Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986. 43 < LONDON BYLGIAN 1. (3) EVERY LOSER WINS Nick Berry 2. {1) TRUE BLUE Madonna 3. (2) RAIN OR SHINE Five Star 4. (5) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 5. (9) IN THE ARMY Status Quo 6. (3) DON'T LEAVE METHIS WAY Communards 7. (19) ALL I ASK OF YOU Cliff Richard & Sara Bright- man 8. (10) SUBURBIA Pet Shop Boys 9. (20) WALK LIKE AN EGYPTIAN Bangles 10. (8) I VE BEEN LOSING YOU A-Ha NEW YORK 1. (1) WHEN I THINK OF YOU Janet Jackson 2. (5) TYPICAL MALE Tina Turner 3. (9) TRUE COLORS Cyndi Lauper 4. (4) TROWING IT ALL AWAY Genesis 5. (7) HEARTBEAT Dan Johnson 6. (3) TWO OF HEARTS Stacy Q 7. (2) DON'T FORGET ME (WHEN l'M GONE) Glass Tiger 8. (13) I DID NT MEAN TO TURN YOU ON Robert Palmer 9. (11) ALL CRIED OUT Lisa Lisa & Cult Jam With Full Force 10. (15) A MATTER OF TRUST Billy Joel Cyndi Lauper - á traustu fylgi að fagna. ísland (LP-plötur 1. (1) ÞETTA ER NÁTTÚRLEGA BILUN Hinir & þessir 2. (13) SOMEWHEREIN TIME.......Iron Maiden 3. (3 ) TRUE BLUE................Madonna 4. ( 4) REVENGE................Eurythmics 5. (-) TRUE COLORS.............Cyndi Lauper 6. ( 5 ) REYKJAVÍKURFLUGUR.Gunnar Þórðarson 7. (6) SILK AND STEEL............FiveStar 8. ( 2 )TOP GUN................Úrkvikmynd 9. ( 9 ) PRESSTO PLAY.......Paul McCartney 10. (11) GRACELAND.............Paul Simon A-Ha - norska undrið beint i annað sætið. Bretland (LP-plötur 1. (1) GRACELAND..............Paul Simon 2. (-) SCANDREL DAYS................A-Ha 3. ( 2 ) SILK AND STEEL..........Five Star 4. (4 )TRUE BLUE.................Madonna 5. ( 6 ) SOUTH PACIFIC......Kiri Tekanawa. ...........Jose Carreras & Sara Vaughan 6. ( 5 ) REVENGE..............Eurythmics 7. (-)WORD UP......................Cameo 8. (3 ) SOMEWHEREIN TIME......Iron Maiden 9. (7) NOW 7..................Hinir & þessir 10. (8 ) COMMUNARDS...........Communards Bon Jovi - renna liðlega upp listann. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) FORE!...........Huey Lewis 8i The News 2. (4) SLIPPERY WHEN WET.............Bon Jovi 3. (1 )TOPGUN................... Úrkvikmynd 4. (3 ) DANCING ON THE CEILING..Lionel Richie 5. ( 5) RAISING HELL............Run- D.M.C. 6. ( 8 ) BACKIN THE HIGHLIFE..Steve Winwood 7. (6 )TRUE BLUE....................Madonna 8. (7 )THE BRIDGE.................BillyJoel 9. (9 ) INVISIBLE TOUCH.............Genesis 10. (10) CONTROL................Janet Jackson 1. (4) RAIN OR SHINE Five Star 2. (1 ) LA ISLA BONITA Madonna 3. (-) MOSCOW MOSCOW Strax 4. (5) TRUE TRUE Madonna 5. (2) SO MACHO Sinitta 6. (10) (IJUST) DIEDIN YOUR ARMS Cutting Crew 7. (3) HOLIDAY RAP M.C. miker „G" & Deedjay Sven 8. (9) EASY LADY Spagna 9. (7) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 10. (26) TRUE COLORS Cyndi Lauper 1. (-) MOSCOW MOSCOW Strax 2. (1) (IJUST) DIEDIN YOUR ARMS Cutting Grew 3. (2) YOU CAN CALL ME AL Paul Simon 4. (9) TRUE BLUE Madonna 5. (10) TRUE COLORS Cyndi Lauper 6. (3) RAIN OR SHINE Five Star 7. (4) WILD WILD LIFE Talking Heads 8. (23) IN THE ARMY NOW Status Quo 9. (26) l'VE BEEN LOSING YOU A-Ha 10. (6) SO MACHO Sinitta Ragnhildur Gísladóttir - leiðtogafundurinn Strax á toppinn. Þeir sem vitið hafa Einhvem veginn finnst manni vin- sældalisti rásar tvö vera skrefinu á undan lista Bylgjumanna, lög sem em á niðurleið á rásarlistanum em á uppleið á Bylgjunni. Þannig fara Five Star nú á topp Bylgjulistans en falla á rásarlistanum og sömu sögu er að segja um fleiri lög. Stuð- menn fara líka Strax á toppinn á rásarlistanum en em í þriðja sætinu á Bylgjunni. I næstu viku má svo búast við þeim á toppi beggja list- anna. Lagið stórstíga frá í síðustu viku í Bretlandi, Every Loser Wins lætur ekki staðar numið og gerir sér lítið fyrir og veltir Madonnu úr sessi eftir aðeins eina viku á toppnum. Því má búast við að Nick Berry haldi efsta sætinu í næstu viku líka, en síðan gætu Status Quo og Cliff og Sara farið að velgja honum undir uggum. Vestra er Janet Jackson enn á toppnum en þær Tina Tumer og Cyndi Lauper bítast vafalaust um besta sætið í næstu viku. -SþS- Kosningabaráttur em eitthvert það mesta böl sem yfir þessa þjóð dynur og gerast þær æ erfiðari fyrir hinn óbreytta þegn með ámnum. Hér áður fyrr var þetta stuttur og snarpur slag- ur en nú stendur þetta þóf yfir í fleiri mánuði samfleytt svo að menn em búnir að fá sig fullsadda á pólitík þegar loks að kosningum kemur. Yfirleitt má merkja að kosningabarátta er hafin þegar ólíklegustu menn fara að skrifa hvem lang- hundinn á fætur öðrum í blöðin og þykjast þar hafa vit á öllu mögulegu og ómögulegu. Þessir menn hafa yfirleitt pat- entlausnir á öllu því sem miður hefur farið í þjóðfélaginu síðustu ár og gefa það í skyn að ef aðeins kjósendur hefðu þann skilning á mannkostum viðkomandi skríbents og kæmu honum á þing, væri þeim borgið um aldur og ævi. Allt er þetta gott og blessað því hægt er að fletta yfir þessa lang- hunda og vera þannig blessunarlega laus við öll þessi gáfumenni. Verra er þó þegar framagosamir taka uppá því að hringja í Pétur og Pál útí bæ og kynna sig sem gamlan félaga og skólabróður eða systur frá því í barnaskóla og halda fólki uppá kjaftavaðli langtímum saman bara til þess eins að skjóta þvi að í lokin hvort gamli vinurinn ætli ekki að styðja sig í komandi baráttu. Og enn eru margir mánuðir til kjördags. Enn er allt í bileríi á breiðskífulistanum íslenska og má búast við áframhaldandi bilunum fram eftir hausti. Þunga- rokkarar koma sínum mönnum í annað sætið en það má mikið gerast ef þeir ná toppnum. Plata, sem hins vegar á eft- ir að hrista uppí toppsætunum, stekkur beint inní fimmta sætið nú, og er þar Cyndi Lauper á ferð. Annars er fátt nýtt að gerast á listanum nema hvað Palli Símonar kemur aftur inn eftir að hafa verið uppseldur um skeið. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.