Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987.
Utvarp - Sjónvarp
ALFA kl. 13.00:
Enn ein bíómynd sem Alfred Hitch-
cock leikstýrir verður á skjánum í
kvöld. Hann hefur verið í miklu uppá-
haldi hjá sjónvarpinu að undanfómu,
enda þarf engan að undra að Alfred
Hitchcock er og verður einn mesti
hrollvekjumeistari allra tíma.
Myndin, sem sjónvarpið ætlar að
sýna í kvöld, nefnist Paradine-málið
(The Paradine-Case) frá 1948 með
Gregory Peck, Ann Todd og Charles
Laughton i aðalhlutverkum. Sak-
bomingur í morðmáli er ung kona sem
veijandinn í málinu verður ástfanginn
af. Honum er venju fremur mikið í
mun að fá skjólstæðing sinn sýknaðan
af ákærunni.
Mynd þessari er skipað í sama gæða-
flokk og myndum á borð við Rebecca
og Spellbound.
Allavega
tónlist á ALFA
Nú á dögunum bættist enn ein
útvarpsstöðin í hópinn. Útvarpsstöð
sú nefnist ALFA og sendir út á FM
102,9. Hún er rekin af kristilegum
samtökum.
Sá maður sem einna mest heyrist
í er John Hansen en hann sér um
blandaðan tónlistarþátt, allt frá
rokki og upp í sveitamúsík, alla
virka.daga vikunnar á milli 13.00
og 16.00. Hann hefur fengist við
ýmislegt sem tengist tónlist í gegnum
tíðina, meða! annars unnið hjá
Steinum og í hljómplötudeild
Kamabæjar.
í þætti sínum í dag ætlar John
Hansen að kynna einn þekktasta
gospelsöngvara allra tíma, Andraé
Crouch, og hefur hann verið í eldlín-
unni í 20 ár. Ekki frægari menn en
Stevie Wonder og meðlimir hljóm-
sveitarinnar ToTo hafa unnið með
honum.
Síminn er opinn á milli 14.00 og
15.00 alla daga og leyfist þá fólki að
hringja inn kveðjur og velja sér lög
og að sögn Johns hafa viðtökur ver-
ið mjög góðar. Fyrir þá sem ekki
vita hvert hringja skal er síminn
44477.
John Hansen þeytir skifur alla virka daga vikunnar frá klukkan 13.00 til 16.00.
Rás 2 kl. 20.00:
Bein lýsing úr Höllinni
Bein lýsing verður á leik Víkings
og pólska liðsins Gdansk i átta liða
úrslitum Evrópukeppni meistaraliða í
handknattleik í Laugardalshöll. það
eru þeir Ingólfur Hannesson og Samú-
el öm Erlingsson sem lýsa leiknum
beint úr Höllinni í þættinum Tekið á
rás.
Báðir leikimir verða spilaðir hér á.
landi og eru Víkingar taldir eiga
nokkuð góða möguleika gegn pólska
liðinu Gdansk.
Paradine-málið
Ann Todd, Charles Coburn og Gregory Peck i sömu röð, leika aðalhlutverk-
in i Paradine-málinu sem Alfred Hltchcock leikstýrir.
Sjónvarpið kl. 23.30:
Föstudagur
9. janúar
_________Sjónvaip______________
18.00 Litlu Prúðuleikararnir.
(Muppet Babies) 24. þáttur Teikni-
myndaflokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
18.25 Stundin okkar - Endursýn-
ing. Endursýndur þáttur frá 4.
janúar.
18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá.
19.00 Á döfinni.
19.10 í deiglunni. Stutt mynd um
Helga Gíslason myndhöggvara og
list hans. Helgi hlaut nýlega verð-
laun fyrir tillögu sína að listaverki
við nýja Útvarpshúsið við Efsta-
leiti.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spítalalif. (MASH) Fjórtándi
þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á neyð-
arsjúkrastöð bandaríska hersins í
Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al-
an Alda. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar.
20.35 íþróttir.
21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað
- Annáll ársins 1986. Stjórn upp-
töku: Björn Emilsson.
21.50 Sá gamli. (Der Álte) - 29. Þýsk-
ur sakamálamyndaflokkur.
Aðalhlutverk Siegfried Lowitz.
Þýðandi Þórhallur Eyþórsson.
22.50 Kastljós - Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
23.25 Seinni fréttir.
23.30 Paradine-málið. (The Paradine
Case) Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1948. Leikstjóri Alfred Hitc-
hcock. Aðalhlutverk Gregory
Peck, Ann Todd og Charles
Laughton. Sakbomingur í morð-
máli er ung kona sem verjandinn
í málinu verður ástfanginn af.
Honum er því venju fremur mikið
í mun að fá skjólstæðing sinn
sýknaðan af ákærunni. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
00.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 North Beach og Rawhide.
Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá
CBS með William Shatner í aðal-
hlutverki. Fyrrum fangi reynir að
hjálpa ungum manni að fara inn
á réttar brautir áður en það verður
um seinan. North Beach og bróðir
hans Dan eru gripnir við að reyna
að stela mótorhjóli og eru sendir
í vinnubúðir fyrir fanga..
18.35 Myndrokk. Bandaríski vin-
sældalistinn. Stjórnandi er Simon
Potter.
19.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnir
19.30 Fréttir.
19.55 Víða veröld. Fréttaskýringa-
þáttur í umsjón Þóris Guð-
mundssonar.
20.15 Einstök vinátta (Special Fri-
endship). Ný bandarísk sjónvarps-
kvikmynd með Tracy Bollan og
Akousa Busia í aðalhlutverkum.
Mynd, byggð á sannsögulegum
atburðum sem gerist í borgara-
styrjöidinni í Bandaríkjunum.
Van Lewis-fiölskyldan, sem býr í
Suðurríkjunum, sleppir öllum
þrælum sínum og orsakar það hat-
rammar deilur milli þeirra og
nábúanna, Elisabeth Van Lew er
fögur og ákveðin stúlka sem berst
fyrir réttlæti og gerast hún og
Mary Bowser njósnarar fyrir
Norðurríkjamenn. Leikstjóri er
Fielder Cook.
22.10. Þrumufuglinn II (Airwolf II).
Bandarísk kvikmynd með Jan
Michael Vincent, Ernest Borgnine
og Alex Cord í aðalhlutverkum.
Hawk er sendur til Zimbace á
Þrumufuglinum. Þar hittir hann
fyrrum yfirmann bróður síns, sem
týndist í Vietnamstríðinu. Sovésk-
ir njósnarar beita síðan öllum
brögðum til þess að ná Þrumufugl-
inum.
23.45 Stjörnuvíg III (Star Trek III).
Bandarísk kvikmynd með William
Shatner og Deforest Kelley í aðal-
hlutverkum. Myndin gerist á 23.
öldinni. Plánetan Genesis hefur
orðið til en hún kostaði mikið, líf
kapteins Spock. Saavik liðsforingi
og Davis læknir fara í rannsóknar-
leiðangur og komast að því að
plánetan hefur þróast á mjög
óvenjulegan og ófyrirsjáanlegan
hátt. En það eru fleiri sem hafa
áhuga á Genesis og meðal þeirra
er orrustuforinginn Kruge, sem er
valdagráðugur og svífst einskis til
þess að ná henni á sitt vald. Leik-
stjóri er Leonard Nimoy.
01.25 Myndrokk. Gestir, viðtöl, tíska,
tónlist og fleira. Stjórnandi er
Amanda.
04.00 Dagskrárlok.
Utvarp xás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Menningar-
vitarnir“ eftir Fritz Leiter.
Þorsteinn Antonsson les þýðingu
sína (6).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist-
insdóttir kynnir lög af nýjum
hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr for-
ustugreinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjómendur:
Kristín Helgadóttir og Vernharð-
ur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar. „La Carill-
on“, balletttónlist eftir Jules
Massenet. „National“-fílharmon-
íusveitin leikur; Richard Bonynge
stjórnar.
17.40 Torgið - Menningarmál. Um-
sjón: Oðinn Jónsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
(Frá Akureyri) Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
RÁS 2 til kl. 03.00.
S V ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5
Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb-
ar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og
greinir frá helstu viðburðum helg-
arinnar.
Útvaip lás II
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs
Sigfússonar.
13.00 Bót í máli Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn-
arsson kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er á seyði
um helgina.
17.00 Fjör á föstudegi með Biarna
Degi Jónssyni.
18.00 Hlé.
20.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannes-
son og Samúel Öm Erlingsson lýsa
fyrri leik Víkings og pólska liðsins
Gdansk í Evrópukeppni meistara-
liða í handknattleik í Laugardals-
höll.
22.00 Kvöldvaktin Andrea Jónsdótt-
ir.
23.00 Dagskrárlok.
_________Bylgjan
12.00-14.00 Á hádegismarkaði með
Jóhönnu Harðardóttur. Frétta-
pakkinn. Jóhanna og fréttamenn
14.00-16.00 Pétur Steinn á réttri
bylgjulengd. Pétur spilar síðdeg-
ispoppið og spjallar við hlustendur
og tónlistarmenn. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins-
son í Reykjavík síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-22.00 Þorsteinn J. Vilhjálms-
son. Þorsteinn leikur tónlist úr
ýmsum áttum og kannar hvað
næturlífið hefur upp á að bjóða.
22.00-03.00 Jón Axel Olafsson. Þessi
síhressi nátthrafn Bylgjunnar
heldur uppi helgarstuðinu með
hressri tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
ALFA FM 102,9
13.00 T6.00 Hitt og þctta í umsjón
John Hansen.
24.00-03.00 Næturhrafnarnir.
Blönduð tónlist í umsjón þeirra
Hafsteins Guðmundssonar og
John Hansen.
Veður
í dag verður hæg suðlæg átt á landinu
með rigningu og súld einkum á sunn-
an- og austanverðu landinu en
úrkomulítið verður annars staðar.
Hiti 3-6 stig.
Akureyri alskýjað 3
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti rigning 5
Hjarðarnes úrkoma 6
Keflavíkurflugvöllur þokuruðn. 3
Kirkjubæjarklaustur rigning 3
Raufarhöfn alskýjað 6
Reykjavík rign/súld 4
Sauðárkrókur rigning 4
Vestmannaeyjar rigning 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen snjókoma -r
Helsinki heiðskírt -35
Kaupmannahöfn skafr. -12
Þórshöfn Útlönd kl. 12 í gær: alskýjað 5
Algarve alskýjað 15
Amsterdam rigning 2
Aþena léttskýjað 9
Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 5
Berlín snjókoma -5
Chicago snjókoma -1
Feneyjar (Rimini/Lignano) heiðskírt -1
Frankfurt skýjað -4
Glasgow reykur -2
Hamborg rign/súld 2
LasPalmas skýjað 9
(Kanarieyjar)
London þoka -2
Los Angeles léttskýjað 13
Lúxemborg þokumóða -5-
Madrid mistur 4
Malaga - mistur 13
Mallorca (Ibiza) skýjað 6
Montreal léttskýjað -8
Xew York léttskýjað 3
Xuuk snjókoma -11
París skýjað 0
Róm heiðskírt 0
Vín heiðskirt -7
Winnipeg skýjað -7
Valencia (Benidorm) skýjað 10
Gengið
Gengisskráning nr. 5.-9. janúar
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,100 40,220 40,580
Pund 59,105 59,282 59,145
Kan. dollar 29.288 29,376 29,400
Dönsk kr. 5,5026 5,5190 5,4561
Norsk kr. 5,4510 5,4673 5,4364
Sænsk kr. 5,9219 5,9396 5.9280
Fi. mark 8,4350 8,4602 8,3860
Fra. franki 6.2602 6,2790 6,2648
Belg. franki 1,0006 1,0036 0,9917
Sviss. franki 24,8420 24,9164 24,7326
Holl. gvllini 18,4673 18,5226 18,2772
Vþ. mark 20,8366 20,8989 20,6672
ít. líra 0,02937 0,02945 0,02976
Austurr. sch. 2,9594 2,9683 2,9416
Port. escudo 0,2739 0,2747 0,2742
Spá. peseti 0,3032 0,3041 0,3052
Japansktyen 0,25321 0,25397 0,25424
írskt pund 56,240 56,409 56,163
SDR 49,2219 49,3689 49,2392
ECU 43,0975 43,2264 42,92%
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
9. janúar:
40142
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti kr. 800,-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580
Vegna sölu á spjöldum mun vinn-
ingsnúmer 1. janúar, Nissan
Sunny bifreið, birtast i blaðinu