Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1986, Side 21
DV. FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ■ Heimilistæki Eldavél með rúmgóðum bakaraofni og vifta óskast til kaups. Uppl. í síma 99-8382 eða 99-8482 frá kl. 8 til 17. Byggingarfélagið Ás. AEG eldavél til sölu. Uppl. í síma 84274 eftir kl. 18. Frystikista. Electrolux frystikista, 3ja ára, til sölu. Uppl. í síma 671243. ■ Hljóðfeeri_____________________ Harmónikur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmónikur frá Guerrini og Hohner, einnig DX7 Yamaha synthesizer og rafmagnspíanó. Guðni S. Guðnason. Langholtsvegi 75, sími 39332. Pianóstillingar, píanóviðgerðir, píanó- sala. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 frá kl. 16 til 19 og hs. 30257. Roland hljómborð óskast. Óska eftir að kaupa Roland Juno-106 eða sam- bærilegt hljómborð. Uppl. í síma 32613. Hagström gítar, 12 strengja, óskast. Gott verð fyrir gott hljóðfæri. Uppl. í síma 98-1900 á kvöldin. Óska ettir Musicman bassa. Uppl. í síma 43767 á milli 19 og 20. Pétur. M Hljómtæki___________________ Hljómflutningsgræjur: Elac plötuspil- ari, alsjálfvirkur, Kurting magnari og hátalarar. Gott verð. Uppl. í síma 28386 á daginn, um helgar og á kvöld- in í 39149. Góð kaup! Splunkunýr Compact disk- spilari með fjarstýringu og ný raf- magnsritvél (Type-o-Graph) til sölu. Uppl. í síma 23913. Segulbandstækí, til sölu, 4ra rása Teac 3340 S ásamt 6 rása Teac mixer, Re- mote og tengisnúrum. Uppl. í síma 27455 á skrifstofutíma. M Húsgögn____________________ Furusófasett, sófaborð, stofuskápur (4ra ára gamalt), eldhúsborð og tvö- faldur stálvaskur til sölu. Uppl. í síma 10391. Gott káeturúm, keypt í Vörumarkaðin- um, til sölu, verð kr. 5000. Uppl. í síma 23206. Gott sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75314. M Tölvur________________________ Macintosh 2048 K. Af sérstökum ástæð- um er til sölu Macintosh tölva með 800 K diskdrifi og 2 Mb rakleiðar- minni. Óvenjulega öflug og fljótvirk tölva, hentug þeim sem gera miklar kröfur. Uppl. í síma 27096. Tölvugrafík. Myndir unnar á tölvu. Þær eru eftir Tiyggva Hansen og eru til sýnis og sölu á Tryggvagötu 18 um helgina, frá 14-19. Imagewriter tölvuprentari fyrir Apple til sölu, staðgreiðsluverð 15.900. Uppl. í síma 24294. M Sjónvörp_____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð, innflutt litasjónvörp og video- tæki til sölu, gott verð, kreditkorta- þjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Nýleg FERGUSON litsjónvarpstæki til sölu, innflutt, notuð og yfirfarin, 1 /i árs ábyrgð. Orri Hjaltason, sími 16139. Til sölu: Luxor, 26", 3ja-4ra ára, kr. 18.000, Luxor, 20", 3ja-4ra ára, kr. 15.000. Uppl. í síma 10293 eða 622366. M Dýrahald_____________________ Hestamenn. Helluskeifur kr. 395, Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá 2495, tamningamúlar, New sport hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk- gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend- um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport, Laugavegi 62, sími Í3508. Ódýr trefjaplastbrettl á margar tegund- ir bifreiða, m.a. Datsun, Mazda, Opel, Toyota, Dodge, Volvo, Cortina, VW, Amc, Plymouth, Galant, Lancer. Út- víkkanir á Land-Cruiser o.fl. Plast- smiðjan sf. Akranesi, símar 93-1041 og 93-2424. Angórakanínur til sölu, 32 stykki, góð dýr, búr, gotkassar, klippur og annar búnaður fylgir. Ýmis skipti koma til greina. Greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-285. Einstaklega fallegir kettlingar fást gef- ins. Uppl. í síma 23162 eftir kl. 19. Fallegir kettlingar fóst gefins. Uppl. í síma 74390 eftir kl. 16. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 78168 eftir kl. 17. ■ Hjól______________________________ Vélhjólamenn. Lítið undir helstu hjól landsins og skoðið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönd- uð dekk, olíur, viðgerðir og stillingar. V anir menn + góð tæki=vönduð vinna! Vélhjól & Sleðar, sími 681135 Kawasaki LTD 550 til söiu, árg. 1981, eitt fallegasta götuhjól Reykjavíkur, er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 622762 eftir kl. 18. Topphjól. Til sölu gullfalleg Honda CB 750 ’77, nýuppgerð, gott verð gegn staðgreiðslu. TJppl. í síma 681135 á daginn. Kawasaki Z 650 F2, ekið 9.000 km, sem nýtt, mikið og gott hjól. Uppl. í sfma 76946. Susuki RM 125 til sölu árgerð ’78 (’86). Skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-1693. Tri Moto. Til sölu Yamaha YT 175 þrí- hjól, verð 90 þús. útborgun 30 þús. Uppl. í síma 91-23012. Tíu gira reiöhjól til sölu, mjög vel með farið, nýtt dekk fylgir. Uppl. í síma 672671 eftir kl. 17. VII kaupa 125 cc crosshjól. Uppl. í síma 99-6075. ■ Vagrtar________________________ Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar kl. 11.00-16.00. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Camp Tourist tjaldvagn árgerð ’81 til sölu, 6 manna, með fortjaldi. Uppl. í síma 99-2059. Tjaldvagn óskast á lelgu. Óskum eftir að leigja góðan tjaldvagn á tímabilinu 18.-27. júlí. Uppl. í síma 91-76110. Tvö litið slitin 8 tommu dekk undir Combi vagn til sölu. Uppl. í síma 18554. ■ Til bygginga í grunninn: einangrunarplast, plast- folía, plaströr, brunnar og sandfög. Öllu ekið á byggingarstað á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góð greiðslu- kjör. Borgarplast, Borgarnegi. Símar 93-7370, 93-5222 (helgar/kvöld). Bilskúrshurð frá Völundi, með jámum. Hæð 214 cm, breidd 257 cm, óeinangr- uð. Verð 15 þús. Uppl. í síma 685966. Mótatimbur til sölu, 2x4. Uppl. í síma 671525. Mótatimbur óskast. Uppl. í síma 45315 eftir kl. 20. Til leigu loftastoðir undir allt að 4,5 m lofthæð ásamt dregurum, bitum og klæðningu, með eða án uppsetningar. Borgarholt hf. Uppl. í síma 72973 e. kl. 18. ■ Sumarbústaðir Sumarhús í nágrenni Laxár. Flytjum húsin hvert sem er eða afhendum til- búin á frábærum lóðum í Aðaldal. Trésmiðjan Mógil sf., sími 96-21570. Flotbryggjur. Flotholt, 350 lítra, til bryggjugerðar á vötnum og sjó. Einn- ig trébryggjudekk og smíðateikningar af þeim. Odýr lausn. Sýningarbryggja. Borgarplast, sími (91)46966. Fyrir sumarbústaöaeigendur og byggj- endur. Rotþrær, vatnstankar, vatns- öflunartankar til neðanjarðamota. Sérsmíði. Borgarplast, sími (91)46966. Grimsnes, sumarbústaöaland. Til sölu í landi Mýrarkots 6600 fin sumar- bústaðaland. Gott verð, skipti á bíl athugandi. Uppl. í síma 30262. Sumarbústaöalóð við Þingvallavatn til sölu, 1/2 hektari. Uppl. í sfma 99- 6436 og 99-6437. ■ Fyiir veiðimerm Veiöimenn, veiöimenn: Veiðistigvél kr. 1650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, sil- ungaflugur 45 kr., háfar, Silstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Veiðimenn. Allt í veiðina. Vörur frá D.A.M. Daiwa, Shakespeare, Mitc- hell, Sportex o.fl. Óvíða betra úrval. Seljum maðk. Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. Silungur - silungur. Veiðileyfi í Geita- bergsvatni, Svínadal, selst á veiting- ask. Ferstilku og á Geitabergi, verð kr. 300, pr. dag, hálfir dagar seldir á kr. 200, e. kl. 14. Veiðif. Straumar Veiðimenn. Höfum allar veiðivörur, úrval af stöngum, nýtíndir ánamaðk- ar. Opið á laugardögum frá 10-14. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c, sími 31290. Veiðileyli í Grenilæk, svæði 3, væn sjó- bleikja, góð veiði, tvær stangir á dag. Uppl. í Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358. ■ Fasteignir Litið hús til sölu á Stokkseyri, þarfnast viðgerðar, getur losnað strax. Góð kjör. Uppl. í síma 99-3475 og 99-3485. Viölagas]óöshús. Viljum kaupa Við- lagasjóðshús í Hveragerði. Uppl. í síma 46164. ■ Fyrirtæki Þjónustufyrirtæki í eigin húsnæði í austurborginni til sölu, góðir tekju- möguleikar, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-256. ■ Bátar Flotbryggjur. Flotholt, 350 litra, til bryggjugerðar á vötnum og sjó. Einn- ig trébryggjudekk eða smíðateikning- ar af þeim. Ódýr lausn. Sýningar- bryggja. Borgarplast, sími (91)46966. BMW bátavélar. Eigmn til afgreiðslu strax 45 ha. dísil trillubátavélar með skrúfubúnaði, einnig 180 ha. dísil skutdrifsvél. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Fiskiker, 310 litra, fyrir smábáta, stafl- anleg, óidýr. Mestu breiddir: 76x83 cm, hæð: 77 cm. Einnig 580, 660, 760,1000 lítra ker. Borgarplast, sími (91)46966. Skipasalan Bátar og búnaður og Jón Ölafur Þórðarson lögmaður. Erum fluttir í Hamarshúsið,Tryggvagötu 4, sími 622554. Chetland 570 hraðbátur með 90 hest- afla, nýuppteknum Crysler utanborðsmótor.til sölu, kerra fylgir. Uppl. í síma 95-5542 eftir kl. 20. Millibobbingar. Framleiðum millibobb- inga úr PVC plasti, í nokkrum stærðum. Kirkos plastgerð, sími 98- 2823 á daginn 98-2824 á kvöldin. 15 feta skutla til sölu m/120 hestafla Chryslermótor, kerra fylgir. Uppl. í síma 92-2863 allan daginn. Skúta, 22 fet, til sölu ásamt tilheyrandi búnaði. Uppl. í síma 622071. ■ Vídeó Upptökur við öll tæklfæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Errnn með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni i VHS. JB mynd, Skipholti 7, sími 622426. Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar. Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda- leiga og söluturn á Garðaflöt, ný myndbandstæki, ný símanúmer, Hrísmóar 4, 656511 og Garðaflöt 16- 18,656211. Videoklúbbur Garðabæjar. Video - Stopp. Donald sölutum, Hrísa- teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Leigjum út VHS videotækl og 3 spólur á 550 kr. Nýlegt efni. Sölutuminn Tröð, sími 641380, Neðstutröð 8, Kópavogi. Nýkomið miklö af nýjum myndum. T.d. Coocon, Goonies, Alice in wonder- land. Leigjum út videotæki. Bæjar video Starmýri 2, sfmi 688515. 200 titlar Beta spólur til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-1980. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuvegi M-20: varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Nýlega rifnir: Volvo 245 ’79, Volvo 34379, Datsun dísil 78, DatsunCherry’81, Daih. Charm. 78, Daih. Charade ’80, Bronco 74, Datsun 120 78, Toyota Carina ’80, Mazda 626 '81, Subam 1600 79, Lada Sport 79. Range Rover 74, Cherokee ’7r BMW 316 ’83. Útvegum viðgerðarþjónustu og lökk- un ef óskað er. Kaupum ný’Gga bíla og jeppa til niðurrifs. Sendurr um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar V 7551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bilgaröur, Stórhöföa 20. Erum að rífa: Galant 79, Toyota Corolla ’82, Opel Ascona 78, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina 79, AMC Concord ’81, Skoda 120L 78, , Cortina 74, Escort 74, Ford Cepri 75, , Bílgarður sf., sími 686267. , . Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jepy í til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílapartar, Smiöjuvegi D12, Kóp. Höfum ávallt fyrirligggjandi vara- hluti í flestar tegundir bifi-eiða. Sendum varahluti. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð - kredit- kortaþjónusta. Sími 78540 og 78640. Takið eftlr - takið eftir. Eigum til ódýr sumardekk. 155x13= 2.200,- og 175x14 = 3,000,-, einnig takmarkað magn af B.F. Goodrich, 60 seríunni. Gúmmíkarlamir hf., Borgartúni 36, sími 688220. Erum að rifa: Fairmont 78, Volvo, Datsun 220 76, Land-Rover dísil, Volvo 343 78, Mözdu 929 og 616, Honda Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132, Benz 608 og 309, 5 gíra, og Saab 99 73. Skemmuvegur 32M, sími 77740. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og 53949. Bilarafmagn! Gerum við rafkerfi bif- reiða, startara og altematora. ATH! Við erum fluttir i Kópavoginn. Raf sf„ Skemmuvegi 44M, sími 77440. Driflæsingar. Til sölu lítið notaðar Torsen driflæsingar sem passa í Toy- ota HILUX að aftan og framan. Gott verð. Uppl. í síma 617016. Skófludekk, skófludekk. 21" á breidd, 32" á hæð, á nýjum 15" felgum. Einnig varahlutir í Bronco. Verð tilboð. Uppl. í síma 620416. Til sölu ný dekk og felgur og mikið magn varahluta í Fiat Panda ’83, keyrðan 2.800 km. Uppl. í síma 77112. Mikið úrval af varahlutum í Range Rover og Subam 83 til sölu. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Peugeot station 73 til sölu til nið- urrifs, góð vél og góð dekk. Uppl. í síma 40667. Varahlutir til sölu í Fiat 127, Daihatsu ’80, Lancer ’82 og VW Jetta ’82. Uppl. í símum 686860 og 74182. Varahlutir í Bronco ’66 og Subam 77. Einnig Ford Maverick 74 til sölu og varahlutir í ýmsa aðra bíla. Nýja Bíla- þjónustan, sími 686628. ■ Vélar Rennibekkur. Storebro Öm 10”x2000 mm, sérlega öflugur. Sandblásturs- skápur, rafsuðuvélar, fræsivél, heflar, loftpressur og fleiri tæki. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 79780, 77288 og 74320. ■ Bflaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum meðan beðið er. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið Knastás hf, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst- þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120, i heimnrími 76595. ■ Vörubilar Varahlutir í Volvo og Scania vörubíla: Fjaðrir, hásingar, öxlar, bremsuhlutir, mótorar, gírkassar, loftpressur, start- ^ arar, altenatorar, felgur, dekk o.m.fl. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kóp. S: 74320, 77288 og 79780. Það er dýrt að vera fátækur í dag, Bandag kaldsólun endist lengur. Þjónusta f sérflokki. Sjón er sögu rík- ari. öÖl viðgerðaþjónusta og skipting á sama stað. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Volvo F10 ’78, með kranaplássi, og Bröyt X2 grafa ’68 til sölu, frámokstur fylgir. Nánari uppl. í síma 96-51249 eða 96-51247. Eigum fyrirliggjandi á lager 5001 krana- skóflur. Sindrasmiðjan hf., sími ý 641199. Mercedes Bens 2228 '81. Ekinn 114.000 km, pallur 5,80 og kranapláss. Uppl. í síma 30694 eftir kl. 19. ■ VinntLvélar i....... Case 580 F 79, lengjanlegur gröfuarm- ur, opnanleg framskófla, keyrð um 5.000 vinnustundir, ýmis kjör mögu- leg. Uppl. í síma 43466 og 41190 á kvöldin. Nýjar beltarúllur fyrir gröfur til sölu. Sími 83957. ■ Sendibilar Kassabíll Nissan Cabstar ’84 til sölu, 10,5 rúmmetrar, með stórum hliðar- hurðum, ekinn 42.000 km. Uppl. í síma 84209 eftir kl. 20. ■ Lyftarar_____________________ Desta disillyttarar, 2,5 tonna, aftur til afgreiðslu. Sama frábæra verðið. Hag- t stæð greiðslukjör. ístékk, Lágmúla 5, sími 84525. ■ Bilaleiga_____________________ E.G. bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorlákshafnar- umboð, sími 99-3891, Njarðvíkurum- boð, sími 92-6626, heimasímar 78034 og 621291. Bónus-Bílaleigan Bónus. Leigjum út eldri bíla í toppstandi á ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770 á dag, 7,70 km, Charade, 660 á dag, 6,60 km. Bílaleig- an Bónus, afgreiðsla í Sportleigunni. gegnt Umferðarmiðstöðinni. Sími 19800 og heimasímar 71320 og 76482. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendi- bílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, sfinar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ölafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-rent - bilaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla í Reykjavík Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Bilaleigan Ós, simi 688177, Langholts- vegi 109, Rvík (í Fóstbræðraheimil- inu). Leigjum út Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Mitsubishi Colt og Galant station. Greiðslukortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sfini 688177. Bilaleigan Portið, sfml 651425. Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Verð 1000 kr. pr dag, 10 kr. pr km. Sækjum og send- um. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan Portið, Reykjavíkurvegi 64. Sími 651425, heima 51622 og 656356. Studeo-bilaleiga. Leigjum út 86 ár- gerðir af Escort og Daihatsu Charade. Áðeins 950 kr. dagurinn, 9, 50 á km. Fiat Uno 86 á aðeins 850 kr. dagur- inn, 8, 50 á km. Studeo, Hafnargötu 38, Keflavík, sfini 92-3883. Bilberg, bflaleiga, sími 77650, Hraun- bergi 9, 111 Reykjavík. Leigjum út Fíat Ritmo, Fíat Uno og Lada 1500 station. Nýir bflar. Kreditkortaþjón- usta. Sími 77650 og 71396. SH bílaleigan, s:45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, Camper og jeppa. Sími 45477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.