Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986. 33 DV ■ Bólstrun Bólstrun og klæöningar. Klæöum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæði og leðri, þekking á viðgerðum á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í verkið yóur að kostnaðarlausu. Grét- ar Arnason húsgagnabólstrari, Brautarholti 26, s. 39595, 39060. M Tölvur__________________________ Nýir tölvuleikir. Á Spectrum: Paperboy, 650,-, Dan Dare, 810,-, Knight Rider, 765,-, Spindizzy, 990,-, og ótal aðrir. I Commodore: Knight Rider, 765,-, Par- allax, 765,-, Dan Dare, 810,-, W.A.R., 650,-, Iridis Alpha, 740,-, og fleiri ný- komnir. Einnig mikið af leikjum í Amstrad, Atari og MSX. Stýripinninn "Speed King" kominn aftur. Klúbb- verð kr. 1050,-. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Appie 2E, Apple 2C. Til sölu: Apple 2E með duo - tvöföldu drifi, Apple 2E með 2 drifum, Apple 2C með 2 drifum. Robo-teikniforrit, hentugt m.a. fyrir rafmagnsteikningar, skilar teikning- um út á plotter. Allar vélarnar hafa 132 K minni, 80 stafi á skjá, prentara- tengi og grænan skjá. Appleworks, sambyggt, ritvinnslu-, dálkreikni-, spjaldskrárforrit fylgir. Sími 667190. Acron Electron tölva með íslenskum stöfum + einn. Bækur, blöð og leikir fylgja með. Uppl. í síma 75017 eftir kl. 18. Taxsam litamonitor til sölu (hægt að velja grænan/rauðan lit) ásamt teng- ingum fyrir Commodore tölvur. Uppl. í síma 666596 eftir kl. 17. Apple II c eða e með prentara og diskettudrifum óskast til kaups. Uppl. í síma 50796 eftir kl. 17. Commodore 64 tölva ásamt kasettu- tæki og 350 forritum til sölu. Uppl. í síma 51960 eftir kl. 18. Sincclair Spectrum 48 K ásamt 100 leikjum og Interface til sölu. Uppl. í síma 45661. Sinclair plus tölva,Wavadrive prentari, Interface og leikir til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-8672, Þiðrik. Lítið notuð BBC-B tölva til sölu, ca 20 leikir fylgja. Uppl. í síma 31934. Nýtt videotæki til sölu. 5 þús. út og eftir- stöðvar á 8 mán. Uppl. í síma 02893. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Við sækjum eða sendum samdægurs. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Óska eftir notuðu litsjónvarpi, helst 26”. Á sama stað til sölu 14” video- monitor. Uppl. í síma 622373. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi Islands. Hvolpanámskeiðin eru að hefjast, námskeiðin eru ætluð nýorðnum hvolpaeigendum og ekki síður þeim sem eru að hugleiða hvolpakaup. Lengi býr að fyrstu gerð, því er áríÓ- andi að vanda vel val á hvolpi og veita honum rétta umönnun á viðkvæmu þroska- og vaxtarskeiði. Innritun og nánari uppl. hjá skrifstofu félagsins að Súðarvogi 7 á þriðjud. og mið- vikud. frá kl. 9-13 í síma 31529. Björgunarhundasveit ístands auglýsir: Hundafólk, hundafólk! NámskeiÓ að hefjast í alls konar hundaþjálfun. All- ir hundaeigendur velkomnir. Uppl. í símum 52134, Kjartan, og 53487, Þórð- ur, eftir kl. 19. Hestamenn. Tökum að okkur þesta og heyflutninga um allt land. Útvegum topphey ef óskað er. Uppl. í síma 16956, Einar Róbert. Til sölu er nýlegt 12 hesta hús í Hafn- arfirði ásamt kaffistofu, hlöðu og hlutdeild í gerði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1431. Til sölu vélbundið, gott hey, á 5 kr. út úr hlöðu, einnig þægur bamahest- ur, 9 vetra, á 25 þús. Uppl. í síma 99-5032. Þrír hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu, gulkolóttir, einnig tvær eða þrjár ungar kýr og tvö folöld. Uppl. í síma 95-6576. 2ja mán. Schafer hvolpar til sölu. Uppl. í síma 629765 eftir kl. 17. Falleg, hreinlát og mannelsk 5 mán. læða fæst gefins. Uppl. í síma 39133. Nokkrir básar lausir til leigu í Selási. Uppl. í síma 14306 og 12817 eftir kl. 19. Siamskettlingar til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 39400 og 76896. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 þrjú folöld undan Kolgrími frá Kjarn- holtum til sölu. Uppl. í síma 99-6523. Hey til sölu. Uppl. í síma 99-6353. ■ Vetrarvörur Erum fluttir af Grensásvegi að Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói). Umboð- sala með skíðavörur. Sportmarkaður- inn, Skipholti 50 c, sími 31290. 4 vetrardekk á felgum til sölu, undan Mözdu 626, 165x13, 2 sem ný. Verð 10 þús. Uppl. í síma 43451 eftir kl. 19. 6 nagladekk á felguum til sölu fyrir VW bjöllu. Uppl. í síma 34392 eftir kl. 19. Continental. Betri barðar undir bílinn allt árið hjá Hjólbarðaverslun vestur- bæjar að Ægisíðu 104, sími 23470. Mjög góður vélsleði ’81 til sölu, verð 160 þús. Uppl. í síma 666396 næstu kvöld. ■ Hjól Franskur torfærubill ’84 til sölu, með Yamaha mótor 440, splittað drif, á góðum blöðrudekkjum, gott veltibúr, 4ra punkta öryggisbelti, mjög góður bíll, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 93-6208. Macio GM Star 500 Enduro ’86 til sölu, 3 mánaða, skipti, bein sala. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 93- 6208. Óska eftir varahlutum í Yamaha MR Trail eða ódýru hjóli til niðurrifs. Uppl. í síma 54062 milli kl. 15 og 18 næstu daga. Honda XL 500 til sölu, gott hjol og margt nýtt. Uppl. í síma 72098 eftir kl. 17 næstu daga. Honda MT óskast, staðgreiðsla. Uppl. í síma 51245. Kawasaki AE 80 ’82 til sölu, staðgr. 27 þús. Uppl. í síma 651065 eftir kl. 18. ■ Til bygginga Trésmiðir - verkstæði. Vegna upp- skipta seljum við eftirtalda hluti: 3ja fasa hitablásari, Frico, 9 kw, Master hitablásari, hjólbörur, rakaþétt úti- rafmagnstafla, ljóskastari, málningar- hristari, flöskufræsari, nagari, sem nýr hæÓarkíkir (lítill), 84ra m undir- kantur fyrir Garðastál, steypuvibra- tor. Vagl sf., c/o Helgi, sími 97-2977. Rockweli hjólsög til sölu með bútsleða, tekur 10" blað, 8 ára gömul, 3 ha. mótor, einfasa, í góðu lagi. Uppl. í sím- um 73957 og 686413. ■ Byssur Hagblabyssa. Til sölu Winchester 1200 pumpa með skiptanlegum þrenging- um. Uppl. í síma 78175. Óska eftir að kaupa riffil, 220 Swift, 22-250 BSA eða 308 WN. Úppl. í síma 96-61360 eftir kl. 19. ■ Fyrir veiðimenn Námskeið í fluguköstun hefst nk. sunnudag kl. 10.30 í íþróttahúsi Kenn- araháskólans við Háteigsveg, lánum tæki, hafið með ykkur inniskó, allir velkomnir. Ármenn. Ný Browning haglabyssa til sölu, 2 %" og 12. Einnig ódýr skot. Uppl. í síma 687090. ■ Fasteignir Fjarðargata 34a á Þingeyri til sölu, 4ra-5 herbergja íbúð, góÓir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 94-8312 eftir kl. 20. Njarðvík. íbúð í tvíbýli við Hólagötu til sölu, verð kr. 1750 þús., sérinngang- ur, 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. Uppl. í síma 92-2039 eftir kl. 18. Eldra einbýlishús á Seyðisfirði til sölu, ýmis skipti koma til greina. Sími 39272. Sökklar til sölu að Súlunesi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 672413. ■ Bátar SKIPASALA - SKIPAMIÐLUN - BÖK- HALD - LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA. Önnumst kaup og sölu á öllum stærð- um skipa og báta, höfum umboð fyrir skipasölur og skipasmíðastövar víða um heim, láttu okkur sjá um sölu og kaupin fyrir þig. Reynsla - þekking - þjónusta. Skipasalan Bátar og búnað- ur, Tryggvagötu 4, símtelex-300-skip. Sími 622554. Rafmagnsrúlla. Óska eftir að kaupa notaða rafmagnsrúllu. Uppl. í síma 641643 í kvöld og um helgina. 5,3 tonna trilla til sölu ’85, Mitsubishi vél, 52 hö., 2 talstöðvar, litadýptar- mælir, radar, 24 mílna, lóran, sjálf- stýring og rafmagnsstýring, kabyssa, miðstöð, neta- og línuspil, 3 raf- magnsrúllur, 12 W, fullfrágengin að innan. Uppl. í síma 95-5944 og 95-5750. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 18 tonna eikarbátur ’64 með 210 ha, Volvo Penta vél. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. ■ Vídeó Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Erum ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd- in. Reynið viðskiptin. Erum á horni Hofsvalla- og Sólavallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277. Tilboð mánaðarins: Takir þú 3 spólur færð þú videoið frítt í 1 sólarhr., sem sagt 3 spólur + video kr. 540. Mikið úrval af spólum, einnig óperur + ball- ettspólur. Krist-nes, Hafnarstræti 2, s. 621101. K-video, Barmahlíð 8, s. 21990. Leigjum einnig 14" sjónvörp. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. BÆJARVIDEO. Allar nýjustu mynd- irnar, leigjum út myndbandstæki. „Sértilboð": þú leigir videotæki í tvo daga, þriðji dagurinn ókeypis. Bæj- arvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- úm. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt frítt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. ■ Varahlutir Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílabúð Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt- um varahluti frá GM - Ford - AMC - Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass- ar, Rancho fjaðrir, vélahlutir, felgur, dekk, van-innréttingar, jeppaspil, flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Bílvirkinn, s. 72060.Lada Sport ’79, Galant ’79, Fiat Ritmo ’81, Fairmont ’78, Saab 99 ’73, Audi 100 L.S. ’78, Volvo 343 ’78, Datsun Cherry '81, Cortina ’79 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk- inn, Smiðjuv. 44E, s. 72060 og 72144. Disilbilaeigendur, viljið þið auka aflið á einfaldan hátt? Við bjóðum for- þjöppusett á ýmsar gerðir smærri dísilvéla, s.s. M Benz, Toyota, Perk- ins, Ford, Daihatsu o.fl. Einföld ísetning. Leitið upplýsinga. Vélakaup, sími 641045. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo 144, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux- hall Viva, Toyota M II. Bretti og bremsudiskar í Range Rover o.fl. Sími 78225, heimasími 77560. Bílgarður, Stórhöföa 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Partasalan. Erum að rífa: Toyota Cor- olla ’84, Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Dodge Aspen ’77, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Vél, R22, úr Hi-Lux árg. ’84 og 5 gíra gírkassi til sölu. Á sama stað óskast White Spoke felgur, 6 gata, 10" breið- ar, í skiptum fyrir 5 gata. Uppl. í síma 96-51198 eftir kl. 19. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 54914, 53949, bílas. 985-22600. Erum að rífa: Toyota Carina ’80, Toy- ota Starlet ’79, Mazda 323 ’80, Volvo 144 ’74, Subaru station ’78, Lada 1600 ’81, Chevette ’78 og fl. Sími 53624. Plasthús - Toyota Hilux. Til sölu Bram- ha plasthús á Toyota Hilux, styttri gerð, einnig stálhús á lengri gerð. Úppl. í síma 82585 á daginn. Dísilvél úr Benz 220 D til sölu, mjög góð, er í bíl. Uppl. í síma 83466 á dag- inn og 43024 á kvöldin. Notaðir varahlutir í Mazda 929 station árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 26443 eftir kl. 19. Sportfelgur undir Mazda 929 til sölu. Uppl. í síma 76098 eftir kl. 18. Óska eftir ökumannshúsi á Ford 910 vörubíl. Uppl. í síma 651908. ■ BOaþjónusta Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. ■ Vörubílar Vörubílavarahlutir. Eigum á lager mik- ið af varahlutum í Volvo og Scania vörubíla, s.s. vélar, gírkassa, drif, bremsuskálar, fjaðrir, búkka, öku- mannshús, dekk og margt fieira. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sími 74320 og 79780. Flutningabíll. Vil kaupa 6 hjóla flutn- ingabíl, sem mætti greiðast með góðum fasteignatryggðum skuldabréf- um. Tilboð sendist DV, merkt„Hesta- flutningar" fyrir 25 þ.m. Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og MAN, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. Stálpallur. 6 metra langur stálpallur til sölu með gámafestingum, loftloku og hliðarsturtum, 2 lyftitjökkum, upp- hitaður, sem nýr. Uppl. í síma 82401 eða 14098. Gott ökumannshús á Volvo F86 til sölu, óryðgað. Kistill hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, símar 74320 og 79780. Scania 140 ’76, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 685265. M Vinnuvélar Mulningsvélar. Viljum kaupa vélar til efnisvinnslu, stakar vélar eða sam- stæðu, einnig glussuhörpu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1447. ■ Sendibllar Benz 309 D ’83 til sölu, lengri gerð, góður bíll og vel með farinn. Uppl. í síma 666833 eftir kl 20. Nissan Patrol sendiferðabíll, árg. ’85, til sölu, flutningakassi, 6 cyl. dísil, vökvastýri, 4x4. Uppl. í síma 72432. ■ BOaLeiga E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð- víkurumboð, sími 92-6626, heimasími 75654. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Inter-rent-bílaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bíl eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón- ustan. Einnig kerrur til búslóða- og hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bilaleigan Greiði, Dalshrauni 9, Hf., sími 52424. Leigjum 5 til 10 manna, 4x4 Subaru, Toyotu station og jeppa, sjálfsk. bifreiðar. Símsvari eftir lokun. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bílberg bílaleiga, Hraunbergi 9, sími 77650. Leigjum út fólks- og station- bíla, Mitsubishi Colt, Fiat Uno, * Subaru 4x4, Lada 1500. Sími 77650. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. ■ Bílar óskast Ökutæki! Eigum til sölu Toyota Cor- olla ’82, nýyfirfarinn bíl í toppstandi, og Lada Sport ’85, einnig Benz 280 SE ’72, spes eintak. Kaupum alla bíla, mega þarfnast einhverra viðgerða, seljum bíla sem hafa verið yfirfarnir. Bílalundur sf., Smiðjuvegi lle, sími 641118, opið 15-19 virka daga. Sendiferðabíll. Óska eftir að kaupa ódýran sendiferðabíl, skoðaðan ’86. Uppl. í síma 43799. Góður VW Golf. Óska eftir góðum bíl gegn 100 þús. staðgreiðslu eða út- borgun. Uppl. í síma 33216. Willys 1946. Öska eftir að kaupa Willys árg. 1946 í original útgáfu, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 97-4315. Óska eftir ódýrum bil, skoðuðum ’86, eða vél í Lödu 1500 eða 1600. Uppl. í síma 75525. Óska eftir plasthúsi á Willys CJ5, einn- ig 10“ spoke felgum fyrir 15“ dekk. Uppl. í síma 954585 eftir kl. 19. Óska eftir bil með 30 þús., útborgun og 15 þús., á mán. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 77615. ■ BOar tQ sölu Til sölu Ford Bronco ’84 XLT, ekinn 40 þús., Daihatsu Chairade ’83, ekinn 45 þús., Daihatsu Ckarmant ’86, ekinn 9 þús., BMW 628 CSI ’81, ekinn 33 þús., BMW 732i ’80, ekinn 135 þús., BMW 728 ’78, ekinn 129 þús., BMW 323i ’85, ekinn 18 þús., Blaiser disil ? '71, ekinn 50 þús. á vél, M Benz 280 SEL ’69, M Benz 250 ’78, ekinn 117 þús., M Benz 190 E ’83, ekinn 60 þús., MCC Tredia ’83, ekinn 60 þús., MCC Galant ’81-’85, Honda Accord EX ’82, ekinn 55 þús., Honda Prelude ’80, ek- inn 45 þús., Lada Sport ’78-’84, Mazda RX7 ’80, ekinn 80 þús., Mazda 626 ’81, ekinn 90 þús., Mazda 626 ’82, ekinn 50 þús., Mazda 929 Sport ’83, ekinn 50 þús., Saab 900 Turbo ’82, ekinn 90 þús., Subaru 1800 ’81-’86, Suzuki Fox ’84, yfirbyggður, ekinn 48 þús., Toyota Corolla '81, ekinn 60 þús., Datsun Kingkap Pickup ’83, ekinn 55 þús., Toyota Hilux pickup ’82, ekinn 60 þús. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar bíla á planið strax. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, sími 12900 og 17770. Bílplast, Vagnhöföa 19, sími 688233. Trefjaplastbretti o.íl. á flestar gerðir bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu- botnar. Tökum að okkur trefjaplast- vinnu, ásetning fæst á staðnum. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Póstsendum. Veljið íslenskt. Eftirtaldar bifreiðar til sölu vegna end- urnýjunar: Fiat Uno, 45 S árg. ’84, Fiat Panda árg. '83, Lada station árg. ’84, Lada Canada árg. ’81, Mazda 323, 1.3, árg. ’81, Volvo 244 Dl, sjálfskipt- ur, árg. ’78. Til sýnis og sölu að Borgartúni 25, sími 24465. ATH. Eitthvað fyrir alla. Til sölu Oldsmobile ’78 Delta Royal dísil, góð- ur bíll. Willys ’64, mikið endurnýjaður og We'apon ’54, með 13 manna húsi, á^ nýjum dekkjum og 6 cyl. Perkins dísil- vél. Uppl. í síma 99-3911. Chevrolet Camaro LT ’74 til sölu, 8 cyl., 350 vél, tjúnuð, splittað drif og ýmislegt fleira, fallegur bíll, skipti möguleg. Á sama stað til sölu 15" krómfelgur og dekk, 5 gata 75r-15. Uppl. í síma 98-1744. Honda Prelude ’85, ekinn 200 km, Mazda 929 ’84, ekinn 22 þús., M Benz 280 CE ’78, ekinn 71 þús., Fíat Uno ’84, ekinn 46 þús. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 41610 milli 18 og 21 næstu daga. BMW 315. Til sölu BMW 315 ’81, ery með nýupptekinni 316 vél. Gott ein- tak. Verðhugmynd 270-280 þús. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 687644 eftir kl. 18. Ford Mercury Cougar '70, upptekin vél, sjálfskipting, ekinn 10 þús., nýleg breið dekk, krómfelgur. Verð 30 þús. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1456.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.