Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 18
18
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986.
fþróttir
•Þorbergur Aöalsteinsson.
Saab fékk
stóran skell
~ Þorbergur skoraði tvö
Gurmlaugur A. Jónssan, DV, Sviþjó*
Þorbergur Aðalsteinsson og fé-
lagar hans í Saab máttu í fyrra-
kvöld þola stórtap í Allsvenskaa
Þá lék Saab gegn Ystad á heima-
velli Ystad og lokatölur urðu 25 16
fvrir Ystad. Staðan var 13-5 í leik-
hléi og í síðari hálfleik komst
Ystad í 20-6 áður en varaliðið kom
inn ó.
Þorbergur náði sér aldrei á strik
í leiknum og skoraði aðeins tvö
mörk. Saab er nú í neðsta sæti
deildarinnar en Drott er á toppn-
um taplaust eftir íjórar umferðir.
Drott vann Kroppskultur í fyrra-
kvöld með 21 marki gegn 15, Lugi
og Cliff gerðu jafntefli, 18-18,
Warta vann Frölunda, 26-24, Hell-
as tapaði ó heimaveili fynr Karls-
krona, 19-22, og GUIF vann
Redbergslid, 23-21.
Drott er nú með 8 stig, Red-
bergslid 6, Warta 5, Cliff 5,
Kroppskultur 5, Ystad 4, GUIF 4,
Lugi 3, Hellas 2, Karlskrona 2,
Frölunda 2 og Saab 2. Saab er með
óhagstæðustu markatöluna og því
i botnsætinu. -SK.
Littbarski
vill fara
fráParis
Pierre Littbarski', vestur-þýski
landsliðsmaðurinn hjá Racing
Club París hefúr nú hug á að fara
aftur til V-Þýskalands. Littbarski
hefur ekk i komist í aðallið Parísar-
liðsins og segist hann ekki hafa
áhuga á að leika með varaliðinu.
Nú er spumingin hvort Köln sé
tilbúið að kaupa hann aftur.
-sos
Haukur aftur
til Víðis
Haukur Hafsteinsson hefur verið
ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Víðis
í Garði. Haukur er ekki ókunnug-
ur í Garðinum þar sem hann hefur
þjálfað áður með góðum árangri.
Hann þjálfað Víðisliðið 1983 en
gerðist síðan þjálfari Keflavíkur-
liðsins 1984.
Haukur tekur við af Kjartani
Mássyni sem er farinn til Reynis
í Sandgerði. Ögmundur Kristins-
son, fyrrum landsliðsmarkvörður
Víkings, mun taka við starfi Hauks
sem þjólfari Grindvíkurliðsins.
-sos
Piechniczek
til Gornik
Antoni Piechniczek, fyrrum
landsliðsþjálfari Póllands, sem
sagði starfi sínu lausu eftir HM í
Mexíkó, var í gær ráðinn þjálfari
pólska meistaraliðsins Gomik
Zabr/.e. -SOS
„Kaupin á Þorbimi besfc
fjárfestingin til þessa'1
segir Rolf Uljeblad, framkvæmdastjóri IFK Malmö, og hrósar Tobba í hástert
Gunnlaugur A Jónsson, DV, Sviþjóö:
„Þrátt fyrir að Þorbjöm hafi verið
mjög dýr þá tel ég kaupin á honum
bestu fjárfestingu sem við höfúm lagt
út í. Þorbjöm er mjög traustur vamar-
leikmaður og einstaklega góður
drengur," sagði Rolf Liljeblad, fram-
kvæmdastjóri 1. deildar liðsins IFK
Malmö en Þorbjöm Jensson, fyrrver-
andi • fyrirliði íslenska landsliðsins í
handknattleik, leikur með liðinu og
er jafnframt aðstoðarþjálfari þess. Þá
leikur Gunnar Gunnarsson einnig með
liðinu en hann lék áður með Ribe í
Danmörku.
„Við settum markið hátt fyrir ný-
byrjað keppnistímabil og höfðum
samband við fjársterk fyrirtæki með
kaup á erlendum leikmönnum og
sögðum þeim að við hefðum sett stefn-
una á Allsvenskan. Fyrst ætluðum við
að kaupa tvo finnska landsliðsmenn
sem em í heimsklassa en finnska
handknattleikssambandið kom í veg
fyrir að við næðum í þá. Þeir vildu
að þeir fengju alltaf leyfi til að leika
með finnska landsliðinu en það gótum
við ekki sætt okkur við. Þá var Jens
Erik Roepstorff, danski landsliðsmað-
urinn, einnig inni í myndinni hjá
okkur, en samningar strönduðu vegna
þátttöku Dana í b-keppninni á Ítalíu."
„Þorbjörn einn besti varnar-
maður HM“
Liljeblad heldur áfram: „Þegar hér
var komið sögu fórum við að hugsa
um leikmenn í einhveiju landsliðanna
sem lenti í fyrsta til sjötta sæti í síð-
ustu heimsmeistarakeppni. Fljótlega
beindust augu okkar að Þorbimi Jens-
syni, einum besta vamarmanninum í
síðustu heimsmeistarakeppni. Samn-
ingar tókust fljótlega og samþykkt var
að Þorbjöm ynni að því með Kent
Andersson, aðalþjólfara liðsins, að
endurskipuleggja allan vamarleik
liðsins að íslenskri fyrirmynd. Við
sömdum einnig við Gunnar Gunnars-
son og honum er ætlað að stjóma
sóknarleik liðsins. Við erum mjög á-
nægðir með þá báða, sér í lagi Þor-
bjöm, en Gunnar hefur ekki náð að
sýna sitt rétta andlit vegna meiðsla,“
sagði Rolf Liljeblad.
Þorbjörn ánægður
„Ég er mjög ánægður með allt hér.
Það hefur verið staðið alla samninga
og allar aðstæður hér em mjög góð-
ar,“ sagði Þorbjöm Jensson í samtali
við DV. „Ég er í mjög góðri æfingu
og held að ég sé að minnsta kosti í
eins góðri æfingu og í heimsmeistara-
keppninni í Sviss. Ég hef aldrei getað
einbeitt mér eins vel að æfingum og
er mjög bjartsýnn á framhaldið hér í
Svíþjóð."
• Þorbjöm Jensson, fyrrum
fyrirliði islenska landsliðsins,
gerir það gótt í Malmö.
Eitt tap og sigur
IFK Malmö hefur leikið tvo leiki í
1. deildinni. I fyrsta leiknum töpuðu
þeir með aðeins eins marks mun fyrir
Víkingunum sem álitnir eru með
sterkasta liðið í deildinni. í öðrum
leiknum vann liðið Kalmar með átta
marka mun. Þá hefúr liðið leikið einn
leik í bikarkeppninni og sigraði þar
Dalhem, 17-12. Leikið er í tveimur
riðlum í 1. deildinni og þijú efstu liðin
í hvorum riðli komast í úrslitakeppni
um sæti í Allsvenskan. Neðsta liðið í
Allsvenskan fellur beint en tvö næstu
lið keppa við liðin sex í 1. deildinni
um þijú laus sæti í Allsvenskan. -SK
Áhangendur Tottenham
æda að fagna Claesen
- þegar hann leikur sinn fyrsta leik á White Hart Lane
Keffa
Belgíska HM-stjaman Nico Claesen,
sem Tottenham keypti frá Standard
Liege, leikur sinn fyrsta leik á White
Hart Lane í London ó morgun. Það
er reiknað með að yfir 30.000 áhorfend-
ur mæti á leik Tottenham og Sheffield
Wednesday enda bíða margir spenntir
eftir að sjá Belgíumanninn sem hjálp-
aði Tottenham til að leggja Liverpool
að velli á Anfield Road. Claesen skor-
aði síðan þijú mörk fyrir Belgíu gegn
Luxemborg sl. miðvikudag.
Áhorfendum hefur fjölgað á leikjum
í Englandi að undanfömu. Reiknað
er með að yfir 40.000 áhorfendur mæti
á Old Trafford á laugardaginn til að
sjá Manchester United leika gegn
• Nico Claesen, fyrrum félagi Ás-
geirs Sigurvinssonar hjá Stuttgart.
Luton og forráðamenn Norwich von-
ast eftir að vel yfir 20.000 áhorfendur
komi til að-sjá leik liðsins gegn West
Ham á Carrow Road. Mesti áhorf-
endafjöldinn þar sl. keppnistímabil,
þegar Norwich lék í 2. deild, var 20.129.
Áróðurinn gegn ólátaseggjum og
þriggja stiga reglan í Englandi hefur
gert það að verkum að fleiri áhorfend-
ur komi á leikina. Vicini, landsliðs-
þjálfari Ítalíu, hefur 'mikinn hug á að
þriggja stiga kerfið verði tekið upp á
Italíu næsta keppnistímabil. Þriggja
stiga kerfið hefur orðið til þess að mun
færri jafhtefli sjá nú dagsins ljós og
einnig em fleiri mörk skomð í leikjum.
-sos
tllttUf
- og sigrai
Magnús Gíslasan, DV, Suðumesjum:
„Lið sem getur ekki æft vinnur ekki
leiki. Við misstum allar æfingar i Haga-
skólanum vegna leiðtogafúndarins og
höfum ekkert getað æft af viti í tvær vik-
ur. Þetta kom greinilega fram í þessum
leik og mínir menn höfðu ekki þrek til
að leika í 40 mínútur," sagði Birgir Guð-
bjömsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Fram
í körfúknattleik, samtali við DV eftir að
Keflavík hafði unnið stóran sigur ó Fram
í leik liðanna í Keflavík í gærkvöldi.
Lokatölur 86-46 en staðan í leikhléi var
41-29 ÍBK í vil.
Knattspyman í Evropu:
Maradona aftur með sýningu?
Er 61 árs bið Napoli loksins á enda?
Mörg frægustu félagslið Evrópu
verða í sviðsljósinu um helgina. Á ítal-
íu verður Argentínumaðurinn Diego
Maradona á ferðinni með Napoli, sem
hefúr aldrei hlotið ftalíumeistaratitil-
inn. Maradona hefúr átt hvem snilld-
arleikinn á fetur öðrum með Napoli
að undanfömu og vonast menn í Na-
poli eftir að 61 órs bið þeirra eftir
meistaratitli sé nú á enda. „Ef Mara-
dona skorar tuttugu mörk þá verður
Napoli meistari,“ sagði Michel Plat-
ini, franski landsliðsmaðurinn hjó
Juventus á dögunum.
Napoli leikur gegn Atlanta á sunnu-
daginn. Trevor Francis getur ekki
leikið með Atlanta þar sem hann
meiddist á æfingu fyrir þremur vikum
og hefur ekki nóð sér. Juventus mætir
Liam Brady og félögum hans hjá Asc-
oli. Michel Platini, Antoni Cabrini og
miðvallarspilarinn Manfredonia, sem
gátu ekki leikið með Juventus um sl.
helgi, verða með. Aftur á móti leika
danski landsliðsmaðurinn Michael
Laudrup og sóknarleikmaðurinn Aldo
Serena ekki með vegna meiðsla.
V-þjóðverjamir Karl-Heinz Rumm-
enigge og Hans-Peter Briegel em
orðnir góðir af meiðslum sínum og
glíma þeir þegar Inter Mílanó og
Sampdoría mætast í Mflanó.
Skotskór Lineker
Gary Lineker hefúr mætt að undan-
fömu í velpússuðum skotskóm. Hann
skoraði tvö mörk fyrir Englendinga
gegn N-frum á Wembley. Á sunnudag-
inn leikur hann með Barcelona gegn
neðsta liðinu á Spáni, Real Murcia.
Það má fastlega reikna með að Line-
ker skori mark í þeim leik.
Atletico Madrid, sem er í öðm sæti
á Spáni, leikur gegn Sevilla. Þar ræð-
ur Skotinn Jock Wallace ríkjum og
hefúr hann náð upp miklum baráttu-
anda hjá leikmönnum Sevilla.
Mexíkanski markaskorarinn Hugo
Sanchez hjá Real Madrid mætir lands-
liðsmarkverði Marokkó, Ezaki Badou,
þegar Real leikur á sumarfríseyjunni
Mallorca. Badou hefúr verið í miklum
ham að undanfömu.
Toppsiagur í Frakklandi
Það verður stórleikur á dagskrá í
Frakklandi um helgina. Tvö efstu fé-
lögin, Bordeaux og Marseilles, mætast
í Bordeaux. Heimaliðið leikur án Rene
Girard og Patrick Battiston en það er
enn óvíst hvort Karl-Heinz Forster
geti leikið með Marseilles. Hann er
meiddur á kálfa. -SOS
Framarar lengi með forystu
Framarar byrjuðu mjög vel og vom yfir,
4-9, 9-14, 13-20, 20-21 og 29-21 þegar sex
mínútur voru til leikhlés. Þá var allt loft
úr leikmönnum Fram og Keflvíkingar
skomðu tuttugu stig gegn engu á loka-
mínútum hálfleiksins og höfðu raunar
næstum tryggt sér sigur í leikhléinu.
Algerir yfirburðir ÍBK í síðari hálf-
leik
Keflvíkingar höfðu síðan umtalsverða
yfirburði í síðari hálfleik gegn æfinga-
lausu Framliði og aðeins spuming um hve
stór sigur ÍBK yrði.
Guðjón Skúlason var einna drýgstur í
liði Keflavíkur og í síðari hálfleik skoraði
hann þrjár þriggja stiga körfúr í röð. Þá
átti Jón Kr. Gíslason einnig góðan leik
og af yngri mönnunum léku þeir einna
best þeir Falur Harðarson og Ólafur Gott-