Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 5
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 5 Stjómmál Hafði engin afskipti af próf- kjörinu ■ segir Jón Baldvin Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, hefur óskað eftir að eftirfarandi athuga- semd verði birt í DV: „Vegna ummæla, sem höfð eru eftir Sighvati Björgvinssyni um afskipti mín af prófkjöri Alþýðu- flokksins á Vestíjörðum, þar sem meðal annars er haft eftir mér að „ég mætti ekki til þess hugsa að S.B. kæmi aftur inn í þingflokk- inn“ vil ég taka fram eftirfarandi: Ég hafði nákvæmlega engin af- skipti af prófkjörinu á Vestfjörðum og þau ummæli, sem mér eru lögð í munn, eru þar af leiðandi gersam- lega úr lausu lofti gripin." Er DV spurði Jón Baldvin hvort eiginkona hans, Bryndís Schram, hefði haft afekipti af prófkjörinu svaraði hann: „Það er einkamál hennar. Ég svara fyrir mig sem formaður Al- þýðuflokksins.“ -KMU Wagoneer^ » 1987 Jl \Cherokee MEÐ NÝJA, ÖFLUGA, SPARNEYTNA 6 CYL. L-VÉL. Var 2,8 1, 115 hö nú 4,0 1, 173 hö Við getum boðið fýrirtækjum og einstaklmg- um með rekstur samning um fjármögnunar- leigu. Þá er bifreiðin greidd á 3-4 árum, með jöfn- um mánaðargreiðslum. Líttu inn hjá okkuir og kynntu þér málið. EGILL VILHJALMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202 M FISHER Nönnuðir Fisher hafa lagt sig alla fram við hönnun þessa stórglæsilega myndbandstæk- is. Útkoman er, eins og sést, glæsilegt tæki, hlaðið tækninýjungum. VHS-HQ fullkomið myndgæðakerfi - þráðlaus fjarstýring - 14 daga upptökuminni - digital teljari - kyrr- mynd - snertitakkar - leitari með mynd - sjálfvirk bakspóiun. Fisher tæki eru traust og örugg tæki með mjög lága bilanatíðni og ekki spillir útlitið. Tæki framtíðarinnar frá Fisher. VEGNA HAGSTÆÐRAINWKAUPA LÆKKUM við verðið úr kr. 39.950,- stgr. í kr. 36.950,- stgr. sjónvarpsbOdin HBorgartúni 16 - Reykjavík, sími 62-25-55 Strandgötu 23 - Akureyri, sími 96-26563 j»ii! !i II synthesizeo tuning system PAUSE/STILL REC II Sparaðu krónuna og eyrinn. Kauptu Fisher. Fisher qæði í hverium bræði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.