Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 39
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986.
39
Marlon Brando leikur guðiöðurinn
í samnefndri mynd Francis Ford
Coppola.
Stoð 2,
kl. 22.00
Guðfaðirinn
Marion Brando
Guðfaðirinn 1, sem sýnd verðvu-
á stöð 2 í kvöld, er leikstýrð af
hinum þekkta leikstjóra Francis
Ford Copi>ola.
Mynd þessi fjallar um mafíu -
ættarhöfðinginn Don Corleone og
fjölskyldu hans. Myndin gerist
árið 1945 í New York þar sem fylgst
er með þessari fjölskyldu undir-
heimana, lífetíl og hugsunarhætti.
Marlon Brando leikur fékk
óskarsverðlaunin fyrir frábæran
leik sinn í þessari mynd. Auk hans
leika í þessari mynd A1 Pacone,
James Caan, Richard Castellano,
Diane Keaton, Robert Duvall.
Guðfaðirinn er nær þriggja tíma
löng og alls ekki við hæfi bai'na.
Fimmtudagnr
4 desember
Stöð 2
17.00 Sunday Cinema. Sýnt er úr
nýjustu kvikmyndum og mynd-
rokki við myndirnar. Stjómandi:
Sunie.
17.00 Myndrokk.
18.00 Teiknimyndir.
18.30 íþróttir. Umsjón Heimir Karls-
son.
19.30 Fréttir.
19.55Bjargvætturinn (Equalizer).
Fyrrum samstarfsmaður Bjarg-
vættarins lendir í hættu þegar
hann kemur upp um háttsettan
rússneskan njósnara og fær hann
McCall sér til hjálpar. Ungur
drengur leitar einnig aðstoðar hjá
honum vegna óknyttastráka sem
eru sífellt að lemja hann.
20.40 Tíska (Videofashion).
21.10 Reyndirðu að tala við Patty?
(Have You Tried Talking To
Patty?). Bandarisk kvikmynd frá
CBS sjónvarpsstöðinni. Fimmtán
ára aldurinn getur verið erfiður,
leyndardómar hins gagnstæða
kyns verða sífellt áhugaverðari og
vandráðnari. Patty Miller hefur
eitt vandamál til viðbótar, hún
heyrir orðið illa og þegar vinkon-
urnar eru farnar að fá athygli
finnst henni hún vera útundan.
22.00 Guðfaðirinn I ((The Godfather
I). Bandarísk kvikmynd sem er
leikstýrt af hinum þekkta Francis
Ford Coppola. Aðalhlutverk em
leikin af Marlon Brando, A1 Pac-
ino, James Caan, Richard Castell-
ano, Diane Keaton, Robert Duvall
o.fl. Mynd þessi fjallar um mafíu
- ættarhöfðingjann Don Corleone
(Brando) og fjölskyldu hans. Hlut-
imir gerast árið 1945 og fylgst er
með lífi þessarar fjölskyldu undir-
heimanna. Marlon Brando hlaut
óskarsverðlaun fyrir leik sinn í
þessari mynd. Glæpamynd í hæsta
gæðaflokki. MYNDIN ER EKKI
VIÐ HÆFI BARNA.
00.40 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
Útvarp - Sjónvaip
Vedrið
Nýlega gaf Barbara Streisand út hljómplötu með lögum úr sivinsælum söng-
leikjum.
Rás 2 kl. 23.00:
Óskarsverðlauna
söngkonan
Bylgjan kl. 23.00:
Herferð gegn
mannrétt-
indahrotum
í Vökulokum í kvöld fíallar Ámi
Þórður Jónsson um mannréttinda-
samtökin Amnesty Intemational og
fær í þáttinn til sín Eyjólf Kjalar
Emilsson heimspeking og Jóhönnu
Eyjólfsdóttur mannfræðing í tengslum
við alþjóðlega herferð gegn mannrétt-
indabrotum á Sri Lanka.
Á Sri Lanka hafa horfið mörg
hundmð manns frá því síðla árs 1984
er fór að bera á vissri reglu í ofbeldis-
verkum öryggissveita. Þessi manns-
hvörf komu í kjölfar upprisu vopnaðra
sveita á tamila, sem börðust fyrir sjálf-
stæði ríkis síns á eynni. Frá þeim tíma
hafa öryggissveitimar stundað gróf
mannréttindabrot án þess að til refs-
ingar hafi komið. I flestöllum tilvikum
hefur ríkisstjómin staðfastlega neitað
að rannsaka hvörfin.
íslandsdeild Amnesty Intemational
tekur að sjálfeögðu þátt í herferðinni
og er þessa dagana að undirbúa söfhun
sem fer fram í þessum mánuði.
„Gyðingastúlkan frá Brooklyn"
nefhist þáttur sem er á dagskrá rásar
tvö klukkan 23.00 í kvöld. Þar mun
Helgi Már Barðason velja og kynna
nokkur gullkorn af hljómplötum
bandarísku söngkonunnar Barböm
Streisand sem hóf sig upp úr sárri fá-
tækt og varð ein skærasta stjama
Bandaríkjanna í leikhúsi, kvikmynd-
um og söng.
Barbara Streisand hefur tvívegis
hlotið óskarsverðlaun fyrir söng sinn
og leik og plötur hennar hafa selst i
tugmilljónum eintaka. Hún hefur
komið víða við á ferli sínum og er jafn-
víg á rokk, djass og sígild dægurlög.
Fyrir tæpu ári söng hún inn á hljóm-
plötu nokkur lög úr sívinsælum
söngleikjum og er platan sú ein hinna
söluhæstu í Bandaríkjunum það sem
af er árinu.
I þættinum í kvöld verða flest kunn-
ustu lög söngkonunnar kynnt og
leikin, þeirra á meðal fáein jólalög.
Auk Streisand koma við sögu lista-
menn á borð við Billy Joel, Barry Gibb,
Jim Steinman og fleiri.
Öryggissveitirnar á Sri Lanka hafa
undanfarin tvö ár framið gróf mann-
réttinda brot.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - örorkubætur.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Glópagull“,
ævisöguþættir eftir Þóru Ein-
arsdóttur. Hólmfríður Gunnars-
dóttir bjó til flutnings og les (3).
14.30 í textasmiðju Jónasar Árna-
sonar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút-
varpi Reykjavíkur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórar-
insson kynnir.
17.40 Torgið - Menningarmál. Um-
sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson
flytur.
19.35 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni.
19.50 Leikrit: „Orrustan við Le-
panto“ eftir Howard Barker.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson.
Leikendur: Margrét Ákadóttir,
Sigurður Skúlason, Erlingur
Gíslason, Amór Benónýsson, Rósa
G. Þórsdóttir, Ása Svavarsdóttir,
Róbert Amfinnsson, Hanna María
Karlsdóttir, Gísli Alfreðsson,
Valdemar Helgason, Randver Þor-
láksson, Árni Tryggvason, Sigurð-
ur Karlsson, Örn Ámason, Jóhann
Sigurðarson, Harald G. Haralds-
son, Sverrir Hólmarsson og
Aðalsteinn Bergdal. (Leikritið
verður endurtekið nk. þriðjudags-
kvöld kl. 22.20).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frægð. Þáttur í umsjá önnu
Ólafsdóttur Bjömsson. Lesari með
henni: Kristín Ástgeirsdóttir.
23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur
Sigurjónsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaip ras n
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Hingað og þangað um dægur-
heima með Inger Önnu Aikman.
15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnars-
son kynnir soul og fönktónlist.
(Frá Akureyri)
16.00 Tilbrigði þáttur í umsjá Hönnu
G. Sigurðardóttur.
17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi:
Andrea Guðmundsdóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn-
laugur Helgason kynnir tíu
vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Gestagangur. Gestur þáttarins
er Sigrún Jónsdóttir myndlistar-
maður.
22.00 Rökkurtónar. Stjómandi:
Svavar Gests.
23.00 Gyðingastúlkan frá Brook-
lyn. Helgi Már Barðason velur og
kynnir nokkur gullkom af hljóm-
plötum söngkonunnar Barböru
Streisand.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,
11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar.
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5.
Má ég spyrja? Umsjón: Finnur
Magnús Gunnlaugsson. M.a. er
leitað svara við spumingum hlust-
enda og efnt til markaðar á
Markaðstorgi svæðisútvarpsins.
Bylgjan
12.00 A hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Frétta-
pakkinn, Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, segja frá og
spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn
er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Tónlistargagnrýnend-
ur segja álit sitt á nýútkomnum
plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Þægileg tón-
list hjá Hallgrími, hann lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu-
degi. Jónína tekur á móti kaffi-
gestum og spilar tónlist að þeirra
smekk.
21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar.
Bjami Ó. Guðmundsson stýrir
verðlaunagetraun um popptónlist.
23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og
þægileg tónlist í umsjá frétta-
manna Bylgjunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um veður.
Föstudaqiur
5. desember
Útvaip lás I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. Páll Bene-
diktsson, Þorgrímur Gestsson og
Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru
sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurð-
arson flytur þáttinn. (Frá Akur-
eyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans
Borgþórs", saga fyrir böm á öllum
aldri. Jónas Jónasson les sögu sína
(5). Jólastúlkan, sem flettir alman-
akinu, er Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forystugreinum dag-
blaðanna.
.9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón:
Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá
Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð-
ur Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
í dag verður austan- og norðaustan-
kaldi og él um norðan- og austanvert
landið en austan- og suðaustankaldi
og snjómugga suðvestanlands. Hiti
verður kringum frostmark með
ströndinni suðvestan-, sunnan- og
austanlands en 1-3 stiga frost annars
staðar.
Akureyri snjókoma -3
Egilsstaðir alskýjað -2
Galtarviti snjóél -2 y
Hjarðarnes alskýjað 0
Keflavíkurflugvöllur snjókoma -1
Kirkjubæjarklaustur snjóél 0
Raufarhöfn skafr. -1
Reykjavík snjóél -1
Vestmannaeyjar alskýjað 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 8
Helsinki skýjað 5
Ka upmannahöfn rigning 9
Osló léttskýjað 7
Stokkhólmur skýjað 9
Þórshöfn skúrir 6
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve léttskýjað 15
Amsterdam heiðskírt 8
Aþena léttskýjað 12
Berlín heiðskírt 9
Chicagó alskýjað 1
Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 4
Frankfurt þoka 3
Glasgow alskýjað 10
Hamborg heiðskírt 9
LasPalmas (Kanaríeyjar) heiðskírt 19
London alskýjað 13
LosAngeles mistur 19
Lúxemborg þokumóða 2
Madrid skýjað 11
Malaga (CostaDel Sol) léttskýjað 16
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 13
Montreal rigning 2
New York skúrir 13
Nuuk snjókoma -4
París heiðskírt 6
Róm þokublettir 9
Vín þokumóða 2
Winnipeg skafr. -12
Valencia (Benidorm) léttskýjað 13
Gengið
Gengisskráning nr. 231 - 4. desember
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,340 40,460 40,750
Pund 57,781 57,953 57,633
Kan. dollar 29,189 29,275 29,381
Dönsk kr. 5,4348 5,4510 5,3320
Norsk kr. 5,4035 5,4196 5,5004
Sænsk kr. 5,8826 5,9001 5,8620
Fi. mark 8,2936 8,3183 8,2465
Fra. franki 6,2557 6,2743 6,1384
Belg. franki 0,9856 0,9885 0,9660
Sviss. franki 24,5826 24,6557 24,3400
Holl. gyllini 18,1385 18,1924 17,7575
Vþ. mark 20,4980 20,5589 20,0689
ít. líra 0,02956 0,02965 0,02902
Austurr. sch. 2,9126 2,9213 2,8516
Port. escudo 0,2749 0,2757 0,2740
Spá. peseti 0,3025 0,3034 0,2999
Japansktyen 0,24878 0,24952 0,25613
írskt pund 55,750 55,916 54,817
SDR 48,8984 49,0434 48,8751
ECU 42,5890 42,7156 41,8564
Símsvari vegna gcngisskráningar 22190.
989
bYÆMfWÆ]
SNORRABRAUT 54
LEIKNAR AUGLÝSINGAR
28287
LESNAR AUGLÝSINGAR
28511
SKRIFSTOFA
622424
FRÉTTASTOFA
25390 og 25393