Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1986, Page 18
62
DV. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1986.
hátt. Aðalritstjóri Bunte, Peter
Boenisch, bætir þá við: „Ritstjóm-
in leggur fram fimm þúsund mörk.
Að sjálfsögðu verður maðurinn í
Andesfjöllunum að fá byggt yfir sig
og fjölskylduna."
Allmiklir peningar. En þó miklu
minna virði en konungssmyrlingur
Miinchenbúans sem indíánamir
gáfu honum í þakklætisskyni og
laumuðu til hans í sjópoka. Mang-
ari hefur boðið honum fimmtán
þúsund mörk fyrir smyrlinginn.
Hann átti að fara á einkasafn í
Frakklandi. Stiebritz segir: „Það
kom vitaskuld ekki til mála að ég
léti hann af hendi. Og ekki heldur
þó svo að maður hefði boðið mér
hundrað þúsund mörk. Ég ætla mér
ekki að hagnast á þjóðmenningu
Perúmanna. Ég vil stuðla að við-
gangi þeirra og vekja athygli
manna á vandamálum landsins. Én
til þess að ná marki verður maður
að fara marga krókavegi - til dæm-
is póstveginn með konungssmyrl-
ingi.
Bunte.
S.G. þýddi.
Úr fornri inkagröf.
skyldan lifir á kartöflum og tveim
svínum. Það er nú allt sem hún á.
Skorinn er skammtur hennar og
því tók ég með mér eitt bamið til
Múnchen og sá fyrir því í tvö ár.
En ég varð að skila því aftur því
að ég fékk ekki dvalarleyfi fyrir
það í landi mínu.
Ár eftir ár hefur Stiebritz lagt
dálítið fyrir. Hann langar til að
byggja yfir Daníel Huaman og fjöl-
skyldu hans. Hann langar að
byggja smáhús úr tígulsteini en
ekki úr grjóthnullungum sem velta
og skolast burt á regntímunum
miklu (mars-apríl) eins og kofamir
hans hingað til. Stiebritz segir:
„Loftslagið þama uppi í fjöllunum
er fullt af öfgum og andstæðum og
lífsskilyrðin hræðilega erfið.“
Ekkifalur fyrirfé
Fram að þessu hefur Stiebritz
lagt fyrir þrjú þúsund mörk. Hann
segir allt að því afisakandi: „Á síð-
ustu árum hef ég tvisvar orðið faðir
og ég hef því næsta lítinn afgang
svo að framlag mitt hossar ekki
Ástað
hinna dauðu
Ernst-Eugen Stiebritz klifrandi í Andesfjölium.
„í öll þessi ár,“ segir Stiebritz,
„hef ég minnt stjóm Perú á nauð-
syn þess að varðveita gamlar
menningarminjar. En hún ber við,
með nokkrum rétti, féleysi. Landið
er bláfátækt. í Þýskalandi sneri ég
mér til fomfræðinga og skrifaði
dagblöðum. Það var hlegið að mér
sem hverjum öðrum skýjaglóp.
Menn vildu ekki einu sinni líta á
Ijósmyndir mínar til staðfestingar
því sem ég hafði fundið."
Fund að öðm leyti, sem var alveg
fágætur. Á staðnum, sem ég upp-
götvaði, var að finna, eins og í
öðrum guðsdýrkunarstöðum inka,
svo sem Mach Picehu, fjöldagrafir,
ílát, gullryk og föt úr kólíbrífjöðr-
um.
Fjölkvænismenn
Inkakonungar fluttu uppáhalds-
konur sínar (þeir áttu allt að
þrjátíu konur), böm sín, lærdóms-
menn og frændur, þeim til öryggis,
hátt upp til fjalla er þeir sjálfir
vom í hemaði. Með þessu móti gat
stofninn lifað af styijaldir og varð-
veitt menninguna.
Doktor~AIbert Meyers, fomfræð-
ingur og Perúsérfræðingur við
háskólann í Bonn, segir: „Ég hef
aldrei heyrt getið um slíka fundar-
staði svo langt í norðri. Hingað til
gengu menn út frá því sem vísu að
það væri ekki nema langt í suðri
sem slík flóttahæli væri að finna."
Áhugaverðir em þessir staðir, því
miður ekki aðeins fyrir fomfræð-
inga. Stiebritz segir: „íbúamir
þama uppi í fjöllunum hafa aðeins
daglaun sem samsvara tveim þýsk-
um mörkum. Fyrir þau geta þeir
keypt einn brauðhleif. Þetta em
neyðarkjör. Og því em þeir grafa-
ræningjar. Ég óttast að þegar
peningar em fyrir hendi til rann-
sókna verði ekkert frekar úr þeim.
Erfið lífsskilyrði
Indíánamir þekkja öll leiðin.
Þeir hjálpuðu Þjóðverjanum við
eftirgrennslan hans. Og Stiebritz
heldur áfram: „Með ámnum urðum
við Huaman, sem er essreki, inni-
legir vinir. Hann á sex böm og á
heima í hrörlegum steinkofa. Fjöl-
„Þá vom þeir áreiðanlega villt-
ir,“ segir Emst-Eugen Stiebritz, 47
ára Múnchenbúi, og brosir í kamp-
inn. Það furðulega hafði gerst.
Stiebritz hafði sent ritstjóm Bunte
dauðan inkakonung í pósti í brún-
um pappa sem var einn metri á
lengd og 50 cm á breidd. Það kost-
aði hann töluvert fé.
Konungurinn var hjúpaður lín-
klæði. Hann var samankrepptur í
pappanum - fætumir sveigðir að
búknum, festir með böndum. Hend-
urnar hvildu á gagnaugunum -
alveg eins og fyrir eitt þúsund árum
þegar inkahöfðinginn var lagður á
steina í litlu grafhýsi í Andesfjöll-
um, í fimm þúsund metra hæð.
Glæpurinn fyrndur
Það var ekki aðeins ritstjóm
Bunte sem varð forviða yfir send-
ingunni, einnig lögreglan í
Múnchen. Sérfræðingur í morð-
rannsóknum athugaði smyrlinginn
góða stund og mælti síðan, eins og
honum væri rórra: „Hann er ömgg-
lega dáinn fyrir meira en tvö
hundruð árum. Glæpurinn er
fyrndur."
Stiebritz segir: „Konungurinn
hefur fengið eðlilegan dauðdaga
um hálfþrítugt. Líkami hans ber
þess engin merki að um ofbeldi eða
árás hafi verið að ræða. En þrátt
fyrir það er einhver glæpur að
baki.“
Hvað Stiebritz á við kemur í ljós
þegar hann segir frá óvenjulegri
athöfn sinni í Andesfjöllum vestur:
í inkaborg
„Ég er fjallgöngumaður, ákafur
klifrari. Fyrir tíu ámm fór ég til
Perú til þess að klífa Alpamayo.
Hann er sex þúsund metra hár, um
það bil fimm hundruð kólómetra
fyrir norðan höfuðborgina Lima, í
miðjum Andesfjöllum. Á leiðinni
niður villtumst við, ég og félagar
mínir. Við völdum okkur nætur-
stað í fimm þúsund metra hæð.
Þegar við risum upp að morgni sá
ég leifar af húsarústum skammt frá
tjaldi okkar. Ég fann merki um
grafir og smávirki. Ég var þá stadd-
ur i inkaborg sem var um tíu
ferkílómetrar að stærð.“
Hann varð næstum ósjálfrátt
áhugamaður um fornfræði, hélt ár
eftir ár til Perú, lærði spönsku,
efndi til vináttu við indíána og hóf
baráttu sína, næstum örvæntingar-
fulla baráttu.
Inkamúmía.