Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1987, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1987.
25,.
dv____________________ _________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti lT
Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar.
Saumum eftir máli. Breytum og gerum
við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna-
salan, Laufásvegi 19, s. 15644.
■ Fyrir ungböm
Vel með farið: Silver Cross barnavagn,
burðarrúm, rimlarúm, hoppróla og
taustóll til sölu, einnig tekkskrifborð.
Uppl. í sími 75127 e.kl. 17.
Óska eftir vel með farinni Silver Cross
eða Emmaljunga bamakerru. Uppl. í
síma 77056.
Lítið notaður Silver Cross barnavagn
óskast. Uppl. í síma 51690.
Rauður Emmaijunga barnavagn til
sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 46024.
• Royal kerruvagn og baðborð til sölu.
Uppl. í síma 685465 eftir kl. 19.
■ Heimilistæki
Þvottavél. Til sölu mjög góð Bosch
þvottavél. Uppl. í síma 686347 eftir kl.
17.
■ Hljóðfæri
Innan við ársgamall rafmagnsgitar til
sölu ásamt tösku, á sama stað einnig
nýr Boss Heavy Metal effect. Vantar
50 til 100 vatta bassamagnara, skipti
möguleg. Uppl. í síma 97-2285.
Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og
pantanir í síma 16196. Sindri Már
Heimisson hljóðfærasmiður.
BH hljóðfæri augiýsir, námskeið á gít-
ar, trommur og bassa byrja 7. mars.
Uppl. í síma 14099 eða 17947.
Columbus LesPaul gítar til sölu, kjör-
inn
fyrir byrjendur. Uppl. í síma 83887.
Iwama rafbassi til sölu. Uppl. í síma
52210.
Roland Spirit 50 W gítarmagnari til sölu.
Uppl. í síma 52210.
M Teppaþjónusta
Þriftækniþjónustan. Hreingerningar,
teppahreinsun, húsgagnahreinsun og
gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél-
ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og
þantanir í síma 53316.
■ Húsgögn
Club 8 rúm, 1 1/2 breidd, til sölu, hillu-
samstæða með skrifborði og ljósi
fylgir, selst á góðu verði. Uppl. í síma
688364.
Óska eftir að kaupa ódýran fataskáp
eða kommóðu. Á sama stað er til sölu
nýlegt vandað einstaklingsrám, 90 cm
breitt, m/útvarpi og ljósi. Sími 45901.
Vandað rúm frá Vörumarkaðinum til
sölu, stærð 90x200 cm, verð 2500. Uppl.
í síma 38834.
50-60 ára sófasett til sölu. Uppl. í síma
671277 eftir kl. 19.
■ Bólstnm
Tökum að okkur að klæða og gera við
bólstruð húsgögn, úrval áklæða og
leðurs, komum heim og gerum verðtil-
boð, fagmenn vinna verkið. G.Á.-
húsgögn, Brautarholti 26, s. 39595/
39060.
Allar klæöningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30,
s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Amstrad PCW8 512K til sölu, nýleg,
lítið notuð, tvö innbyggð diskadrif,
ísl. lyklaborð, m.a ritvinnsluforrit og
teikniforrit með mús auk prentara
fylgja. Gott verð. Sími 41007 e. kl. 18.
Fundur verður í tölvuklúbbnum Eplinu
í kvöld kl. 20 í Ármúlaskóla. Stjórnin.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Tilvalin fermingargjöf: Olympus OMIO
til sölu, einnig Vivitar zoomlinsa, 70-
210 mm, selst á hálfvirði. Uppl. í síma
99-1699 eftir kl. 18, vs. 84999 (Gylfi).
■ Dýrahald
Hestamenn, hestaeigendur. Hafið hest-
inn á söluskrá hjá okkur vegna
væntanlegrar sölu í mars og apríl.
Hestaskip siglir í apríl með reiðhesta
og sláturhross. Skráning og skrán-
ingareyðublöð hjá Búvörudeild SÍS,
sími 28200. Félag hrossabænda.
80 lítra fiskabur til sölu og Yamaha
SGB 2000 rafmagnsgítar. Uppl. í síma
53714 eftir kl. 19.
Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða
og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur
og vana. Uppl. í síma 672977.
Hryssur. Til sölu 3ja vetra grá meri,
verð 25 þús., og mjög efnileg 5 vetra
rauð, verð 50 þús. Uppl. í síma 99-3271.
Ný fiskasending. Nýkomin sending af
skrautfiskum. Amazon, gæludýra-
verslun, Laugavegi 30, sími 16611.
Disarpáfagauksungar til sölu, 7 vikna.
Uppl. í síma 20196.
Kýr til sölu, einnig folar á tamningar-
aldri. Uppl. í síma 93-7835.
Óska eftir góðum barnahesti. Uppl. í
síma 42039.
■ Vetrarvömr
Johnson vélsleði 76 til sölu með raf-
starti og bakkgír, bein sala eða skipti
á íjórhjóli eða gömlu mótorhjóli. Á
sama stað er til sölu BMW ’68 í heilu
lagi eða í varahluti. Uppl. í síma 96-
26863.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavörur í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðavörur í
umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón-
usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50
c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vélsleðamenn - fjórhjólamenn.
Toppstillingar og viðgerðir á öllum
sleðum og íjórhjólum, kerti, Valvoline
olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
2 vélsleðar til sölu, Kawasaki Drifter
440 ’81 og Kawasaki Intruder 440 ’81,
báðir í góðu lagi. Uppl. í síma 671907
eftir kl. 18.
Hæncó augiýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél-
sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél
o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar
12052 og 25604. Póstsendum.
■ Hjól
Óska eftir ódýru hjóli, Honda eða
Yamaha, má þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 78777.
Suzuki fjórhjól til sölu, LT 125 F, lítið
notað. Uppl. í síma 72282 eftir kl. 20.
■ Tfl bygginga
2 stk. af oliuhitablásurum til sölu, mjög
vel með farnir og lítið notaðir, Cent-
ary EX160 og Tropical B150. Uppl. í
síma 685040 og 671256 á kvöldin.
13 ferm vinnuskúr til sölu,
einangraður í hólf og gólf, góður skúr.
Uppl. í síma 92-1945 eftir kl. 19.
Mótatimbur óskast. Óska eftir tölu-
verðu magni af notuðu mótatimbri,
1x6. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 99-2326.
Óska eftir litlum vinnuskúr, má vera
með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 77407
eftir kl. 18.
■ Byssur
Byssuviðgerðir. Nú hefur Byssusmiðja
Agnars sett upp fullkomin tæki til að
bláma byssur, bestu tæki sem völ er á
í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars
er með þjónustu fyrir allar gerðir af
skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og
fyrir byssur, sjónauka og festingar,
sérsmíða skefti, set mismunandi
þrengingar í hlaup, sé um að láta gera
við sjónauka. Byssusmiðja Agnars,
Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450.
Skot til sölu, 6 pakkar 22-250, 3 Feder-
al og 3 Imperial, 1000 kr. pakkinn, 4
pk. cal. 22, 100 í pakka, 500 kr. pakk-
inn, einnig gömul, stór þvottavél, 2000
kr. Uppl. í síma 621903.
Savage til sölu, cal. 222, með sérsmíð-
uðum kikisfestingum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-3793 eftir kl. 17.
Browning Automat til sölu. Uppl. í síma
21739 eftir kl. 20.
■ Fyrirtæki
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Til sölu bifreiðaverkstæði, góð stað-
setning, góð lofthæð, háar dyr, 3ja ára
góður leigusamningur fylgir hús-
næðinu, gæti einnig hentað sem
bílaþjónusta. Er staðsett á Reykjavík-
ursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga leggi
inn umsóknir á DV, merkt „Bifreiða-
verkstæði"
■ Veröbréf
Gjaldeyrir. Fyrirtæki vill kaupa tals-
vert magn af gjaldeyri. Tilboð, merkt
„Trúnaðarmál", sendist DV sem fyrst.
■ Sumarbústaðir
Höfum kaupanda að sumarbústað við
Skorradalsvatn. Fasteignasalan
Eignaborg sf„ sími 641500.
■ Bátar
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700.
Get útvegað strax nýja trefjaplastfiski-
báta, fullbúna, 9,5 tonn, Volvo Penta
vél, 200 ha. Dönsk smíði. Gott verð.
Sími 37476.
Óska eftir 19 feta hraðbát í skiptum
fyrir fellihýsi og einhverja milli-
greiðslu. Tilboð sendist DV, merkt
„Skipti 13“.
Óska eftir 17 feta eða stærri hraðbát á
góðum kjörum, má þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 685040 og 671256 á
kvöldin.
16 feta yfirbyggður bátur til sölu (Mat-
esa 510), með 35 ha. utanborðsmótor,
vagn fylgir. Sími 688082.
Þorskkvóti óskast. Vil kaupa 15 tonna
þorskkvóta. Vinsamlegast hringið í
síma 93-5742.
15 feta spittbátur til sölu (skutla),
plastklár. Sími 74835.
Rækjutroll til sölu, sem nýtt, 2000
möskva. Uppl. í síma 96-52188.
Topp seglbátur óskast. Uppl. í síma
97-1419 eftir kl. 20.
■ Vídeó
Video - klipping - hljóðsetning. Erum
með ný JVC atvinnumanna-klippisett
fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4".
Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri.
Allar lengdjr VHS myndbanda fyrir-
liggjandi á staðnum. Hljóðriti,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar
53779 og 651877.
Videonámskeið verður haldið 5.-8.
mars, kennt verður um myndatöku,
klippingu, hljóð og Qölföldun.
Skemmtilegt og íjölbreytt námskeið
sem gefur framtíðarmöguleika.
Takmarkaður fjöldi. Uppl. og innritun
í síma 40056, Myndmiðlun.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Til leigu videotæki plús 3 spólur á að-
eins kr. 500, videoupptökuvél kr. 1500.
P.s„ eigum alltaf inni videotæki, í
handhægum töskum. Vesturbæj-
arvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
VHS Senon videotæki til sölu, með 14
daga upptökuminni og þráðlausri fjar-
stýringu. Kostar nýtt 46 þús„ selst á
30 þús. Uppl. í síma 92-4149.
Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með
öll nýjustu myndböndin á 100 kr„
leigjum einnig tæki. Videogæði,
Kleppsvegi 150, sími 38350.
Viron-Video Videotæki til leigu, mikið
úrval af góðum myndum, 3 spólur og
tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
Nýlegt JVC video til sölu, Hifi Dolby
stereo. Uppl. í síma 45093.
Zenon videotæki, 6 mánaða gamalt, til
sölu. Uppl. i síma 611664 eftir kl. 19.
Sony Betamax videotæki til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 17916 eftir kl. 19.
■ Vaxahlutir
Land-Rover mótor (strípmótor, dísil) til
sölu, mjög nýlegur, einnig nýtt fram-
bretti á Mazda 929 ’76. Uppl. í síma
92-6591.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T-Cressida '79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco '74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í: Wag-
oneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev.
Citation ’80, Nova ’76, Aspen ’77, Fair-
mont ’78, Monarch ”75, Mustang ’76,
Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/
244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz
240 ’75, Opel Rekord ’79, Fiesta ’78,
Lada ’86, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82,
Honda Accord ’78, Mazda 323 ’80/’82,
Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140,
Man 30-320, Benz 1517/1418 o.m.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Ábyrgð. Sendum um land allt.
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont
’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs,
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp„ s. 72060 og 72144.
Opnunartími smáauglýsingad. DV er:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sérpöntum varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d. boddíhluti, stuðara,
vatnskassa, pakkningasett, driföxla,
bensíntanka, alternatora, startara,
vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu-
frestur. Hagstætt verð.
Almenna varahlutasalan sf„ Skeif-
unni 17, sími 83240 og 685100.
Varahlutir í: Galant station ’80, Mazda
323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Terc-
el ’83, Toyota Carina ’80, Toyota
Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74,
WV Passat ’76, Subaru station ’78,
Lada 1300 ’86, Mazda 929 ’80. Rétt-
ingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni
8, sími 53624.
Aðalpartasalan. Erum að rífa Datsun
Cherry ’80, Mazda 323 ’80, Lada Sport
’80, Toyota Corolla ’78, Fairmont '78,
Dodge Dart ’75. Dísilvélar, t.d. Volvo
150 ha. með túrbínu, 6 cyl. Volvo
Penta, 6 cyl. Mitsubishi vél. Aðal-
partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560.
Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Galant GLX
’80, Cortínu 1600 ’77, Charmant ’79,
Subaru ’79 station, VW Golf ’76,
Mazda 818 ’78, Mazda 323 ’78, Mazda
626 ’80, Mazda 929 ’76, Mazda 929 L
’79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um
land allt.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Varahlutir - varahlutir. Erum að rífa
Galant ’79, Lancer '80, Fiat Ritmo '80,
Fiat Panorama ’85, Simca Horizon ’82,
Golf ’80, Lada '86, Toyota Carina ’80,
Toyota Cressida '79. Kaupum einnig
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum
um land allt. Sími 54816.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi
M40, neðri hæð. Er að rífa: Volvo 144,
Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200,
1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85.
Subaru 1600 '79, Mazda 929 '78,
Suzuki st. 90 ’83 m/aftursæti og
hliðarrúðum. Vs. 78225 og hs. 77560.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Simi 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Su-
baru '83, Daihatsu Runabout ’81,
Daihatsu Charade ’79, MMC Colt
’80-’83, Range Rover '12-11, Bronco
Sport ’76 og Scout ’74. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Varahl. í Mazda 323 - 626 og 929, Cor-
olla ’84, Volvo '12 og ’79, Benz 220 '12,
309 og 608, Subaru '78, Dodge, Ford,
Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, sími 77740.
Bílgarður sf„ Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback
’81, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78,
Opel Ascona ’78. Bílgarður sf„ s.
686267.
Camaro. Til sölu framendi af Camaro.
Z 28 ’81 ásamt grillum og ljósum, pass-
ar á eldri árgerðir, einnig krómfelgur,
hagstæðar upphæðir. Sími 14884 eftir
kl. 17.
Hjöruliðskrossar, stýrisendar, spindil-
kúlur. Klafafóðringar í evrópskar og
amerískar bifreiðir. Hagstætt verð.
Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar-
holti 22, sími 22255 og 16765.
Cortina ’71 til sölu til niðurrifs, er með
2000 vél. Sími 687833.
Lada 1500 station ’80 til sölu til niður-
rifs, skemmd eftir umferðaróhapp, góð
vél. Uppl. í síma 656729.
Varahjólsfesting til sölu á GMC, einnig
utanáliggjandi pústgreinar. Uppl. í
síma 651670 og 45571.
■ Vélar______________________
Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki:
rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf-
suðuvélar, loftpressur, háþrýsti-
þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780.
■ BOaþjónusta
Kaldsólun hf„ NÝTT NÝTT
Tjöruhreinum, þvoum og þurkum
bílinn, verð kr. 300. Einning bónum^
við og ryksugum, sandblásum felgur
og sprautum. Fullkomin hjólbarða-
þjónusta. Hringið, pantið tíma.
Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111.
■ Vörubílar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur,
fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús
o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti.
Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780.
Notaðir varahlutir i: Volvo, M. Benz,
MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 78975 á kvöldin.
Tveir pallar. Til sölu sem nýr, upp-
hitaður Sindrapallur fyrir stól og eldri
gerð af Sindra grjótpalli. Uppl. í síma
91- 79220.
Vantar búkkaöxul undir Volvo ’81 og
upp úr, má þarfnast viðgerðar. Sími
92- 2916 og 985-21038.
Óska eftir að kaupa bilkrana, helst ca
6 tonna, t.d. HIAB 1165 AW eða 950
AW. Uppl. í síma 96-23717.
Nýinnflutt: Man 16 192F ’79 með krana,
Benz 1113 ’80 með krana, Benz 1217
4x4 ’80. Bílasala Alla Rúts, sími 681666
og hs. 72629.
■ Viunuvélar
Claas heybindivél, Markant 50 '11, til
sölu, verð ca 130 þús„ einnig Kefder
heyhleðsluvagn ’71, gnýblásari '70
ásamt fylgihlutum og Massey Fergu-
=on 35 ’63 með ámoksturstækjum, selst
ódýrt. Á sama stað óskast tvívirk
ámoksturstæki sem passa á Massey
Ferguson 135. Sími 96-52225.
Vinnuvélaeigendur. Höfum á lager eða
útvegum með stuttum fyrirvara
BERCO eða ITM undirvagnshluta,
útvegum aðra hluti í flestar gerðir
véla og vörubifreiða. Hraðpöntum
hluti eða útvegum þá ódýrari á aðeins
lengri tíma. Tækjasala H. Guðmunds-
sonar, sími 91-79220.
Grafa óskast. Óska eftir að kaupa
beltagröfu, 14-18 tonna, ’75-’82, að-
eins vél í góðu ásigkomulagi kemur
til greina. Uppl. í síma 43657 á kvöldin.
Nýinnflutt: Clark Michigan hjólaskófla
'11,13 tonna, liðstýrð, og Atlas hjóla-
grafa '79,13 tonna. Bílasala Alla Rúts,
sími 681666 og hs. 72629.
■ BOaleiga
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða. 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 o_g 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla og jeppa. Sendum þér
traustan og vel búinn bíl, barnabil-
stóll fvlgir ef óskað er. Tak bílinn hjá
AK. Sími 39730.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800.
Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-**
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599.
B.S. Bilaleiga, Grensásvegi 11,
Reykjavík, sími 687640. Leigjum út
Subaru station árgerð 1987.