Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLl 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnædi í boði 3 herb. íbúö til leigu á besta stað í vesturborginni, nærri Landakoti, fyrir barnlaus hjón. Leigist til frambúðar. % Tilboð sendist DV merkt „Landakot 231“. Falleg 2 herbergja íbúð til leigu í Furu- grund í Kópavogi (Fossvogur). Laus 1. ágúst. Tilboð með leiguupphæð og fjölskyldustærð sendist í pósthólf 995, 101 Reykjavík. Skrifstofuhúsnæöi til leigu á 2. hæð við Borgartún. Laust strax. Uppl. í síma 622554 á skrifstofutíma, Skipasalan Bátar og búnaður. 2ja herb. íbúö í Kópavogi til leigu, leig- ist frá 1. júlí í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42072 milli kl. 17 og 19 í ^ dag. 3ja herbergja ibúö nálægt Landspítal- anum til leigu til 1. okt. næstkomandi, laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Október ’86“. Vil ráöa duglegan mann strax. Mikil vinna. Umsóknir með uppl. um nafn, aldur, heimili, síma og fyrri störf sendist DV merkt „Bílavinna 300“. 4 herbergja íbúð til leigu í Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist DV merkt „B 280“. Herbergi meö aðgangi að eldhúsi er til leigu hjá íslenskri konu í Gauta- borg. Uppl. í síma 14284 eftir kl. 18. Sfór 2ja herb. íbúö til leigu í eitt ár. Leigist með húsgögnum. Laus 1. ágúst. Uppl. í síma 15752 eftir kl. 16. 20 ferm herbergi til leigu. Uppl. í síma 671516. M Húsnæði óskast Garöabær eða nágrenni. Hjón með tvö börn 7, og 12 ára, óska eftir að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða 4ra herb. íbúð í ca eitt ár. Öruggar mánað- argreiðslur. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá fasteignasölunni Stakfelli í síma 687633 eða í síma 33771. Reglusemi. Ungt, mjög reglusamt par með eitt bam bráðvantar 2-3ja herb. íbúð, helst í austurbænum (ekki nauð- syn). Leiga 13-16 þús. á mánuði, 2-3 mán. fyrirfrgr. Uppl. í síma 611125 eft- ir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu fyrir eldri konu, skilvísi og góðri umgengni heitið. Nauðsynlegt að íbúðin sé á jarðhæð eða því sem næst. Uppl. í síma 611517 eftir kl. 17. Ung flugfreyja óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-282. Ungt par, háskólanemar. óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 75826 á kvöldin. Hjón meö 1 barn óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja íbúð, helst í vesturbæ. Góð meðmæli. Uppl. í síma 686853 eft- ir kl. 17. HJúkrunarfr. og kennari með 2 böm óska eftir íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Leiguskipti koma til greina á húsi á Selfossi. Sími 99-1430 e. kl. 19. Tvær reglusamar skólastúlkur að norð- an óska eftir 2-3 herb. íbúð, æskilegt að hún sé í grennd við Fóstursk. Is- lands. Sími 96-41206,9641757 e. kl. 17. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 1. sept.-l.júní, getur borgað allt fyrirfram. Uppl. í síma 94-7329. Ungt par í ströngu námi (sem ekki reykir) óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Heimilisaðstoð gæti kom- ið til greina. Uppl. í síma 95-5748. Áreiðanleg ungmenni utan af landi vantar íbúð í Rvík frá 1. sept., helst sem næst miðbæ. Uppl. í síma 91-13456 (Ingibjörg). Óskum eftir að taka á leigu einbýlis- hús, raðhús eða góða hæð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ömggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 77317. Er á götunni. Óska eftir 3ja til 4ja her- bergja íbúð í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 43018. Húsasmiöur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 15. ágúst og fram á vor. Góð fyrirframgreiðsla. Sími 97-8046. Suöurnes. 4ra-5 herb. íbúð eða ein- býlishús óskast til leigu á Suðumesj- um frá 1. ágúst. Uppl. í síma 92-3013. Ung reglusöm hjón, bamlaus, óska eft- ir íbúð á leigu, helst í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666878. ■ Atvinnuhúsnæöi Verslunarhúsnæði óskast í miðbæ Reykjavíkur. Hafið samband við Selmu í síma 39130/39140 frá kl. 9 til 18 virka daga. lönaðarhúsnæöi á jarðhæð óskast á leigu. Þarf að vera ca 70 fm. Uppl. í síma 74498 eftir kl. 19. Upphitaður bílskúr eða geymsla óskast, til að geyma í húsgögn í takmarkaðan tíma. Uppl. í síma 12264. Óskum eftir 1-2 skrifstofuherbergjum strax eða sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-283. ■ Atvinna í boöi Afgreiöslustarf. Maður óskast til starfa í karlmannafataverslun nú þegar. Aðeins traustur og heiðarlegur maður kemur til greina. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist til DV fyrir þriðju- dagskvöldið 8. júlí, merkt „Áreiðan- legur 20“. Bifvélarvirki. Vanur bifvélavirki ósk- ast, þarf að geta unnið sjálfstætt í 1-3 mánuði eða jafnvel í framtíðarstarf úti á landi. Fjölbreytt vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-288. Óskum aö ráða rafeindavirkja eða lag- henta menn á radíóverkstæði sem allra fyrst. Tilboð sendist DV fyrir mánudag, merkt „Mikil vinna, góð laun 11“. Óskum eftlr aö ráöa fólk á aldrinum 16-20 ára um helgar og 2 kvöld í viku til afgreiðslustaifa. Uppl. í síma 622666 milli kl. 16 og 18 í dag, Sögu- leikamir, útileikhús. Sjónvarpsvirki óskast í hiutastarf, frjáls vinnutími, aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. í símum 21215 og 21216. Næturvarsla. Óskum að ráða í nætur- vörslu, eingöngu starf til framtíðar. Uppl. gefur hótelstjóri, Hótel Hof, Rauðarárstíg 18. Sumarvinna eöa framtfðarstarf. Tvær stúlkur óskast, hálfan eða allan dag- inn, við hreinlegan iðnað. Ágæt laun í boði. Uppl. í síma 25847 kl. 16-18. Vantar duglegt og hresst starfsfólk í vaktavinnu, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum eftir kl. 13. Eika- grill, Langholtsvegi 89. Verkstjóri óskast. Verktakafyrirtæki óskar að ráða verkstjóra sem hefur þekkingu á vegaframkvæmdum. Uppl. í síma 99-2222 eða í bílasíma 985-20022. Tækjamenn. Vantar vanamennájarð- ýtu og gröfu, mikil vinna, aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-267. Rafvirkja vantar strax í vinnu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 28972 á kvöldin og um helgar. Vörubílstjóri óskast í stuttan tíma, verður að geta byrjað strax. Uppl. í síma 621916 eftir kl. 19. Óska eftir að ráða trésmið í húsavið- gerðir strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-287. Óskum að ráða konu til símavörslu, útskriftar á reikningum og tölvuinn- sláttar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-281. Starfsstúlka óskast í sölutum, vakta- vinna. Uppl. í síma 611230. ■ Atvinna óskast Meiraprófsbflstjóri óskar eftir vinnu, margs konar vinna kemur til greina, t.d. umsjón með viðhaldi á húsum. Sími 32920. Uppl. um helgina. Viö erum tveir háskólanemar, okkur bráðvantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Höfum góð meðmæli. Uppl. í síma 611618 eða 72723 eftir kl. 18. Fertugur maöur óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Er með bílpróf. Uppl. í síma 21524 og 26196. Kona óskar eftir vinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73882. M Bamagæsla Barngóö stúlka/kona óskast strax til að gæta 2ja bama frá kl. 17-22.30 virka daga í mánuð. Er í Breiðholti. Uppl. í síma 666028 kl. 17-20. Stúlka 13-14 ára, óskast til að passa tvö böm hálfan daginn í neðra Breið- holti, 60 kr. á tímann. Uppl. í síma 622305 milli 15 og 19. ÁrtúnshoH. Stúlka óskast frá 7. júlí til að gæta 3ja ára drengs fram eftir sumri. Uppl. í síma 672115 eftir kl. 19 nk. sunnudag. ■ Emkamál Rúmlega fimmtugan mann, sem vinnur hjá því opinbera, langar að kynnast konu á svipuðum aldri, með félags- skap og hugsanlega sambúð í huga. Gaman væri að fá mynd. Algjörum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Júlí ’86“. Ungur maöur óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum ca 20-25 ára sem vin og ferðafélaga. 100% trúnaði og heiðarleika heitið. Svar ásamt mynd, ef til er, sendist DV, merkt „Traustur vinur 123“. Trúnaöarmál. Mann um fertugt langar til að kynnast konu á svipuðum aldri, með félagsskap og hugsanlega sambúð í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Sumar 220“. M Spákonur____________ Spái f lófa og í spil á mismunandi hátt. Fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Alla daga. Sími 79192. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahrelnuun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngiun og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræöur-hreingemingasfööin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir- tækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg- um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf- bónun og uppleysingu. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattaupp- gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna- vinnslan, tölvu- og bókhaldsjónusta. Uppl. í síma 23836. Þaö borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Tökum að okkur að færa bókhald, önn- umst launaútreikninga. Uppl. í síma 74449. M Þjónusta Borðbúnaöur tii leigu. Er veisla fram- undan hjá þér? Giftingarveisla, skírnarveisla, stúdentsveisla eða ann- ar mannfagnaður og þig vantar til- finnanlega borðbúnað og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Pípulagnir - viögerðir. Önniunst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í sima 12578. Traktorsgrafa JCB 3D til leigu í alhliða jarðverksvinnu. Tökum einnig að okkur standsetningu á lóðum. Vinn- um á kv. og um helgar. Sími 666918. Húsasmíöameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. Allar sprunguviðgeröir og múrviðgerð- ir, ath., notum aðeins viðurkennd efni. Föst tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 42873. Ath! Háþrýstiþvottur, sílanúðun, sprunguviðgerðir og fleira. Vanir menn í hverju verki. Uppl. í síma 46319. Traktorsgrafa, JCB, til leigu í stór og smá verk. Sævar Olafsson, vélaleiga. Sími 44153. Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Lögg. pípul.mst., sími 34767. Háþrýstiþvottur á húsum. íssegl, sími 53434. ■ Líkamsrækt Yoganámskeiö f Orkulindlnni 7.-11. júli, 2 klst. á dag í 5 daga. Hvað er það að vera í jafnvægi, fullur lífsorku, slaka á í dagsins önn? Æfingar fyrir líkama, huga og öndun. Uppl. í síma 46093 kl. 8-12 daglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.