Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1986, Síða 13
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1986. 13 Neytendur Lerki á 20 ára afmælinu: Innréttingar og gegnheilar hurðir „Fyrir fimm árum, þegar innflutningur innréttinga hófet fyrir alvöru, komust nær öll verkstæði á vonarvöl. Það var ekki mögulegt að keppa við innflutn- inginn eins og aðstæðumcu- voru. Við tókum þá það ráð að losa okkur við gömlu vélamar og fengum okkar nýjar vélar til þess að framleiða gegnheilar viðarhurðir," sagði Guðmundur Bjömsson hjá Lerki hf., en fyrirtækið á 20 ára afinæli um þessar mundir. Fyrirtækið hefur opnað sýningarsal fyrir fi-amleiðsluvörur sínar í Skeif- unni, beint á móti Hagkaupi. Fyrir- tækið hefur nú fært út kvíamar og er farið að smíða heilar innréttingar auk hurðanna eingöngu. Bhn. DV hitti Guðmund að máli og skoðaði sýnis- hom af framleiðslu fyrirtækisins. „Við hófum framleiðslu á þessum eldhús- og skápahurðum sem við höf- um nú smxðað í þessi fimm ár og endurselt til annarra innréttingafyrir- tækja. Við höfum þannig svarað innflutningnum með samstarfi okkar á milli. Ef við getum ekki tekið upp verka- skiptingu i iðnaðinum getxxm við ekki lifað þetta af,“ sagði Guðmundxxr. Nú hefur Lerki útvíkkað starfeemi sína með þvi að taka upp smíði á eld- hxis- og baðinrxréttingum. í sýningar- salnum í Skeifunni getur að líta sýnishom af íjórum eldhúsixmrétting- um xír hvítu plasti sem er mjög vinsælt meðal unga fólksins, úr dökkri og ljósri eik, mahóní, beyki, aski og fura. Dæmi um verð má nefna að hvít innrétting kostar 38.950 kr„ xír mahóní Eln af baðherbergisinnréttingunum frá Lerki. Á myndinni eru eigendurnir ásamt skrifstofustúlkum fyrirtækisins. Talið f.v., Gyða Jónsdóttir, Guðmundur Bjöms- son, Rosemary Bergmann og Viktoría Kristjánsdóttir. 107.470 kr„ úr dökku eikinni 83.124 kr. og xir ljósri eik 155.947 kr. Guð- mundur sagði að þetta væra staðlaðar stærðir sem pössuðu í 99% tilfella en hins vegar er hægt að uppfylla óskir' viðskiptavinanna í hvívetna. Nú hefur Lerki tekið upp framleiðslu á baðherbergisinnréttingum en áður hefixr fyrirtækið smíðað „andlitið" fyr- ir önnur verkstæði. Sem dæmi xxm verð á baðinnréttingu var þama ein nokkuð stór með tveim vöskxxm og x-úmgóðu skápa- og borðplóssi sem kostaði 67.400 kr. Hjá Lerki hf. vinna átta manns. Opið er í sýningarsalnum daglega kl. 9- 5 og einnig xxm helgar. -A.BJ. ÆFINGATÆKI í miklu úrvali ..vMe’rTtuV yéí^öÍlú^v§é.f4ÚTD háfr;:. cisfif;'', stráumúriUm i "faginu.": Heldur lögun hársin§ lengi án þess að það missi ferskleikann. Fáanl.egt í ýmsám.gerðum fyrir Mahóníinnrétting sem öll er gerð úr gegnheilum viði. Svona innrétting kostar rúmlega 107 þús. kr. DV-myndir Bjamleitur Bjamleifsson ' WHP IIIIIIIIUUUIIII I f i l m 1 O; jí ‘ fi' i i|||ij áli lÍl.liM 5 T v . .. - . ■ • -.- . .. LÁDGAvÉGI-2‘5 .$U»0.\27-77ff'öÖ 27740^ ■ ... . • • -x;?’• t-■’;*5*~-í-ll" ■ • * *• •V. : ..'' .*!*.* HUSA SMIOJAN SÚÐARVOGI 3-5,104 REVKJAVlK - SlMI 687700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.