Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 17. OKTÖBER 1986.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Fjölbreytt úrval af hvítlökkuðum bað-
herbergisinnréttingum. Opið virka
daga 9-18, laugard. 10-16. Mávainn-
réttingar, Súðarvogi 42 (Kænuvogs-
megin), sími 688727.
ÁL OG FLAST HF
Ármú'.a 22 - P.O. Box 8832
lzá Reykjavik • Sími 688866
R’
Smíðum sturtuklefa eftir máli, önnumst
uppsetningu, smíðum úr álprófílum
afgreiðsluborð, vinnuborð o.fl. Smíð-
um einnig úr akrýlplasti húsgögn,
statíf og einnig undir skrifborðsstóla,
í handrið og sem rúðugler.
Einn af okkur
á þing
Prófkjörsstofa
ÁSGEIRS HANNESAR,
Templarasundi 3,
III. hæð.
Simar 28575 - 28644.
Litum inn.
Verslun
Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar,
ljón o.fl. o.fl. Talstöðvar, skautabretti,
6 teg., hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fis-
her Price, Playmobil leikföng, Brit-
ains landbúnaðarleikföng, nýtt hús í
Lego Dublo, brúðuvagnar, brúðukerr-
ur. Eitt mesta úrval landsins af leik-
föngum. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Franska línan. Kvenbuxur kr. 875,
kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margt
fleira á nreint ótrúlegu verði. Ceres,
Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433.
Pantið Schneider vörulistann frá
Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg-
unda, rúml. 160 bls. Islensk þýðing
fylgir. Verð 150. Póstverslunin Príma,
Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)-
651414, (91)-51038.
Goifvörur s/f r
Goltvörur sf. auglýsa: Til áramóta
verða allar okkar golfvörur á sérstöku
vetrarverði. Komið og gerið góð kaup
þar sem úrvalið er mest. Sérverslun
golfarans. Golfvörur sf., Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 651044. Opið 14-18 dag-
lega, laugardaga 10-12.
Vetrarkápur, ullarjakkar, gaberdín-
frakkar, joggingbolir, buxur og ný
sending af blússum. Allt á frábæru
verði. Verksmiðjusalan, efst á Skóla-
vörðustíg, sími 14191. Opið laugar-
daga. Næg bílastæði. Rekum einnig
verksmiðjusölu efst á Klapparstíg,
sími 622244.
POS1VERSLUN
3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn
glæsilegasti nátt/undirfatnaður á
ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ást-
arlífsins, myndalisti aðeins kr. 50.
Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun
yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri
póstkröfu. Opið öll kvöld frá kl. 18.
30-23.30. Ný Alda, póstverslun,
pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433.
Ymislegt
HANDBOK
SÆLKERANS
Handbók sælkerans loksins fáanleg
aftur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth.
4402, 124 Reykjavík.
Verksmiöjuútsala, verksmiðjuútsala.
Vegna breytinga rýmum við til á lag-
er. Stórkostleg verðlækkun á gardínu-
efnum, stórisum, bómullarefnum,
garni og fallegri handavinnu. Grípið
tækifærið nú þegar vetrarmánuðirnir
fara í hönd. Opið frá kl. 9718 virka
daga, laugardaga kl. 10-16. Útsölunni
lýkur 25. okt. Heildv. Þórhalls Sigur-
jónss., Hamraborg 7, Kóp. (baka til),
sími 40841.
Nýtt á islenska markaðnum. Parket-
gólfeigendur: Getum nú boðið gæða
lakkið Pacific Plus, sem hefur 40-50%
betra slitþol en venjulegt lakk. Harð-
viðarval hf, Krókhálsi 4, s. 671010.
Yfirstærðir. Jogginggallar, st. 44-46-
48, kr. 3.700, skyrtur, st. 14-16-18, kr.
1.950. Póstsendum, sími 622335. Versl-
unin M. Manda, Kjörgarði, Laugavegi
59, 2. hæð.
Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á
Islandi sérverslun með billiardborð.
Viðgerðir á borðum og dúkasetning.
Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um
billiard og yfirleitt allt varðandi bill-
iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga-
samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin,
Smiðjuvegi 8, sími 77960.
Fyrir húsbyggjendur. Tarkett parket
fæst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf, Krókhálsi 4. Reykja-
vík. s. 671010.
Vörubílar
Scania 140 ’76. bíll í toppstandi. Uppl.
í síma 685265.
PROFKJÖR SJALFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK
laugardaginn 18. október
Atkvæðisrétt eiga:
Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í
Reykjavik sem þar eru búsettir og náð
hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana.
Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins
sem eiga munu kosningarétt í Reykjavík
við alþingiskosningarnar, þ.e. verða 18 ára
23. apríl 1987, og undirritað hafa inntöku-
beiðni í sjálfstæðisfélag i Reykjavík fyrir lok
kjörfundar.
Hvernig á að kjósa:
Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flest
12. Skal það gert með því að setja tölustaf
fyrir framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð
sem óskað er að þeir skipi endanlegan
framboðslista. Þannig skal talan 1 sett fyr-
ir framan nafn þess frambjóðanda sem
óskað er að skipi fyrsta sæti framboðslist-
ans, talan 2 fyrir framan nafn þess.fram-
þjóðanda sem óskað er að skipi annað
sæti framboðslistans, talan 3 fyrir framan
nafn þess frambjóðanda sem óskað er að
skipi þriðja sæti framboðslistans o.s.frv.
Kjósið i þvi hverfi sem þér hafið nú búsetu í
Ef þér hafið flutt til Reykjavíkur eftir 1.
des. 1985 og ætlið að gerast flokksbund-
in, þurfið þér að framvísa vottorði frá
Hagstofunni sem staðfestingu á lögheimili
í Reykjavík.
Kjörstaðir verða opnir sem hér segir
Öll byggð vestan Snorrabrautar og einnig
byggð vestan Rauðarárstígs að Miklu-
braut.
Kjörstaður: Hótel Saga, nýja álman 2.
hæð, gengið inn að norðanverðu.
2. kjörhverfi:
Hlíða- og Holtahverfi, Laugarneshverfi og
Langholtshverfi.
Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í
vestur og suður, öll byggð vestan Kringlu-
mýrarbrautar og norðan Suðurlandsbraut-
ar.
Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1
(Vestursalur 1. hæð)
Munið,
númera skal við fæst 8
ogflest 12
frambjóðendur
ATKVÆÐASEÐILL
i prófkjöri Sjálfstæðismanna 18. október 1986.
3. kjörhverfi:
Háaleitis- og Smáibúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi.
Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í
vestur og Suðurlandsbraut i norður.
Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1
(Austursalur 1. hæð)
4. kjörhverfi
Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúnsholt og
Grafarvogur og byggð Reykjavíkur norðan
Elliðaár.
Kjörstaður: Hraunbær 102B (Suðurhlið)
Jón Magnússon, lögmaður, Malarási 3
María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Vallarbraut 20
Ragnhildur Helgadóttir, ráðherra, Stigahlið 73
Rúnar Guöbjartsson, flugstjóri, Selvogsgrunni 7
Sólveig Pétursdóttir, lögfræöingur, Bjarmalandi 18
Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur^ólvallagötu 51
Albert Guðmundsson, ráðherpa^^iuTá’svegi 68
Asgeir Hannes Eiríkssom-ý^tunarmaöur, Klapparbergi 16
Bessi JóhannsdótþbJS^FTÍ&æmdastjóri, Hvassaleiti 93
Birgir Isl. Gunn(ff^&n, alþingismaöur, Fjölnisvegi 15
Esther Guðmundsdóttir, markaösstjóri, Kjalarlandi 5
Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur, Brekkugeröi 24
Friðrik Sophusson, alþingismaður, Skógargeröi 6
Geir H. Haarde, hagfræöingur, Hraunbæ 78
Guömundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Stigahlið 87
Laugardaginn 18. október á 4 kjörstöðum 5_ kjörhverfi:
í 5 kjörhverfum frá kl. 09-21 Breiðholtshverfin.
1. kjörhverfi:
Nes- og Melahverfi, Vestur- og Miðbæjar-
hverfi og Austurbæjar- og Norðurmýrar-
hverfi.
Öll byggð í Breiðholti.
Kjörstaður: Menningarmiðstööin við
Gerðuberg
ATHUGIÐ: Kjósa skal fæst 8 frambjóöendur og flest 12. Skal þaö gert meö
þvl aö setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóöenda í þeirri röö sem óskaö
er aö þeir skipi endanlegan framboöslista. Þannig aö talan 1 skal settfyrir
framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi fyrsta sæti framboös-
listans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi
annaö sæti framboöslistans. talan 3 fyrir framan nafn þess sem óskaö er aö
skipi þriöja sæti framboöslistans o. s. frv.
FÆST 8 - FLEST 12 ( TÖLURÖÐ