Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1986, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________pv ■ Til sölu Vegna rýmingar á verslunarhúsnæði er til sölu eldhúsinnrétting sem er í vinkil, 2,90xl,80m, með beykiköppum ög beykiborðplötum, hurðir úr Dúrop- alplasti. Baðinnrétting úr mahóníi, 1,25 á lengd, vaskaborð og 2 efri skáp- ar, kappi, spegill, ljós og svo beislitað hombaðkar, l,45xl,45m. Hagstætt verð, hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 79800. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvom tveggja. ■Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- yarið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvömr, mikið úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Sýnlngartjald til sölu, einnig sýningar- vél, þrífótur, Pentax ljósmyndavél með linsu, flash, 8 rása scanner og gaslukt með 2 gasbrúsum. Uppl. í síma 621643. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, j afnvægisstillingar. Hj ólbarða verk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Ódýrt: borðstofuborð, 6 stólar, skenk- ur, 3 innskotsborð, svefnsófi, armstóll og útvarpsgrammófónn, allt tekk, einnig kjólföt og svört jakkaföt, lítil númer, og fleira. Sími 18472 frá 13-18. Nýr minkajakki nr. 40 til sölu, einnig rúm úr fum, m/dýnu, frá IKEA, ruggu- stóll, gamalt hjónarúm með náttborð- um, tvær handlaugar, önnur á fæti. Uppl. í síma 50860. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Erum ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Jeppadekk. 4 nýleg negld radíalsnjó- dekk (Good Year) til sölu, stærð 235-75x15, verð kr. 16 þús. Uppl. í síma 73977. Sharp video, VHS, VC 651 SH, stað- greitt 30 þús., afborganir 35 þús., enn í ábyrgð. Uppl. í síma 92-3913 allan daginn. 27" sjónvarpstæki með íjarstýringu, 6 mán. gamalt, með ábyrgð. Einnig svefnsófi með niðurfellanlegt bak og ryksuga. Uppl. í síma 71991. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Canon videokamera. Til sölu mjög full- komin Canon kamera (VC30) og tape. Uppl. í síma 71668. Eldhúsinnrétting. U-laga eikarinnrétt- ing til sölu ásamt vaski, helluborði og viftu. Nánari uppl. í síma 39392. Fjórar 14" Craigor krómfelgur til sölu, 10" og 7" breiðar, + dekk. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 33382 eftir kl. 19. Stór, notaður Super Sun ljósabekkur til sölu, einnig góð líkamsræktartæki á góðu verði. Uppl. í síma 15888. Ný 40 rása talstöð til sölu. Uppl. í síma 667435. Tecnica Comp skíðaskór, ónotaðir, til sölu, stærð 11 Zi. Uppl. í síma 681371. Wellson skemmtari fyrir byrjendur til sölu. Uppl. í síma 651978 eftir kl. 19. ■ Óskast keypt Fóðursíló. Vil kaupa notuð fóðursíló, allar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 95-6470. Óska eftir að kaupa verksmiðjusauma- vél. Uppl. í síma 97-6428 á daginn og 97-6419 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa ódýra þvottavél, ryksugu og 16" vetrardekk undir Lada Sport. Sími 52505. Fataskápur óskast, ódýr, helst gefins. Vinsamlegast hringið í síma 37181. Peningaskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 43322 og 43771 á skrifstofutíma. ■ Verslun Undraefniö ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg- ir „lappar“ á allar fætur eru ódýr og varanleg Parket vemd, fást í verslun- um. Þ.Þórðarson s.651577. ■ Fatnaöur Gallabuxur í yfirstærðum, ljósar og dökkar, fóðraðar buxur í stærðum 38-50. Jogging-gallar á 1500 kr. Opið frá kl. 10-18, laugardaga 10-14. Versl- unin Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. ■ Heimilistæki Grillofn og sjónvarp. Rowenta grillofn með öllu til sölu, einnig 24" svart/ hvítt Ferguson sjónvarp, ónotað. Uppl. í síma 77089 eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Svart gullfallegt Tama trommusett með tveim symbölum og 4 rotom trommum til sölu, verð 70 þús. staðgr. Uppl. í síma 92-8416. 22" Tama trommusett með töskum til sölu, einnig fjórar Remo ásláttar- trommur. Uppl. í síma 92-3312 eftir kl. 19. Orgel- og harmoniumviðgerðir. Björg- vin Tómasson orgelsmiður, sími 666730. Roland Juno 106 til sölu, með fæti, verð 32 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-8341. Til sölu magnari, Fender Bassmann 50, og Columbus bassi. Uppl. í síma 95-6495. Óska eftir að kaupa Yamaha DX7 með öllum fylgihlutum, verður að vera í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 24544. ■ Hljómtæki Nýtt - nýtt. Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir! Höfum opnað nýjan markað með skíðavörur og hljómflutnings- tæki. Tökum í umboðssölu allar skíðavörur, hljómtæki, video, sjón- vörp, bíltæki, tölvur o.fl. Ath., mikil eftirspum eftir tækjum. Verið vel- komin. Verslunin Grensásvegi 50, sími 83350. Sportmarkaðurinn er fluttur af Grens- ásvegi að Skipholti 50 c. Umboðssala með skiðavörur, hljómflutningstæki, tölvur, sjónvörp, video o.fl. Sport- markaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói) sími 31290. Hljómtæki - videotæki. Til sölu hljóm- tæki og stereo videotæki. Uppl. í síma 611902. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. M Teppi_______________________ Ullargóifteppi, ca 170 ferm, selst í ein- um eða fléiri hlutum. Uppl. í síma 73100. ■ Húsgögn 1 Zi árs gamalt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, nýr unglingasvefnbekkur og ýmis góður fatnaður til sölu. Uppl. í síma 26662. Sófasett til sölu, verð 5 þús., einnig gamall svefnbekkur, gefins, einnig mjög vel farinn Emmaljunga skerm- kerra og kerrupoki. Uppl. í síma 51054. Til sölu sófasett, 3 + 2 + 1,- skrifborð, lampi, leðurhægindastóll, ísskápur og Atari 400 tölva. Á sama stað er óskað eftir videoskáp. Sími 681973. Tvöfaldur svefnsófi + tveir stólar og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 622369 eða 36706. Tvö barnarúm til sölu. Uppl. í síma 52563. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - vökvapressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason Verkpantanir í síma 681228, skrifstofa sími 83610, verkstjóri hs. 12309. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. ^*>á sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljufrasel 6 - • 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. Múrbrot - Steypusögun - Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sógum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTj^ HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ^ Flísasögun og borun t jt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA E -------* ¥ ¥— BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauó, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Jarövinna-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel' Ennfremur höfum við fyrirliggj- . o ' andi sand og möl af ýmsum gróf- Mh leika- hííl mwmmmwmr SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA- NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg. Dráttarbílar útvegumefni.svosem Bröytgröfur fyllingarefni(grús). Vörubílar gróðurmold og sand, Lyftari túnþokurog fleira. Loftpressa Gerum fösttilboð. Fljót oggóðþjónusta. Símar: 77476-74122 Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.