Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 1
■ \,1‘' í?' }■ , 'Á '4' ” ' '•> L, DV-mynd GVA Er þetta hagfræðingaþing? Nei, ekki alveg. En þarna eru þeir Jónar, Sigurðsson og Baldvin Hannibalsson, sem talið er víst að skipa muni fyrsta og þriðja sæti á framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Á bak við þá lónar Gylfi Þ. Gísla- son, fyrrum flokksformaður, á málverki. Þetta er sem sé pólitísk mynd - af hagfræðingum. Sjá einnig frétt á baksíðu. Dönsk skip með vopn til írans? - sjá bls. 9 Sokolovs saknað á graf- hýsi Leníns - sjá bls. 8 Vinsældalistar vikunnar - sjá bls. 43 Ýttu eldri menn á Guðmund G.? - sjá bls. 6 Samningar gagnslausir ef síldarverð hækkar - sjá Us. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.