Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Side 17
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986. 61. Sérstæð sakamál henni kynferðislega. Reiddist hann mjög og hefur síðan staðið með syst- ur sinni í þeirri baráttu sem síðan hefur staðið. Misboðið eða ekki? Fimm vikum eftir að Cheryl var handtekin missti hún fóstrið sem hún gekk með. Rannsókn leiddi i ljós að faðir hennar átti það ekki. Það er þó engin sönnun þess að faðir henn- ar hafi ekki gert það sem hún segir hann hafa gert. Reyndar bendir margt til þess að hann hafi misboðið dóttur sinni á þann hátt sem hún fullyrðir. Þannig minnist Alberta Kosser, nágranni Piersonfjölskyldunnar, þess að morgun einn hafi JoAnn, systir Cheryl, komið til sín og sagt: „Cher- yl svaf hjá pabba í nótt.“ Þá minnist John Adams, frændi Cheryl, þess að hafa séð föður hennar grípa um brjóst hennar. Ein skólasystra Cher- yl, Diana Erbentraut, segist einnig hafa verið viss um að eitthvað væri að heima hjá henni og hafi hún því leitað til eins ráðgjafa skólans en hann hafi sagt að Cheryl yrði sjálf að koma til sín. Hvað átti hún að gera? Einn aðstoðarsaksóknaranna í Suffolksýslu, Edward C. Jab'lonski, en hann mun sækja málið fyrir hönd ákæruvaldsins, segir: „Það skiptir engu máli hvort henni var misboðið eða ekki. Hún átti að leita til lögregl- unnar. Til þess höfum við lögreglu.“ Meg O’Reagan, framkvæmdastjóri Kvenréttindamiðstöðvarinnar i Mineola á Long Island, segir hins vegar: „Sagan segir okkur að börn- um er ekki trúað. Mörg börn eru þeirrar skoðunar að það þýði ekkert að leita til yfirvaldanna og þau hafa rétt fyrir sér. Börn, sem misboðið er, eiga að leita til lögreglunnar en þau vita að þeim verður annaðhvort ekki trúað eða þá að mikil truflun verður á lífi þeirra." Eru viðhorf kvenna og karla ólík? Kvenréttindakonur hafa löngum haldið því fram að konur líti sumt mun alvarlegri augum en karlmenn og eigi það ekki síst við þegar um ógnun af einhverju tagi sé að ræða. Þess vegna hafa kvenréttindakonur reynt að fá því til leiðar komið að kviðdómur sé ekki látinn móta af- stöðu sína með það í huga hvað „skynsamur maður“ myndi hafa gert í þessu eða hinu tilvikinu heldur hvað megi teljast rökrétt frá sjónar- hóli þess sem svara þarf til saka hverju sinni. í máli Cheryl Pierson er að sjálf- sögðu ekki deilt um hvort hún hafi myrt föður sinn eða ekki héldur hvernig haldið skuli á máli hennar. Sean Pica. Robert Cuccio. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vesturlandi FORSTÖÐUMAÐUR ÓSKAST Svæðisstjórn Vesturlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns (fullt starf) við sambýli fjölfatlaðra á Akranesi frá og með 5. janúar næstkom- andi. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála áskilin. Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 25. nóvember næstkomandi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í s. 93-2869 fyrir hádegi og framkvæmda- stjóri svæðisstjórnar í s. 93-7780. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgötu 6. a, Borgarnesi. LAUSSTAÐA Staða bókbindara á bókbandsstofu Landsbókasafns ís- lands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 12. desember næst- komandi. 12. nóvember 1986, Menntamálaráðuneytið TOGGURHR SAAB UMBODIÐ Bildshöfða 16 - Símar 681530 og 83104 Bronco árg. 1974, mjög góður, 6 cyl., beinskiptur m/vökvastýri, sportfelgur, ný dekk, kassettutæki. Honda Civic árg. 1982, sjálfskipt- ur, 3ja dyra, silver, ekinn 65 þús. km, lítill, fallegur frúarbill á góðu verði. BÍLASALAN BÍLÁS ÚR SÖLUSKRÁNNI Daihatsu Charade XTE árg '81, ekinn 95.000 km. Verð 160.000,- Ford Escort 1100 árg. ’85, ekinn 40.000 km. Verð 350.000,- Ford Escort Ghia árg. ’83, ekinn 28.000 km. Verð 380.000,- Fiat Panda árg. ’83, ekinn 22.000 km. Verð 160.000,- Fiat 127 Special ’82, ekinn 52.000 km. Verð 125.000,- Ford Sierra 2000L árg. ’85, ekinn 13.000 km. Verð 530.000,- Ford Sierra 1600 árg. ’85, ekinn 21.000 km. Verð 450.000,- Honda Civic Station árg. ’82, ekinn 73.000 km. Verð 270.000,- Lada Samara árg. ’86, ekinn 4.000 km. Verð 260.000,- Lada 1500 station, 5 gíra, árg. ’86, ekinn 8.000 km. Verð 250.000,- Mazda 626 1600 LX árg. ’83, ekinn 77.000 km. Verð 330.000,- Mazda 626 2000 GLX árg '84, ekinn 45.000 km. Verð 420.000,- Mazda 929 árg. '82, ekinn 64.000 km. Verð 350.000,- Mazda 323 1,5 GLX árg. '86, ekinn 8.000 km. Verð 400.000,- Porsche 924 árg. ’79, ekinn 115.000 km. Verð 550.000,- Saab 900 GL. árg ’82, ekinn 37.000 km. Verð 360.000,- Subaru 4x4 Station árg. ’84, ekinn 82.000 km. Verð 420.000,- Toyota Crown super saloon árg. '81, ekinn 90.000 km. Verð 350.000,- Toyta Carina station árg. ’83, ekinn 37.000 km, Verð 370.000,- AUK FJÖLDA ANNARRA BIFREIÐA. BÍLASALAN BÍLÁS: ÞJÓÐBRAUT1, Akranesi, s. 93-2622. JÓLAGJAFAHANDBÓK kemur út 4. desember nk. Þeir auglýsend- ur sem áhuga hafa á að auglýsa i JÓLAGJAFAHANDBÓKINNI vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild JpT Þverholti 11, eða i síma 27022 kl- 9-17 virka daga sem allra fyrst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.