Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
Viðskipti
0
Ekki er vist að New York búar hafi barið augum svona grip í vikunni. En þeir
gleyptu við stóriúðu, jatnvel lélegri, á yfir 500 krónur kilóið. DV-mynd S
Peningamarkadur
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn-
stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir
verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn-
stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74
ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri
með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með
9% nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá
lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn-
stæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%.
Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10%
en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði
án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu
innleggi er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg
er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig
helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun
seinkar um þrjá mánuði ef innleggið fer snert.
Á þriggja mánaða fresti er gerður saman-
burður við ávöxtun þriggja mánaða verð-
tryggðs reiknings, nú með 1% vöxtum, og sú
tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Út-
tekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil
hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir.
Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin
með 14% nafnvöxtum og 14,5% ársávöxtun á
óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs
reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri.
Af hverri úttekt dragast 0,7% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Vextir færastmisserislega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 16,25% nafnvöxtum og 16,9% árs-
ávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings
með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Að 18
jjiánuðum liðnum er hvert innlegg laust í
mánuð en binst síðan að nýju í 12 mánuði í
senn. Vextir eru færðir misserislega og eru
lausir til úttektar næstu sex mánuði eftir
hverja vaxtafærslu en bindast síðan eins og
höfuðstóllinn
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er
óverðtryggður reikningur og ber 15% vexti
með 15,6% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu.
Verðtryggð bónuskjör eru 2,5%. Misserislega
eru kjörin borin saman og gilda þau kjör sem
gefa betri ávöxtun á hverju tímabili. Heimilt
er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða
tímabili. Hreyfðar innstæður innan mánaðar-
ins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði,
og verðbætur reiknast síðasta dag sama mán-
aðar af lægstu innstæðu. Vextir færast
misserislega á höfuðstól.
18 mánaða bundinn reikningurer með
16% ársvöxtum.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
17,1% nafnvöxtum og 18% ársávöxtun eða
ávöxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings
með 3,5% ársvöxtum, reynist hún betri. Af
hverri úttekt dragast 0,7% í svonefnda vaxta-
leiðréttingu. Vextir færast misserislega á
höfuðstól. Þá má taka út án vaxtaleiðrétting-
argjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir.
100 ára afmælisreikningur er verðryggð-
ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25%
og breytast ekki á meðan reikningurinn verð-
ur í gildi.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur sf»ghækkandi vexti á hvert innlegg,
íyrst 8,5%, eftir 2 mánuði 9,5%, 3 mánuði
10,5%, 4 mánuði 11,5%, 5 mánuði 12,5% og
eftir 6 mánuði 14%, eftir 12 mánuði 15%, eft-
ir 18 mánuði 15,5% og eftir 24 mánuði 16%.
Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verð-
tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta-
reikninginn. Vextir færast á höfuðstól síðasta
dag hvers árs.
18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir
og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort
hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í
bankanum, nú 15,49%, eða ávöxtun 3ja mán-
aða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er
eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman-
burður er gerður mánaðarlega en vextir
færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum
gilda almennir sparisjóðsvextir, 8,5%, þann
mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaá-
bót næsta árs á undan án þess að ábót
úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út
af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á
sig kjör sérstaks lotusparnaðar með hærri
ábót. óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 16,
04-17,71%, samkvæmt gildandi vöxtum.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur.
Meginreglan er að innistæða, sem er óhreyfð
í heilan ársQórðung, nýtur kjara 6 mánaða
bundins óverðtryggs reiknings, nú 13.5%, eða
6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú 2%, eftir
því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann árs-
fjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hfai reikningur notið
þessara „kaskókjara“. Reikningur ber kaskó-
kjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur,
sem færðar hafa verið á undangengnu og yfir-
standandi ári. Úttektir umfram það breyta
kjörunum sem hér segir:
Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almenn-
ir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en
kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir
fær öll innistæða reikningsins sparisjóðs-
bókarvexti.
Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan
virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlut-
fallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innlegs-
mánuði, en ber síðan kaskókjör úr fjórðung-
inn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær
til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti
en getur áunnið sér kaskókjör frá stofnadegi
að uppfylltum skilyrðum.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga
með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn
3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun
með svokölluðum trompvöxtum, 13,5%, með
minnst 14,08% ársávöxtun. Miðað er við
lægstu innstæðu í hveijum ásfjórðungi. Reyn-
ist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim
mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar inn-
stæður innan mánaðar bera trompvexti sé
innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars al-
menna sparisjóðsvexti, 9%. Vextir færast
misserislega.
12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vél-
stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði,
óverðtryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Misser-
islega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs
reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman
við óverðtryggða ávöxtun, og ræður sú sem
meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag
hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á
15% nafnvöxtum eða á kjörum 6 mánaða
verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum.
Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru
lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á
eftir. Sparisjóðimir í Keflavík, Hafnarfirði,
Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði,
Dalvík, Akureyri, Neskaupstað, og Sparisjóð-
ur Reykjavíkur, bjóða þessa reikninga.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá
New York:
Léleg stórlúða
seld á okurverði
Reykjavík
Skip Granda hf. hafa landað það sem
af er vikunni: Bv. Jón Baldvinsson 110
lestum af þorski. Bv. Ottó N. Þorláks-
son landaði á þriðjudag 110 lestum, til
helminga þorski og karfa. Bv. Hjörleif-
ur landaði miðvikudag um 70 lestum
af þorski. Engu hefur verið landað í
Reykjavík í þessari viku af öðrum
skipum. Ekki verða fleiri landanir hjá
Granda hf. í vikunni, yfirleitt er lönd-
unum hagað þannig að landa þrjá
daga vikunnar svo hægt sé að ljúka
vinnslu í vikulok.
England
Mikið fi-amboð verður á fiski alla
þessa viku og má búast við að verð
lækki fremur en hækki þegar kemur
að vikulokum. Búist er við að um 2000
lestir af fiski frá íslandi verði á mörk-
uðum Evrópu þessa viku. Aðeins þrjú
skip hafa landað í þessari viku erlend-
is. Grimsby: Bv. Ottó Wathne landaði
152,2 lestum sem seldust fyrir kr. 8.195
millj., meðalv. kr. 52,80. Hull: Bv.
Bergvík landaði 118 lestum fyrir kr.
Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á
mánuði eða 27% á ári.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í nóv 1986 er 1542 stig
en var 1517 stig í október. Miðað er við grunn-
inn 100 »júní 1979.
Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1986
er 281 stig á grunninum 100 frá 1983.
Húsaleiguvísitala hækkaði um 9% 1. okt-
óber en þar áður um 5% 1. júlí en þar áður
um 5% 1. apríl og 10% 1. janúar. Þessi vísi-
tala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem
við hana er miðað sérstaklega í samningum
leigusala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar
miðast við meðaltalshækkun launa næstu
þrjá mánuði á undan.
6.478 millj., meðalverð kr. 54,80. Cux-
haven: Bv. Bjartur landaði 156,6
lestum fyrir kr. 8.175 millj., meðalverð
kr. 55,90. Meðalverð á þorski, sem
seldur hefur verið í Englandi síðustu
dagana, hefur verið um kr. 46 kílóið.
Fiskmarkaðiiriir
Ingólfur Stefánsson
London
Á markaðinum á Billinggate hefúr
verið nokkuð af norskri síld að und-
anfómu, að mestu leyti hefúr síldin
verið í þokkalegu fersku ástandi en
þó ekki eins góð og þyrfti að vera.
Verðið hefur verið kr. 43 til 54 kílóið
að undanfömu. íslensk þorskflök kr.
175, þorskflök annars staðar frá kr.
215 kílóið.
Madrid
Svo virðist sem Norðmenn séu að
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbankinn reiknar þó vexti
af viðskiptavíxlum miðað við 19,5% árs-
vexti. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til
uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á
verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í
Alþýðubanka og Verslunarbanka.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb=Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Ob = Útvegsbank-
inn, Vb = Verslunarbankinn,
Sp = Sparisjóðirnir.
leggja undir sig stóran hluta af inn-
flutningi á reyktum laxi til Spánar.
Kaupendur hafa farið fram á að hann
verði sérmerktur svo að aðrir geti
ekki selt með sama merki, sem norsk-
an lax þó hann sé annars staðar frá.
Verð á fiski er svipað og í Englandi.
Skoskur þorskur, slægður með haus,
hefur verið á kr. 150 og innflutt þorsk-
flök kr. 170 kílóið. Nokkrir innflytj-
endur hafa stundum færeyskan lax á
boðstólum. Eftirspum hefur verið
fremur lítil en hefur nú snúist við og
búist er við góðu verði þennan mánuð.
Merchant Madrid er einn stærsti
fiskmarkaður heimsins, markaðurinn
er á miðjum Spáni og fer því allur fisk-
ur sem þangað kemur um langan veg
á landi þegar hann loksins er kominn
á þennan stóra markað. Alla daga
streyma að bílar með fisk, nýjan eða
frosinn, að mestu frá spönskum höfn-
um, svo koma bílalestir frá öðrum
Evrópulöndum með hinar ýmsu teg-
undir af fiski. Árið 1985 vom seldar
alls 150.000 lestir af fiskafúrðum á
þessum markaði. Smáir og stórir bjóða
hér vömr sínar í gríðarstórri skemmu
sem stendur í útjaðri Madridborgar.
40% af öllum fiski sem fer á opinn
markað er seldur þama, kaupendur
em innkaupastjórar frá stórmörkuð-
um, veitingahúsum og frá smásölu-
verslunum, þarna koma þeir snemma
morguns og skoða fiskinn og ræða
gæði og verð. Á þennan markað kem-
ur vikulega fúlltrúi norskra útflytj-
enda sem starfar við sendiráð Noregs
í Madrid. Fylgist hann grannt með og
gefur síðan upplýsingar til norskra
útflytjenda um það sem hann telur að
betur megi fara. Hvað gerist hjá okk-
Barcelona
í Barcelona er einn af stærri fisk-
mörkuðum Spánar. Hér skilur á milli
þessara tveggja markaða að Merchant
Madrid er inni í miðju landi en hér
er markaðurinn við sjávarsíðuna.
Vinna hefst á markaðnum kl. 02 og
stendur til morguns. Líflegt er á þess-
um markaði ekki síður en í Madrid,
hér úir og grúir af næturklúbbum, með
Go Go dömum og alls kyns skemmtun.
En það merkilega er að hér hefst salan
2 til 3 tímum fyrr en í Madrid. Sams
konar vamingur er hér á boðstólum
og í Madrid. Mér sýnist að íslenskir
framleiðendur þurfi að taka á og
kynna rækilega framleiðslu sína, sam-
keppnin er hörð, ekki síst hvað varðar
sölu á laxi.
New York
Allverulegt verðstríð hefur verið hjá
laxakaupmönnum að undanfömu.
Telja margir að sölur hafi verið nokkr-
ar undir lágmarksverði og veldur það
mikilli óánægju um þessar mundir.
Meðal annars hefúr verðið verið í
lægri kantinum og búast má við að
það verði svo þar til jólaeftirspum fer
að segja til sín fyrir alvöru. Síðustu
daga hafa verið á markaðnum innflutt
þorskflök frá Evrópulöndum svo og
ufsaflök. Verð á þorskflökum hefúr
verið kr. 260 kílóið en verð á ufsaflök-
um var kr. 230 á sama tíma. Lítið
framboð var t.d. á stórlúðu og seldist
hún, þó slæm væri, fyrir kr. 523 kg.
Orlando
Um miðjan mánuðinn var hin árlega
fisksölusýning í Orlando, Florida. Það
eina sem er kannski sérstaklega at>
hyglisvert fyrir okkur er hvemig útlit
á hörpudiski þarf að vera svo hátt
verð fáist. Meðal annars þarf að
hreinsa hann mjög vel, svo þarf hann
að vera í fallegum pakkningum og
vera hvítur.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur óbund. a-9 Ab.Bb. Lb.Úb.Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 9-10,5 Ab
6 mán. uppsögn 10-15 Ib
12 mán. uppsögn 11-15.75 Sp
Sparnaður - Lánsréttur
Sparaö í 3-5 mán. 9-13 Ab
Sp. i 6 mán. og m. 9-13 Ab
Ávísanareikningar 3-9 Ab
Hlaupareikningar 3-7 Sb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Bb.Úb.Vb
6 mán. uppsögn 2.5-4 Úb
Innlán með sérkjörum 8,5-17
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalur 5-8.5 Sb
Sterlingspund 9-10,5 Ab
Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab
Danskarkrónur 7,5-9,5 Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggö
Almennir víxlarfforv.) 15,25-16, 25 Úb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kge/19,5
Almenn skuldabréf(2) 15-17 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(yfirdr) 16-18 Lb
Utlán verðtryggð Skuldabréf
Að 2.5árum 5-6,75 Lb
Til lengritíma 6-6,75 Bb.Ui.Úb
Utlántillramleiðslu
isl. krónur 15-16.5 Vb.Sp
SDR 8-8,25 Allir nema Ib
Bandarikjadaiir 7,5-7.75 Allir nema Bb.lb
Sterlingspund 12,75-13 Allir nema Ib
Vestur-þýsk mörk 6.5 Allir nema Ib
Húsnæðisián 3.5
Lifeyrissjóðslán 5-6,5
Oráttarvextir 27
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitala 1517 stig
Byggingavisitala 281 stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. okt.
HLUTABRÉF
Söluvcrö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Alrnennar tryggingar 111 kr.
Eimskip 228 kr.
Flugleiðir 200 kr.
Harnpiðjan 133 kr.
Iðnaðarbankinn 130 kr.
Verslunarbankinn 110 kr.
verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með
veði undir 60% af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða
óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum.
Algengustu vextir á óverðtryggðum skulda-
bréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20%.
Þau eru seld með afíollum og ársávöxtun er
almennt 12 16% umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis-
ins getur numið 2.360.000 krónum á 4. árs-
fjórðungi 1986, hafí viðkomandi ekki átt íbúð
á síðustu þrem árum, annars 1.652.000 krón-
um. Út á eldra húsnæði getur lán numið
1.652.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt
íbúð á sl. þrem árum, annars 1.157.000 krón-
um.
Undantekningar frá þriggja ára reglunni
eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna.
Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð.
Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast
aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast af-
borganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar
eru fjórir á ári.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp-
hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða
aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin
stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfs-
tíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með
5-6,5% vöxtum. Lánstími er 15 42 ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur.
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknað-
ir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir
reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári
verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður
þá hærri en nafnvextimir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tíma-
bilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því
10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu
dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún
getur jafnvel orðið neikvæð.
Liggi 1000 krónumar inni í 6 + 6 mánuði á
10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eft-
ir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur
og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni
6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan
því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%.
Dráttarvextir