Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986.
7
k-fíAR H&
I Garðshorni
af öllum pottaplöntum
kynningarafsláttur
af jólastjörnum og
nóvemberkaktusum
Rýmum fyrir jólavörum
GARÐSHORN
Suðurhlíð, Fossvogi, símar 40500 & 16541
Atvirinumál
„Við fáum að
satta meira“
Blendin ánægja síldarsaltenda:
Samningamir gagnslausir
ef síldarverð hér hækkar
SiguistEmn Melsteð, DV, BreiðdaJsvík;
„ Þetta verður ekki síðasta söltun á
íslandi á þessu hausti. Við fáum að
salta meira,“ sagði Aðalsteinn Ama-
son, verkstjóri hjá söltunarstöð
Hraðírystihúss Breiðdælinga, daginn
áður en samið var við Rússa.
Verið var að salta, flaka og írysta
síld á fullum krafti upp úr Sif SH-3 frá
Stykkishólmi. Sif hefur landað á
Breiðdalsvík síld mörg undanfarin
haust. Að sögn Víðis Friðgeirssonar
skipstjóra er mikil síld í sjónum hér
um slóðir. Búið er að salta um 200
tunnur. Það er lítið miðað við árin á
undan. Þó rætist vonandi úr með þess-
um nýja samningi við Rússana.
Verið var að saita, flaka og frysta sild af fullum krafti upp úr Sif SH-3.
að Sandafelli sem verið hefur á rækju að undanförnu. DV-myndir Sigursteinn
Breiðdalsvík:
„Útkoman hjá okkur í fyrra varð
undir núllinu og ef Sovétmenn greiða
sama verð nú þá verðum við bara enn
neðar undir núllinu því tilkostnaður
hér innanlands hefur hækkað. Annars
er maður varla búinn að átta sig á
þessu ennþá,“ sagði Dagmar Óskars-
dóttir, framkvæmdastjóri hjá síldar-
söltunarstöðinni Sæbergi á Eskifirði,
í samtali við DV.
„Ef það síldarverð sem nú gildir
helst út vertíðina má vera að maður
geti haldið sig á núlli en verði því
sagt upp og það hækkað verður bull-
andi tap á öllu saman. Og ég skal
viðurkenna að það er auðvitað ekkert
vit í því að vera að láta bátana sigla
með sfldina hingað til Grindavíkur í
stað þess að láta þá landa fyrir aust-
an. En maður er með þetta batterí í
gangi hér og það verður að rúlla og
þess vegna er maður feginn að geta
haldið áfram að salta eftir þessa samn-
inga,“ sagði Dagbjartur Einarsson í
Grindavík.
Sjómenn hafa lýst þvi yfir að síldar-
verðinu verði sagt upp en það er nú 6
kr. fyrir síld sem er 30 sentímetra eða
stærri en 3 kr. fyrir minni síld. I fyrra
kostaði kílóið af stórsíld 8 kr. upp úr
bát. Talið er að sjómenn muni gera
kröfu um sama verð og í fyrra. Það
er vitað að tap varð á síldarsöltuninni
í fyrra og verður því enn meira nú ef
síldarverðið hækkar, eins og Dag-
hjartur bendir á. í fyrra fékkst mun
hærra verð fyrir hausskoma og slóg-
dregna síld en nú kaupa Rússar ekki
þannig verkaða síld heldur aðeins
heilsaltaða sem mun minna verð fæst
fyrir.
Dagbjartur Einarsson segir að stór- kostar 6 kr. kílóið, en aftur á móti verðmunur er ytra á smásíldarflökum
tap sé á því að frysta stórsíldina, sem borgi sig að frysta smásí'ldina. Lítill og stórsíldarflökum. -S.dór.
Sif SH-3 hefur landað á Breiðdalsvík undanfarin ár. Hér sést hún snúa stefninu
Opið til kl. 20
í kvöld
Nýkomin
þýsk
leður-
sófasett
Opið frá
kl. 9-16
laugardag
Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð
Húsgagnadeild 2. og 3. hæð -
Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð -
Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið
Sérverslanir í JL-portinu
Munið barnagæsluna 2. hæð -
opið kl. 14-20 föstudaga
og 9-16 laugardaga
Jón Loftsson hf.
JI5
KORT
L- 3CLLJ f JU<Jd_ . ,,
JUUj j í J
-hAPJDH
UHriUUIiUUIil lltln
Hringbraut 121 Sími 10600