma vegna elds og reyksprengja á San Siro leikvanginum í Mílanó. hsím á morgun [ Einar L. Þórisson. GR........24 . Sigurður Hafsteinsson, GR....23 | Sigurður Sigurðsson, GS......18 ■ Þorsteinn Hallgrímsson, GV...17 I • Næsta stigamót fer fram á Akur- I eyri um helgina, Coca Cola mótið ! og þar munu allir snjöllustu kylfing- I ar landsins leiða saman hesta sína. ■ Vegleg verðlaun em í boði hjá þeim | nörðanmönnum og meðal annars _ bílhlass af kóki fyrir holu í höggi. I ;.......... ............... J • Marcello Houseman, til vinstri, ásamt Gunnari Guðmundssyni, formanni knattspymudeildar, skömmu eftir að sá argentinski kom til landsins. Þessi ítur- vaxni leikmaður sló ekki i gegn i herbúðum KR-inga. DV-mynd Gunnar Bender • Oddný Ámadóttir, ÍR, - íslands- met. Glæsimet Oddnýjar „Ég er ánægð með þessa keppnisferð til Svfþjóðar. Mér tókst tvívegis að bæta ísiandsmet mitt i 400 m hlaupi og held ég einbeiti mér að þeirri vega- lengd í sumar. Láti 800 m bíða betri tíma,“ sagði hlaupakonan kunna í ÍR, Oddný Ámadóttir, þegar DV ræddi við hana í gær. Hón var þá nýkomin heim eftir 12 daga keppnisferð. Á miðvikudagskvöld keppti Oddný í Nyköping og setti íslandsmet í 400 m. Hljóp á ágætum tíma, 54,32 sek. Fyrr í Svíþjóðarferðinni haíði Oddný hlaupið vegalengdina á 54,37 sek. í Vasterás. Fyrir keppnisförina var Is- landsmet hennar 54,53 sek. Sett í Gautaborg 11. jólí 1985. Þá hljóp hón 200 m á 24,79 sek. í Svíþjóð nó. Oddur Sigurðsson, KR, keppti einnig á mótinu í Nyköping i fyrrakvöld. Hann varð annar í 400 m hlaupinu á 46,40 sek. Það er besti árangur hans á vegalengdinni í ár. Miro Zalar setti sænskt met - jafnframt Norðurlanda- met - í stangarstökki á mótinu. Stökk 5,70 m. Var að reyna við sænska met- ið og hafði beðið um að ráin yrði sett á 5,67 m. Stökk yfir þá hæð en við endurmælingu kom í ljós að starfs- menn höfðu haft rána aðeins hærra á okunum en Miro hafði beðið um. Það vom óafvitandi mistök þeirra en hæð- in mældist við endurmælinguna 5,70 m. Margmælt og Svíinn hafði ekki aðeins sett sænskt met heldur líka Norðurlandamet. hsím Veiðitúr í verðlaun - hjá GR á morgun Oft em verðlaunin, sem um er keppt ó golfinótum hérlendis, hin skemmti- legustu. -V erðlaunin, sem keppt verður um á morgun á golfmóti íhikarastofu Jömndar Guðmundssonar, em ekki af vem endanum en óneitanlega nokkuð séretök. Leikið verður með fullri forgjöf og sigurvegarinn fær að launum ferð til Skotlands. Sá sem verður næstur holu á 2. braut fær tvo veiðidaga fyTÍr tvær stangir f Grafará ósamt afnotum af veiðiluisi. Só sem nær besta skori á mótinu þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af hári sínu næsta árið því verðlauninfyrir besta skor er klipping hjó Jörundi næsta árið. -SK Tékkneskar í úrslitum Það verða tvær tékkneskar tennis- konur sem mætast í órslitum í einliða- leik kvenna á Wimbledon mótinu á morgun. Martina Navratilova vann í gær Gabrielu Sabatini, sem er aðeins 16 ára og er fró Argentínu, ömgglega, 6-2 og 6-2.1 hinum undanúrslitaleikn- um sigraði Hana Mandlikova banda- rísku tennisdrottninguna, Chris Evert Lloyd, 7-6 og 7-5. Navratilova, sem nó keppir sem bandarískur ríkisborgari, hefór unnið mótið síðustu fjögur órin. Hún er nú orðin 29 ára en samt er engan bilbug á henni að finna. ' -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.