Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1987, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1987. 49 Bridge Stefán Guðjohnsen Það gekk á ýmsu í leik Samvinnu- ferða við Delta í úrslitakeppni Reykj avíkurmótsins. Klögumálin gengu á víxl og svo kom þetta spil. S/N-S 864 ÁKG9863 K2 2 D93 G102 75 D4 Á654 G8 7653 ÁK75 102 D10973 ÁK DG10984 í opna salnum sátu n--s Ragnar Magnússon og Valgarð Blöndal en a-v Þorlákur Jónsson og Þórarinn Sigþórsson. Þar gengu sagnirnar á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 G pass 2T 3L pass 4L 4G pass 5L pass 6H t^V _____ITiDii Segðu þeim bara það sem þú ert alltaf að segja mér: Fyrirtækið kemst ekki af án þín. Og þá færðu örugglega kauphækkun. Vesalings Emma Þegar spurt var um sagnir var upp- lýst að fimm lauf sýndu engan eða þrjá ása. Austur spilaði út laufadrottningu, drepið í blindum og hjartatíu spilað. Drepið á ásinn og eftir nokkra um- hugsun tók Ragnar hjartakóng. Unnið spil. I lokaða salnum sátu n-s Guð- mundur Hermannsson og Björn Eysteinsson, en a-v Sigurður Sverr- isson og Jón Baldursson. N-s flæktu málin verulega: Suður Vestur Norður Austur 1L 1 G 2 H 3L 3T 4L 4T pass 4 H pass 5L pass 5T 6T pass dobl 5 H pass Jón spilaði út laufi og suður tapaði spilinu í öðrum slag með því að spila tígulníu og svína. Sigurður spilaði spaða til baka og vörnin fékk að lok- um spaðaslag í viðbót við trompás- inn. Tveir niður og 500 í viðbót til Samvinnuferða. Dobl Jóns kemur ef til vill spánskt fvrir sjónir, en hann vildi leiðbeina Sigurði um útspil í sex hjörtum sem hann taldi að yrði lokasamningur- inn. Skák Jón L. Ámason Margeir Pétursson og Friðrik Ól- afsson tefldu mikla sviptingaskák á hraðskákmöti DV sl. laugardag. í þessari stöðu voru báðir komnir i mikið tímahrak. Margeir, sem hafði hvítt, átti leik: Friðrik, sem lék síðast 40. - Hb2, virðist eiga unnið tafl en nú sneri Margeir vörn í sókn: 41. c5+! Hxb3 42. cxb6. Svartur getur nú ekki stöðv- að hvíta frelsingjann. Eftir 42. - Hd3 43. Rxd3 exd3 44. b7 gafst Friðrik upp. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna i Reykjavík 13.-19. febrúar er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ki. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í súna 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðieggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.39-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kl. 15.30 16.30 V Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.39- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.39-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.39- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Fyrst eftir að við giftumst gekk allt æðislega en þegar við vorum komin út úr kirkjunni þá... LaHiogLína Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við illa skipulögðum degi en þú ættir samt að reyna að gera þitt besta. Betra væri að þú eignaðist nýja vini frekar en þú gerðir góð kaup. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Margir hafa tilhneigingu til að færast of mikið í fang í dag. Þig vantar svo sem ekki hugmyndir en framkvæmir gætu brugðið til beggja vona. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ef þú ert að skipuleggja eitthvað, vertu þá viss um að allir viti nákvæmlega um tíma og stað. Þú gætir lent í einhverjum vandræðum á ferðalagi ef þú hefur ekki hug- ann við efnið. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu ekki of viðkvæmur, láttu ákveðna hluti ráða. Dæmdu ekki eftir fyrstu kynni, geymdu það þar til eftir nánari kunningsskap. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þitt annað eðli er að vilja vita allt og þú ert síspyrjandi. Þetta gæti leitt til þess að þú fengir fleiri á þitt band en misskildu ekki það sem þú kannt að sjá og heyra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það gæti ríkt einhver spenna hjá þínum nánustu. Þú mátt búast að eiga erfitt uppdráttar í ástamálum. Revndu að leiðrétta misskilning áður en hann skýtur rótum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú íhát búast við erfiðum degi þótt þú komist sennilega að einhverju sem er þér mjög mikilvægt. Þú ættir að reyna að ná betri tökum á fiármálum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að taka að þér stjórnun á einhverju sem viðkemur fjölskvldu eða vinum. Þú ættir að hugsa þig tvisvar um áður en þú tekur þér þetta fvrir hendur. Láttu " ekki ýta þér út í einhverja vitleysu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu að halda einhverju stíft fram í deilumáli því það er grunnt á misskilningi og þá er vafasamara að þú hald- ir þínu. Þú ættir að hafa það rólegt heimafvrir í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það eru margir sem meina ekki það sem þeir segja svo þú skalt ekki reikna með aðstoð eða stuðningi. Þú gætir orðið fvrir einhverjum vonbrigðum með svik einhvers á loforði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur verið sumt sem þér líkar ekki en verður að sætta þig við ef þú vilt vera með. Settu samt ákveðnar- - línur þótt það kosti þig að vera dálítið utanveltu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður mjög upptekinn við heimilis- og fjölskyldumál. Félagslífið ætti að vera með skemmtilegra móti og ættirðu að reyna að fara eitthvað út að skemmta þér. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsáfn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-fost. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, ■ Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Op»ð daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 -19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan i 2 3 v- 6 ? S )0 II iz 13 1 ísr )? 1 1 rt. 2o J J Lárétt: 1 frægð, 7 blóm, 9 leit, 10 geigvænan, 12 hrópa, 14 slæmt, 16 hímir, 18 fóthluti, 19 dreng, 20 bið, 21 moraði. Lóðrétt: 1 eftirvænting, 2 fitla, 3 hált, 4 stertur, 5 klaki, 6 haf, 8 reim- ar, 11 einvöld, 13 smátjörn, 15 áhald, 17 umstang, 19 horfi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 örbýli, 7 ný, 8 reiða, 10 nál, 11 tal, 12 vagga, 14 il, 15 ill, 17 urða 19 te, 20 órækt, 22 skap, 23 fat. Lóðrétt: 1 öngvit, 2 rýna, 3 brá, 4 litar, 5 iða, 6 fall, 9 elgur, 13 glóa, 14 iðka, 16 lek, 18 att, 21 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.