Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Qupperneq 28
28
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir þokkalegum jeppa, flestar
tegundir koma til greina í skiptum
fyrir Chevrolet Nova '11 í ágætu
standi. Uppl. í síma 36289 eftir kl. 19.
Óska eftir bil, ekki eldri en ’78, með
engri útborgun og 10 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 622845 frá kl. 8-18.30.
■ BOar til sölu
Loftpressur. Vantarþig loftpressu? Við
eigum v-þýskar einfasa pressur á verði
sem enginn stenst. Verð á pressu, sem
dælir 400 1 á/mínútu, útbúinni með
kæli, rakaglasi þrýstijafnara og Turbo
kælingu, á hjólum m/40 1 kút, er að-
eins kr. 29.200 (36.500). Ath., ef þú
þarft greiðslukjör þá er gott að semja
við okkur. Markaðsþjónustan, sími
26911.
Cortina og Lada. Cortina 1600 ’74 til
sölu, skoðaður 86, mjög góður bíll,
snjódekk + sumardekk, útvarp og
segulband, verð 45 þús., einnig Lada
1200 ’75, skoðaður 86, gott gangverk,
gott boddí, verð 20 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 45196.
Nýtt, nýtt. Höfum opnað sjálfsþjónustu
sem sérhæfir sig í boddívinnu, véla-
vinnu og sprautun. Höfum einnig öll
tæki og efni á staðnum. Opið frá kl.
8 til kl. 23 alla daga, gerum einnig
tilboð. Bílaþjónustan Viðgerð hf.,
Dugguvogi 23. Sími 985-20335.
Willys árg. '66 til sölu, ný blæja, ný
breið dekk, white spoke felgur, karfa
af árg. ’8C, góð Volvovél, læst drif að
aftan, driflokur að framan, verð ca 200
þús. 8 cyl. vél og sprautun getur fylgt,
bein sala eða skipti á ódýrari, jafnvel
tjónbíl. Uppl. í síma 18185 og 78225.
Bronco ’66 til sölu, nýskoðaður '86,
verð 60 þús., einnig til sölu Chevrolet
'11 pickup, nýuppgerður, toppeintak,
verð 230 þús. Ekki með framdrifi.
Uppl. í síma 673077 eftir kl. 18 og
681225.
VW rúgrauð 74, 1600 vél, ekinn 34
þús. km, skoðaður 86, með gluggum,
einangraður og að hluta til innréttað-
ur sem ferðabíll. Verðhugmynd 130
þús., skipti á ódýrari eða skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 34268.
Willys og Fiat sendoferðabíll árg. '80 til
sölu, Willysinn hefur 350 upptjúnaða
Chevroletvél, 4ra gíra trukkakassa og
Dana 20 millikassa, 44 spiser og cro-
mestálöxlar að framan og að aftan.
Uppl. í síma 76067.
Einstakt tækifæri fyrir laghentan
mann. Til sölu er BMW 525 ’77, lítið
skemmdur eftir umferðaróhapp.
Glæsilegur bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 27493.
Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og
full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón-
usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól-
un hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Varmi
Bílasprautun
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.91-31815/686915
AKUREYRI:......96-21715/23515
BORGARNES:............93-7618
BLÖNDUÓS:........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVÍK:.......96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:...........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI:.......97-8303
interRent
BMW 320 árg. ’80 til sölu, toppeintak,
Akureyrarbíll, einnig til sölu rimla-
rúða, passar á MMC Sapporo. Góð
kjör ef samið er strax. S. 74921.
Citroen braggi. Til sölu Citroen II CV
árg. ’83, ekinn 30 þús. Bíllinn er i full-
komnu lagi og lítur mjög vel út. Uppl.
í síma 23552 eftir kl. 20.
Dodge Dart Swinger 72, í mjög góðu
ásigkomulagi. Á sama stað Mazda 323
station ’82, 5 gíra, ef viðunandi tilboð
fæst. Uppl. í síma 44015 til kl. 17.
Dodge Omni 79 til sölu, sjálfskiptur
m/vökvastýri, góður bíll. Til sýnis og
sölu á Bílaleigu Flugleiða, s. 690200,
eða 45262 á kvöldin.
Fiat 125 P station til sölu, gangfær en
þarfnast lagfæringar, selst á 25 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 12553 eftir kl.
19.
Ford D910 árg. 74 sendibíll með góðum
kassa og upptekinni vél, selst á aðeins
250 þús. Uppl. á Aðalbílasölunni, sími
15014.
Ford Transit pickup, palllaus, árg. ’72,
til sölu, skoðaður ’86, einnig Skoda
120 L árg. ’78, skoðaður ’86, alls konar
skipti eða góð kjör. Uppl. í síma 12006.
Góður jeppi. Scout árg. ’78 til sölu, í
góðu ástandi, ný dekk og nýjar felg-
ur, skipti á ódýrari 150 þús. kr. bíl.
Uppl. í síma 671923.
Mazda 626 ’80 til sölu, ekin 108 þús.,
bíll í góðu ástandi, lakk gullsanserað,
heilsársdekk. Staðgreiðsla 160 þús.
Uppl. í síma 29027 eftir kl. 18.
Meiriháttar torfærubíll. Ford herjeppi,
vel endurbyggður, 8 cyl., 283 cub„
4ra gíra, vökvastýri, breið dekk,
Spokefelgur. Verð 250.000. S. 79732.
Toyota Starlet 79, góð vetrardekk, út-
varp, þokkalegur bíll, 25 þús. út, 10
þús. á mán., á 135 þús. Einnig til sölu
26" litsjónvarpstæki. S. 79732 e. kl. 20.
Toyota Cressida dísil ’82. Einkabíll,
ekinn 90 þús., km, sjálfskiptur, afl-
stýri, rafdrifnar rúður, lítur mjög vel
út. Verð 450 þús. Sími 73084.
Toyota Landcruiser ’67 til sölu, fallegur
bíll, mikið endurnýjaður, m/8 cyl.
Chevroletvél. Uppl. í síma 78155 til
kl. 19.
Volvo 144 70 til sölu, skoðaður 1986,
vél þarfnast lagfæringar, nýupptekin
skipting fylgir, verð ca 10-15 þús.
Uppl. í síma 92-4241 eftir kl. 20.
Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð-
ir bíla, ásetning fæst á staðnum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
Austin Mini 74, í góðu lagi, skoðaður
86, á 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
46513 milli kl. 19og21.
Ford Mustang fastback Ghia ’80 til sölu,
keyrður aðeins 38 þús. mílur. Uppl. í
síma 45170.
Fíat 127 ’80 til sölu, vetrardekk, vél
þarfnast athugunar. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 621288.
Gangfær Sunbeam Hunter til sölu, fæst
fyrir lítið. Uppl. í síma 71605 eftir kl.
19.
Lada 1600 árg. ’80 til sölu, mjög vel
með farin. Uppl. í síma 688967 eftir
kl. 19.
Land Rover disil 74 til sölu. Góður
bíll, einnig Lada 1600 '80. Uppl. í síma
40298 eftir kl. 19.
M. Benz SE 70 til sölu, úrbræddur,
gott eintak og lakk. Uppl. í síma 54757
eftir kl. 18.
Mitsubishi Colt GLX '84 til sölu, ekinn
37 þús., fallegur bíll. Uppl. í símum
54940 og eftir kl. 19 i síma 72417.
Suzuki Fox pickup SJ410 árg. ’85 til
sölu, upphækkaður, með 1,5 tonna
spili. Uppl. í síma 651109 á kvöldin.
VW pickup árg. ’75 til sölu, sæti fyrir
6 farþega. Uppl. í síma 615853 eftir kl.
19.
Ódýr - góður. Autobianchi árg. 78 til
sölu, sparneytinn, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 622373.
Jeep Wagoneer 79 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, góður bíll, skipti möguleg.
Uppl. í síma 79945.
■ Húsnæöi í boði
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
3ja herb. 100 ferm íbúð við Miðvang í
Hafnarfirði til leigu. Laus um áramót.
Tilboð sendist DV, merkt „Miðvang-
í<
Bilskúr. Stór og góður bílskúr m/
rafmagni og hita til leigu miðsvæðis
í Reykjavík. Tilboð sendist DV, merkt
„Bílskúr 100“.
■ Húsnæði ósknst
Lífil 2ja herb. íbúð i miðbænum til leigu.
Laus strax. Ekkert þvottahús. Hentar
best einstaklingi. Leiga á mánuði kr.
13.500 og trygging 25 þús. Umsóknir,
sem greini nafn, síma, atvinnu og
annnað sem máli skiptir, sendist augl-
deild DV fyrir föstudagskv., merkt
„Reglusemi 666“.
3 ungmenni, þ.e. 2 drengir og ein
stúlka, öll með fasta vinnu, óska eftir
3ja herb. eða stærri. Fyrirframgreiðsla
60-80 þús. og í kringum 20 þús. á
mán. Uppl. í síma 28600 milli kl. 9 og
18 og 79490 eftir kl. 18.30. Mikael.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. IOj-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Óska eftir að taka á leigu 3ja - 4ra
herb. íbúð, einnig kemur til greina
raðhús eða einbýlishús, fyrirframgr.
S. 44250 og 53595, Guðmundur.
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst, góðri umgengni heitið, einhver
fyrirframgr. möguleg. Uppl. gefur Inga
í síma 34970.
Hafnarfjörður. 2ja herb. ibúð óskast
fyrir par með eins árs barn, reglusemi
og einhverri fyrirframgreiðslu heitið.
Uppl. í síma 50524.
Ungt par utan af landi, með barn, óskar
eftir íbúð frá 1. janúar, hún er á leið
í Háskólann og hann er í góðri vinnu,
reykjum ekki. Uppl. í síma 93-8641.
Ungt barnlaust paróskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Vinsamlegst hringið í síma 99-4311
eftir kl. 16.
Ungt, reglusamt og barnlaust par óskar
eftir 2ja herbergja íbúð strax. Örugg-
um mánaðargreiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 651236.
Útivinnandi kona á sextugsaldri óskar-
eftir 2ja herbergja íbúð sem næst
Hlemmi. Skilvísum mánaðargr. heitið.
Uppl. í síma 25970 og 40235.
2 unga námsmenn vantar 2ja herb.
íbúð í 6-7 mán., helst í Breiðholti.
Uppl. í síma 92-2753 eftir kl. 18.
22 ára karlmaður óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða herb. m/eldunaraðstöðu.
Uppl. í síma 76806.
Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð
til leigu strax. Uppl. í síma 45218 eftir
kl. 18.
Óska eftir 30-40 m2 húsnæði, helst á
jarðhæð, fyrir þrifalega stafsemi.
Uppl. í síma 611033 eftir kl. 18.
Reglusöm eldri kona óskar eftir 2ja
herb. íbúð, verður að vera í lyftu-
blokk, einhver fyrirframgr. ef óskað
er. Uppl. í síma 76088.
■ Atvinnuhúsnæði
Vantar 150 - 350 fm húsnæði helst með
kæli- eða frystigeymslu undir hrein-
legan fiskiðnað, allt kemur til greina,
góðar greiðslur + fyrirfram. Upplýs-
ingar í síma 687699.
75 fm lagerhúsnæði til leigu, húsnæðið
er í nágrenni Hlemmtorgs, góðar að-
keyrsludyr. Uppl. í síma 25755 eða
25780.
Ca 100 m2 húsnæði óskast til leigu,
helst í "Smiðju-Skemmu-hverfinu" í
Kópavogi. Vinsamlegast hringið í
síma 74498.
Skrifstofuhúsnæði á góðum stað í mið-
bænum til leigu. Góðar aðstæður.
Uppl. í síma 27566 og eftir kl. 19 í síma
16437.
Óskum eftir 100-150 m2 atvinnuhús-
næði, helst á jarðhæð, verslunar-
gluggar æskilegir. Uppl. í síma 688288
og eftir kl. 18 í síma 79785.
80-100 ferm iðnaðar- eða lagerhús-
næði til leigu í Súðarvogi. Uppl. í síma
30585.
Vantar lagerhúsnæði undir fatnað,
stærð ca 40-80 ferm. Uppl. í síma 10330
til kl. 19 og 37706 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Bifreiðaverkstæði. Okkur vantar van-
an bifreiðavirkja eða vélvirkja til
framtíðarstarfa nú þegar. Uppl. um
starfið gefur Sveinn í síma 95-1145 á
vinnutíma. Vélaverkstæðið KIöpp hf.,
Borðeyri.
Rafvirki óskast sem fyrst. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1813.
Starfskraftur óskast við afgreiðslu í
sölutumi í 4-6 tíma á dag, vinnutími
(dagvinna) samkomulag. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1805.
Starfskraftur óskar til afgreiðslustarfa:
Vaktavinna, vinnutími 8.00 til 16 og
16 til 23.30 til skiptis daglega, 2 frídag-
ar í viku. Uppl. í síma 83436.
Aukavinna. Duglegt og handlagið sölu-
fólk óskast, góð laun samkv. árangri.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1783.
JL-húsiö auglýsir eftir bílstjóra á
sendiferðabíl til útkeyrslu og vinnu á
húsgagnalager. Uppl. gefur Ágúst
Arason í JL-húsinu.
Kona óskast til að sjá um lítið heimili
i Keflavík, börn engin fyrirstaða. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1814.
Leikskólinn Hlíðaborg við Eskihlið
óskar að ráða fóstru eða starfsmann
fyrir hádegi. Uppl. gefur forstöðumað-
ur í síma 20096 eða á staðnum.
Sölustörf. Börn, ungl., fullorðna vant-
ar til sölustarfa fram að jólum á Stór-R
víkursvæðinu, Akranesi, Suðurnesj-
um og austaníjalls. S. 26050.
Góður flakari óskast til flökunar og
annarra fiskvinnslustarfa. Uppl. í
síma 77544.
Heimilisaðstoð óskast í nokkra tíma í
viku í austurhluta Kópavogs. Uppl. í
síma 19780 á skrifstofutíma.
Starfskraft vantar í afgreiðslu hálfan
daginn í Mjólkurbúðinni, Háteigsvegi
2. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18.
Starfskraftur óskast á dagheimilið
Hlíðarenda, Laugarásvegi 77. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 37911.
Vantar 2 vana beitingarmenn á bát sem
rær frá Sandgerði og beitingaraðstaða
í Keflavík. Uppl. í síma 92-7682.
■ Atvinna óskast
Kona á besta aldri, dugleg og skapgóð,
reykir ekki, óskar eftir starfi ca 4-6
tíma á dag, lofar góðri vinnu, helst
óuppgefið, um framtíðarstarf gæti ver-
ið að ræða. Uppl. í síma 651019 og
53634, Kristjana.
22ja ára rösk stúlka með stúdentspróf
óskar eftir vellaunaðri vinnu sem
fyrst. Hef bíl til umráða. Uppl. i síma
35808.
Laghentur 19 ára piltur óskar eftir at-
.yinnu, gjarnan við verslun eða
útkeyrslustörf. Frekari uppl. i síma
685217. Tjörvi.
Vanur gröfumaður óskar eftir vinnu
strax, er einnig vanur payloader og
jarðýtum. Uppl. í síma 39769.
Rafvirkja vantar vinnu, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 11576.
■ Einkamál
44 ára gömul kona óskar eftir að kynn-
ast góðum manni sem helst á íbúð og
bíl, á aldrinum 45-55 ára. Tilboð
sendist DV, merkt „989“ fyrir 20. des.
nk. Mynd mætti fylgja.
Blankur maður óskar eftir spari-
merkjagiftingu. Tilboð sendist DV,
merkt„Auraleysi“.
■ Spákonur
Lófalestur. Nýendurskoðuð bók, byggð
á hinum dulmagnaða "Cheiro", fræg-
asta lófalesara Lundúnaborgar fyrr
og síðar. Sími 93-1382 e.kl. kl. 18.
Viltu forvitnast um iramtiðina? Spái í
lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa 1976-1986. Ungmenna-
félög, leitið tilboða í áramótadansleik-
inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög
og átthagafélög, vinsamlegast pantið
jólatrésskemmtunina fyrir bömin
tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070),
skemmtilegt diskótek í 10 ár.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Tökum að okkur hreingemingar,
teppahreinsun og ræstingar á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj-
um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 72773.
Snæfell. Tökum að okkur hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
fyrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahr., sogum vatn úr teppum,
Áratugareynsla og þekking. Símar
28345, 23540, 77992.
Hreingerningaþjónusta Valdimars,
sími 72595. Álhliða hreingerningar,
gluggahreinsun og ræstingar. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar
Sveinsson, sími 72595.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurmm. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjónusta
Hárskeri. Ef þú kemst ekki til hár-
skera þá kemur hann til þín. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1791.
Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk-
ur að leggja nýtt og gera við gamalt,
úti og inni, endurnýjum töflur og
margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen,
rafvirkjam. S. 38275.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkum, stórum sem smáum. Tilboð
eða tímavinna. Vönduð vinna. Uppl.
í síma 16235.
Sandblástur. Tökum að okkur sand-
blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum
einnig hluti til verndar gegn sliti og
tæringu. Slitvari hf., s. 50236.
Skóviðgerðir samdægurs. Líttu inn og
athugaðu úrvalið af áburði og lit.
Reynið viðskiptin. Skóvinnustofan,
Hamraborg 7, Kópavogi. Sími 46512.
Tökum að okkur flutninga á: píanóum,
flyglum, peningaskápum, vélum, fyrir-
tækjum o.fl. Vanir menn, vönduð
vinna. Sími 45395, 671850 og 671162.
Dyrasimaviðgerðir, endurnýjun á raf-
lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778.
Parketlagnir, huðraísetningar o.fl. Fag-
maður að verki. Uppl. í síma 688865.
Tek að mér að sauma ýmsan fatnað.
Uppl. í síma 44743.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með
breiða bekki m/andlitsperum, mjög
góður árangur, bjóðum upp á krem,
sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt
kaffi á könnunni. Verið velkomin,
sími 79230.
Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan
Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á
fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður-
grónum nöglum, andlitsmeðferðir:
Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík-
amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 666Í57,
Chevrolet Monza SLE.
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.