Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Qupperneq 12
12
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
Neytendur
Kökublað með Vikunni í dag
Jólabaksturinn stendur fyrir dyrum
á heimilum landsins. í tileíni af þvi
fylgir svokallað kökublað með Vi-
kunni sem kemur út í dag. Það eru
húsmæðrakennaramir Bergljót Andr-
ésdóttir og Gunnþórunn Jónsdóttir
sem sjá um uppskriftimar í blaðinu.
Þar er að finna bæði gamalkunnar
uppskriftir og einnig ýmislegt nýtt af
nálinni. í kökublaðinu em átján upp-
skriftir sem höfundamir bökuðu allar
og síðan myndaði Ragnar Th. allt
hnossgætið.
í blaðinu er að finna eftirfarandi
uppskriftir: marsípanbrauð, smákökur
úr kransakökudeigi, jólatertu, kókosr-
Opnunartími
verslana
í desember
Heimilt er að hafa verslanir opn-
ar á laugardögum í desember sem
hér segir:
6. desember til kl. 16.00,
13. desember kl. 18.00,
20. desember kl. 22.00,
Þorláksmessu til kl. 23.00,
aðfangadag til kl. 12.00.
Verslanir má hafa opnar mánu-
daga til fimmtudaga til kl. 18.30
og föstudaga til kl. 21.00.
-A.BJ.
100 g suðusúkkulaði
kókosmjöl
Fyllingin er búin til þannig að rjóminn
er þeyttur. Súkkulaðið og núggatið
brætt í skál í vatnsbaði. Kælt. 2 matsk.
af þeytta ijómanum em látnar út í
núggathræruna og blandað saman.
Takið frá um það bil 'A af þessari
blöndu til að skreyta með en látið
þejftta rjómann saman við afganginn
og smyrjið á útbreidda kökuna. Rúllið
síðan kökunni saman og smyijið núg-
gatblöndunni utan á kökuna og stráið
kókosmjöli yfir. Pakkið kökunni í
þéttar umbúðir og frystið.
-A.BJ.
Þessi rúlluterta getur sennilega flokkast undir jólasælgæti, hún lítur ótrúlega
vel út
1 Lægri
Ú1 h< ■Wp1 ■ gjöld í ■ ■■■ iimilis-
ból dialdinu
úllutertu með núggatfyllingu, vanillu-
hringi, spesíur, hnetusmjörskökur,
brúnlagtertu með sultu og smjörkr-
emi, sýrópskökur, sandköku með
appelsínusafa og súkkulaðibitum,
steikta parta, umslög, súkkulaðibita-
kökur, hunangskökur með marsípani,
aðventukrans úr gerdeigi, draumtertu,
hafrakex og hafragóðgæti.
Okkur leist alveg sérlega vel á kókosr-
úllutertuna með núggatfyllingu, en
hún er fryst og borin ffarn frosin eða
hálffrosin. Uppskriftin er eftirfarandi:
3 egg
1 '/i dl sykur
1 'A dl hveiti
l'A dl kókosmjöl
l'/i tsk. lyftiduft
Þeytt deig. Bakast í rúllutertuformi
við 175°C í 5-8 mín.
Fylling og skreyting
2'A dl ijómi
200 g mjúkt núggat
OKKAR HJARTANS MÁLV
LAUGARDAGINN 6. DES. N.k. MUNU
SÖLUBÖRN BANKA Á DYR ALLRA HEIMILA í REYKJAVÍK.
JÓLAGJÖF -
TÆKIFÆRISGJÖF?
ÞAU MUNU BJÓÐA TIL SÖLU HEIMILISALMANAK ÁRSINS 1987 MEÐ
TEIKNINGUM EFTIR BRIAN PILKINGTON.
Ágóði af sölu almanaksins fer til að stuðla að lækningu hjartasjúkra og að
efla fræðslu um orsakir og afleiðingar hjartasjúkdóma.
TAKTU ÞVÍ VEL Á MÓTI SÖLUBÖRNUNUM.
VERTU MEÐ
LIONSKLÚBBURINN VÍÐARR.
í október
Það var ódýrara að lifa í október
en í september, samkvæmt heimil-
isbókhaldi DV.
Meðaltalskostnaður á mann f
októbexmánuði reyndist vera 4783
kr. sem er 3,8% lægri en í septemb-
er. Þá var þessi kostnaður rétt um
5 þúsund kr.
Það er engu líkara en heimilis-
haldaramir séu að búa sig undir
jólaútgjöldin með því að spara við
sig f október. September er líká oft
mjög dýr mánuður, þá kaupa menn
gjaman stórt inn til vetrarins. Inn-
kaup sem búið er að langt fram
eftir vetri.
Fjölskylduhópamir, sem sendu
okkur upplýsingaseðla fyrir októb-
er, em af stærðunum frá einum og
upp í sex manns. Stóm sjö og átta
manna fjölskyldumar „okkar“ em
dottnar út úr bókhaldinu.
Meðaltalskostnaðurinn var
hæstur hjá einstaklingnum, rúml.
6700 kr. yfir mánuðinn. Lægstur
var hann hjá fjögurra manna fjöl-
skyldunum, rúml. 3 þúsund kr.
Ef stjómvöldum tekst að halda
í við verðbólguna þannig að hún
fari ekki aftur upp úr öllu valdi
er hægt að skipuleggja útgjöldin
fyrirfram og ná betri yfirsýn yfir
hver staðan er í fjármálum heimil-
isins. -A.BJ.
U pplýsingaseðill
til samanburðar á heimiliskostnaði
i Hvað kostar heimilishaldið?
i
| Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð ]jér orðinn virkur þátttak-
I andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
I fiölskyldu af sömu stærð og yðar.
I
! Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
Fjöldi heimilisfólks
i
i Kostnaður í nóvember 1986:
i________________________________
j Matur og hreinlætisvörur kr.
I Annað kr.
I
Alls kr.
I
I
I
I
I
I