Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 25
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Bakarar-matreiðslumenn. Til sölu
Rondo Seever ’63, verð 60-70 þús., ný-
uppgerð, 63x160 cm bönd báðum meg-
in, Hóbart, 20 1 ’86 + hakkavél, verð
78-88 þús., 701 KF Þór djúpsteikingar-
pottur, verð 45-50 þús., Sharp ör-
bylgjuofn, verð 14 þús., vinnuborð,
350x110 cm, o.fl. 6 plötu Vesta skúffu-
ofn, verð 25 þús., helluborð, 6 hellur
+ 2 lausar, verð 25-30 þús., hitakút-
ur, verð 2500-3000 kr., hreinlætistæki,
verð 7 þús. Uppl. í síma 99-5158 og
99-5963 eftir kl. 19.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Töff svefnsófi! Svart-,rauð- og grárönd-
óttur svefnsófi úr svampi til sölu, eins
árs gamall, 1,90 m á lengd og 1 m á
breidd, vel með farinn, kostar nýr kr.
22 þús., selst á kr. 8 þús. Uppl. í síma
78119 og e. kl. 19 í síma 75492.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Herra terylenebuxur frá kr. 1200,
kokka- og bakarabuxur á kr. 1000,
kokkajakkar kr. 1000, drengjabuxur
frá kr. 700. Saumastofan, Barmahlíð
34, gengið inn frá Lönguhlíð. Sími
14616.
Lífræn húðrækt. í tilefni 1 árs afmælis
verslunarinnar fást hinar alhliða húð-
vörur Marju Entrich með 5% afslætti
til 10. des., tilvaldar jólagjafir. Græna
línan, Týsgötu.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
NÝJUNG -Orku -Armbönd og -Hringar
gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga-
spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð
gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11, s. 622323.
OFFITA - REYKINGAR.
Nálastungueyrnalokkurinn kominn
aftur, tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Saumavél-Hakkavél. Til sölu gömul
fatasaumavél, Pfaff, á borði(þegjandi
mótor), einnig 3ja fasa 2ja ha dönsk
(G. Hansen) kjöthakkavél. Hagstætt
verð. S. 19985.
Svefnbekkur m/skúffum, kommóða, ís-
skápur, skautar nr. 36, Atomic skíði
1,50 m + skíðaskór nr. 39, á sama stað
óskast ísskápur keyptur, 1,50 m á
hæð. S. 14784.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Otrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Bifskeyti, 2 m langt, til sölu, lítið not-
að, heppilegt fyrir verslanir, hótel eða
fyrirtæki. Greiðslukjör - vöruskipti.
Uppl. í síma 52655.
Jólin nálgast. Laufabrauðið okkar er
löngu landsþekkt. Við fletjum út, þið
steikið. Ömmubakstur, Kópavogi,
sími 41301.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, vaskur,
blöndunartæki, hellur og bakaraofn
fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 44814
eftir kl. 19.
Vantar þig frystipláss? Til Ieigu 30 fm
frystiklefi i einu lagi eða smærri ein-
ingum. Einnig nokkur frystihólf. S.
39238 og 33099, einnig á kvöldin.
Humar til sölu. Góður, skelfletttur
humar til sölu, selst í 20 kg kössum.
Uppl. í síma 21737 eftir kl. 19.
Mita Ijósritunarvél með raðara til sölu,
fjölhæf vél í góðu ásigkomulagi.
EMM-offsett, Skipholti 1, sími 25410.
Til sölu vélar og tæki fyrir sjoppu- og
veitingarekstur. Uppl. í síma 41021.
Notuð eldhúsinnrétting með vaski og
eldavél til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í
síma 52403.
Svefnherbergishúsgögn til sölu í
ágætu ástandi, tækifærisverð. Uppl. í
síma 83288 eftir kl. 19.
Borðspil til sölu fyrir spilasali. Uppl.
í síma 611902 eftir kl. 17.
Beygjuvél til sölu, breidd 2,05 m, tekur
1,5 mm þykkt, greiðslukjör. Uppl. í
síma 79070.
Teppahreinsunarvél. Til sölu mjög
öflug atvinnuteppahreinsunarvél.
Uppl. í síma 92-3952 og 4402.
■ Oskast keypt
Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla
muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur,
lampa, skartgripi, myndaramma, póst-
kort, leikföng, plötuspilara, hatta,
fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18,
laugardaga 11-14.
Vantar overlock saumavél fyrir prjón
og Passap prjónavél með mótor. Uppl.
í síma 93-3845 eftir kl. 20.
■ Verslun
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
Siður, svartur kjóll, nr. 46 til sölu. Uppl.
í síma 74668.
■ Fyxir ungböm
Vel með farinn Silver-Cross vagn með
stálbotni, systkinastóll og ný vagga
til sölu. Uppl. í síma 19631.
Sem nýr Silver Cross barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 79834.
■ Heimilistæki
Frystikista óskast til kaups. Óska eftir
stórri frystikistu, ca 4001. Uppl. í síma
92-3966 f.h. og 92-1665 á kvöldin.
ísskápur, 1,20x0,60 m til sölu. Uppl. í
síma 75082.
Óska eftir að kaupa frystikistu. Uppl.
í síma 45213 eftir kl. 19.
■ Hljóðfæri
Harmóníkur. Til sölu harmóníkur, ít-
alskar og þýskar, harmóníkuólar,
rafmagnsorgel og notað píanó. Tek
eldri harmóníkur í skiptum. Guðni S.
Guðnason, Hljóðfæraviðgerðir, Lang-
holtsvegi 75, sími 39332.
Vel með farið Yamaha rafmagnsorgel,
E-45, með tveimur áttundum fótbassa,
fæst með góðum kjörum, einnig ódýrir
gítarar, trommusett o.fl. Hljóðfæra-
verslun Poul Bernburg, s. 20111.
Trommusett til sölu, 4 tomtom, 8,10,12
og 13", 6'A" snerill og 2 sybalar og
hihat. Uppl. í síma 93-1195 eftir kl. 18.
Hljómsveitin Gypsy óskar eftir söngv-
ara, reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. í
síma 41291.
Nýlegt gott pianó til sölu, verð 65 þús.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1817.
Píanóstillingar og píanóviðgerðir.
Sigurður Kristinsson, hljóðfæra-
smiður, símar 32444 og 27058.
Pólskt píanó til sölu, frá 1940, fallegur
tónn, hljómborð í lagi. Sími 671278.
Svart trommusett. Til sölu svart Max-
ton trommusett. Uppl. í síma 97-2178.
■ Hljómtæki
Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir:
Tökum í umboðssölu hljómtæki,
video, sjónvörp, biltæki, tölvur, far-
síma o.fl. Eigum ávallt til notuð
hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki
á góðu verði. Verið velkomin. Versl-
unin Grensásvegi 50, sími 83350.
Bose 802 hátalarar ásamt equalizer og
stöndum, lítið sem ekkert notað, selst
á liðlega hálfvirði. Uppl. í sima 42056
og 17171.
Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í
umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl-
tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50C, sími 31290.
Hljómtæki til sölu. Uppl. í síma 611902
eftir kl. 17.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar tii leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir
teknar í síma 83577 og 83430. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur-
berg 39.
■ Húsgögn____________________
Töff svefnsófi! Svart-, rauð- og grárönd-
óttur svefnsófi úr svampi til sölu, eins
árs gamall, 1,90 m á lengd og 1 m á
breidd. Vel með farinn, kostar nýr kr.
22 þús., selst á kr. 8 þús. Uppl. í síma
78119 og e. kl. 19 í síma 75492.
Nýuppgert 35 ára gamalt rókókósófa-
sett m/munstruðu plussdamaskáklæði
og póleruðum örmum og pólerað sófa-
borð í stíl selst á 80 þús. Uppl. í síma
52936 eftir kl. 18.
Fururúm til sölu, 2,30x1,70 m, aðeins
3500, einnig tvíbreiður sófi á 1000 og
fleira selst ódýrt. Uppl. á Boðagranda
7-8 f eftir kl. 18.
Sófi, stólar og borð frá Ikea til sölu,
einnig 2 svefnsófar, bambusrúm og
náitborð frá Línunni. Gott verð. Uppl.
í síma 671339 eftir kl. 18.
2ja ára Party sófasett til sölu, 3+1 + 1,
selst á vægu verði. Uppl. í sima 71986
eftir kl. 17.
Eins ára gamall 5 sæta hornsófi til
sölu í pastellitum. Uppl. í síma 84409
eftir kl. 18.
Hornsófi + stóll til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 39319.
■ Antik
Borðstólar, skápar, klukkur, rúm,
skatthol, bókahilla, kommóður, kista,
lampar, ljósakrónur, silfur, danskt
postulín, B og G, og konunglegt.
Gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn
vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbr.
30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927.
Klæðningar - viðgerðir. Ódýr efni á
staka stóla og borðstofust. Fagvinna.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47, áður
í Borgarhúsgögn, sími 681460 e.kl. 17.
■ Tölvur
Commodore 64 til sölu, m/stýripinna,
segulbandi og leikjum, einnig litsjón-
varp, 14" m/fiarstýringu. Uppl. í síma
79399 eftir kl. 19.'
Amstrad CPC 464 til sölu með litaskjá,
segulbandi og miklum fjölda leikja.
Uppl. í síma 98-2055.
Amstrad. Til sölu Amstrad CPC 464
tölva með stýripinna og forritum, verð
20 þús. Uppl. í síma 93-1306 eftir kl. 16.
Sinclair Spectrum 48K til sölu ásamt
mörgum fylgihlutum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-6057.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Loftnetsþjónustan. Ef myndgæðin eru
léleg í sjónvarpinu gæti það leynst í
loftnetskerfinu. Lögum gamalt og
leggjum nýtt. Sími 651929.
Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu,
ný sending, yfirfarin tæki, kredit-
kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup,
Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Dúfnaræktarsamband islands heldur
almennan fund að Fríkirkjuvegi 11
laugard. 6. des. kl. 14, mætum öll.
Munið að panta hringana í tíma - í
síma 29686 eða hjá Gísla Maríssyni,
Laugavegi 161.
Jólahundaganga!! hlýðniskóla Hunda-
ræktarfélagsins verður sunnudaginn
7. des. nk. kl. 14. Mæting við kirkju-
garðinn í Hafnarfirði. Fjölmennum.
Allir velkomnir. Jólagl.... á eftir.
Sérstaklega ástrikur og fallegur Seal
Point síamskettlingur til sölu (fress).
Verð kr. 6.500. Uppl. í síma 28797.
Hestamenn. Tökum að okkur hesta-
og heyflutninga um allt land, útvegum
úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar
og Róbert.
Hesthúspláss. Nokkrir básar til leigu
í hesthúsi í Reykjavík. Tilboð sendist
DV, merkt „Básar“, fyrir mánudags-
kvöldið 8.12.
Hreintræktaður islenskur hvolpur til
sölu á gott heimili. Uppl. í síma 75501
eftir kl. 18.
Hvítur poodle hundur, 10 mánaða til
sölu. Uppl. í síma 32781.
■ Vetrarvörur
Hænco auglýsir: Vélsleðafólk, Uvex
Sport Boss hjálmar með tvöföldu gleri,
rispu- og móðufríu, nýkomnir. Pant-
anir óskast sóttar. Euro og Visa.
Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052
og 25604. Póstsendum.
Skíðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar
vörur, notaðar vörur. Tökum notað
upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð-
ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða-
leigan, gegnt Umferðarmiðst. Sími
13072.
Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað
og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi
að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói).
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C,
sími 31290.
Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn,
allar viðgerðir og stillingar á sleðum,
kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Skíðavörur. Tökum í umboðssölu not-
uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin,
Völvufelli 17, sími 73070.
■ Hjól_________________________
Hænco auglýsir!! Leðurjakkar, leður-
buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar,
móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður-
sápa, bremsuklossar, burstasett,
hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl.
Euro- og Visaþjónusta. Hænco, sími
12052-25604. Póstsendum.
Óska eftir að kaupa nýlega Hondu eða
Suzuki 50. Hafið samband í síma 94-
7335 á kvöldin.
■ Til bygginga
Óska eftir góðum vinnuskúr, 6-10 fm.
Uppl. í síma 78425 eftir kl. 18.
■ Flug_____________________
Flugjakkarnir voru að koma. Flugmenn
og flugnemar fá afslátt. Pantanir ósk-
ast sóttar. Póstsendum. Karl H.
Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220.
M Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtingaefni, gott úrval. enn-
fremur 2 stærðir af settum. Sendum
verðlista. Uppl. um kennslu í flugu-
hnýtingum. Armót, Flókagötu 62, sími
25352 eftir kl. 16.
■ Fyrirtæki
Myndbandaleiga til sölu í góðu leigu-
húsnæði, nýlegar myndir, ýmis eigna-
skipti möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma'27022. H-1795.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 14
tonna plankabyggður eikarbátur, vel
búinn tækjum, einnig 8 - 6 - 5 - 4,5
tonna súðbyrðingar, ýmsar stærðir
opinna báta. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími
54511.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 11
tonna Bátalónsbátur í góðu ásig-
komulagi m/góðri vél og búnaði.
Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, s. 54511.
Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót
230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet,
þorskanet, ufsanet, handfærasökkur,
fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700
og 98-1750.
2ja og hálfs tonns trilla til sölu, blökk
ásamt grásleppuútbúnaði fylgir. Uppl.
í síma 93-3144.
4ra manna plastkano af Pioneer gerð
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 92-
6057.
Kaupum allan fisk hæsta verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-7395 og
92-7719.
Óska eftir netaspili með afdragara í
12 tonna bát. Uppl. í síma 97-6005.
DV
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur
3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt
frítt. Mikið af nýjum og góðum spól-
um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540.
Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3
myndir á kr. 540. Hörkugott úrval
mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími
688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
800 nýlegar videospólur til sölu, fást á
góðum kjörum eða í skiptum fyrir
ýmiskonar eignir. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1796.
Óska eftir nýlegu videotæki í skiptum
fyrir ónotaðan tvískiptan kæliskáp og
frysti, er enn í ábyrgð. Uppl. í síma
79319.
80 kr. spólan, videotæki og 3 spólur
kr. 450. Söluturninn, Laugavegi 134,
sími 23479.
Splunkunýtt VHS videotæki til sölu á
frábærum kjörum. Eins árs ábyrgð
fylgir. Hafið samband í síma 30289.
■ Varahlutir
Bílarif, Njarðvik. Er að rifa Fiat 125 !
’76, Fiat 131 Automatic '79. Audi GL
’78, VW Golf '75, VW Passat '75, Re-
nault 12 TL ’74, Toyota Mark II ’75,
Mazda 818 og 323 ’75-’79, Toyota
Corolla ’72-’79, Toyota Crown ’71-’74,
Volvo .144 '73-’74, Lada 1600 ’77-’78,
Opel Rekord ’74—’77, Toyota Starlet
’78. Einnig mikið úrval af vélum. Uppl.
í síma 92-3106. Sendum um land allt.
Bílabúð Benna, Vagnhjólið. Vatnskass-
ar, RANCHO, fjaðrir, demparar,
fóðringar. MSD kertaþr., fjölneista-
kveikjur, Warn rafmagnsspil, felgur,
topplúgur, pakkningar, vélahlutir.
Hraðpöntum varahluti frá GM, Ford,
Dodge og AMC, hagstætt verð. Bíla-
búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
GOODYEAR
IILTRAGRIP2
VEITIR FULLKOMIÐ
ÖRYGGI
í VETRARAKSTRI
Goodyear vetrardekk eru gerð
úr sérstakri gúmmíblöndu
og með munstri sem gefur
dekkinu mjög gott veggrip.
Goodyear vetrardekk eru
hljóðlát og endingargóð.
HAGSTÆÐ VERÐ