Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Side 20
20
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
Iþróttir
•Tony með Helmut Kohl kansl-
ara meðan allt lék i lyndi.
A að útiloka
Schumacher?
Áfram halda skrif Tony Schu-
macher að valda harkalegum
viðbrögðum. Nú síðast hefur Car-
los Alherto Torres. fyrirliði brasil-
íska landsliðsins sent vann
heimsmeistaratitilinn 1970. risið
upp á afturfætuma og skammast
út í Tonv.
..Knattspyrna er alvarlegur hlut-
ur. I>að er ekki nokkur vafi á því
að Schumacher er aðeins að sækj-
ast eftir auglvsingu fvrir bók sína
með ummælum sínum. Ég tel að
það eigí að útiloka Schumacher
og félaga hans frá knattspymu.
Það yrði til bóta fvrir íþróttina og
gæfi gott fordæmi.1- sagði Alberto.
Eins og kunnugt er játar Schu-
macher að hann og félagar hans í
Köln hafi nevtt lvfja fvrir knatt-
spymuleik. -SMJ
Drummond
opnar skóla
John Drunimond golfkennari.
sem dvalið hefúr hér yfir sumar-
mánuðina undanfarin ár. hefur
opnað golfskóla sinn að Tangar-
höfða 3 í Reykjavík. Boðið er upp
á alhliða kennslu í golfi og geta
nemendur hafl meðferðis mynd-
band og látið taka upp kennslu-
stundir, farið sfðan með spóluna
heimi og stúderað hana þar.
Drummond býður upp á einkatíma
og eins tíma fyrir hópa í mjög svo
glæsilegu húsnæði. Þeir sem
áhuga hafa á að panta tíma geta
hringt í síma 689183. Kennt verður
frá kl. 16.00 á daginn til 21.00 á
kvöldin. -SK
Átakalítið
ársþing GSÍ
Á ársþingi Golfsambands ís-
lands, sem haldið var nýlega, bar
það helst til tíðinda að fellt var
að leggja niður stigamót. Stiga-
meistaramótið var hins vegar lagt
niður. Þingið þótti annars átaka-
lítið og rólegt. Konráð Bjamason
verður áfram forseti sambandsins
enda var hann kosinn til tveggja
ára í fyrra. Þeir Stefán Stefánsson
og Sigurður Héðinsson gáfu ekki
kost á sér áfram í stjóm en sæti
þeirra tóku þeir Hannes Hall og
Gísli Sigurðsson. -SK
Urslit í
Englandi
Nokkrir leikir fóm fram í 2. deild
í Englandi í gærkvöldi.
Úrslit urðu sem hér segir:
Bamsley - Shrewsbury.......2-1
Huddersfield - Birmingham...2-2
Hull - Sunderland..........1 -0
Ipswich - WBA..............1 - 0
„Ottast Amór mest“
-segir Udo Lattek, þjátfari Bayem, sem mætir Anderiecht í kvöld
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Á blaðmannafundi eftir leik And-
erlecht og Standard Liege í síðustu
viku sagði yfirþjálfari Bayem
Múnchen, Udo Lattek, en hann var
meðal áhorfenda á leiknum, að hann
óttaðist mest Amór Guðjohnsen í liði
Anderlecht.
Að vísu talaði Udo Lattek um Lars
Guðmundsson en belgfsku blaða-
mennimir vom vissir um að þarna
ætti Lattek við Arnór og reyndist svo
vera þegar Lattek var beðinn um að
lýsa leikmanninum. Var mikið hlegið
að þessu á fúndinum.
„Amór er stórhættulegur leikmaður
þegar inn i teig andstæðinganna er
komið. Hann getur gefið hvaða liði
sem er rothögg. Einnig hefur hann
mjög góða boltameðferð. Hans verður
sérstaklega gætt í Evrópuleiknum
gegn okkur,“ sagði Udo Lattek, þjálf-
ari Bayem Múnchen.
Á morgun mætast Bayern Múnchen
og Anderlecht í átta liða úrslitum
Evrópukeppni meistaraliða og verður
leikurinn í Múnchen. En seinni leik-
urinn verður hálfum mánuði síðar í
Brússel. _jkS
Islandi boðið
til Englands
.............ÉH
wmr— .......
• Udo Lattek, þjálfari Bayern
Múnchen.
! Sigurgegn
Skotum
IÁ mánudagskvöld léku ungl-
ingalandslið íslands í pilta- og
■ stúlknaflokki seinni leiki sína
gegn Skotum. Piltarnir unnu þá
| Skotana, 103-94, eftir að staðan
1 var 59 38 í hálfleik. EyjólfurSverr-
| isson frá Tindastól var stigahæst-
ur, skoraði 25 stig. Bárður
I Eyþórsson úr Val var með 18 stig,
■ Ragnar Jónsson, Val, 16 stig, Júl-
I íus Friðriksson, ÍBK, 13 og Friðrik
. Rúnarsson, UMFN, 12 stig. Þá
I stóðu þeir Rúnar Amarsson úr
IGrindavík og Skarphéðinn Eiríks-
son, Haukum, sig vel.
■ Þessi ferð er til að undirbúa
■ strákana fyrir Norðurlandamótið
I f Noregi f maí.
Stúlkumar töpuðu sínum leik,
I 83-54, en það var minna tap en í
Ifyrri leiknum. Anna Sveinsdóttir
skoraði 22 stig en Björg Hafsteins-
^ióttir skoraði 16 stig. -SMJ
Islenska landliðinu í körfuknattleik
hefur verið boðið á fiögurra landa mót
í Birmingham í Englandi, dagana
22.-25. maí. Þar munu Belgar og Norð-
menn leika auk heimamanna og
íslendinga. Þá hefur danska körfu-
knattleikssambandið boðið landslið-
inu í æfingabúðir í vikutíma í
ágústbyrjun á næsta ári. Árangur
landsliðsins undanfarið hefur greini-
lega vakið athygli víðar en hér á landi.
Næsta stórverkefni landsliðsins í
körfú er Norðurlandamótið sem fram
fer í Horsens í Danmörku 23.-26. apríl.
Fróðir menn segja að islenska lands-
liðið hafi aldrei átt meiri möguleika á
sigriámótinu en einmitt nú og verð-
ur fróðlegt að sjá hvað gerist á mótinu
að þessu sinni.
Næsta framtíðarverkefni landsliðs-
ins er Evrópumótið sem fram fer næsta
haust en dregið verður í riðla á FIBA-
þinginu 22. júní. Alls verða það fiórir
riðlar og komast tvö lið áfram úr
hveijum riðli og taka þátt í hinni eig-
inlegu Evrópukeppni sem fram fer í
fiórum riðlum (4 lið í hveijum) á tveim-
ur árum og verður leikið heima og
heiman.
Alls er áætlað að íslenska landsliðið
leiki um 30 landsleiki á þessu ári.
-SK
Einar og Siggi
báðir á bekknum
- þegar Tres de Mayo vann Basaf 21-26
Lið Sigurðar Gunnarssonar og Ein-
ars Þorvarðarsonar á Spáni, Tres de
Mayo, vann öruggan útisigur á einu
af neðstu liðunum í spánska hand-
knattleiknum á dögunum. Tres de
Mayo lék þá gegn Basa og lokatölur
urðu 21-26.
Leikurinn var merkilegur fyrir þær
sakir að hvorki Sigurður né Einar
léku með liði Tres de Mayo. Þeir
sátu á varamannabekknum allan
leiktímann.
„Ég er að ná mér af meiðslunum
í öxlinni og ég held að þjálfarinn
hafi viljað hvíla mig fyrir leik okkar
gegn Áthletico Madrid um næstu
helgi. Basa er á botninum í deildinni
og það hefur örugglega haft sitt að
segja,“ sagði Sigurður í samtali við
DV.
Einar Þorvarðarson var sem
kunnugt er staddur hér á landi
vegna landsleikjanna við Júgóslava
og það kann að hafa verið ástæðan
fyrir því að hann fékk ekkert að
vera með gegn Basa. -SK
Schoebel er milli
steins og sleggju
- landsliðsþjálfarastarfið í hættu
Atii HDinaissan, DV, Vestur-Þýskalandi:
Framtíð Simons Schoebel, landsliðs-
þjálfara Vestur-Þýskalands í hand-
knattleik, er nú mjög óljós eftir
hrakfarir vestur-þýska landsliðsins á
B-keppninni á Ítalíu. Sem kunnugt er
tókst Vestur-Þjóðverjum ekki að kom-
ast upp í A-keppnina og i keppnina á
ólympíuleikunum í Seoul á næsta ári.
Fyrir B-keppnina hafði Schoebel lýst
því yfir að hann myndi hætta sem
landsliðsþjálfari ef liði hans tækist
ekki að komast til Seoul. Hann hefur
hins vegar ekkert viljað segja um það
eftir keppnina hvort hann muni hætta
eða ekki. Scoebel hefúr aftur á móti
sagt að hann sé með tilboð frá þremur
félögum í Bundesligunni og að eitt
leirra sé Hofweier. Nöfn tveggja liða
hefúr hann ekki viljað gefa upp.
Talið er að formaður vestur-þýska
handknattleikssambandsins vilji ekki
endurráða Schoebel. Fljótlega verður
málið tekið fyrir á stjórnarfundi hjá
sambandinu og þá verður ákveðið
hvort Schoebel verður áffarn lands-
liðsþjálfari eða ekki. -SK
og Danmerkur
•Albert Guðmundsson í búningi Denver
Albert
- Landskrona
Albert Guðmundsson, fyrrum knatt-
spymumaður í Val, var nýlega keyptur
frá 3. deildar félaginu Engelholm í Svíþjóð
til stórliðsins Landskrona, sem leikur í
1. deildinni sænsku. Rolf Svensson, þjálf-
ari liðsins, þekkti vel til Alberts og vildi
því ólmur fá hann í herbúðir félagsins.
Taldi hann rétt að styrkja liðið til að
bregðast ekki væntingum forkólfanna, en
Landskrona er nú spáð sigri í 1. deildinni
og sæti í Allsvenskan að ári.
Landskrona lék nú fyrir skemmstu tvo
æfingaleiki gegn dönsku fyrstu deildar
félögunum Herfölge og Köge. Sigraði
Landskrona í báðum leikjum með tveimur
mörkum gegn engu og skoraði Albert eitt
mark gegn Köge, beint úr homspymu.
„Þetta lítur mjög vel út hjá Lands-
Verða
UCI
aa mmdi
tvrop
• Simon Schoebel lyfti oft höndunum í angist á B-keppninni á Ítalíu.
Þegar knattspymumenn á Vestur-
löndum em heiðraðir eða hafnir upp til
skýjanna segja þeir oft fyrir kurteisis-
sakir. „Þetta er nú bara liðsheildinni
að þakka þetta hefði aldrei tekist ef
ég hefði ekki spilað í þessu ágæta liði.“
Hæfileg hógværð hefui- aldrei orðið til
skaða fyrir vestrænar knattspymuhetj-
ur. Þó að engin taki mark á þessum
ummælum þá taka allir þau sem merki
um hve góður piltur sé þar á ferðinni.
En þegar sovéskur leikmaður vinnur
til æðstu mctorða sem evrópskur knatt-
spyrnumaður getur unnið til og segir:
„Þið gerðuð mistök - það var félagi
Alexander sem átti að vinna titilinn.
Hann er betri en ég.“ Þá ber að leggja
við hlustir. Þegar vestrænir blaðamehn
heyra svona ummæli þarf ekki annað
en að líta framan í heiðarlegt andlit
Igor Belanov til að sjá að hann meinar
hvert orð.
Igor Belanov var kosinn knattspvmu-
maður Eviópu 1986. Hins vegar náði
hann ekki að sigra í sams konar kosn-
ingu innan Sovétríkjanna. Þar varð
félagi hans í sovéska landsliðinu og
Dynamo Kiev, Alexander Zavarov, hlut-
skarpari en Zavarov var valinn af
sovéskum íþróttafféttamönnum stuttu
eftir að kosning Belanov var tilkynnt.
En höfðu þá vestrænir íþróttamenn á
röngu að standa? - Völdu þeir vitlausan
mann eftir allt saman?
Já, svo virðist vera, ef marka má um-