Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 22
38
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kerruvagn, gamall bamavagn, 2 bíl-
stólar (nýr og gamall), gamalt skrif-
borð m/6 skúffum á 3000, lítið
skrifborð, rúm á 1000, Sharp kassettu-
tæki m/magnara og útvarpi og 2
hátölurum og plötuspilari fylgir,
sturtubotn m/sturtuklefa í hom, gam-
alt baðkar, handlaug og klósett, selst
ódýrt. Sími 656460.
TJaldvagnar og tjaldaviðgerðir. Nú er
rétti tíminn til að huga að tjaldvagn-
inum, erum með tjöld og smíðateikn-
ingar fyrir tjaldvagna. Pantið
tímanlega fyrir vorið. Geri einnig við
tjöld. Söðlasmíðaverkstæði Þorvalds
og Jóhanns, Súðarvogi 4, sími 688780,
79648.
Til sölu vegna brottflutnings er 2 ára
þýsk eikarhillusamstæða, br. 3 m og
h. 2,25 m) á kr. 55.000. Kostar ný 100.
000 kr. Einnig furuborð og 6 stólar á
10.000, eldra plusssófasett á 8000, 2
sófaborð á 6000, ljós og lampar. Uppl.
í síma 79939 eftir kl. 17.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu-
eymalokkurinn kominn aftur, tekur
fyrir matar- og/eða reykingarlöngun.
Póstkr. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11,622323. Opið laugard. 10-16.
Sreita, hárlos, meltingartruflanir. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
náttúmefnin. Póstkr. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Álplötur, álprófilar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-43,
yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri.
Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49.
Skóverslun S. Waage sf., sími 18519.
Til sölu eldhúsinnrétting, eldavél,
vaskur og blöndunartæki, selst allt á
10 þús, einnig svefnbekkur á 4 þús.
Uppl. í síma 77277.
Lítið notað enskt rúm (dýna á fjaðra-
botni), 140x190, gott verð. Uppl. í síma
36024.
Takið eftir! Islenskur búningur, peysu-
föt, einnig minkakeip til sölu. Uppl. í
síma 34746.
40 rása Singer Sideband talstöð til
sölu. Uppl. í síma 38184.
Litið notaður Atlas rennibekkur, 1 m,
til sölu. Uppl. í síma 30401 eftir kl. 19.
Lítill ísskápur, ódýr barnavagn og
kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 33554.
MA professional andlitslampi, lítið not-
aður til sölu. Ágústa, sími 98-2268.
Trérennibekkur til sölu, 3ja fasa. Uppl.
í síma 41785.
Offsetprentvél til sölu, Ryobi modell
KR 430, tekur stærst blöð 430x390 mm,
minnst 90x140 mm. Greiðslukjör,
margt kemur til greina, t.d. að taka
bíl upp í. Áhugasamir hafi samband í
síma 96-21722 á matartíma.
f
■ Oskast keypt
Sambyggð trésmíðavél, helst Robland,
og elusög óskast keypt. Uppl. í síma
672797.
Óska eftir ódýrum ísskáp, þarf helst
að vera tvískiptur. Uppl. í síma 14405
eða 619883.
Hjólhýsi í góðu standi óskast til kaups.
Uppl. í síma 99-1287 eftir kl. 17.
Nýleg kjötsög óskast keypt. Uppl. í
síma 19952.
Notuð ritvél óskast til kaups. Uppl. í
síma 43087.
Oska eftir símsvara til kaups. Uppl.
í síma 19480 e. kl. 5.
■ Verslun
Nýkomið úrval af alullarefnum, einnig
samkvæmisefni, mjög falleg fóður í
mörgum litum, tískublöð, snið og til-
legg. Sníðaþjónusta á staðnum,
sníðameistari við e.h. á þriðjudögum.
Verslunin Metra, Ingólfsstræti 6, sími
12370.
Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar.
Saumum eftir máli. Breytum og gerum
við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, s. 15644.
■ Fatnaður
Tek að mér að sauma fatnað bæði á
börn og fullorðna, t.d. fermingarföt -
buxur og fl. Á mjög gott snið af stórum
og víðum samfesting á ca. 1-3 ára, 1
stærð. S. 83158. Geymið auglýsinguna.
■ Fyrir ungböm
Nýlegur Silver Cross barnavagn til
sölu, fæst á hálfvirði, á sama stað
frystiskápur, 50 cm br., 50 cm d., 180
cm h., fæst á góðu verði. Uppl. í síma
641705 eftir kl. 18.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sem ný barnaleikgrind með bláum
botni og neti til sölu á kr. 3 þús. Uppl.
í síma 30082 f.h. og e.kl. 17.
■ Heimiiistæki
Philco þvottavél og þurrkari til sölu,
einnig burðarrúm og hillur. Uppl. í
síma 45163.
Ignis ísskápur til sölu, eins árs, 159 cm
á hæð. Uppl. í síma 28404.
Litill Ignis ísskápur til sölu á kr. 5 þús.
Uppl. í síma 671334 eftir kl. 19.
■ Htjóðfeeri
Pianóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og
pantanir í síma 16196. Sindri Már
Heimisson hljóðfærasmiður.
Yamaha BB 3000 bassagítar til sölu,
sem nýr, einnig austurþýskur kontra-
bassi. Uppl. í síma 666169 eftir kl. 18.
Píanó. Nýlegt Lowrey píanó til sölu,
falleg mubla úr valhnotu. Uppl. í síma
99-1665.
Óska eftir ódýrum kassagítar. Uppl. í
síma 99-5560.
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132, 54491 og 53843.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile—gólfefni
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Sími 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LO FTPRESSUR
í ALLT MÚRBROT*
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga
Or Flísasögun og borun »
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp
krcoi'kor't" opIÐ ALLA DAGA
E
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
m&émwww wm*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljúfraseli 6
u 109 Reykjavík
E sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
BROTAFL
Múrbrot - Steypusðgun
Kjamaborun
o Alhllöa múrbrot og fleygun.
o RaufarsOgun — Malblkssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrlfaleg umgengnl.
o Nýjar vélar — vanlr menn.
o Fljóf og góö þjónusta.
Upplýslngar allan sólarhrlnglnn
i sima 687360.
HUSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNAB0RUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið pening, brjóstið sjálf.
Tökum að okkur alls konar brot, losun á grjóti og klöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Simi 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
Vélaleigan Hamar hf.
Múrbrot, steypusögun, sprengingar.
Gerum tilboð í öll verk ef óskað er.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Stefán Þorbergsson, s. 46160.
Loftpressur - traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum
einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fylling-
arefni og mold.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Víðihlíð 30. Sírrii 687040.
PípiilagTiir-hreinsanir
Er
stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
VKA
Valur Helgason, SIMI 688806
Bilasími 985-22155