Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Page 11
FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986.
11
Kæru flokkssystkin.
Stuðningur ykkar hefur verið mér vega-
nesti í störfum menntamálaráðherra
1983-85 og heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra síðan í október 1985.
Með fulltingi ykkar er ég fús til að vinna
áfram að góðum málum með þing-
flokki Sjálfstæðismanna og leita því
stuðnings í 2. sæti á framboðslista
flokksins í prófkjörinu 18. október,
Með vinsemd
og flokkskveðju,
Ragnhildur Helgadóttir
heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra
Tölvusýningin í
' " — ---ÍT_ Radíóbúðinni
dag kynnum viðT Skipholti 19
XOpinkl. 9- 18
I
forritið sem getur lækkað
fyrirtækisins um allt að 50%
PageMaker er ætlað öllum sem
koma nálægt útgáfustarfsemi,
hvort sem um er að ræða
rithöfunda, útgefendur,
„ ,, . ^ I fyrirtæki, blaðafulltrúa
og stytt utgafutimann alíka mikið. ( eða auglýsingastofúr.
PageMaker er einfalt, en öflugt
útgáfu- og umbrotsforrit og fjöldi
fyrirtækja hefur tekið það í
þjónustu sína. Hagkvæmni
forritsins liggur í styttri útgáfutíma
og lægri útgáfukostnaði.
Ýmsar erlendar auglýsingastofur
hafa tekið Macintosh, LaserWriter
prentaraim og PageMaker forritið
í þjónustu sína, þar má fremst telja
auglýsingastofu Ted Bates í
Helsingfors sem byggir starfsemi
á þessum þrem þáttum.
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800