Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
17
Lesendur
„Eg læt mig dreyma um að sjónvarpið sýni óperuna Aidu í beinni útsendingu."
RÚV:
Aida í beina útsendingu
Ingibjörg hringdi: varpað við góðar undirtektir og ég gleðja mörg hjörtun að fá að heyra
Eg er að vonast til og láta mig veit að Aidu yrði ákaft fagnað. Það og sjá okkar stórkostlegu söngvara
dreyma um að sjónvarpið sýni óperuna eru ekki allir sem komast á þessar flytja hið magnþrungna verk. Aidu.
Aidu í beinni útsendingu. sýningar þó allur vilji sé fyrir hendi. Vonast ég eindregið til þess að sjón-
Óperunni II Trovatore var sjón- Ég er sannfærð um að það myndi varpið geti orðið að óskum mínum.
Það má spiia meira af þungarokki í útvarpinu.
x:
Þungarokkið slær öllu við
Þungarokksaðdáendur skrifa:
Þungarokkarar á Bíldudal vilja
þakka sjónvarpinu fyrir að senda út
þungarokk í Smelli og við vonum að
þættimir verði fleiri því við höfum
beðið lengi eftir að slíkir þættir birtust.
Talað var um að þættimir ættu að
vera þrír og það finnst okkur leitt.
Við vonum bara að það komi að
minnsta kosti eitt þungarokkslag í
Poppkorni ef þættimir eiga bara að
vera þrír.
„Ég vil þakka Stöðinni fyrir mjög gott barnaefni sem litlu áhorfendurnir eru
alsælir með en jafnframt vonast ég til að sjónvarpið taki á sig rögg hvað
barnaefni varöar.“
Ein kvörtun i lokin, það er allt of
h'tið spilað af þungarokki í útvarpinu.
Við viljum senda þungarokksaðdá-
endvmi imi land allt brjálaðar þunga-
rokkskveðjur og vonum að þið séu á
sama máli.
Stöð 2:
Bama-
efnið
gleðiauki
Unnur Þórðardóttir hringdi:
Mig langar að leggja orð i belg um
bamaefnið er sjónvarpið býður upp
á. Ég verð nú að játa að eftir að hafa
séð hvað Stöð 2 býður upp á þá finnst
mér þetta hálfgert húmbúkk sem sjón-
varpið er að rembast við að sýna.
Styrkir til háskólanáms í Kína
og ferðastyrkur til náms á
Norðurlöndum.
1. Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo
styrki handa fslendingum til háskólanáms í Kína
skólaárið 1987-88. Styrkirnir eru ætlaðir til náms
í kínverskri tungu og bókmenntum.
2. Boðinn hefur verið fram Ákerrén-ferðastyrkurinn
svonefndi fyrir árið 1987. Styrkurinn, sem nemur
2.000 s.kr., er ætlaður Islendingi sem ætlar til náms
á Norðurlöndunum.
Umsóknum um styrkina skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15.
apríl nk. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt
meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu.
2. mars 1987,
Menntamálaráðuneytið.
Laust embætti
er forseti Islands veitir.
Prófessorsembætti í kennilegri eðlisfræði (Theoretical
physics) við eðlisfræðiskor raunvísindadeildar Há-
skóla íslands er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 30. april nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíð-
ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með
umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum
og ritgerðum umsækjanda, prentuðum og óprentuð-
um. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rann-
sóknir sem umsækjandi hyggst stunda, veröi honum
veitt staðan. Þá er umsækjandi beðinn að benda á
þrjá aðila sem væru reiðubúnir að gefa umsögn um
störf hans ef eftir væri leitað.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
2. mars 1987,
Menntamálaráðuneytið.
getrmuía-
VINNINGARi
28. LEIKVIKA - 28. FEBRÚAR 1987
VINNINGSRÖÐ: 11X-X21-211-211
1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR,
kr. 138.795,-
50257(4/11)
57171(4/11)
62485(4/11)
130260(6/11)
639531
2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR,
kr. 3.304,-
8105 53810 97145 130543 + 219608 + 221222 Úr 27. viku
15608 56800 99037 188527 220107* 565849 41674
18145 56928 101702 200843 220822 + 565885* 42018
40380 57206 102196 208217 220834 588194 48852
42964 62484 102436 213408 + 220953 588446 48888
43034 95844 126991 214279* 221206 588470 52000
44978* 95895 127849 216818 + 221207 588471 97506
46312* 96236 128136 217267* 221209 590118
50079 96257 128573 217866 221140 653384
53747 96267 129880 219133 221162 660182 + = 2/11
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Kaerur skulu vera skrillegar. Kaerueyðublöð fást hjá umboðsmonnum og á skrlfstofunm í
Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina
Kærufrestur er til mánudagsins 23. mars 1987 kl. 12.00 á hádegi.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofm eða senda stofnrnn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.