Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986. 17 ÚRVAL- NÓVEMBER - ER KOMIÐ Á BLAÐSÖLUSTAÐI ÚRVAL LESTRAREFNIS VIÐ ALLRA HÆFI MEÐALS EFNIS í NÓVEMBERHEFTI MÁ NEFNA: Hvers vegna endast sum hjónabönd? FASIÐ SEGIR TIL UM ÁSTARHITANN ÚRVAL TÍMARIT FYRIR ALLA MEÐ LIMBORÐA SEM AUÐVELT ER AÐ LOSA OG FESTA AFTUR. Rakaheldnar og með mjúkan teygjukant. Falla vel aö barninu. HAGSTÆTT VERÐ. LIBERO MINI: Fyrir börn sem eru 3-5 kg. 18 stk. LIBERO SUPER: Fyrir börn sem eru 4-10 kg. 15 stk. LIBERO MAXI: Fyrir börn sem eru 9-18 kg. 12 stk. KAUPSELSF. LAUGAVEGI 25 SÍMAR: 27770 OG 27740 Brautarholt Stórholt Skipholt 1-28 Stangarholt Nóatún 24-30 ************************ Langageröi Háagerði ************************ Frjalst.ohaft dagblaö AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Simi 27022 Nauðungaruppboð á fasteigninni Asparfelli 4, 8. hæð, þingl. eigandi Gunnlaugur Ragnarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud, 10. nóv. '86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ævar Guðmundsson hdl„ Ólafur Axelsson hrl., Magnús Fr. Árnason hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Þórunn Guðmunds- dóttlr hdl., Landsbanki íslands, Búnaðarbanki islands og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Gnoðarvogi 16, 4.t.v„ þingl, eigandi Hrólfur Ólason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. nóv. '86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan I Reykjavík og Ólafur Gústafsson. hrl. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Akraseli 1, þingl. eigandi Magnús S. Fjeldsted, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. nóv, '86 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Kristján Stefánsson hrl. og Útvegsbanki íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.