Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1986, Side 8
52
DV. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1986.
- DV í Auschwitz
Árið 1990 verða 50 ár liðin síðan
íyrstu manneskjunum var útrýmt í
mestu útrýmingarherferð sem skipu-
lögð hefur verið. Þessari herferð var
hleypt af stokkunum ó landsvæði
nálægt litlu sveitaþorpi í Slésíu sem
er í Suður-Póllandi. Þorpið heitir
Oswiecim, en er betur þekkt undir
þýska nafninu Auschwitz.
Eftir öll þessi ár, þau ókjör af bók-
um og greinum sem skrifaðar hafa
verið um þær, kvikmyndir, sjón-
varpsþætti, er vitneskjan um Ausch-
witz orðin partur af vitund
nútímamannsins. Auschwitz, sam-
nefnari fyrir allar búðimar þar sem
6 milljónir Evrópubúa létu lífið, er í
margra augum tákn fyrir helviti ó
jörðu og formyrkvun mannssálar-
innar.
Þeir glæpir, sem þama vom drýgð-
ir, voru svo óumræðilega miklir að
Við útjaðar búðanna. Allt er þarna nákvæmlega eins og það var. Fyrir
innan þessa girðingu var fólk, sem drepið hafði verið í læknisfræðileg-
um tilraunum, huslað.
vitundin slævist, sem er þáttur af
vamarkerfi hennar. Annars getur
álagið, sektarkenndin eða tjarmur-
inn, reynst henni um megn. En sú
vöm getur hæglega snúist upp í
sinnuleysi og þegar okkur er farið
að standa á sama um það sem gerð-
ist í Auschwitz og öðmm slíkum
dauðans fabrikkum er mál að staldra
við.
Opinber söfn
Eg held að mér hafi aldrei staðið á
sama um Auschwitz, einkum og sérí-
lagi eftir að ég kom fyrst til Póllands
árið 1977, en þá komst ég að því að
önnur hver fjölskylda hafði misst
ástvini í búðunum. Einhverra hluta
vegna fann ég samt ekki hjá mér
hvöt til að skoða sjálfar búðimar,
ætli ég hafi ekki verið eilítið smeyk-
ur við eigin viðbrögð.
í blaðsölustöðum
11 um allt land.
----Tímarit f yrir aUa
ry §:! !! "....
7 \VJ III \V/CQ
- 45. ÁR - JÚLI 1986 -VERÐ KR. 175
....................£/\ Hryggileguismitleihi'
, aSSSí'-...........7 \ hedsuíai
SStotóKmeitsovM..r“/ \ unglingaj
MislukkaðfalMífarstökk.10 / \ öiS- o
Sexhindurvitnisem , - ,
eyðileggja hjónabandið / \ SöX tlUlClUrVltlll
SSSitei*........®/ \ semeyðileggja
Geislavirkni: \ Vll ÓnabaHQlO
Nýfundin hætta í sigarettum.j \ J gls. 25
TilTTC \ Unaðssemdir
“advölfyrir HÍIm" \ ItlÓðUltllUt-
skwKYNÞ0RF\£S
lAthyglisverð / W " \ Bls. 48
I lítilsöfn 9° / Bls. 51
1 Litliogstóri ....94
Úrval
LESEFNI
fIÐ ALLRA HÆFI
í rúminu,
flugvélinni,
bílnum,
kaffitímanum,
útilegunni,
ruggustólnum,
inni í stofu.
Áskriftar-
símirm er
27022
En nýlega, þegar ég var á ferð í
Póllandi í þriðja sinn, lét ég loks
verða af því að skoða Auschwitz. Það
er út af fyrir sig engum vandkvæðum
bundið. Búðimar eru nú opinber söfn
og ferðaskrifstofa þeirra Pólveija,
Orbis, stendur fyrir reglulegum ferð-
um þangað.
Það tekur klukkutíma að aka frá
Kraká til Auschwitz. Þegar komið
er út fyrir iðnaðarborgirnar í Slésíu
taka við búsældarlegar sveitir þar
sem kom og grös drúpa höfði í sum-
arhitunum og greinar trjánna svigna
undan eplum, pemm og plómum.
Hrynjandi í þessari sveit er hægari
en við eigum að venjast á Islandi,
hand- og hestaflið ræður ferðinni.
Þeir sem spretta úr spori verða að
gæta sín því alls staðar þar sem veg-
ir mætast er að finna líkneskjur af
Maríu mey, sem hefur gætur á veg-
ferendum, blessar þá, og hefur að
launum hlotið margvíslegar blóma-
gjafir.
Það er undarlegt til þess að hugsa
að Auschwitz skuli staðsett í þessu
gróðursæla héraði, eins og feigð með
íjörmiklum manni. Og áfram heldur
hugsunin: Skyldi þessi gjöfula mold
hafa notið góðs af öskunni fanganna
sem dreift var á engjamar umhverfis
búðimar?
Kaldhæðni örlaganna
Auschwitz liggur nú á tiltölulega
þéttbyggðu svæði þar sem ýmiss kon-
ar léttiðnaður fer fram, m.a. efna-
framleiðsla. Það er kaldhæðni
örlaganna að grundvöllur að þeim
iðnaði skuli hafe verið lagður í
fangabúðunum. Lítil efnaverk-
smiðja, sem Þjóðverjar settu upp í
Auschwitz-Birkenau, er enn í notkun
og nokkrir skálar fanga og fanga-
varða em notaðir sem hirgðageymsl-
ur og gestaherbergi. Kunningi minn,
sem er pólskur hönnuður, lét gera
þama fyrir sig tilraunir með plast-
efni og varð að dvelja í Auschwitz
nokkra daga. Honum var vísað til
svefns í þeim skála sem SS-menn
höfðu haft til afnota og sagðist hafa
fengið martraðir ó hverri nóttu.
Auschwitzbúðimar lóta ekki mikið
yfir sér, enda var leikurinn til þess
gerður. Til loka styijaldarinnar vildu
bandamenn ekki trúa því að í þessum
hversdagslegu vinnubúðum væri
verið að murka lífið úr 2-4000 manns
ó dag, jafnvel þótt að loftmyndir
þeirra sýndu að ekki væri allt með
felldu.
Sjálfar Auschwitzbúðimar skipt-
ust í þrennt, Auschwitz I, Auschwitz-
Birkenau og Auschwitz-Monowice,
auk þess sem fimm smærri búðir í
Slésíu vom undir stjóm yfirmanns-
ins í Auschwitz, Rudolfs Höss. Allar
þessar búðir voru á lokuðu svæði sem
var undir beinni stjóm SS-sveitanna.
Sérhannaðar til útrýmingar
Auschwitz I voru fyrstu búðirnar
og e.t.v. þær þekktustu. Þær vom
reistar umhverfis eina af æfinga-
stöðvum pólska hersins og þurfti því
að breyta ýmsum byggingum í sam-
ræmi við þarfir Þjóðveija, m.a. var
kjöllurum og neðanjarðarbyrgjum
breytt í gasklefa og líkbrennslu.
Auschwitz-Birkenaubúðirnar voru
hins vegar sérhannaðar til útrýming-
ar og þar voru afköstin mest. Talið
er að fjórar milljónir hafi látið lífið
á Auschwitzsvæðinu og þar af
kannski þrjár í Birkenau.
í Auschwitz I er hið eiginlega safn