Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 11
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
11
Fréttir
Albert Kemp, formaður stjórnar verkamannabústaða, afhendir Kjartani Reynissyni og fjölskyldu lyklana að nýju
íbúðinni. Frá hægri: Sævar Sigurðsson verktaki, Albert Kemp og Kjartan og fjölskylda.
Verkamannabústaðir:
Tvær íbúðir afhentar
Ægir Kiistinssan, DV, Fáskrúðsfirði:
í dag voru afhentar eigendum sínum
nýjar íbúðir í seinni áfanga í verka-
mannabústöðum. Ibúðimar em tvær,
ein 119 m2, þriggja herbergja, og 155
m2 fimm herbergja íbúð. Byggingar-
kostnaður var við undirskrift samn-
ings tæpar 5,8 milljónir en með
verðbótum á byggingartímanum ca 7,5
millj. Verktaki seinni áfanga var Sæv-
ar Sigurðsson húsasmíðameistari. Við
afhendingu íbúðanna létu eigendumir
í Ijós ánægju sína með sérstaklega
góðan frágang frá hendi verktakans.
Ákveðið hefur verið í stjóm verka-
mannabústaða að bjnja á fyrri áfanga
tólf íbúða húss á næsta ári ef tilskilin
leyfi og fjármagn fæst.
Landsbyggðarsamtök
verslunarmanna
Fyrir skömmu vom stofnuð á Sel-
fossi Landsbyggðarsamtök verslun-
armanna. Markmið samtakanna er
að efla hag verslunarmanna á lands-
byggðinni með því m.a. að koma
fram fyrir hönd félagasmanna sem
samningsaðili þar sem óánægja er
með störf LÍV.
Kom fram á stofhfundinum að
landsbyggðarmenn telja að á þá hafi
verið hallað í launamálum miðað við
höfuðborgarsvæðið og hafi misrétti
aukist með hverju ári þrátt fyrir lof-
orð um úrbætur. Fulltrúar þessara
nýju landsbyggðarsamtaka sitja nú
í samninganefnd ASÍ og hyggjast
samtökin vinna að því m.a. að um-
rætt misræmi verði að fullu leiðrétt.
Kosin var stjóm Landsbyggðar-
samtaka verslunarmanna og skipa
hana Steini Þorvaldsson af Suður-
landi, Hólmfríður Ólafsdóttir,
Suðumesjum, Jóna Steinbergsdóttir,
Norðurlandi, og Bjöm Gunnarsson, son, Austurlandi, og Kristinn
Vesturlandi. Til vara: Magnús Páls- Gunnarsson, Vestfjörðum. -S.dór
Stjórn Landsbyggðarsamtaka verslunarfólks, f.v. Björn Gunnarsson,
Steini Þorvaldsson, Jóna Steinbergsdóttir og Hólmfríður Ólafsdóttir.
Veislumiðstöóin Lindargötu 12 - símar 10024 -11250.
notuð skrifstofuhúsgögn Við bjóðum aðeins það besta
skrifborð - stólar - fundaborð - Kaffisnittur Smurt brauð Brauðtertur
afgreiðsluborð, laus skibrúm
og margt fleira.
Opið í dag kl. 14-18. Veisluborð Köld borð Partíborð
Kabarettborð
^Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. já jk Dagblaðið-Vísir já Gengdð inn ad vestanveröu. sÆ Látið okkur sjá um veisluna
Teg. 10.
Loðfóðruð barnastigvél.
Litir hvítt/grænt.
Stærðir 22-23, verð 795,-
Stærðir 24-27, verð 850,-
Stærðir 28-31, verð 895^-
Teg, 17,
Loðfóðruð barnastígvél.
Litir hvítt/blátt.
Stærðir 22-23, verð 795,
Stærðir 24-27, verð 850,
Stærðir 28-31, verð 895,
Teg. kuldastígvél
m/góðu loðfóðri.
Nr. 30-41. Litir:
Grænn/gulur -
grár/rauður
eða grár/grænn.
Verð kr. 795,-
Teg. 5018
Loðfóðruð kuldastígvél.
Litir: grænt eða fuxía.
Stærðir: 21-23 kr. 795,-
24-27 kr. 850,-
28. kr. 895,-
Teg. 3
Með innleggi.
Litur: hvítt leður.
Stærðir: 36-41.
Verð kr. 730,-
Teg. 5000
Með innleggi.
Litur: hvítt leður.
Stærðir: 36-41.
Verð kr. 730,-
Teg. 43
Með innleggi.
Litur: hvítt leður.
Stærðir: 36-41.
Verð kr. 795,-
• • --11P f
Teg. 14914 Með innleggi. Litur: hvítt leður. Stærðir: 36-41. Verð kr. 795,-
Teg. 31 Með innleggi. Litir: beige eða hvítt leður. Stærðir: 36-41. Verð kr. 795,-
GREIÐSLUKJÖR
ATH. AUKIN ÞJÓNUSTA
’ósrs,
SIMGREIBSLUR
ho'Jú'
,ouM SKÚVERSLUN pós^
ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR,
Laugavegi 95, sími 13570 - Kirkjustræti 8, sími 14181.