Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986. 11 Kæru flokkssystkin. Stuðningur ykkar hefur verið mér vega- nesti í störfum menntamálaráðherra 1983-85 og heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra síðan í október 1985. Með fulltingi ykkar er ég fús til að vinna áfram að góðum málum með þing- flokki Sjálfstæðismanna og leita því stuðnings í 2. sæti á framboðslista flokksins í prófkjörinu 18. október, Með vinsemd og flokkskveðju, Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Tölvusýningin í ' " — ---ÍT_ Radíóbúðinni dag kynnum viðT Skipholti 19 XOpinkl. 9- 18 I forritið sem getur lækkað fyrirtækisins um allt að 50% PageMaker er ætlað öllum sem koma nálægt útgáfustarfsemi, hvort sem um er að ræða rithöfunda, útgefendur, „ ,, . ^ I fyrirtæki, blaðafulltrúa og stytt utgafutimann alíka mikið. ( eða auglýsingastofúr. PageMaker er einfalt, en öflugt útgáfu- og umbrotsforrit og fjöldi fyrirtækja hefur tekið það í þjónustu sína. Hagkvæmni forritsins liggur í styttri útgáfutíma og lægri útgáfukostnaði. Ýmsar erlendar auglýsingastofur hafa tekið Macintosh, LaserWriter prentaraim og PageMaker forritið í þjónustu sína, þar má fremst telja auglýsingastofu Ted Bates í Helsingfors sem byggir starfsemi á þessum þrem þáttum. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.