Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Side 17
FÖSTUDAGUR 9. JANUAR 1987. 17 Lesendur Innbrot á bamaheimili í fýninótt: Alblóðugur eyðnisjúklingur reyndi að ná bami sínu „Þetta er hætta sem luRrcRlumenn og hjúkrunarfólk verfta að leKtíja sír i. Við vissurn ekki að stúlkan væri eyönisjúklinKur þegar hún var handtekin," sjjgði Guðmundur Her- mannsson yfirlógregluþjónn í samtiili við DV í morgun. sitt á hmtt. Stúlknn hefursem kunn- í l'yrrinótt hraust '11 ára gómul ugt er verið svipt umráðarétti yfir stúlka. sem haldin ercvðni og íjalluð fjogurra iira dóttur sinni. var um í laugardagsblaði DV. inn í Kr logreglumenn komu á vetivang harnaheimili við .\1.in:igótu i lialði suilk;m hiiitið rúðu í iitihurð Reykjavik «nj n'Vinii að n.m , haro i:vð r:hnela o'j \ t\ r:i lnagð- ið alhlóðug. I/-nti hún í rvskingum var farið mi*ð hana til vistunar í ■við ga-slukonu innandvra áður en fangageymslu og það var ekki fvrr logreglumenn skokkuðu leikinn. en þá að okkur varð Ijóst að hér var ..Stúlkan Var óviðræðuhæf sókum eyðnisjúklingur á ferð." sagði Guð- olvunar og var fiutt á slvsadeild þar mundur Hermannsson. -m g'it varað -.inim hennar. -EIR Ómannúðleg handtaka Lesandi skrifar: DV birti nýlega grein um hrottalegar aðferðir gegn sjúkri móður sem svipt hafði verið umráðarétti yfir fjögurra ára gömlu bami sínu og freistaði að ná þvi af bamaheimilinu með því að brjóta rúðu á útihurð heimilisins með berum höndum einum saman og varð við það alblóðug. Komið var fram við hina óhamingju- sömu móður sem um harðsvíraðan glæpamann væri að ræða. Eftir að gert hafi verið að sárum hennar á slysadeild var henni umsvifalaust varpað í tugthúsið þótt sjúk væri, ör- væntingarfull og slösuð i þokkabót. Nú er það spumingin, hver tók sér það bessaleyfi að varpa veikri konunni í fangelsi? Var það lögreglan eða læknir slysadeildar? Ef það var lög- reglan af hverju skökkuðu læknar þá ekki þennan ljóta leik? Hafa það verið þeir sjálfir verða þeir að svara til saka. Málinu er ekki lokið, það á eftir að draga dilk á eftir sér. Það snýst fyrst og fremst um það hvort við erum firrt allri mannúð. Þetta er harmleikur sem verður að finnast viðunandi lausn á. Eg vil ekki eyðnibrauð Borgari hringdi: Það var viðtal fyrir skömmu við eyðnisjúkling í DV og mér til mikillar firrðu kvaðst sú stúlka hafa urrnið í fiski og væri að fara að byrja í bak- aríi. Það væri mjög gott ef maður gæti fengið upplýsingar um í hvaða bakaríi stúlkan er að fara að vinna... Mér finnst alveg óforsvaranlegt að aðili með þennan sjúkdóm geti fengið að starfa við neysluvörur er fólki er ætlað að leggja sér til munns. / Bubbi algjört æði „Bubbi er meiriháttar söngvari og það er hreinlega allt gott um þennan náunga að segja.“ Hanna skrifar: Mér finnst Bubbi Morthens alveg meiriháttar og hefur hann einnig margt gott látið af sér leiða eins og það sem hann hefur gert fyrir Kvennaathvarfið. Það er víst meira en margur getur sagt. Það er heldur engin furða að hann skuli vera svona vinsæll; bæði syng- ur hann vel, er góður lagahöfundur, hefur góða framkomu og það er bara „allt“ gott við þennan náunga. Einnig finnst mér lögin hans al- gjört æði, það sannar hest nýja platan hans „Frelsi til söíu“ sem seldist í yfir tíu þúsund eintökum, auðvitað vegna þess að lögin á henni eru ofsalega góð. Ég vona bara að Bubbi láti ekkert á sig fá þessa fár- ánlegu gagnrýni sem hann hefur fengið og þeir sem gagnrýna hann kunna bara ekki að meta góða tón- list. Ég held að það sé enginn vafi á því að Bubbi sé besti söngvari lands- ins. Leiðin tiggw 01 o VSsax i veIslunaHMðstoð vesturb3e]ai. OíœíHÖtD Munið nýju leikfangadeildina á 2. hæð- Spönsk reyrhúsgögn - hagstætt verð. Raftæki í úrvali. Rafdeild 2. hæð Jli KORT Munið bantagæsluna 2. hæð , 9-16. - Öll ritföng í ritfangadeild i 2. hæð. Gjafavöruúrval gjafa- og búsáhalda- deild - 2. hæð. Allt í helgarmatinn. Matvörumaxkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð - Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - ^Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-griUið Leikfangadeild 2. hæð- Sérverslanir í JL-portinu. /A A A A A A % k lj lz í u □ jmo' _ -i■_ _ c juguajjH ■ UHnilUllliUIIÍMIt Jón Loftsson hf. _______________ Hringbraut 121 Sími 10600 KENNARAR Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar kennara í hand- mennt og almenna barnakennslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-1337 eða 94-1192. Skólanefndin. Mér er það algjörlega óskiljanlegt af hverju fólk með slíkan sjúkdóm iætur sér detta í hug að sækja um starf sem þetta því það getur haft alvarleg- ar afleiðingar í för með sér fyrir aðra. r VÚRUTALNING! Við tökum að okkur að losa ykkur við allan óþarfa lager. - Bara hringja og við sækjum. Allir hlutir verða á væntenlegri stórhlutaveltu Lionsklúbbsins Týs til styrktar líknarmálum. Hringið í Guðjón, s. 33622, Teit, s. 84588, eða Finnboga, s. 613031. LIONS KLÚBBURINN Hf TÝRlW! FRA FJOLBRAUTASKOLA SUÐURLANDS Á SELFOSSI Nýbygging Fjölbrautaskóla Suðurlands verður vígð og skólinn settur laugardaginn 10. janúar og hefst athöfnin kl. 14.00. Nemendur mæta kl. 12.30 við Selið. Allir eru velkomnir til hátíðarinnar, sérlega er skírskotað til eldri nemenda skólans. Húsið verður til sýnis þennan sama laugardag til kl. 21.00. Stundatöflur verða afhentar fimmtudaginn 15. janúar kl. 14.00 þar í húsinu gegn greiðslu innritunargjalds, kr. 1.500. Kennsla hefst skv. stundaskrá föstudaginn 16. janúar. í öldungadeild hefst kennsla fimmtudaginn 15. jan- úar. Innritunargjald, kr. 3.600,-, greiðist í fyrstu kennsluviku. Enn er hægt að taka við nemendum í dagskóla og öldungadeild. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 99-2111. Skólameistari. ® r m m m BRunnBúnFELRG isuinos LAUGAVEGI 103, 105 REYKJAVÍK. SÍMI 26055. TILB0Ð óskast í eftirtaldar bifreiðir er lent hafa í umferðaró- höppum: árg. Toyota Corolla 1300 1982 Citroen GSA 1982 Datihatsu Charmant 1979 VW Golf GL 1982 Chrysler Le Baron 1979 Mazda 323 1982 Ford Sierra 1,5 1986 Citroen Visa 1981 VW Golf C 1987 Subaru 1600 GFT (2 bílar) 1978 Austin Allegro 1978 Toyota Camry D 1985 Peugeot 505 D 1985 Bifreiðirnar verða tii sýnis að Funahöfða 13 laugardag- inn 10. janúar kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 12. janúar nk. Brunabótafélag islands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.