Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Síða 29
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku- og bif hjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem misst hafa skírteini að öðlast það að nýju. Úvega öll gögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökuk., simi 19896. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin- um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442. r n 1 I: : : 1': ; 11 1 1 1 BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Pilu-spilin vinsælu komin, einnig allir aukahlutir og 5 stærðir af billiard- borðum. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, Kópavogi, sími 77960. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. ■ Verslun bjóða dömum og herrum upp á stór- kostlegt úrval af mjög vönduðum hjálpartækjum ástarlífsins og sexý nær- og náttfatnaði af öllum gerðum. Komdu á staðinn, hringdu eða skrif- aðu. Ömerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, box 1779, 101 Rvík. ■ Ymislegt Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Initröiranun Tugir Tréramma, álrammar margir lit- ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm- ar, smellurammar-amerísk plaköt, frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma- miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054. ■ Klukkuviögerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2 ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu- viðgerðir, lekaviðgerðir, málun, blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs. Ábyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715. ■ Tilsölu SKÖR - SKÓR - SKÓR. Höfum bama- og unglingaskó, bæði telpna og drengja, í miklu úrvali. Dæmi: kulda- skór, spariskór, jólaskór o.fl. o.fl. Höfum einnig skó á pínulitlu bömin. Sjón er sögu ríkari. Við emm í Bankastræti (á sama stað og Fótóhús- ið og Casio). Sími 21556. HF Ármiila22 P.O. Box 8832 258 Rcykjavfk - Sfmi’ 688886 Sjónvarps- og vídeóborð, hljómtækja- skápar. Smíðum eftir máli úr SYMA- SYSTEM álprófílakerfmu: hillur, borð, skápa o.fl. Pantið tímanlega fyr- ir jól. Þýskir hágæða leðurskautar nýkomnir. Stærðir frá 30-45. Verð 3.290 kr. Póst- sendum. Boltamaðurinn, Laugavegi 27, sími 15599. Smíðaðu þína eigin eins manns þyrlu. Fullkomnar teikningar og mikið meira fyrir aðeins 900 kr. + póst- krafa. Uppl. í síma 618897 eftir kl. 17. E.G. þjónustan, Box 1498,121 Reykja- vík. Höfum opnað nýtt fyrirtæki, tökum mynd af þér og þrykkjum á boli, vegg- spjöld og eldhússvuntur, tökum eftir Ijósmynd. Póstsendum um land allt. K. Bergmann, Laufásvegi 6, Auð- brekku 9, Kópavogi. Sími 20290. NEW NAnnALCQUIUR Qj TOOTNMAKEUP Pearlietannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjamarnes. 40%-60% verðlækkun: Ókeypis plötu- og pöntunarlisti, skuldbindingarlaust. Hringið í síma (91)611659, símsvari utan skrifstofutíma. Box 290,172 Seltj. Jólagjöfin til heimilisins. Allir í fjöl- skyldunni gleðjast yfir nýju húsgagni á heimilið. Húsgögn í miklu úrvali. Kíktu í kjallarann, kjallarinn kemur þér á óvart. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, Fossvogi, sími 16541. ■ Þjónusta Falleg hús. Falleg hús eiga skilið það besta. Það skal vanda sem lengi skal standa. Smíðum handrið á svalir og stiga. Gneisti hf., vélsmiðja, Lauf- brekku 2, 200 Kóp. Sími 641745. ■ BHar til sölu Ford Bronco Sport ’76 til sölu, allur nýupptekinn (skipting, kassi, hásing- ar), boddí smíðað úr fíber, vél 351 Windsor, læstur að aftan, nýpluss- klæddur. S. 641536 e.kl. 18. Fréttir Fjölmennt var í afmælishófinu eins og sjá má á þessari mynd. DV-myndir Finnur Mývatnssveit: Hringur 20 ára Brekkubúðin á Fáskrúðs- firði Firmur Balduissan, DV, Mývamssveit Nýlega var haldinn mikill af- mælisfagnaður í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Þar hélt Slysavama- deildin Hringur upp á 20 ára afinæli sitt og bauð til fagnaðarins öllum Mývetningum er slitið höfðu bamss- kónum og mættu á annað hundrað manns. Ásdís Illugadóttir, formaður slysavamadeildarinnar, setti sam- komuna, bauð alla velkomna og las upp afinælisskeyti er borist höfðu. Síðan bauð hún öllum að gjöra svo vel að þiggja veitingar en á boðstól- um var kaffi og margra metra löng, fagurlega skreytt og sérlega góð af- mælisterta. Með veitingunum var svo boðið upp á margs konar heima- fengin skemmtiatriði í bundnu og óbundnu máli og má til dæmis nefna að Friðrik Steingrímsson söng gam- anvísur eftir sjálfan sig við undirleik hljómsveitar kvöldsins sem lék undir fjöldasöng, kórsöng, í skemmtiatrið- um og fyrir dansi á eftir. Hljómsveit- ina skipa Mývetningamir Jón Ámi Sigfússon, Jakob Stefánsson og Þór- hallur Kristjánsson. Rakin var saga slysavamadeildar- innar frá upphafi, Héðinn Sverris- son, formaður Slysavamasveitar- innar Stefáns í Mývatnssveit, hélt ræðu og færði Hringskonum veglega blómakörfu frá sínum mönnum og margt fleira fór þama fram og var þetta hin besta afmælisveisla. Slysavamadeildina Hringur var stofnuð í október 1966 að áeggjan Hannesar Hafstein, þáverandi erind- reka SVFÍ. Fyrsti formaður slysa- vamadeildarinnar var Bára Sigfúsdóttir. Hringur er kvennadeild er stofiiaði björgunarsveit ári síðar Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúdsfiröi: Nýlega var opnuð verslun við Skólabrekku 9 á Fáskrúðsfirði. Hún hefur lilotið nafnið Brekkubúðin. Eigendur verslunarinnar em Áslaug Jóhannsdóttir og Jóhanna Amþórs- dóttir. Á boðstólum í Brekkubúðinni er tískufatnaður, hljómflutningstæki, útvörp, sjónvörp, myndbandstæki og fleira. Verslunin verður opin fyrst um sinn kl. 13-18 alla daga nema sunnudaga. Eigendur Brekkubúðarinnar á Fá- skrúösfiröi. eða 1967. Hlaut hún nafnið Stefán en Slysavamadeildin Hringur hefur staðið undir rekstri hennar meira og minna gegnum árin. Næg verk- Afmælistertan var hin veglegasta enda um merk timamót að ræða. efni hafa ætíð verið fyrir hendi og margt starfað. Hæst ber byggingu húsnæðis fyrir starfsemina. Var það tekið í notkun haustið 1977. Komið var upp björgunarskýli á Hólssandi í samvinnu við slysavamafólk á Húsavík árið 1977. Keypt var bifreið til afnota fyrir björgunarsveitina til björgunarleiðangra og einnig hefur hún töluvert verið notuð til sjúkra- flutninga. Rétt er að geta þess að björgunarsveitin heitir nú orðið Slysavamasveitin Stefán. Helstu fláröflunarleiðir Hrings em nú hlutavelta og kafiisala, kökubasar, veitingasala í Reykjahlíðarrétt og sala jólaskreytinga, svo nokkuð sé nefiit. Núverandi formaður Hrings er Ásdís lllugadóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.