Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986. Tippad á tólf Tólfurnar orðnar hundrað Eins og ég spáði á miðvikudaginn var jókst potturinn nokkuð og er á uppleið. Verður sennilega um þrjár ' milljónir um jólin. Úrslit voru ekki mjög óvænt en þó áttu menn í erfiðleikum með úr- slitin í leik Chelsea og Newcastle en þann leik vann Newcastle á úti- velli, 3-1. Alls voru seldar 917.038 raðir sem gaf í pottinn 2.200.891 krónur. í fyrsta vinning komu 1.540.623 krón- ur og skiptu þrjár tólfur þeirri upphæð á milli sín. Hver þeirra fékk því 513.540 krónur. í annan vinning komu 660.267 krónur og skiptu þeirri upphæð á milli sín 149 raðir með ellefti réttar lausnir. Hver röð hlýtur því 443 krónur. Það sem af er haustinu hafa fund- ist nákvæmlega eitt hundrað tólfur. Flestar fundust þær eftir leiki sem leiknir voru átjánda október eða sextíu alls. Ekki hafa tólfur fundist nema í níu skipti af fjórtán. Fyrsti vinningur hefur farið óskiptur þrisv- ar sinnum og var um að ræða eina tólfu í tvö skipti en eina ellefu í eitt skipti. TIPPAEX AT0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna LEIKVIKA NR.: 15 Mönchengl.b Köln 1 1 1 1 1 1 1 Aston Villa Arsenal 1 2 1 2 2 2 X Leicester Chelsea 2 1 1 X 1 1 X Li iverpool Coventry 1 1 1 1 1 1 1 Luton Charlton 1 1 1 1 1 1 1 Manchester City.. Everton 2 X 2 2 2 2 2 Newcastle West Ham 2 X 1 1 2 2 2 Norwich Oxford 1 1 1 1 1 1 1 Queens Park R Sheffield Wed 1 1 X X 1 1 1 Southampton Watford 1 1 1 1 1 1 2 Tottenham Nottingham F 1 1 2 1 1 1 1 Wimbledon .Manchester Utd.... 2 2 2 2 2 1 2 Hve margir réttir eftir 14 leikvikur: 52 53 47 48 51 55 54 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S ' 16 5 3 0 12 - 2 Arsenal 4 1 3 11 -6 31 16 6 2 0 20 -6 Nottingham F 3 0 5 15 -16 29 16 4 3 1 18 -8 Liverpool 4 1 3 16 - 12 28 16 4 1 3 14 - 14 West Ham 3 5 0 12 -9 27 16 4 3 1 13 -7 Everton 3 2 3 11 - 10 26 16 5 3 0 12 -4 Luton 2 2 4 6 -8 26 16 6 1 1 11 -4 Coventry 1 4 3 5 -8 26 16 5 2 1 13 -9 Norwich 2 3 3 11 - 14 26 16 4 4 0 20 -10 Sheffield Wed 2 3 3 10 -13 25 16 3 3 2 8 - 7 Tottenham 4 1 3 11 -9 25 16 5 1 2 19 -8 Watford 1 3 4 11 - 14 22 16 4 3 1 12 -8 Oxford 1 3 4 5 - 18 21 16 4 1 3 15 - 13 Southampton 2 1 5 15 - 22 20 16 3 1 4 10 - 11 Wimbledon 3 0 5 8 - 11 19 16 4 1 3 12 -11 Queens Park R 1 2 5 3 - 9 18 16 4 1 3 11 -11 Aston Villa 1 2 5 10 - 21 18 16 4 1 3 13 -8 Manchester Utd 0 4 4 4 -10 17 16 2 2 4 9 - 12 Charlton 3 0 5 9 -16 17 16 2 3 3 11 - 12 Leicester 2 1 5 7 - 15 16 16 3 3 2 12 - 9 Manchester City 0 3 5 3 -11 15 16 1 3 4 6 - 14 Chelsea 2 3 3 11 - 14 15 16 2 2 4 9 -12 Newcastle 1 3 4 6 -14 14 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKiR L U J T Mörk U J T Mörk S 16 4 4 0 9 -3 Oldham 6 0 2 17 -10 34 16 7 1 0 14 - 5 Portsmouth 2 4 2 6 - 5 32 16 5 2 1 13 -8 Plymouth 3 4 1 13 - 10 30 16 5 2 1 14 - 7 Derby 4 1 3 7 -8 30 16 5 2 1 10 - 3 Ipswich 2 3 3 16 -18 26 16 6 0 2 15 - 7 Leeds 1 3 4 5 - 9 24 16 3 4 1 13 -10 Sheffield Utd 3 2 3 8 - 8 24 16 5 1 2 13 -8 W.B.A 2 2 4 7 -9 24 16 4 0 4 9 - 15 Hull 3 2 3 8 -8 23 16 3 4 1 8 -6 Sunderland 2 3 3 13 -16 22 15 1 4 2 3 -4 Grimsby 4 2 2 13 -11 21 16 4 1 3 12 - 8 Millwall 2 1 5 6 -10 20 V 16 3 4 1 14 -11 Birmingham 2 1 5 9 -13 20 16 3 2 3 14 - 10 Reading 2 2 4 11 -15 19 16 3 1 4 11 -15 Crystal Palace 3 0 5 9 -15 19 15 3 2 3 16 -15 Bradford 2 1 4 6 -9 18 16 4 3 1 /8 -3 Brighton 0 3 5 7 -14 18 16 4 1 3 8 -5 Shrewsbury 1 2 5 7 - 15 18 16 4 2 2 10 - 6 Stoke 1 0 7 6 - 13 17 16 4 1 3 14 -14 Huddersfield 0 2 6 4 - 13 15 14 2 0 5 9 -11 Blackburn 1 3 3 4 -9 12 16 1 3 4 8 -11 Barnsley 1 3 4 3 -7 12 lan Rush, welska markamaskinan, er yfirleitt á réttum stað við mark andstæðinganna og þá er ekki um neina miskunn að ræða. í markið skal knötturinn. Það er ekki oft sem Rush sést gera mistök, yfirleitt liggur knötturinn í markinu. Cyril Regis hefur gert það gott með Coventry í haust og ógnað vörnum andstæðinganna með hraöa sínum, og snerpu. 1 Mönchengladbach - Köln 1 Tvisýnn leikur. Mönchengladbach hefur ekki sýnt styrk að ráði en Köln hefur verið að sækja sig. Heimavöllurinn hefur mikið að segja í þessum leik og því spái ég heimasigri. 2 Aston Villa - Arsenal 1 Aston Villa hefur staðið sig vel í síðustu átta leikjum og náði stigi gegn West Ham um síðustu helgi. Villa hefur unnið þrjá af síðustu fjórum heimaleikjum sínum og gerði jafntefli í þeim fjórða. Arsenal hefur staðið sig mjög vel í undanfömum leikjum en mætir hér ofjörlum sínum. 3 Leicester - Chelsea 2 Leicester hefur gengið afleitlega í síðustu leikjum sínum, einungis fengið eitt stig af mögulegum álján. Chelsea getur ekki státað af miklum sigrum á sarna tíma. Munur liðanna er mikill og góður mannskapur hjá Chelsea og liðið sigrar í þessum leik. 4 Liverpool - Coventry 1 Liverpool spilar ávallt vel á heimavelli og tapar þar fáum leikjum. Coventry er sputniklið haustsins og er ofarlega. Hefur verið að reita stig á útivelli gegn stóru liðunum. Nú er það samt ekki spuming. Heimasigur. 5 Luton - Charlton 1 Charlton var ekki spáð miklum frama í byijun haustsins, liðið skreið upp í 1. deildina í vor því það varð í þriðja sæti í annarri. En liðið sprakk út á tímabili og vann fjóra leiki í röð. Síðan hefur Charlton tapað §órum leikjum í röð og ætti ekki að ná stigi gegn Lutonliðinu sem hefur ekki tapað leik á heimavelli og einungis fengið á sig fjögur mörk á gervigxasinu. Heimasigur. 6 Manchester City - Everton 2 Manchester City hefur unnið síðustu tvo heimaleiki sína. Everton hefur einungis tapað einum leik af síðustu fimm. Margar stjömur em í Evertonliðinu og yfirleitt betri leik- menn í hverri stöðu en hjá Manchester City og nú vinrnn: Everton. 7 Newcastle - West Ham 2 Sunnudags- og sjónvarpsleikur Breta. Newcastle er neðst og hefur unnið fáa leiki. West Ham er ofarlega með mikinn mannskap og sjálfstraustið í lagi. West Ham vann Newc- astle á útivelli í fyrrahaust og er líklegt til að endurtaka afrekið. West Ham hefur ekki enn tapað leik á útivelli og sigrar nú. 8 Norwich - Oxford 1 Norwich hefur komið á óvart í haust með góðri frammi- stöðu og komst á toppinn um tíma. Liðið hefur dalað örlítið síðan þá en ætti að sigra Oxford sem hefur gengið frekar illa á útivelli. Leikir Norwich hafa verið fjömgir og mikið verið skorað. Nú sigrar Norwich með oddamarkinu af þremur. 9 Q.P.R. - Sheffield Wednesday 1 O-P-R. hefur ekki gengið sem skyldi í vetur og styrkur liðs- ins, létt spil, ekki nýst. Margir léttleikandi leikmenn em í liðinu og það ætti að vera áherslupunkturinn gegn hinvun sterku leikmönnum Sheffield Wednesday. Sheffield Wed- nesday hefur ekki unnið leik í London í 4 ár þannig að á brattann er að sækja.Gervigrasið ætti að nægja til að taka helstu vígtennumar úr þeim hnífaborgarköppum og spái ég heimasigri. 10 Southampton - Watford 1 Southampton er eitt af þessum óútreiknanlegu liðum í ensku Todaydeildinni. Undanfarin ár hefur liðið byggt árangur sinn á heimavellinum en hefur nú þegar tapað þremur leikj- um af átta þar. Watford er stemmningarlið sem tapar eða vinnur stórt og tel ég líklegt að liðið tapi nú. Heimasigur. 11 Tottenham - Nottingham Forest 1 Hér mætast toppliðin. Nottingham Forest vann samsvarandi viðureign léttilega í fyrravetur, 3-0. Síðan þá hafa orðið breytingar á báðum liðum og þó meiri hjá Tottenham og til betri vegar. Ólíldegt þykir mér að Tottenham tapi þess- um leik og er líklegast að um hreinan sigur verði að ræða. Nottingham Forest hefur verið að slaka á í síðustu leikjum sínum, til dæmis vannst naumur sigur um síðustu helgi gegn Wimbledon, 3-2. Nú verður heimasigur. 12 Wimbledon - Manchester United 2 Batamerki hafa sést hjá Manchester United. Ferill Wimble- don í 1. deildinni er fuxðulegur. Liðið virðist gera allt í stökkum. Þrír síðustu leikir töpuðust, tveir næstu á undan unnust en þrír þar á undan töpuðust. Nú vinnur Manchest- er United sinn fyrsta leik á útivelli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.